Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 2
VÍSJB Þriðjudaginn.. 5. febrúar 1937 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Tómas Aquinas; III: Kenning. (Jóhannes Gunnars- son biskup). — 20.25 Frá sjón- arhóli tónlistarmanna: Björn Franzson flytur þri&ja erindi 'sitt með tónleikum. — 21.45 tslenzkt mál. (Jakob Benedikts- son kand mag.). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — ICvæði kvöldsins. — 22.10 „Þriðjudags- þátturinn". Jónas Jónsson og Haukur Morthens hafa á hendi stjóm hans til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aúst- fjörðum á suðurleið. Herðu- breið var væntanleg til Rvk. í nótt að austan. Skjaldbreið fór irá Rvk. í gærkvöldi vestur um 'Jand til Akureyrar. Þyrill er í JRvk. Skaftfellingur fer frá :Rvk. í dag til Vestm.eyja. Baldur fer frá Rvk. í dag til i Gilsfj arðarhafna. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvk. 2. febr. frá K.höfn. Detti- ‘ foss fór frá Norðfirði 1. febr. til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Akranesi í gær til Hafnarfjarðar og Rvk. Goða- íoss kom til Rvk. 31. jan. frá Hamborg. Gullfoss kom til Beith í gær; fer þaðan í dag til Thorshavn og Rvk. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi til Keflavíkur og þaðan til Rott- erdam. Tröllafoss kom til Rvk. 29. jan. frá New York. Tungu- foss fór frá Rvk. 2. febr. til iLondon. Antwerpen og Hull. Skip S.Í.S.: Hvassafeli og Arnarfell eru í Rvk. Jökulfell ier í Stettín. Dísarfell fór í gær frá Rvk. áleiðis til Grikklands. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fór frá Raufarhöfn í gær ti Húnaflóa- hafna. Hamrafell fór 3. þ. m. um Gíbraltar á leið til Batum. Ilúsmæðrafélag Reykjavíkur, Saumanámskeiðið byrjar í næstu viku. Uppl. í síma 4740 og 1810. Kvenfélag Hátelgssóknar. Aðalfundur Kvenfélags Há- teigssóknar er í kvöld kl. 8,30 í Sj ómannaskólanum, Pan Amcrican flug\él kom tU Keflavíkur í morgtm frá New York og hélt áleiðis til Oslóar, Stokkhólms og Hels- inki. Til baka er flugvélin væntaitleg annað kvöld og fer þa til New York. Djúpmenn, munið árshátíð Djúpinánna að Hlégarði laugardaginn 9. febrúar. Skemmtunin hefst kl. ,7.30 síðdegis. Húsmæðrafélug Reykjavikur, Munið afmælisfagnað félags- ins í Borgartúni 7 á miðviku- dag 6. febr. — Góður matur — góð skemmtun. MíriÞsxGjteiiB 314»& Fimmtugur er í dag Einar Kristjánsson heildsali, Háteigsvegi 40. Veðrið í morgun: Reykjavík NNA 2, —3. Siðu- múli NA 4 ,-r-4, Stykkishólmur NNA 7, -7-1. Galtarvdti ASA 5, -j-2. Sauðarkrókur NNA 7, -4-1. Blönduós NNA 4, 4-2. Akur- eyri'NA 3, 4-1; 'Grímsey NNA 5, 4-2, Grímsstaðir á Fjöllum NNÁ 4 4-5. Raufarhofn NNA 3, 4-1. Dalatangi NA 6, 1. Hólar í Homafirði N 8, 1. Stórhöfði í Vestmannaeyjum NNA 1, 0. Þingvellir N 3, 4-3. Keflavík- urflugvöllur NA 6, 4-1. Veðurhorfur, Faxaflói: Áll- hvass norðan og skýjað. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. -ÁjStw rz Lnin fáárfdt Skjaldborg við Skúlagötn. Súni 82750. Glæný smálúða. 3iÁ verzLui dJafidn i3a idulniionar Hverfisgötu 123. Símí 1456. Folaldakjöt nýtt saltað og reykL Grettisgötu 50B. Síml 4467. Ný ýsa og nætur- söltuð. %Lköttm og útsölur hennar. Sími 1240. Einu sinni var... í Vísi fyrir 45 árum stóð eft- irfarandi klausa: „Úr hverju eru húsín Reykja- vík byggð? Timburhús ... 1006 1 Steinsteypuhús .... 18 Steinliús 76 1 Steinbæir ... 72 Torfbæir 14 Alis 1186“ Lárétt; 2 Flagð, 5 á fætur 6 blóm, 8 um safn, 10 nafn_ 12 nægir, 14 fugl, 15 gabb, 17 ó- samstæðir, 18 útlimir. Lóðrétt: 1 Útl. dýrin, 2 vann eið, 3 skot (þf.), 4 setgögnin, 7 herbergi, 9 á Kjalarnesi, 11 sama og 6 lár., 13 skst. á þunga- einingu, 16 guð. Lausn á krossgátu nr. 3168: Lárétt: 2 kolla, 5 skör, 6 stó, 8 If, 10 ilma, 12 mýs, 14 afa, 15 ólán, 17 AM, 18 allar. Lóðrétt: 1 Eskimóa, 3 kös, 3 orti, 4 agasamt, 7 Óla, 9 fýll, 11 MFA, 13 Sál, 16 Na. iW mikið niðursettar, úr ullar- efnum frá kr. 695,00. Kápusalan, Lauga- vegi 11, 3 hæð t h. Sími 5982. $tiHnfobiají Mánudagur, 24. febrúar — 35. dagur ársis. ALMENNINGS ♦ ♦ Amerískar gabardineskyrtur með hnepptum flibba. Sportskyrtur mjög fallegt úrval. Sporthúfur, Alpahúfur F Fatadeildin ASalstræti 2. BEZT AÐ AUGLYSAI Vb. PSastk snjófötin eru komin aftur. Sérstaklega sterk’ og endingargóð. GEYSIR H F. Fatadeildin. ASalstræti 2. Árdegisháflæður kl. 7.51. Ljósatími i bifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—9.15. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, — Sími 7911. — Þá eru apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til lcl. 8 daglega, nema á laugar- ■dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- ‘iek er opið daglega frá kl. 9-20, aiema á laugardögum, þá frá M. 9—16 og á sunnudögum frá M. 13—16. — Sími 82006. Slysavarðstafa Reykjavikur Heilsuvemdarstöðinni er op- in alian sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Næturlæknir verður í IJeilsuverndarstöðinni. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Sími 5030. K. F. U. M. Lúk.: 8, 16—18. Gætið þess. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—19. Tækmbókasafniið í Iðnskólahúsinu er opið á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16—19. Bæ jarb ókasaf nið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—-7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalia- götu 16 er opið alla virka daga, nema iaugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5Vz—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimm.tu- dögum og laugardögum kL 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h, Listasafn Einars Jónssonar er lofcað uea óákveðin tima. JSlaðburftur Vísi vantar unglinga til aÖ bera blaöið til kaupenda Sogamýri í Upplýsingar í afgr. Ingólfsstræti 3. Sími 1660. I»aah!a<l£jl Bálför tilclgn Ingimnndardóíínr fer fram frá Fossvogskirkju n.k. fimmiudag 7. þ.m. kl. 10y2 árdegis. Athöfninni verður útvarpað. Þeiin, sem vildu minnast hennar, er vinsam- lega bent á Minnmgarsjóð óháða fríldrkju- safnaðarins. Aðstandendur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.