Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 4
ss vlsm Þriðjudaginn 5. febrúar 1957 wisxn r- $ ■'V'' D A G B L A Ð ^ Ritstjóri: Hersteinn Páisson. , Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. m,- Hver á sökina? Öllum er Ijóst, að mikil truflun í efnahagslífinu veldur þjóð- inni erfi&leikum. AlJt, sem fólkinu er andstætt í svip- inn, veikir traust þess á rík- isstjórninni og þeim flokk- um sem hana styðja. Þess vegna hefir það verið aðal- verkefni stjórnarflokkanna, síðan þeir tóku við völdun- um, að telja þjóðinni trú umT að Sjálfstæðisflokkur- inn eigi alla sök á verðbólg- unni og erfiðleikum at- vinnuveganna. Tíminn sagði í leiðara fyrir nokkrum dögum: ,.iíin nýja tekjuöflun ríkisins er afleið- ing þess, sem gert var á liðn- um árum. En íhaldsblöðin reyna að telja fólki trú um, að alt sé núverandi stjórrt að kenna. Hún á að hafa af- rekað þessi ósköp á einúrfi sex mánuðum.“ I»að er réít, að ástandið nú ,,er aflciðing 'þess, sem gcrt var á liðnurn árum“. En hvað var gert á liðnum árum, sem stjórnarflokkarnir bera sér- staklcga ábyrgð á og valdið hefir jhinni miklu þenslu ! verðbólgunnar? Frá byrjun árs 1950 og til júní- loka 1956 voru engar meiri- háttar ráðstafanir gerðar af rikisstjórninni í efnahags- eða atvinnumálum, sem Framsóknarflokkurinn eða ráðherrar hans höfðu ekki samþykkt eða staðið að. Hið eina, sem fyrrverandi stjórn er borið á brýn í sam- bandi við verðbólguna, er að hún hafi ekki haft nægi- lega mikinn hemil á fjárfest- ingunni. Vel má vera, að þetta sé rétt, en hinsvegar • má þá segja, að vafasöm sé forsjón stjórnskipaðra nefnda til að ákveða hverjum skuli leyft að bvggja þak yfir höfuð sér. En eigi fyrrver- andi stjórn ámæli skilið fyrir frjálsræðið í fjárfestingunni, þá verður Frasóknarfokkur- inn varla undan því ámæli dreginn, flokkurinn, sem veitir núverandi stjórn for- stöðu. En það er rétt, að almenning- ur geri sér greín fyrir því, að það er ckki fjárfestingin 1955 og 1956, sem hækkaði svo vísitöluna og verka- kaupið í Iondinu, að útflutn- ingsframleiðslan var komin í alger þrot um síðustu ára- mót, svo að leggja þurfti á þjóðina 250 millj. kr. í nýj- um sköttiun til þess að halda útveginum gangandi. Hagfræðingum, inhíendum og' erlendum, ber saman um að ■ | . .verkfalliS í ársbyrjnn .1055 Alsír-mál rædd — beðið viöbragða eftir neitun ísraeis. Nasser á fundum með herráðu- nautum. og afleiðingar þess hafi sett efnahagskerfið algerlega úr jafnvægi. Kauphækkunin varð svo mikil, beint og ó- beint, að útvegurinn gat ekki lengur starfað með þeim styrkjum. er hann hafði haft undanfarin ár. Beina sök á þessari óbeilla- þróun áttu fyrst og fremst kominúnistar, en Alþýðu- flokkurinn aðstoðaði þá eftir því sem kraftar hans leyfðu. Með verkfallinu 1955 og kauphækkunum þess sprengdu þessir flokkar vitandi vits öll bönd af efnahagskerfinu, og þar með færðist verðbólgan s\ro í aukana, að hún ógnaði ölhi atvinnulífi lnndsins. Það kostaði þjóðina 250 millj. i nýjum sköttum að stöðva þessa flóðbylgju í svip. Hitt er svo saga út af fyrir sig, að verkalýðurinn sem komm únistar tældu út í verkfallið' 1955, missti á sama ári alla þá kauphækkun, sem náðst hafði í dýru verlcfalli, vegna þess að værðlagið í landinu hækkaði að sama skapi og kaupið. Auk þess hefir nú verkalýðurinn orðið að skila aftur 6 vísitölustigum, sem hefðu átt- að bætast við laun hans 1. september siðastlið- inn. Þetta er sorgarsagan um það, hvérnig pólitískir glæfra- menn og fjandmenn mann- réttinda, eins og kommúnist- ar, nota verkalýðinn til að þjóna valdagræðgi sinni, en hugsa ekki um afleiðingarn- ar fyrir verkamennina. I>eir mcnn, scm eiga aðalsökinu á verðbólgunni og efnahags- ástnndinu, eins og það er nú, — þeir mcnn, sem gerðu sjávarútveghui óstarfhæfan með kauphækkunum, ganga nú fram fyrir skjöldu