Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 1
12
bls.
12
bls.
47. árg.
Mánudagimi 11. marz 1957
59. tbl.
Nýjasta nýtt!
Stjórnin lækkaði ekki
Þjóöviljinn hefir ný sannindi eftir
Lúðvík Jósepssyni.
I gær heldur Þjóðviljinn uppteknum hætti og hæðir
Lúðvik Jósepsson napurlega fyrir ummæli, sem ráðherran
viðhafði á fundi í vikunni. Blaðið segir, að eklti sé hægt að
rekja alla ræðu L. J., en þessara atriða skuli getið. Þjóð-
viljinn hefur orðið:
„1. Þegar ríkisstjórinn tók við á miðju ári 1956 höfðu sí-
feldar hækkanir dunið yfir mánuðum saman, og sv^o
var komið að efnahagsmálin voru í algeru öngþveiti og
vonlaust með öllu að atvinnuvegirnir gætu haldið áfranv
út árið nema með sérstökum ráðstöfunum.
2. Stjóm Ólafs Thors hafði engar ráðstafanir gert til að
halda atvinnuvegunum gangandi, — þvi ætlun íhalds-
ins var að geyma þær fram yfir kosningar þar til
mynduð hefði verið ný afturhaldsstjóm, en þá átti að
skella á gengislækkun og kaupbindingu, og skerða þannig
kjör vinnandi fólks meira en dæmi vom um í fjÖIda ára.
NÚVERANDI STJÓRN GERÐI VITANLEGA HVOR-
UGT, KOM EKKI Á GENGISLÆKKUN, BATT EKKI
KAUPIÐ.“
Nei, auðvitað, Lúðvík Jóspesson & Co. setti ekki stór-
fellda skatta á allan gjaldeyri þjóðarinnar! Hann stöðvaði
ekki vísitöluna frá 28. ágúst! Stjórnin hefur ekki hækkað
olíuna, póstinn, símann, tóbak, áfengi o. fl.
Skyldu Þjóðviljamenn halda, að allir lesendur þeirra sé
fávitar, er þeir bera annað eins á borð! Eða eru þeir aðeins
að gera Lúðvík Jósepssyni enn eina skömm — ofan á allt
annað, sem þeir hafa gert þeim brjóstiunkennanlega manni
siðustu mánuðina?
Sólfaxi eftir óhappið í morgun. — (Ljósm.: P, Thomsen).
Frá Varðarfundi í gær i
Þegar núverandi rnrubirgilir þrýtur,
koma áhrif stjórnarstefnunnar í Ijós.
240—250 flnillj. kr. skaffur
á % innfftutnifftgsins.
£>að iáknar mn 30% skatt á allar
þær vnrnr.
Sólíaxa hlekktist á
í morgun.
Engfnn neiddist og fhigvélfn
vfriist óskemmd.
Millilandaflugvél Flug-
félags íslands, Sólfaxa,
hlekktist á í fluktaki af
Reykjavíkurfkgvelli
morgun.
Rann flugvélin út af enda
norðurbrautar flugvallarins í
mýrinni, og féll þar fram af
meira en meters háum bakka.
Enginn af þeim, sem í flugvél-
inni voru, _ meiddist og við
fyrstu athugun virðist flugvél-
in vera óskemmd.
Þetta skeði um kl. 10 í morg-
tm þegar f lugvélin var að hefja
sig til flugs með 10 farþega og
fullfermi af vörum til Meist-
aravíkur. Örsökin að þessu ó-
happi er talin sú, að mikil
hálka var á flugvallarbrautinni
og tókst flugstjóranum Sigurði
Jónssyni, ekki að stöðýa flug-
véíina, eftir að íiann hafði hætt
við flugtakið af ástæðum sem
blaðinu eru ekki kunnar.
Að því er Visi var tjáð í
morgun virðist flugvélin vera
! óskemmd að minnsta kosti við
| fljótlega athugun, því ekki er að
sjá að hún sé brotin, enda mun
hafa verið orðin lítil ferð á
henni er hún rann út af bakk-
anum.
