Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 8
►elr, xcin gerast kaupendar VlSlS efílr 19. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tU mánaðamóta. — Sími 1660. wi Þriðjudaginn 5. febrúar 1957 Margir viija iæra a& iefia hjá Friðrík Óiafssyni. Málaskólirin Mímir heldur nám- skeið í skák. Málaskólinn Mímir befir tek- ið upp J)á nýlundu, að halda námskeið í skák. Aliugamenn um skák eru margir, en það eru ekki allir, sem eiga þess kost, að fá tilsögn hjá skákfróðum mönnum og af þeim ástæðum Iiefir skóliim gefið ahnenningi kost á námskeiði í skák undir leiðsögn eins hins færasta manns, Friðriks Ólafssonar. Nemendur létu heldur ekki á sér standa. Strax í fyrsta tíma létu 17 innrita sig á námskeiðið og þar á meðal var ein stúlka. Nemendumir eru á ýmsum aldri, flestir einhvei's staðar á milli 15 og 35 ára enda einslcorð- ast áhuginn ekki við aldur, því finna má reynda skákmenn á barnsaldri og byrjendur um sjötugt. Flestir á námskeiðinu hafa eitthvað fengizt við að tefla. Kennslunni hagai- Friðrik þann igt að hann lætur nemendurnaj tefla hvern við annan og leið- réttir síðan leiki og skýrir taflið,' eins og skáknienn kalla það. í i llapjidræríí DAS: Bifreiðir og píanó. í gær var dregið í 10. flokki í jíiappdrætti DAS, en vinningar vora fjórir. Þessi númer hlutu vinninga: 28365 Ford sendiferðabifreið. Vinninginn hlaut Valgeir Helgason málaranemi Holtsg. 30 í Ytri Njarðvík. Nr. 7402: Skoda fólksbifreið, en hana hlaut Halldóra Sigurðardóttir, Eikjuvogi 24 í Reykjavík, Nr. 17379: rússnesk landbúnaðar- bifreið er féll í hlut Gunnars Guðmundssonar, Drápuhlíð 8 í Rvík. Nr: 8562: Píanó, en sá miði hafði ekki veriö endurnýj- aður. næsta tima verða svo sýndar ,,Við búumst jafnvel við fleiri nemendum,“ sagði einn af for- stöðumönnum skólans við Vísi í gær. Það vill dálítið óheppi- lega til, að einmitt nú, þegar námskeiðið er að byrja, stendur yfir skákmót, Gilfersmótið, og sækja það mjög margir áhug'a- raenn um skák. „Það verðiir og ef til vill fund ið upp á einhverju fleira næsta vetur, kannske bridge, eða ein- hverju öðru.“ byrjanir, svo miðtafl og svo koll af kolli. Tvisvar í viku, á mið- vikudögum og laugai-dögum, koma svo hinir áhugasömu nemendur niður í Hafnarstræti 15 til að tefla. Mannúðin ríkir i A.-Þýzkalandi. A póststimplimim er áskoritn utn að veiía Egyptum og Ungverjum hjálp. Mánnúðin þar nær víst ekki til allra landa. Innbrot um heigina. Nokkur innhrot voru framin um síðustu helgi, en hvergi miklu stolið. Brotizt var inn í verzlunina Vogue á Skólavörðustíg 12 og þar stolið nokkru af skiptimynt og ef til vill einhverju af kven- sokkum. Ennfremur var brotizt inn í kjötbúðina Ás og stolið þai‘ talsverðu magni af vindlingum og reyktóbaki. Þá var brotizt inn í söluturn við Suðurlandsveg, en blaðinu er ekki kunnugt um hvort þar hí)fi nokkru verið stolið. Loks var brotin rúða í blaðasöluturni í Austurstræti 18, en ekki varð séð að þar hafi neitt horfið Sænska útvarpið safnaði 11 millj. kr. til Ungverja. 