og leggja áþjóðina drápsklyfjar nýrra skatta. Það er afleið- ingarnar af skcmmdarverk- um 'þeirra. Ef verkfallið 1955 hefði ekki vérið háð, hefði aldrei risið sú verðþenslualda, sem af kauphækkun verkfallsins leiddi. Þá hefði eklci þurft að leggja nú á landsmenn 250 millj. kr. í nýjum skött- urh til þess að vega á móti verðbólgunni, sem komm- únistar og kratar lcomu af stað með verkfaUinu. Þégar saga þessara ára verður síðár skráð, kemur það í ljós, hver á sökina á núver- andi öngþveiti efnahágs- ástands landsins. Þá verður Framsóknarflokknum lítill JiöfuúbuEður nf því vesæla AJsirmálið, sem er til umræðu i stjómmálanefnd Sameinuðu Þjóðanna, dregur nú nijög að sér athygli manna, en nú er beðið árangurs af viðræðum, sem Hammerskjöld hóf í gær við Abba Eban fulltrúa Israel, eftir neitun Israelsstjórnar að verða við kröfunni um bnrtflutning hertiðsins frá Egyptalandi, fyrr en öryggiskröíum verði full- nægt. •Pineau utanríkisráðii. Frakk- lands tók til máls við umrasðuna í stjórnmálanefndinni og hélt sem íyrrum fast fram þeirri skoðun, að Alsírmálið væri inn- anríkismál, sem Sþj. væri óheim- ilt a.ð hlutast til um, þar sem Alsír væri hlúti franska rikis- ins. Þeim væri ihlutun ekki frek- ar heimil en að taka sig til og breyta landamærum Frakklands. Uppreisnarmenn verk- færi konmiúnista. Pineau sagði, að uppreisnar- menn i Alsír skiptist i tvær harð- snúnar, andstæðar fylkingar, en báðar væru undir áhrifum kommúnista, egypzkra og rúss- neskra, og færu að fyrirmælum þeirra. Önnur fylkingin hefði jafnvel sina höfuðstöð i Kario. Mark konmninista er, sagði Pineau, með tilstjTk uppreistannanna, að seilast til áhrifa vestur eftir allri Norður- Afriku til Atlanzhafs og suður á bóginn til hinnar svörtu Afriku. Mark Frakka væri hinsvegar, að hrinda í framkvæmd ein- hverri stórfelldustu framfara- og umtiótaáætiun sögunnar og beina til þess fjármagni mikiu frá Evrópu, Tilgangurinn væri að hagnýta gæði mikilla landflæma sem væri lítt eða ekki hagnýtt sandauðnir, sem geymdu kol og málma í jörð o.s.frv. Þetta mundi verða Afríkuþjóðunum til mik- illa hagsbóta, en framkvæmdir væru undir því komnar, að frið- ur og ró skapaðist. Alþjóðamál segja Aratoar. Fulltrúi Sýrlands talaði fyrir hönd Arabaþjóðanna og and- Hættulegur hellir í ná- grenni Reykjavíkur. Skamrnt fyrir austan bæimi er helir sem fáir vita um. Er harrn þó ekki meir en rúmir 50 m. norðan vúð þjóðveginn. Á þessum helli er aðeins eitt hringlaga op rúmur meter í þvermál á miðju þaki hans. Undir opinu er 5—6 m. niðúr á gljúpan leirbotn. Lengd hell,- isins er kringum 50 m.. 12—14 m. víður og þakið er slétt mælti skoðunum Pineau. Kvað, hraullheiia Verður því opið hann það hafa fengið aimenna viðurkertningu, að Alsírmálið væri alþjóðavandamál, sem Sameinuðu þjóðunum bæri skylda til að láta til sín taka. Batrn við flugi Prakba. í Daniascus hefur verið til- ekki fundið nema ganga alveg að því. Þetta er stórhættulegt op. því í rnyrkri geta kindur fallið þarna niður og bíður þeirra þá kvalafullur dauði. Með línum þessum langar mig að beina þeirri spumingu til kynnt, að fiugvélar Franska j Dýraverndunar- eða Slysa- varnafélagsins hvort þau vildu ekki sjá til að afstýrt verði hættu frá þessu opi. Þó ekki sjáist mikil merki þess að skepnur hafi failið þarna niður, er það ekki að marka, því botninn er svo iaus og meyr að allt sem niður dett- ur hverfur jafn harðan. Enginn veit sögu þessa vítis. Hún er skráð ólæsum rúnum í leir og eðju botnsins sem leys- ingarvatnið á - vorin skolar norður í enda hans sem er litt kannaður. Hami gæti eins verið hættulegur mönnum. Sá sem niður í hann félli er lifandi grafinn, því engin leið er að komast hjálparlaust upp úr. Jóu, Amfmnsson. flugfélagsins íái ekki að lenda i Arabalöndum, né að fljúga yfir lönd Araba og virðast hér vex-a á