Vísir - 11.03.1957, Síða 9

Vísir - 11.03.1957, Síða 9
VtSIF Mánudasinn 11. marz 1957 Náimstyffkir Mennta’ málaráðs. Nýir styrkir og tillögur um lán. (Vísir hefur þegar getið framhaídsstyrkja). Styrkir Aöalgeir Pálsson, rafmagnsverkfræði (D.) ....... 5000 Amalía Engilberts, franska (F.) ................ 3500 Anna G. Sigurbergsdóttir, þýzka (Þ.) ........... Ágúst G. Sigurðsson, vélfræði (D.) ............. 2500 Árni Stefánsson, landafræði (S.) ............... 6000 Ásdís J. Kristjánsdóttir, enska (Bret.) ........ 6000 Ástþór P. Ólafsson, mjólkuriðnaður (N.) ........ Bent K. Bryde, mjólkuriðnaður (D.) ............. Bernharður G. Guðmundsson, franska (F.) ........ 7000 Birgir Gíslason, mjólkuriðnaður (N.) ........... Bjarni Kristmundsson, byggingaverkfræði (Þ.) .. 5000 Björgvin R. Hjálmarsson, húsagerðarlist (D.) .... 5000 Björgvin Salómonsson, germönsk fræði (Þ.) .... 5000 Björn J. Emilsson, húsagerðarlist (Þ.) ......... 2500 Björn B. Höskuldsson, byggingaverkfræði (D.) . . 5000 Bragi Björnsson, hagfræði (Þ.) ................. 5000 Erlingur G. Gíslason, leikhúsvísindi (A.) ...... 5000 Eyjólfur G. Þorbjörnsson, eðlisfræði (Bret.) .... 6000 Friðrik P. Pálmason, almenn búvísindi (D.) .... 5000 Guðbergur Bergsson, spænska (Spánn) ............ 5000 Guðbjartur Guðlaugsson, hagnýt myndlist (A.) . . 2500 Guðjón Á. Eyjólfsson, sjómælingar (D.) ......... 5000 Guðlaug S. Jónsdóttir, vinnulækningar (S.) .... 3000 Guðmundur Guðmundsson, eðlisfræði (S.) ......... 6000 Guðmundur Jónsson, veðurfræði (Þ.) ............. 5000 Guðmundur Þ. Vigfússon, hagfræði (Þ.) .......... 5000 Guðný S. Einarssdótt'ir, sjúkraleikfimi......... 2500 Guðný M. Sveinsdóttir, sálarfræði (Þ.) ......... 5000 Guðrún G. Ásmundsdóttir, leiklist (Bret.) ...... 6000 Guðrún K. Bieltvedt ,lyfjafræði (N.) Guðrún K. Bieltvedt, lyfjafræði (N.) ........... 5000 Gunnar Jónsson, fiskifræði (Þ.) ................ 5000 Gunnar Ólafsson, landbúnaðarvísindi (N.) ....... 5000 Gunnlaugur Skúlason, dýralækningar (D.) ........ 5000 Gústaf Ó. Arnar, rafmagnsverkfræði (Bret.) .... 6000 Hálfdán Ó. Guðmundsson, efnafræði (Þ.) ......... 5000 Halldór Vilhjálmsson, tannlækningar (N.) ....... 5000 Halldór Þorbergsson, vélfræði (D.) ............. 5000 Haukur Böövarsson, enskar og am.bókm. (B.) .... 8000 Haukur Hergeirsson, raffræði (D.) .............. 2500 Haukur Kristinsson, efnaverlcfræði (Þ.) ........ 5000 Helgi B. Sæmundsson, vélaverkfræði (Þ.) ........ 5000 Hinrik K. Aðalsteinsson, spænska (Spánn) .... 5000 Hjalti Kristgeirsson almenn hagfræði (Ungv.) .... 5000 Hólmgeir Björnsson, jarðrækt (S.) .............. 6000 Hjörleifiu' Guttormsson, líffraeði (Þ.) ........ 5000 Hrafnkell Thorlacius, húsagerðarlist (Þ.) ...... 5000 Hörðúr Þ. Þormóðsson, vélfræði (D.) ............ 2500 Indriði H. Einarsson, rafmagnsverkfræði (D.) .... 5000 Ingi F. Axelsson, húsagerðarlist (Þ.) .......... 5000 Ingólfur Ármannsson, veðurfræði (Bret.) ........ 6000 Ingvar Níelsson, vélaverkfræði (Þ.) ......... 