0'h fénu safnaó með óskaiagaþættí i úivarpinu. Frá fréttarstara Visis | Þá hafa 500 Ungverjar fengið Svíar eru injög gjafmildir, land\'istarleyfi í Svíþjóð. Margir þegar í lilut- á búgstatt fólk, og hafa fengið atvinnu en margir þí sérstaklega utan Sviþjóðar. Atburðirnir i UngVerjalandi hafa Iieldtu- elcki verið nein tuidan- tekning iivað þessu viðvíkur. Sænska útvárpiö hélt stöðugu íréttasambandi við Ungverjaland þegra bardagarnir stóðu þar sem hæst og fiutti raunhæfar fréttir, og það var einnig útvarpið. sem átti frumkvæðið að hinni lang- eru enn i flóttamannabúðum. Málið veldur ýmsum vandkvæð- VfS® er ódýrasta blaðið og þó það f jöl- breyttasta. — Hringið í sima 1660 eg gerlst áskrifendur. Logsuðutækjum hnuplað í gær, Ungur maður, sem var í gær á uppboðinu sem haldið var á eignum Glerverksmiðjunnar í Súðavogi í gær, varð fyrir nokkru tjóni. Höfðu honum verið slegin logsuðutæki og slöngur þiim tilheyrandi. Lagði hann tækintil hliðar í salnum og hélt áfram að fylgjast með uppboðinu, en þegar hann ætlaði að taka tækT in og fara með þau heim, voru þau horfin. Rannsóknai log- reglan biöur þá, sem kynnu að hafa séð einhvern bera tækin út úr salnum, að láta sig vita. Það má láta það fylgja með hér, að öruggara er fyrir fólk að líta eftir hlutum, sem það kaupir á uppboðum, og helzt að bera smáhluti út í bíla, eða koma þeim á annan öruggan stað. Erfið færS austanfjaiis. Með aðstoð snjóplóga og drátt- um, en til þess að bæta úr því j arvéla hefur til þessa tekist að hefir útvarpið tekið upp þann j halda opnum flestum þjóðveg- hátt að útvarpa daglega í 45 , UM fyrir austan f jali og hefur mínútur fréttum á ungversku og nokkru af þeim tima er einnig varið til að kenna Ungverjum sænsku. Ungverskur verkfræðingur stærstu söfriún til líknarstarf-’ sem kom tii Sviþjóðar fyi'ir 6. Orósending um prófanir kjarnorkuvopna. Japanar hafa sent brezku stjóminni orðsendingu. Óska þeir éftir, að Bretar fresti fyrirhuguðum kjamorku- vopnaprófunum. —• Orðsend- ingin er til athugunar í utan- rílcisráðuneytinu. Æstur imígur í Kasmír misþyrmir brezkum biaSamönnum. Imdverjjar s*ramir Brduiii. Tveir brezkir fréttaritarar ný- lcomnir tii Kashmii', þess Mutans sem Indverjar heniámu, hafa sætt illri meðferð og ofsóknum. Sögðu þeir blöðum sínum frá meðferðinni, en þeir fengu tal- samband við þau frá gistihúsinu, sem þeir búa í, en það var þá umkringt æpandi, æstum lýð, sem liafði elt þá þangað. Þeim hafði áður verið meinað af múgnum að fai'a inn í síma- stöðina, það var stjakað við þeim rifið í hár þeirra og sparkað í þá. Telja þeir, að menn hafi verið að svala á þeim reiði sinni yfir að Bretland greiddi atkvæði með Pakistan í öryggisráðinu. Fréttaritarar þessir eru frá Daily Mail og Daily Express. Neliru flytur kosningaræðu. Nehru flutti kosningari'æðu í gær og neitaði, að liann hefði nokkurn tíma fallist á þjóðar- atkvæði í Pakistan skilmálalaust. Hann liefði sett ýmis skilyrði, sem Pakistan hefði bratið í bága við. Þá sagði hann, að Indland mtmdi aldrai þola erient herlið á indverskri grund, og sagði Nehru þetta er hann ræddi til- lögu Pakistan um, að gtezlulið frá Sameinuðu þjóðunum yrði sent til Kaslimir. semi, sem átt hefur sér stað í Svíþjóð. Eitt laugardagskvöld var alger- lega tileinkað Ugverjalandi. Hlustendur gátu beðið um óska- lög, sem flutt yröu í útvarpið gegn þvi, að þeir lofaðu að senda peninga til útvarpsins og skildi þegar bardagarnir stóðu þar sem lega tileinkað Ungverjalandi. þeim varið til