Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 20.02.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 20. febrúar 1957 VÍSIP Arafeíu-Lawrencfc-1 *"*******•. Frh. af 4. s. leynilegum upplýsingum um viðbúnað tyrkneska hersins, sem ógnaði þá Suez-skurðinum ¦og Egyptalandi frá bækistöðv- um sínum í Aarabíu En nú fannst Aröbum rétta tækifærið til þess að grípa til vopna. Harðstjórarnir höfðu í næg horn að líta vegna ófriðar- ins og léiðtogar Araba voru sammála um að láta ekki tæki- zfærið ganga sér úr greipum til að reyna að vinna frelsi og sjálfstæði. Þeir létu því til skarar skríða. Hussein. sem var ríkasti ættar- Jiöfðinginn í Arabíu og r'étt- foorinn til ríkis í landinu, þar sem ættarbönd eru sterkari en nokkursstaðar í heiminum, skar upp herör meðal ættbálka þeirra. sem hann réð yfir og tókst að hernema Mekka, hina helgu borg Mohameðstrúar- manna. En þótt þetta væri mik- ill sigur, var samt ekki allt bú- ið með því. vegna þess að upp- reistarmenn voru illa búnir að vopnum og skotfærum. Leit svo út um hríð, að uppreistin mundi fara út um þúfur og Ijúka með ósigri, sem yrði enn beiskari vegna hinna björtu vona. sem tengdar höfðu verið við sigurinn. • En er hér var komið, fór Lawrence til hjálpar Aröbum. Hann fékk tveggja vikna lausn irá störfum í Kairo og fór til ¦Jeddah. Var hún ein þeirra borga. sem Hussein og hinn ó- skipulegi her hans höfðu á valdi sínu á ströndum Rauða- hafs. Fyrsta bónin,- sem Lawrance bar upp við Hussein, var sú að honum yrði leyft að fara á úlf- alda til herbúða Feisals, sonar Husseins, og kanna lið Araba. Leyfið var auðfengið. Herihn hafði engar vistabirgðir eða nauðsynjar og skotfærin voru á þrotum. Margir mannanna drógu fram lífið á þeim mat, sem þeir gátu fundið í nágrenn- inu. Lokasigurinn virtist fjar- lægari en nokkuru sinni. En Lawrence hafði trú á Aröbum og ekki vantaði hann viljarin til . að hjálpa þeim. Feisal sagði honum, að þeir mundu ekki hafa næg skotfæri til þess að verjast Tyrkjum, þegar þeir sendu. liðsauka á vettvang frá Damaskus, en hann svaraði aðeins: „Hvenær kemst her yðar til Damaskus?" Lawrence tók þegar til ó- spilltra málanna við að koma þessari stórkostlegu hugmynd sinni í framkvæmd. Hann gerði sér ljóst að Tyrkir mundu geta varið borgirnar. ef þeir hefðu nægan mannafla, en þeir mundi ekki geta barizt í eyði- mörkinni. Æfður her og stór- skotalið koma að litlu haldi í gljúpum sandi, þar sem úlfald- inn einn getur farið ferða sinna. Og Arabar höfðu úlfaldana! Auk þess mundi Bretum verða hinn mesti styrkur í upp- reist Araba. með því að hún mundi dreifa kröftum Tyrkja f rá Egiptalandi. Lawrence skild ist. áð Arabar mundu geta gert Tyrkjum margvíslegar skrá- veifur inni í landi, ef þeir gæti notið einhvers stuðnings brezku flotadeiidarinnar á Rauðaháfi. Framh. 8000 kr. br&sna- "icn á bíifarmi. ? BR]»GEÞATTlTR V A VJISIS $ Nýlega var kveðinn upp í Hæstaréíti dómur í málinu Haukur Pétursson gegn Bif- reiðastöðinni Stcfni s/f. Mál þetta reis út af því. að eldur komst í farm vörubíls á leið til Reykjavíkur. Urðu mikl- ar brunaskemmdir á vörunum, sem vátryggjendur greiddu að svo miklu leyti sem vátrygg- ingafé hrökk til. Hins vegar reis deila um það, sem Vantaði tii greiðslu tjónsins. milli bíl- stjórans, Hauks Péturssonar í Keflavík og Júlíusar