' Strax eftir að tarþegar og á-
höfn höfðu farið úr vélinni var
byrjað að aferma hana. Til
; þess að ná flugvélinni aftur
upp á flugbrautina verður að
lyfta henni nokkuð á annan
meter með kraftmiklum vökva-
lyftum.
l I
i Talið er að hjólharði flugvél-
arinnar hafi sprungið en á- >
reiðanlegar heiildir hafa . eklci |
fengist um það. Við enda
brautarinhar þar sém flugvélin
fór útaf var djúpur skurður, en
ViðhorfiS í viðskiptamálun-
um var til umræðu á f jölmenn-
um fundi í Landsmálafélaginu
sem þýddi að méðaltali
þrátíu prósent skatt á hverja
vöru, nema útgerðarvörur, fóð-
uð, taldi Ingólfur augljóst,
að hiiiir stórauknu skattar
mundu segja til sín í al-
mennu vöruverði og nefndi
töluleg dæmi því til sönnun-
ar. Það þýddi því ekki að
reyna að gera almenning á-
nægðan með það eitt, að
heildsalarnir væru skomir
við trog.
Reynslan mundi skera úr um
Verði eftir hádegi í gær, og1 urbæti og áburð. Því væri svo það, hvort heildsalarnir gætu
tóku margir til máls.
Ingólfur Jónsson hélt fram-
söguræðu um málið og minnt-
ist í upphafi þeirrar stefnu
Sjálfstæðisflokksins, að frelsi
og samkeppni skuli fá að ríkja
í verzluninni, þar sem reynslan
hafi sannað, að það skapi fólk-
inu bezta afkomu.
Hann rifjaði síðan upp ástand
ið í verzlunarmálunum undir
stjórn vinstri flokkanna á árun-
um 1947—49, þegar biðraðir,
vöruskortur, svartur markaður
og slæm verzlunarkjör í skjóli
haldið fram, að ekkert af þessu
kæmi niður á almenningi.
Þrátt fyrir það að álagn-
ing hefði verið eitthvað lækk
komizt af með álagningu, sem
nú hefði verið ákveðin, en rýrð
afkoma þeirra ætti eftir að
Framli. á 11. síðu.
Uppþot í Gaza um helgina.
GæzluEiðið varð að skjóta
aðvörunarskotum og varpa táragas-
sprengjum.
Til uppþoía kom I Gaza nm kippt fótum undan öllum aga
helgina, en nú er komin á og liðið óstarfhæft, að áliti yf-
margr“kona7‘hafta'Jog Vannæ ],ví f. irmanna' °pinber tilkynning
Verðlagseftirlit hefði þá ekki
dugað fremur en endranær, til
þess að sjá hagsmunum al-
mennings borgið.
Ræðumaður vék máli sínu
hershöfðingi Sam. þjóðanna
tilkynnir.
Varð gæzluliðið að skjóta
viðvörunarskotum og beita
táragasi til þess að fá menn til
að núverandi ríkisstjórn, Hún dreifast og halda heim. Var
hefði m. a. lofað að taka „af- bví næst sett útgöngubann.
ætumar" af útgerðinni og þá | Júgóslavneskur herflokkur,
myndi ekki þurfa að aðstoða sem kominn var til gæzlustarfa
hana frekar. í stað þess að taka á spildunni, er kominn aftur til
þessar ímynduðu afætur af út- höfuðstöðvanna. Orðrómur er
gerðinni hefði ríkisstjórnin lagt á kreiki um, að hann hafi verið
240—250 milljón króna nýja sendur þangað vegna þess, að
skatta á % hluta allra innflutn flokkurinn hafi neitað að sinna
ingsvara landsmanna eða 8— gæzlustörfum á spildunni, þar
hefur ekki verið birt um þetta.
ísraelska stjórnin hefur
ítrekað að hún haldi fast við
allar kröfur til öryggis því, að
Egyptar komi sér upp stöðvum
á spildunni til árása á ísrael.
Leki koa afl
ms. Oddi.
Mikill leki kom að ni.s. Oddi
í gær, sem var með 200 smál.
900 milljón króna verðmæti, sem hann teldi Egypta eiga að af fóðurvörn til Ncrðurlands-
—-------------——* hafa hana með höndum. Ef hafna.
til allrar hamingju var búið að einstökum flokkum í gæzlu- | Fór skipið Inn til Skaga-
fylla hann upp. Annars hefði liðinu héldist uppi, að taka á- strandar. — Miklar skemmdir
getað farið illa. i kvarðanir um störf sín, væri urðu á formi ekipsins.