Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn. 20. febrúar 1957 vfsm Ceylon styður Breta ■ Kýpurdeilunni. i a>kuM' þaö n&kkru at- /Íi/í/I/. Neðri málsiofa brezka þmgs Dagur ákvörðunar fyr- ir Eisenhower. THIðga itm refsíaðgerðir iögð fram á morgusi. I dag ræðir Eisenhower for- seti við þingleiðtoga um neitun Asíuþjóða. Suður-Ameríkuþjóð ísraels, að kalla heim ísraelsku ins felldi í gær tillögu frá jafn- ' ir eru sagðar henni eindregið aðarmönnum, sem fól í sér van- * fylgjandi. traust á ríkissfjórnina. — Full- j ---------- trúi Filipseyja hefur lagt fram tillögu í síjórnmáladeildinni, sem þykir líkleg til fylgis. — Fulltrúi Ceylon studdi einarð- lega málstað IBreta í gær. Neðri málstofa brezka þings- ins felldi í gær með 307 at- .kvæðum gegn 253 tillögu frá jafnaðarmönr.um sem talin er að mvndi hafa jafngilt van- trausti, ef samþykkt hefði náð. Samkvæmt henni skyldi gera nýja stjórnmálalega tilraun til að leysa deiluna og einn þing- manna jafnaðarmanna vildi, að Makarios væri kvaddur heim, því að orð hans eins mundu hafa áhrif á grískumælandi X.vpurbúa. I Lennox-Boyd nylendumála- ráðherra sagði, að tillögur Rad- cliffe’s væru að dómi allra öfga- lausra manna sanngjarn sam- komulagsgrundvöilur, og það væri viðurkennt af Tyrkjum, sem væru samning'saðili, en hjá Grikkjum réðu öfgar. Þess vegna hefði komið til orða, að skipta eynni, þótt í rauninni enginn vildi skiptingu. —- Að- stoðarráðherra hans hafði áður bent á, að Makarios hefði aldrei feng'ist til að afneita hermdar- yerkamönnúm, eða beita áhrif- um sínum til að fá þá til að breyta um 'stefnu, enda hefði hann og kirkjan beinlínis stutt þá. Kæða Ceylonfulltrúa vakti fögnuö, í stjórnmálanefndinni var haldið áfram umræðunni um iKýpur. — L’tanrikisráðherra grísku stjórnarinnar neitaði enn, að gríska stjórninn hefði ekki sent uppreistarmönnum vopn, en hann varð að játa að einstakir embættismenn hefðu verið svo heitir i Kýpurmálinu, •að þeir kynnu að hafa viit að vettugi fyrirskipanir rikisstjórn arinnar. Fulltrúi Ástráliu kvað til- gangsjaust fyrir grísku stjórn- ina að neita því, að hergagna- sendingar hefðu átt sér stað til uppreistarmanna, og þeir notið stuðnings Grikkja í orði ■og verki. Fulltrúi Kanada var- ■aði nefndina við afleiðingum þess, að samþykkja ályktanir, sem myndu auka misklíðina én keppni Bridgefélags Keykjavík- hersveitirnar frá Egyptalandi, en í gær ræddi hann við Dulles utanríkisráðherra. Malik, utanríkisráðherra Lib- anon, tjáði utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna í gær, fyrir hönd Asíu- og Afríkuþjóðanna, að þær myndu halda til streitu. til- lögunni um refsiaðgerðir gegn ísrael, ef það kallaði ekki þeg- ar í stað heim hersveitir sínar. Tillagan mun verða lögð fram á morgun, svo fremi að ísrael hafi ekki þá breytt afstöðu sinni. Eben, sendiherra ísraels í Washington, er á heimleið til þess að skýra stjórninni frá samkomulagsumleitununum að undanförnu. Hann ræðir við Ben Gurion þegar í kvöid. Bandaríkjastjórn í vanda. í brezkum blöðum er leidd athygli að þeim mikla vanda, sem Eisenhower og Dulles séu í vegna neitunar ísraels. Eisen- hower verði nú að taka ákvörð- um afstöðuna til refsiað- Guðmundar Sigurðssonar með 7 | gerða, nema eitthvað óvænt st. 7. sv. Agnars Ivars með 5 ! gerist, er leiði til samkomulags á seinustu stundu. Meistaraflokkskeppni TBK íokið. | Síðustu umferð í sveitakeppni