Bogasonar f. h. Bifreiðastöðvarinnar SttVn- is á Akureyri. Málavextir voru þeir, að sum- .arið 1951 var Haukur Pét.ursson á leið frá Akureyri til Reykja- víkur með vörufarm. Á leiðinni kviknaði eldur í bílnum og eyði- lagðist farmurinn að miklu leyti. Brunatjónið á vörunum var yfir 48,000 krónur. Skyldu- trygging. var 30 . þús. kr. og borgaði vátryggingin það. Samdist síðan um það, að hið óbætta tjón skyldi vera 8000 krónur og greiddi Bílastöðin þessa upphæð eiganda farms- ins, Sápuverksmiðjunni Sjöfn á Akureyri. Höfðaði bílastöðin síðan mál til endurgreiðslu á þessum 8000 kr. í forsendum dóms undirrétt- ar segir_ að eldsupptök bendi í þá átt, að um utanaðkomandi eld hafi verið að ræða, hvort heldur það hafi verið eldur í vindlingsbút eða annað elds- neyti, sem fests hafi í siglinu. Haukur taldi sig hafa reykt við aksturinn. Hefði hraði bílsins örvað eldinn og að líkindum valdið brunanum. V?r Haukur dæmdur í undir- rétti til að greiða 8000 kr. auk 6% ársvaxta frá 10. febr. 1954 og málskostnaðar. I Hæstiréttur staðfesti dóminn og gerði honum að greiða kr. 2200 í málskostnað fyrir Hæsta- rétti. ' Englendingar eru, sem kunn- I ugt er, afburða spilamenn og jhafa únnið marga og stóra sigra jí Bridgeheiminum. Það er þvi ialltaf töluvert vandamál fyrir i þá að velja landslið sitt, þar sem j svo margir koma til greina. ;Fjórir þeirra bera þó höfuð og herðar yfir hina að mínu áliti en það eru þeir félagar Réese — Schapiro — Konstam — Dodds. Frægð þessara heiðursmanna er það mikil að óþarfi er að kynna þá frekar. | Aðferð sú, sem höfð var við valið að þessu sinni er í höf uð- dráttum þannig að nefnd sú er með valið fer býður 4 traustum fyrirliðum að mynda 4 manna sveitir ásamt tveimur sveitum yngri manna. Þessar sex sveitir spila svo innbyrðis. Siðan er önnur umferð og þurfa sigurveg- arnir úr fyrstu umf. ekki að spila í henni. Sigurvegar úr annari umf. spila síðan til úrslita við þá sem unnu fyrstu umf. Verði ennfremur sama sveit í öðru sæti í báðum umf. spilar hún eínnig' með úrslitakeppninni. Fyrstu umferð er lokið og sigruðu áðurnef ndir menn í henni. Hlutu þeir 6 stig af 10 mögu- jlegum. Keppnin var ákaflega hörð og gátu 3 sveitir unnið hana þegar síðustu leikirnir voru spilaðir. Hér er spil frá leik þeirra Reese og Flint, sem er mjög skemmtilegt: A Á-D-G-9-8-4 V 10-7-5-2 4 3-2 * D *TT 4 5 A K-7-6-3 V Ekkert N, V K-9-8-4 * G-10-9-5-4-2 V. A. 4 Á-K-4 4 D-G-10-7-6-5 B. * K-3 A 10-2 V Á-D-G-6-2 ? 9-8 * Á-8-7-6 Vestur gaf og allir utan hættti. Sagnir gengu: V:P N:3S A:P S:P V:3G Allir pass. Þriggja granda sögn Reese er óeðlileg grandsögn, sem biður félaga að segja betri láglitinn sinn. Schapiro taldi aftur á móti að 3 grönd gætu unnist og sagði þvi pass. Útspilið var spaða- drottning og Reese gaf og suður lét tvústinn. Þá kom laufadi-ottn- ing og Reese lét kónginn, lítandi út, eins og hann sagði á eftir, eins og ég væri á leið til minnar eigin jarðarfarar. Suður tók með ás og spilaði laufi til baka. Á hinu borðinu spiluðu Dodds og Konstam 4- hjörtu sem voru einn „Saga Borgar- ættarinnar." Framh. af 3. síðu. bæjarins úr nærsveitunum^ kom gangandi, ríðandi eða á sleðum. og gistu menn eina eða tvær nætur til að komast á sýningu." Seiðmagnið er óbreytt. „Og hvað viltu svo segja um sýningarnar. sem hefjast í kvöld, með