Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 6
 vfsœ 'Þriðjudagirm 5. fíbrÚar lBöf; Handknattleiks- mótið. Á siuinudag hélt íslandsmótið áfram og fóru fram þessir leikir: 3. fl. karla. F. 6 16 st. f. R. 17 st. Þetta var mjög spennandi og skemmtilegur leikur. Liðin . skiptust á um förystuna frá byrjun. Leikur í. R. var öllu samstæðari, en vörn þeirra var nokkuð opin og hinn lipri markmaður þeirra missti inn ein sex skot, sem hann átti auð- veldlega að geta varið. Meistarafl. karla. F. H. 23 st. Þróttur 13 st. Þróttur byrjaði vel og náði forystunni (4:2), en hraðinn jókst og þá fóru Hafníirðingar að njóta sín (7:4) og tóku góða forystu, en Þróttur hélt þó vel í (10—8) og var Hjörtur Guð- mundsson þeirra hættulegasti maður. Hraðann dró aftur úr leiknuin en á því hagnaðist Þróttur. í hálfleik stóð 12:8. Strax í byrjun síðari hálf- leik var ljóst_ að F. H. tók leik- in fastari tökum, enda létu mörkin ekki standa á sér (17:8). Við þetta missti leikur- inn alla spennu og var daufur það sem eftir var. Mörk F. H. skoruðu: Birgir Björnsson (8), Ragnar Jónsson (7), Bergþór Jónsson (3), Hörður Jónsson (2). Ólafur Þórarinsson, Sig. Júlíusson og Einar Sigurðsson eitt hver. Mörk Þróttar skor- uðu: Hörður Guðmundsson (8), Jón Guðmundsson (3), Gunnar Pétursson og Böðvar Guðmundsson ett hver. Valur 36. Víkingur 15.. Leikur þessi var mjög leiðin- legur á að horfa og hægt að lýsa honum í einu orði: Lélegur. Víkingur tók af skarið, en Val- ur náði fljótt yfirtökum og það svo um munaði. Kormákr. „TRÖLLAFOSS" fer frá Reykjavík fimmtudag- inn 7. þ. m. til: AKUREYRAR Vörumóttaka til miðviku- dagskvölds. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Sjálflýsandi Öryggismerki fyrir bfla fást í SöluturRinum v. ArRsrhól MRFATHAÐUH K0 kcrlmanma yT\\ j /JU\ *g drengja /( )•! iTi» fyrirliggjandl H' t LH. Muller Ævisaga Oskars Wildes. Óskar Wildo er tvímælaiaiLSt i röð sérsteðiLstii og gáfuðnstu sniilinga, sem Englendingar liafa átt fyrr eða síðar. Sjálf persónan var heillandi, svipmikil, andrík og djörf I hugsun, geðbrigðarík og ör, en sága skáldsins var stórbrotin og örlögin þung. Öllum hugsandi íslendingum hefur þessi stórbrotni andi verið hjartfólginn og sumar bækur hans haft óvenjumikil og djúp áhrif á íslenzkt æskufólk, saltir störbrotinnár hugsunar, hugar- flugs og tilfinninganæmi. Islendingar, sem til þessa hafa átt þess litla völ að kynna sér ævi Wildes til hlítar munu þess- vegna fagna því, að nú er komin út á végum hr. F. A. ýtarleg og ágæt ævisaga Wildes eftir Hesketh Pearsm, sem mörgum IslendingUm er þegar kunnur. Þetta er rit upp á nær 400 síður og ér I því rakin ævi og ferill Wildes frá bernsku og til þess ér hann deyr. Þar er ýtar- lega skýrt frá öllum höfuðatrið- um í ævi lians, ritum hans og ’ örlögum. Bókin er skemmtilega .skrifuð ög. af skiiningi á hinum miklu og sérstæðu hæfileikum :wa*s*' -Uí iiií* Sturlaugur Böðvarsson, Ahmnosi. fertufjur. Akranes er í röð fremstu framfarabæja hér sunnanlands, enda