meistaraflokks í bridge, í Tafl- og bridgeklúbbnum, var spiluð s. 1. mánudagskvöld. Leikar fóru þannig að Hjalti vann Ingólf, Ragnar vann Ólaf, Zophonias vann Guðmund og Daníel og I Agnar gerðu jafntefli. Sveit Jóns sat yfir. Sveit Hjalta Elíassonar hefur því unnið keppnina með 14 stigum. Með Hjalta í sveit- inni eru Július Guðmundsson, j Sölvi Sigurðsson, Hjörlur Elias- son, T>órður Eliasson og Sakarias Damelsson. Næst er sveit Jóns Magnússonar með 11 stig, 3. ^v. Zophoníasar Benediktssonar með 10 st. 4. sv. Ragnars Þorst- einssonar með 8. st. 5. sv. Ingólfs Böðvarssonar með 8 st. 6. sv.. í einu blaðinu er svo að orði komizt, að eina leiðin sv'm Bandaríkjastjórn geti farið sé að halda einarðlega fi pra,- að samtímis kröfunni um brott- flutning herliðsins verði komið til móts við kröfur Ísraels um öryggi, en í dag sé dagurinn, sem sé dagur ákvörðunarinnar fyrir Eisenhower. Síðari fregnir . herma, að Dulles hafi ekki glatað ailri von um' að Israel breyti af- stöðu sinni og kalli heim her- sveitirnar. Það á ekki að hafa neitt af Haraldi! Tiil. um að sendíráðið í Osló yerhl lagt mhur. A þingfundi í gær var m.a. lögð þeim mæta manni Haraldi Guð- tram brejdingartillagu við mundssyni" sem rætt hefði verið frumv. það til f.járlaga, sem nú j um að skipaður yrði ambassador st. 8. sv. Daníels Markússonar með 5. st, og 9 sv. Ólafs Ás- mundssonar með 4 st. þrjár áhrifmikilir þingleiðtogar í báð- neðstu sveitirnar falla niður i Um flokkum séu algerlega mót- íyrsta flokk. Þá er einnig lokið tvimenn- ingskeppni, sem spiluð var sam- tímis meistarafl. keppninni. Þess- ir 5 urðu efstir: Guðmundur Guðmundsson — Georg Guðmundsson 493 stig, Sophus A. Guðmundsson — Ingi Jónsson 462 stig, Sigríður Jóns- dóttir — Helga Jónsdóttir 458 stig, Eyþór Árnason Þórður H. Jónsson 432 stig, og Leifur Guðjónsson — Vilberg Jónsson 427 stig. N. k. fimmtudágskvöld hefst einmenningskeppni, spilaðar v7erða, 4 umf. Þátttakendur til- kvnni sig fyrir hádegi sama dag, til Jóns Magnússonar sima 80213 eða Sophusar A. Guðmundssonar síma 4005 og 5501. Blöðin vekja athygli á, að fallnir refsiaðgerðum. Greiði Bandaríkjafulltúinn atkvæði með refsiaðgerðum í andstöðu við Breta og Frakka gæti af því leitt nýja misklíð, greiði Banda- rikjafulltrúinn atkvæði á móti refsiaðgerðum, gæti það haft hin óhagstæðustu áhrif á af- stöðu Arabaríkja til Eisenhow- eráætlunarinnar. er til umræðu, — þess efnls aö felld verði niður fjárveiting tii sendiráðs fslands i Osló og þjið Iagt niður. Alfreð Gíslason og Björn Jóns- son eru flutningsmenn tillög- unnar og kvað Alfreð, sem fylgdi henni úr hlaði, hér vera um góða byrjun á fækkun sendiráðanna að ræða er mælast mundi vel fyrir. Nægilegt væri að hafa ræðismannsskrifstofu í Osló. og fela ambassador Islands i Kaup- mannahöfn að annast sendiráðs- störf i Noregi. Alfreð kvaðst vilja taka það fram, að þvi færi víðs fjarri, að markmið tillögunnar væri það. „að hafa virðulegt embætti af i Osló. Ekki væri um illkvittni að ræða í hans garð, endá yrði hann nú „svo að segja sjálíkjör- inn", þegar samskonar embætti losnaði mjög bráðlega i Kaup- mannahöfn. Verður fróðiegt að sjá, hvaða meðferð tillagan fær hjá félög- um flutningsmanna innan „vinstri einingarinnár.