Ungverjalands- hjálparinnar. Fyrsta kvöldið safnaðist 1 milljón sænskra kr. Söfnuninni hefur verið haldið áfram á sama hátt, með músik af hljómplötum ó iiverjum degi og er nú búið að saína 11 ; miiljónum sænskra ki'óna. Ásamt söfnuninni sem útvarpið stóð fyrir, gengust ýmsir aðrir fyrir fjársöfnun handa bágstödd- um Ungverjum og hafa nú alls safnazt um það bil 20 milljónir sænskra króna. þannig verið kleift að koma í veg fyrir stöðvun mjólkurfiutn- inga til Mjólkurbús Flóamanna að Selfossi. Ségja má að allgreiðfært sé úr Rangárvallasýslu, um Fióa, Skeiðin, Hreppa og Ölfus, en um uppsveitir má teljast ófært sakir snjóþyngsla. Bílar, sem íóru austur í Biskupstungur voru 3 sólahringa í ferðinni. Þá fóru bílar í Grimsnesið á sunnudag- iim og voru að koma í morgun. 18 þjóðir njóta þess, að fá oiíu Samgöngur við Laugardal hafa á gTundvelli dreifingaráætiimar- svo til alveg legið niðri. innar, sem Efnaliagsstofnunin | í nótt var rok og bylur austan- gekk frá. Öil þessi lönd eru að- fjalls og skóf mjög i ruðninga, ilar að Efnaliagsstofiianinni, en ýtur eru nú að hreinsa leiðina nema eitt, þ.e. Spánn. aftur. vikum, kunni þá ekki orð í sænsku, en nú getur hann lesið sænsk dagblöð og talað all vel. Hann er lika alveg einsdæmi, segja keimaramir. Afli Grindavíkurbáta sæmílegur. Frá fréttaritara Vísis. Grindavík, í gær. Frá Grindavík réru 5 bátar á suimudaginn og öfluðu sam- anlagt 314-: sniái. Hæstu bátarnir voru Hafrenn- ingui' með 8.2 smál., Ai'nfirð- ingur frá Reykjavík 6.6 smál. og Þorgeir 5.7 smál. Á laugardaginn voru 15 bátar Fádæma stirðar gæftir og fiskileysi á togaramiðum, Þó voru farnar 22 söluferðir fil Breflands og Þýzkalands í janúar. Fádæma stirðar gæftir hafa hér á eftir fyrir afla seldári í verið á togaramiðum hér við V.Þ. lnnd í janúar 03 fiskleysi. — Voru seld þar samtals 1526.6 Togaramir, sem fóru út eftir smál. fyrir 888.625.88 mörk, en áramótin, urðu því að hætta á austur-þýzkan markað voru við að sigla út með aflann og seld 1030.6 smál. fyrir landa hér. Voru hað aðeins 123.667.38 dollara og nam afl- slattar, er á land bárust. : inn, sem fór til Þýzkalands því Nú eru 6 togarar á veiðum samtals 2557.2 smálestum. fyrir Bretlandsmarkað ogi Seinasta ísfisksalan í janúar nokkrir fyrir Þýzkalandsmark- var í Þýzkalandi. að, en áform í þessu efni eru að --- Forseti Finnlands heimsækir ísland. Forseti Finnlands, herra Urho Kekkonen héfir þegið boð for- sjálfsögðu undir því komin, hversu úr rætist með gæftir og afla. o í janúar seldu 9 togarar ís- fisk í Bretlandi, samt. 27.124.6 a sjó og fengu samtais 126 j kit fyrir 113.638 stpd. smál, Þá var Von frá Grinda- j Til Þýziíalands fóru 13 tog- seta íslands, að koma í opinbera vík hæst með 12.4 smál., Haf- j arar með ísfisk á vestur- og heimsókn til íslands í sumar. renningur fekk 12.2 smál. og austur þýzkan markað þar af Ráðgert er að forsetinn komi Hrafn Sveinbjarnarson 11.5 6 með ísfisk á austur-þýzkan til Reykjavíkur með flugvél smál. í dag er hvassviðri en enginn bátur á sjó. markað, en seldu hluta af afla þriðjudaginn 13 ágúst n. k. og á vestur-þýzkum markaði, og dvelji á.3 daga. er sá hluti innifalinn í tölunni Reykjavík, 4. febrúar 1957.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.