hefir hann tekið miklum stalckaskiptum síðustu áratugi. Það hefir verið mikið lán fyrir þennan bæ að miklir at- hafnamenn hafa þar alið aldur sinn. Er á engan hallað þótt því sé haldið á lofti, að framtaks- semi og forusta þeirra feðga Haralds og Sturlaugs Böðvars- sonar heíir verið með sérstökum ágætum enda löngu þjóðkunn. Þeir, sem kunnugir eru stað- háttum á Akranesi vita vel, að hið mikla Gerttistak_ sem Har- aldur Böðvarsson hefir lyft í þessum bæ, hvílir nú að veru- legu leyti á Sturlaugi. Ér ekki ofsagt, að hann hafi áunnið sér hylli og vináttu hinna fjöl- mörgu viðskiptamanna Haralds Böðvarssonar & Co. fýrir sakir dugnaðar og árvekni í starfi. Sturlaugur er glæsilegur full- trúi úterðármannastéttarinnar, áhugasamur og óþreytandi í starfi, að notfæra sér nýungar á sviði tækni og framfara lands- fólkinu til frama og blessunar. Yirlætislaus framkoma hans og greiðvikni við starfsíólk og viðskiptamemi er viðbrugðið, enda nýtur hann mikils’ trausts hjá samborgurum sínum. Margir verða eflaust til þess, að senda þeim Sturlaugi og Rannveigu konu hans árnaðar- óskir í dag, er hann fyllir fjórða tuginn, með þakklæti í húgá fyfir gestrigni og vináttu. Khahí 3 Ktír. sm FÆÐI IVLAÐUR getur fengið fæði í Mávahlíð 25. (67 K. F. V. K. A.-D. — Kvöldvaka i kvöld kl. 8.30.' Kristilegt hjúkrunarkvénnafélag aim- ast dagskrána Takið handa- vinnu með. Allt kvenfólk velkomið. (000 IBÚÐ. í smáíbúðahverfi verður íbúð til leigu um næstu mánaðamót fyrir fá-i menna fjölskyldu. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Fyrirf ramgreiðsla — 423.“ — (57 HERBERGI, með aðgangi að baði, til leigu í Högunum fyrir karlmann. Simi 5809 eftir kl. 3 í dag. (59 HERBERGI. Snoturt ris- herbergi til leigu í Hlíðun- um fyrir reglusama stúlku. Uppl. kl. 7—8. — Sími 7977. _______________(60 HERBERGI til leigu á Kleppsvegi 34, fyrstu hæð til vinstri. (36 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Reglusemi áskilin. — Uppl. Ingólfsstræti 21C. (68 UTLENDIN GUR, sem dvelur hér um tveggja mán- aða skeið óskar eftir her- bergi með húsgögnum. Uppl. í síma 82273, kl. 4—7 í dag og á morgun. (71 2—3 HERBERGI og eld-, hús óskast. — Uppl. í síma'i 5581. (76 ÍNNRÖMMUN, málverka- sala. Innrömmunarstofan. Njálsgötu 44. Sími 81762. — ÍSLAND. Mig.vantar vinnu strax. Er vanur bifreiðavið- gerðum (sama hvað er), bifreiðastjórn o. m. m. fl. Er sama hvar á landinu eg vinn ef um fasta vinnu er að ræða. Tiboð, merkt: „Bifvélavirki — 424,“ send- ist afgr. blaðsins fyrir laug- ardag. (61 KAUPUM eir og kopar. —< Járnsteypan h.f. Ánanaustx nm. Sími 6570. (060 MÁLARI óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Til- boð sendist Vísi. merkt: „Málari — 425.