“ E:i eins og kunnugt er liafa að undan- förnu haft furðu hægt um sig ýmsir þeir, sem í tíð siðustu stjórnar töldu sjálfsagt og eðli- legt að fækka sendiherrum á erlendii grund til mikilla muna. Nú er eftir að yita, hvort verður látið ráöa „sannfæringin“. — eða bitlingafýsnin. ekki draga úr hénni. Fulltrúi Ceylon tók einarð- lega svari Breta og kvað ekkj réttmætt að væna þú um, að þeir virtu ekki sjálfsákvörð- unarrétt þjóða, og benti á Indland, Pakistan og Ceylon máli sínu til stuðnings. Vakti ræðan svo mikil fagnaðar- læti á áheyrendapöllum, að l'orseti varð að biðja menn um að gæta stillingar. Fulltrúi Filipseyinga hefur borið fram tillögu um, að skor- Ný, brezk kjarnorku- rannsóknarstöð. Bretar ætla að koma sér upp mikilli kjarnorku-rannsókna- stöð á Windforth Heatli, Dorset. Hefir nýlega verið veitt stjórn arleyfi til þess að ganga frá skipulagsáætlun á svæði því, sem ætlað er undir stöðina," en 688 ekrur lands að' flatarmáli. Stöðin verður helmingi minni en Harwell-stöcin. Við rann- sóknir verður. mjög miðað við allar endurbætur á tækjum og aðferð.um við rafmagnsfram- leiðslu úr kjarnorku. Fyrir eru rannsóknarstöðvar, auk Harwell, í Grove nálægt - ... f .. ... Wantage, og Amersham. ur, en urslitumferðm var spiluð ---2-J—5------------------ í gærkvöldi. j falla sveit Ólafs Þorsteinssonar Áttust þeir við í lokaumferð- ' er hlaut 8 stig, sveit Guðmund- inni Kristján og Árni M. Jóns- ar Sigurðssonar 5 st., sveit Ein-, son og sigraði sveit Kristjáns ars B. Guðmundssonar 5 st. og með 6 punktum, sem minnsti sveit Ragnars Halldórssonar 4 vinningsmöguleiki sem til er.. > stig. - ■! Heildarúrslit keppninnar eru Er þetta í íyrsta skipti sem þau að efst er sveit Kristjáns sveit Kristjáns Magnússonar Félag kjötverzlana og Félag matvörukaupmanna halda sameiginlegan félagsfund um r.ýju verðlags- ákvæðin í kvöld kl.'8,30 í Félagsheimili V. R.. Von- arstræti 4. Félag kjötverzlana, Féiag matvörukaupmaima. Bridgekeppni lokíö. Swit Kristjjáns 3Maffttuissnnma' sifýC'taði. Sveit Kristjáns Magnússonar varð hlutskörpust í meistaafl.- Magnússonar með 15. stig. 2. sveit Harðar Þórðarsonar, 13 st., 3. sveit Eggerts Benónýs- sonar, 12 st., 4. sveit Vigdísar Guðjónsdóttur, 10 st., 5. sveit að sé á hlutaðeigandi þjóðir að Árna M. Jónsson-ar, 9 stig og vinna að ■ friðsamlegri lausn og sama stigafjölda hafði einnig að því að skapa kyrrð, og ró á sveit íyars Andersens. Þessar hlýtur meistaratitil Bridgeíélags Reykjavíkur en í fyrra varð hún í 2. sæti. í sveitinni með Kristjáni eru: Ásbjörn Jóns- son, Guðjón Pálmason, Jón Arason, Jóhann Jónsson og Sig- urður Halidórsson. Á sunnudaginn kemur hefst. eynni. TiIIagáh er sögð hafa [sex sveitir verða áfram í meist- einmenningskeppni á vegum mælst vel fyrir, jafnvel meðal! araflokki en niður i 1. flokk Bridgefélags Reykjavíkur. HeVðHUK um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti og framleiðslu- sjóðsgjaldi. Samkvæmt kröfu tollstjorans í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 1 12, 28. des, 1 930 og lögum nr. 4, 31. janúar 1936, verour atvmnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt og framleiðslusjóðsgjald IV. árs- fiórðungs 1956, svo og viðbótarsöluskatt íynr árið 1955, stöðvaður, Jiar til þau hafa gert full skil á hmum vangreiddu giöldum ásamt áföllnum drátt- arvöxtum og kcstnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú J>egar ti'. toll- stjórasknfstofunnar, Arnarhvoii. Lögreglustjóniin í Reykjavík, 20. febr. 1937.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.