tilliti til þess hve- myndin er gömul og .tæknin breytt?" „Við í Nýja bíó vitum," sagði Bjarni Jónsson að end- ingu, „að margt gamalt fólk langar til að sjá myndina aft- ur og þess vegna létum við gera nýtt eintak, en einnig til að forða henni frá glötun, sem allir hefðu harmað. Eg vil ekki segja neitt um væntanlegar við- tökur en við gerðum það að gamni okkar, áð bjóða nokkrum ungum mönnum á „prufu" og spurðum þá um áhrifin á eftir. Það kom í ljós% að þeir höfðu gleymt hinum hröðu hreyfing- um þöglu myndanna ,því að efn ið hafði náð svo sterkum tök- um á þeim. Hún virðist því búa enn yfir seiðmagni sinu ó- breyttu, þessi gamla mynd." í- rH niður eftir nokkuð flókna spila- mennsku. • • • Síðasta umferð meistarafiokks- keppni Bridgefélags Reykjavíkur var spiluð í gærkveldi. En úrslit voru ókunn áður en blaðið fór í i prentun. Tvær sveitir höf ðu mögu- leika á þvi að sigra þ. e. sveit, Harðar Þórðarsonar, sem vann í fyrra og sveit Kristjáns Magn- ússonar. I næsta þætti vonast ég til að geta skrifað um úrslit keppninnar og keppnina i heild. Það lá hins vegar skýrt fyrir hvaða sveitir féllu niður í 1. ílokk. Það eru sveitir þeirra: Ólafs Þorsteinssonar, Ragnars Halldórssonar, Guðmundar Sig- urðssonar og Einars B. Guð- • í desember sl. jukust við- skipti Breta og Svía miðað við saina im'muö' 1955; ; Út- flutningur á brezkum vör- um jókst úr 7.7 inillj. stþd. í 9.4 millj. og innflutnitigur á sænskum vörum úr 11.6 mUlj. í 13.4 millj. stpd. id úri mundssonar. Athyglisyert er það að sveit Einars B. GuðmUnds'son- ar skuli falla niður, þar sem hún hefur átt sæti í meistaraflokki a um árabil. Tvær nýjar sveitir n taka nú sæti í meistaraflokki ,' þ. e. sveitir Ivars Andersen og Vidísar Guðjónsdóttur. Sveit Vig- tfirfy^ dísar er fyrsta kvennasyeitin, e. I sem tekur sæfi i meistaraílokki Bridgefélags Reykjavikur. Vel gert hjá þeim pg ekki óverð- skuldað. Ævintvr H;C. Andersen ^ Ferðafélagarair. Nr. 7, Jóhannes og ferðafélag-í inn dvöldu í gistihúsinu; fyrir utan borgina, svo að | þeir gætu lagað sig dálítið! til, því þeir vildu líta snyrti-J lega út, þegar þeir gengjuj um göturnar. Gestgjafinnl sagði þeim að konungurinn | væri góður maður, en dótt- ir hans, já, guð variSveiti okkur, hún var slæm prins- galdranorn. Eg ætla sjálf-Jmeð hrís. Hún hefði sann-j verið satt að hún væri vond essa. Fögur og hrífandi, en arlega gott af því," sagði| ur að fara til hallarinnar, samt vond galdranorn. All- Jóhannes. — í sama bili|eg kemst ekki hjá því, ir máttu biðja hennar. Það þuríti aðeins að geta upp á þrem hlutum og sá sem það gat, fékk prinsessuna, en gæti hann það ekki, lét hún hálshöggva biðilinn eða héngja hann. ,,Þessi viðbjpðslega prinsessa hún á það skilið að vera flengd heyrðu þeir fólkið úti á j sagði hann. Ferðafélaginn réð honum að fara ekki, en Jóhannes sagði að það myndi allt fara vel, þurst- aði skóna sína pg kápuna , sína, þvoði sér í fíaman og um hendurnar,;greid4i svo hann rauður sem blóð í; faliega Ijósa hári$ sitt pg . andlitinu. Það gat ekki fór svo aleinn inh í borg^* 3 ' ina beint til hallarinnar, götunni hrópa húrra Prinsessan var að fara fram hjá. Hún var í raun og veru reglulega falleg og reið á snjóhvítum hesti. Þegar Jóhannes leit á hana varð

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.