“ ’ (63 DOMUR ATHUGIÐ. — Er byrjuð aftur kjólasaum. Sníð og þræði. Sauma einn- ig með og án frágangs. — Hanna Kristjáns, Camp Knox C 7. — (164 VANTAR stúlku til að baka kleinur. — Matstofan Brytinn Hafnarstræti 17. — Uppl. í síma 5327 og á staðn- um. (70 PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegs 68 (inn í sundið). (52 KAUPUM flöskar. Flösku- miðstöðin, Skúlagötu 82, (4-3 DRIF og drifslíapt úr Ford ’38, drifskapt úr Dcdge ’43 ásamt fleiru, til sölu. Uppl. að Selby Kamp 5, eftir kL 5 á kvöldin. (55 TRÉKASSAR til sölu. — Húsgagnaverzlun Benetlikts Guðmundssonar, Lauga- vegi 18. (56 TIL SÖLU tvenn skiði með stöfum, einir skíðaskór, nýir og skíðasleði sem nýr. Til sýnis í Blöndals pakk- húsi, Eimskip. hjá Jóni Þ. STOFUSKÁPUR UI sölu. Verð 1600 kr. Simi 6993, eft- ir kl, 17.________(62 STÓR fataskápur til söíu. selst ódýrt. Uppl. á Snorra- braut 32, I. h. (64 ATH. Tek aftur í saum,) sníð og þræði. Sauma einnig upp úr gömJu, barnakápur, J galla og fl. Tunguveg 24. — Sími 80632. (74 DÍVANAR, flestar stærð- ir, fyrirliggjadi. Viðgerðir á stoppuðum húsgögnum. — Húsgagnavinnustofan, Mið- stræti 5. Sími 5581. (77 2 NYIR kjólar nr. 44—46 o. fl. til sölu. Tunguveg 24. Sími 80632. (73 FALLEG dagstofuhúsgögn til sölu: Þrír stoppaðir stólar og sófi, sem hægt er að söfa á. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 4214, kl. 7—9. (69 TIL SOLU 4 hjólbarðar, 900X^6, nýlegir. SeJjast allir á Freyjugötu 5, niðri. (72 SKÚR til sölu við Boga- hlíð. Verð 1700 kr. — Uppl. á. Laugavegi 18. efstu hæð (85 ........................ - STÍGIN saumavél til sölu. Sími 7552. (6S SÍMI 3562. Fornverzlunin, Grettisgötu. Kaupum hús- gögri, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fL Fomverzlunin, Grettis- götu 31. (135 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavama- sveitum um land allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897! — (364 KAUPI frímerki og fri- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson Grettisgötu 30. HÚS G A GN ASKÁLINN, Njálgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Simi 81570. (43 , Haraldur Jóhannsson og Jón . ósjkár shéru bðkinhi á fclenzku. SANNAR SÖGUR, eftir Verus. — Dwight D. Eisenhower. 5) Þegar heimsstyrjöldin ’ byðist tií að fara.---------Eftir fyrri brauzt út í Evrópu sumarið; stríðslokin var fækkað til muna 1914. tilkyuntu Bandaríkin, að í Bandaríkjaher, en Eisenhower þau mundu gæta hlautleysis. En svo hófst ótakmarkaður kafbátahernaður Þjóðverja, Bandaríkjaþegnar fórust með skipum, sem sökkt var, og Bandaríkin hófu þátttöku í stríðinu. Eisenhower var ekki hélt áfram herþjónustu og lagði stund á ýmiskonar nám sam- hliða. Hann og kona hans urðu fyrir mikilli sorg árið 1921. Þau liöfðu eignazt son. 1918, og hann dó nú úr skarlatssótt. Þau cigauðust siðám annan soD árúþ sendur til Evrópu, þótt hann* M22; og .gerðfct haim bénna&.|gáng'áthttrðaiina’rétL ur eins og faðir hans.---------- Árið 1933 komst Hitler tif valda í Þýzkalandi, og hóf þeg- ar undirbúning að því að hrinda af stað nýrri heimsstyrjöld, Eisenhower prédikaði þá ákaft hetri varnir Bandaríkjanna, og fékk orð fyrir að vera að hneðá almenning með þvi. En - siðari atburðir sj ndu, að hann túlkaði ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.