5000 Jakob Jakobsscn, bjrggingafræði (N.) ........... 2500 Jóhanna D. Skaftadóttir, franskar bókmenntir (F.) 7000 Jóhannes Ingibjartsson, húsagerðariist (D.) .... 5000 Jón Guðjónsson, búfræði (N.) ................... 2500 Jón Haraldsson, húsagerðarlist (N.) ............ 5000 J.n L. Halldórsson, leikstjórn (A.) ............ 2500 Jón Kristinsson, húsagerðarlist (Holl.) ........ 5000 Jón S. Snæbjörnsson, tannlækningar (Þ.) ........ 5000 Jón. V- Steíánsson, leikdans (Spánn) ........... Jóna I. Hansen, danska (D.) .................... 5000 Kjartan B. Kristjánsson, rafmagnsverkfræði (D.) 5000 Kjartan Ólafsson, þýzka .......................... 5000 Kristinn V. JIaÚgýimsson, hagfræði (B.) ........ 8000 Kristín Bjarnadóttii;, franska (F.) .............. 7000 Kristín Gústavsdóttir, sálarfræði (F.) 7000 Kristín Kallvarðsdóttir, sjúkraleikfimi (S.) .... 3000 Kristín H. Jóhar.nsdóttir, þýzka (Þ.) .......... Kristján Helgason, radiofræði (N.) ............. 2500 Kristrún J. Eymundsdóttir, franskar bókm. (F.) 7000 Magnús Hallíreðsson, vélfræði (Þ.) ............. 2500 Magnús Haiigi'imss.on, verkfræði (D.) .......... 5000 Margrét E. Margeirsdóttir, hagnýt uppeldisfr. (D.) 5000 Oddur Benediktsson, vélayerkfræði (B.) ......... 8000 Ólafur R. Jónsson, stjórnvísindi (B.) .......... 8000 Ólafur Sigurðsson, húsagerðarlist (Þ.) ........... 5000 Óttar P. Halldórsson, efnafræði (Þ.) ........... 5000 Pálmi Lárusson, byggingaverkfræði (S.) ......... 6000 Pétur J. Pálrnason, verkfræði (D.) ............. 5000 Ragna Ragnars, franskar bókm. (F.) ............. 7000 Ragnheiður Aradóttir, franska (F.) ............. 7000 Rannveig Jónsdóttir, enska (Bret.) ............. 6000 Sigurbjörn Guðmundsson, verkfræði (D.) ......... 5000 Sigurður K. L. Benediktsson, flugvélaverkfr. (Þ.) 5000 Stefán Jónsson, húsagerðarlist (D.) ............ 5000 Stefán H. Sigfússon, almenn búvísindi (D.) ....... 5000 Svanhildur E. Jónsdóttir, spænska (Spánn) ........ 5000 Svava Stefánsdóttir, hagnýt uppeldisfr. (S)....... 3000 j Sveinn M. Björnsson, málaralist (D.) ........... 5000 Theódor Diðriksson, byggingaverkfræði (D)......... 5000 VaJur Gústafsson, leiklist (Bret.) ............... 6000 Vilborg Harðardóttir, tékknesk tunga (Tékk.) . . 5000 Vilhjálmur Þorláksson, byggingaverkfr. (Þ.) .... 5000 3000 Lán: 3500 5000 2500 Þorsteinn Y. Gestsson, byggingafræði (D.) ..... 2500 2500 Þorsteinn Helgason, byggingaverkfræði (B.) . . Þór Aðalsteinsson, byggingaverkfræði (Þ.) .... Þór E. Jakobsson, veðuríræði ,(N.) .......... Örn S. Garðarsson, verkfræði (D) ............ 8000 5000 5000 5000 I Samtals kr. 462500 72500 5000 5000 i 5000 í Menntamálaráð íslands hefur úthlutað af fé því, sem veitt er til söng og tónlistarnáms erlendis, sbr. fjárlög 1957, 15. gr. A.XXXV., svo sem hér segir: 2500 2500 3000 2500 Árni Jónsson, söngur (S)....................... Einar Sturluson, söngur (Þ.) .................. > Einar G. Sveinbjörnsson, fiðluleikur (B.) ...... 1 Eisa Tómasdóttir, óperusöngur (Þ.) ............. 2500 Fjölnir Stefánsson, tónsmíði (Bret.) ........... 