ferðinni harðnandi samtök gegn Fi-ökkum vegn Alsírstefnu þeirra. Nasser á fundmn með hcrráðvm autuin. Meðan beðið er eftir að eitt- hvað gerist út af neitun Israels situr Nasser títt á fundum með yfii'hei-shöfðingja sinum og öðrum helztu herráðunautum. Slík fundahöld hófust fyrir viku, en lengsti fundurinn var hald- inn eftir að Israel lýsti yfrir, að ekki væi'i unnt að hlýðnast fyi-ii'- mælum Sameinuðu þjóðanna fyrr en öryggiskröíunum væri fuilnægt. Stóð þessi fundur 3 klst. Arabahöfðuigjarnir. Saud konungur í Saudi Arabíu og Abdul Illah i Irak eru í Washington og ræðir hinn siðar- nefndi við Eisenhower fox-seta í Du Pont verksmiðjumar x dag. — Orðrómur er á lcreiki um ^ Wllnington, Delaware, ætla að samkomulag miili Saud og reisa verksmiðjur í Maydown, Eisenhowers um efnahagsaðstoð 'nálægt Londonderry, Noi-ður- og 5 ára framlengingu á samn- írlandi, til framleiðslu á „neo- Ulster fær erlent fjármagn. ingi Bandai-ikjanna um ílugvöll beirra í Saudi-Ai-abíu. Líklegt er talið, að báðir þjóðhöfðingjarnir mæli með áætlun Eisenhowers, við hin Ai’abarikin. prene , sem er gervigúm, er notað í iðnaði og til nota á heimilum, og hcfur míkið mót- spyrnuþol gegn hita, sólarljósi og olíu. Þarna fá 350—400 manns at- vinnu og hefst framleiðslan 1959. Skoðaðir voru 19 staðir á meginiandinu og Bretlandi, auk Maydown. sem varð fyrir valinu. Þegar framleiðslan ex- komin í fullan gang muxxu 800 Undir fyrirsögniimi „Krafta- hentust frá flugvélai-hlutunum.'—900 manns fá þarna atvinnu. vex-kið í OrIy“ birta erlend er flugvélin hrökk sundur í i Það er annars mikið um það, blöð fréttir af flugslysinu i harkalegi’i lendingu. að brezk og bandarísk fyrir- Einn flugmannanna sagði. að (tæki setji á stofn iðnað í Norð- orsök slyssins hefði vei-ið, að ur-frlandi, og er greitt fyrir Kraftaverkið í Orly. Risaflugvéiín hrökk í fimm hluta, en enginn fórst af 69 manns. í , Orly-flugstöðinni í París í fyrx-i viku, bcgar risastór far- þcgaflugv'él brotnaði í fimm þykk þoka hefði skyndilega því að norðui'-írskum stjórnar- . hluta í Iendingu, án þess nokk- | ur 'þeirra 69 manna, sem i flugvclinni voru biðu bana. i Eins og áður hefur verið get- ið í íregn í Vísi. meiddust yfir 30 af farþegunum. Flugvélin var | í áætlunarflugi og var að koma ifrá Tunis. Farþegar voru 60t en áhöfn 9 manns. Þrjú börn I sluppu án meiðsla. Eitt þeirra fannst eftir .flugslysið sitjandi í appelsínuhaug,; sem oltið hafði úr kassa, sem brotnaði hafði. Talið er að sumir hafi sloppið við mei?sl, végna þess að þeir lagst yfir, svo að ekki sá handa völdum. skil. Hægri vængurinn nam | Chandos lávarður, formaður fyrst við jörðu og hrökk af, þá Framfara- og umbótaráðs N.-I., brotnaði vinstri vængur. og á fer brátt til Bandaríkjanna, til næsta augnabliki var flugvélin þess að vinna að því að banda- í. fimm hlutum. Þrennt lá undir flakinu áii þess að geta sig hrært og komu bandarískir flugstöðvarstarfs- rísk iðnfyrirtæki, sem ætla að stofna útbú í öðru landi, at- hugi staðhætti og fyrirgreiðslu í N.-I., en Chandos lávarður menn á vettvang með „flóð- jhefur áður verið þessara erinda ljósa“-tæki og unnu af miklum í Bandaríkjunum. dugnaði að því, að bjarga þessu fólki. lcarlmanni, lconu og bax-ni. pg vár uxmið að björgunar- starfxnu fram yfir miðnætti. Einn farþeganna var geð- ýeikissjúklingur. Gæzlpmáðúr- 3% millj. stpd. og er þar fram- hlutverki, sem' h,ann .leikur' ftxn særðist. Eftir fíugslysið. leitt „acrilan", seöx er gérviefnt Mörg bandarísk fyrirtæki hafa sett á stofn verksmiðjur í N.-I. T. d. reisti Chemstrand Ltd. í Alabama fyrir nokkru verksmiðju í Coleraine fynr nú með skuggasveinum hins'kom í Jjós áð sjúklingurirm var aiþjóðlega kömmúnisma. -horfínn.. notað við fraroleiðslu á fatá - efnum og í rúroteppi. -

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.