Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1957, Blaðsíða 3
friSjudagiim 5. febrúar 1957 VlSIR æs gamla biö ææææ stjörnubiö ææ (1475) Adam átti syni sjö (Seven Brides for Seven Brothers) SSSSSl Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Sími 82075 — Fávitinn (Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhíutvsrk leika: Gerard Pliilipe, sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur skýringartexti. PáKnu raunir Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd í litum með Bctty Hutton. Sýnd kl. 5 Sími 81936 Villt æska (The Wild One) Afar spennandi og mjög viðburðarík ný amerísk mynd, sem lýsir gáska- fullri æsku af sönnum atburði. Gerð af snillingnum Stanley Kramer. Marlon Brando Mary Murphy Sýnd kl. 5; 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. AUKAMYNB Litmynd um embættis- töku Eisenhcwers forseta. TJARNARBIO 8636 Sími 6485 Barnavinurinn Bráðskemmtileg ensk gamanmynd. Aðalhlutverk: Frægasti skopleikari Breta, Norman Visdon. Sýna kl. 5, 7 og 9. og sunnudag kl. 3, 5, 7 og 9. rREYKJAyiKUR* Simi 3191. Þaö er aldreí a5 vita Gamanleikur eftir Bernard Shaw Allra síðasta sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Tanníivöss tengdamamma Sýning annað kvöld kl. 8. F.I.H. F.I.H. BUÐIN KCot k’n Koll í kvöld kl. 9. ★ Tvær hliómsveitir leika. ★ Hljómsveit Haraldar BaMurssonar, ★ Hljómsveit Árna NorÖfiörð. ★ 5 stjaman. ★ Danssýning Aðgöngumiðar frá kl. 8. B Ú Ð B N æAUSTURBÆJARBlöæ — Sfmi 1384 — Hvít þrælasala í Rio (Marmequms fiir Bio) Sérstaklega spennandi og viðburðarík, ný þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Hannerl Matz, Scott Brady Bönnuð bomum ínnan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hermannalíf Hin afarspennandi amer- íska kvikmynd úr siðustu heimsstyrjöld. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI Guðjón Ingi Sigurðsson. Orion kvintettinn Hljómleikar í Austurbæjarbíói * kvöld kl. 11,30. ★ ORIQN kvintettinn ★ EHý Vilhjáms dæg- urlagasöngkona. ★ Haukur Morthens dægurlagasöngvari ★ Sigríður Hannes- clóttir, gamanvísna- söngkona skemmta ★ Kynmr : ölafur Stephensen, Aðgöngumiðasala i HJjóð- færáhúsinu, Hljóðfæra- verzl. Sigríðar Helgadóttur í Lækjargötu 2 og Vestqr- veri og Austurbæjarþíöi. ææ TRiponBio ææ Síml 1182. Þessi maður er hættulegur (Cette Honnne Est Dangcreus) Hressileg og geysispenn- andi, ný frönsk sakamála- mynd, gerð eftir hinni heimsfrægu sakamálasögu Peter Cheneys, „This Man is Dangerous'*. •— Þetta er fyrsta myndin, sem sýnd er liér á landi með Eddie Constantine, er gerði sögu- hetjuna LEMMY CAUT- ION heimsfrægan. Eins og aðrar Lemmy- myndir, hefur mynd þessi hvarvetna hlotið gífurlega aðsókn. Eddie Constantine, Colette Deréal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Félagi Napoleon (The Animal Farm) Heimsfræg teiknimynd í litum, gerð eftir sam- nefndri skopsögu eftir Georgc Orwell, sem kom- hefur út i íslenzkri þýð- ingu. — Grín fyrir fólk á öllum aldri. Aukamynd: VILTIR DANSAR Frá því frumstæðasta til Rock ‘n‘ Roll. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8893 HAFNARBIO 8886 TARANTULA (Risa köngulóin) Mjög spennandi og hroll- vekjandi ný amerísk ævin- týramynd. Ekki fyrir taugaveiklað fólk. John Agar Mara Covday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. §2« ^ÍÍlw WÓDLElKHtíSm Islands Tónleikar kl. 20,30. Tgfraflautan Sýning miðvikudag kl. 20.00. Aðeins þrjár sýningar eftir. m CAMiLLO 00 PEPPONE Sýning fimmtudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. Tekið á móti pöntunum í síma; 8-2345 tvær linur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annara seldar öðrum. Dansleikur Fclag islenzkra stórkaupmanna heldur dansleik í Þjóð- leikhúskjallaranum, föstudaginn 8. febrúar n.k. og hefst hann með borðhaldi kl. 18,30. ★ Pantaðir aðgöngumiðar fyrir félagsmenn og gesti ósk- ast sóttir strax. Nokkrir óseldir aðgöngumiðar fás.t afhentir i skrifstofu félagsins í dag og á morgun. Stjómin. Vörðiír — flviit — Meimdnttur — fttiin n Spilakvöld baída Sjiáiístæóisiélógin í Reykjarik í dag khikkan 8,30. SkenrmtiatriðL: 1. Félags\rist. — 2. Ávarp; Friðjóa Þórðarson.alþm. — 3. Verðlmmaafhendmg, — 4. Dregið í happdrættí. Aðgöngumiðar verða afhentir í skrifsíoíu Sjálfstæðisflokksins i dag klukkan 5—6 e.h. Kvikmyndasýning. SKEMMTINEFNDIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.