3000 Gígja Jóhannsdóttir, fiðluleikur (A.) ......... Haukur Guðlaugsson, organleikur (Þ.) ............. 5000 Helén L. Markan, söngkennsla (D.) ................ 2500 Kristinn E. Gestsson, píanóleikur (Bret.) ..... Marín Gíslasdóttir, píanóleikur (A.) ............. 5000 Pétur Þorvaldsson, knéfiðluleikur (D.) ........ Sigurður Björnsson, söngur (Þ.)................ Sigurður B. Markússon, fagottleikur (B.) .... Sigurður Ö. Steingrímsson, fiðuleikur (A.) ....... 2500 Stefán Skúlason, söngur (D.) ..................... 2500 yrkur: Lán: 3000 3000 5000 8000 2500 2500 3000 3000 5000 5000 2500 6000 5000 5000 5000 8000 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 5000 3000 5000 2500 2500 Greinargerð menntamálaráðs. Um framangreinda uthlutun námsstyrkja og tillögur umj námslán vill menntamálaráð taka þetta fram: Á fjárlögum 1957, 14. gr. B. II. a. og b., eru veitíar kr. 875.000.00 til námsstyrkja og kr. 400.000.00 til námslána. Ó- notuð námslán frá fyrra ári voru kr. 27.000.00. Einnig eru veittar sérstaklega á fjárlögum til söng- og tónlistarnáms er- lendis, sbr. 15. gr. A. XXXV., kr. 70.000.00. Lolcs hafði ráðið, samkv. heimild frá mennta- málaráðherra, úthlutunarrétt á óveittum námsstyrkjum frá fyrra ári. Nam sú fjárhæð kr. 48.000.00. Alls voru þvi til úthlutunar kr. S393.000.00 til námsstyrkja og kr. 427.000.00 til námslána. Menntamálaráði bárust að pessu sinni 337 umsóknir um styrki eða lán.-Af umsóknunum voru 186 frá námsfólki, sem áður hafði hlotið styrki eða lán frá mcnntamálaráði. Árið 1956 bárust ráðinu 342 umsóknir, þar af 196 umsóknir um fram- haldsstyrki. Eftir dvaLrlöndum skiptast umsækjendur svo sem hér seg- ir (samsvarandi tölur 1956 í svigum): Þýzkaland 99 (y9), Dan- mörk 90 (104) Noregur 29 (29), Svíþjóð 24 '(21), Bretiand 23 (24), Bandarílcin 23 (23), Frakkland 20 (14), Austurríki 15-(13), Spánn 5 (6), Ítalía 3 (1), ennur lönd 6(8). Nám í tungumálum og bók- menntum stunda 34 (37)-, í hjúkrun læknis- og lyfjafræði 24 (22), í landbúnaði, sjávar- útvegi og náttúrufræði 42 (49), í iðnaði og verkfræði 123 (126), í listum 39 (31), í uppeldis- fræði, heimilisiðnaði og íþrótt- um 18 (23), í hagfræði, verzl- un og viðskiptum 20 (22), í ýmsum námsgreinum 37 (32). Samtals kr. 68000 13500 Veittir hafa verið að þessu sinni styrkir að fjárhæð samtals kr. 943.000.00. Skiptast þeir þannig': Framhaldsstýrkir kr. 412.500.00 nýir styrkir kr. 462.500.00 og söng- og tónlist- arstyrkir kr. 68.000.00. Sam- þykktar. hafa verið tillögur um lán að fjárhæð kr. 414.500,- 00. Eftir er fullnaðarafgreiðsla á umsóknum nokkurra náms- manna, vegna þess að fullnægj- andi vitneskja um nám þeirra og próf var ekki fyrir hendi. Að öðru leyti er úthlutuninni lokið. Námslánin eru vaxtalaus meðan á námi stendur, Afborg'- anir hefjast þremur árum eftiv próf eða eftir að námi er hætt. Lár.in greiðast á 10 árum með 3Vzc,'o vöxtum. Lántakendur vcrða að útvega tvo ábyrgðar- menn, sem menntamálaráð tek- ur g'ilda. — Námsstyrkirnir eru vfirleitt borgaðir út érlendis af sendiráðum íslands og. í gjald- eyri dvalarlands styrkþega. Út- borgun styrkja til námsmanna á Spáni, í Austurríki o. fl. lönd- um, þar sem ekki eru íslenzk sendiráð, fer þó ekki fram er- lendis, heldur hjá rikisféhirði. í tillögum sinum um veitingu námslána fylgir menntamála- ráð þessum reglum: Nemendur, sem þrisvar hafa hlotið styrk frá menntamálaráði fá lán. Þeirn, sem hlotið hafa styrk tvisvar áður er nú í flestum tilfellum ætlaður hálfur styrk- ur og' hálft lán. Námsmenn, sem hlotið hafa styrk einu sinni áður fá nú fullan styrk, nema um stutt nám sé að ræða. Frá þessari reglu voru þó gerðar nokkrar undantekningar, þar sem sérstaklega stóð á. Tuttugu námsmenn, sem hlotið hafa styrki eða íán fjórum sinnúm eða oftar, senda nú umsóknir. Af þessum námsmönnum vrar 11 gefinn kostur á láni, mis* munandi háu eftir því hve mikinn styrk þeir höfðu áður hlotið og hversu lairgt nám þeir eiga enn fyrir liöndum. Styrkirnir og lánin eru að þessu sinni eins og undanfarin ár mishá eftir dvalarlöndum, samkvæmt fyrirmælum í fjár- lögum og opinberum heimildum um dvalarkostnað. Svo sem venja hefur verið, var ekki veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sam- bærilegs styrks frá öðrum op- inberum aðilum. Um stúdenta, sem lokið hafa , fyrrihlutaprófi í verkfræði við háskólann hér, er fylgt þeirri j reglu, að veita þeim styrk í 2 ár og gefa þeim kost á láni ; þriðja árið. Um verkfræðistúd- | enta, sem stunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrrihlutaprófi i við verkfræðideildina hér, er I fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem hlotið hafa I. einkunn við ' stúdentspróf úr stærðfræðideild fá styrk. Aðrir verkfræðistúd- entar fá ekki styrk fyrr en þeir hafa tekið próf, sem eru sambærileg við fyrrihlutapróf verkfræðideildarinnar hér. Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vgena þess að þeir stunda ekki nám allt þetta ár. Eins er farið. um styrkveitingar til nokkurra námsmanna, sem njóta styrks frá öðrum opinberum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt. þætti að fella niður með öllu styrkveitingar til þeirra. Það skal sérstaklega tek.ið fram, að þeirri reglu var fylgt, að styrkja eigi námsfólk, sem eigi hafði byrjað nám erlendis, þegar úthlutun styrkja fór fram. Þeir umsækjendur, sem hyggjast stunda íangt nám, voru að öðru jöfnu látnir sitja fyrir um styrki eða lán. Um- sóknir um styrki til náms_ er tekur eitt ár eða skemmri tíma, voru ekki teknar til greina. Aúk þess, sem að framan er greint, var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings umsækj - enda og' meðmæla. Enginn ágreiningur var í menntamálaráði um framan- greinda úthlutun. Mikilr Eiiénn erum vlð# Hróifur mliin! Eftirfarandi barst Vísi nýlega frá Tónslcáldafélagi íslands: Nýlega er út kominn bækl- ' ingur eftir þýzka tónfræðinginn | Felix von Lepel, og nefnist bók Jin: „Stutt æviágrip mikilla manna“. J Æviágripin eru um þessa jmenn: Ágúst III. Saxlandskon- ung, tónfræðingana Eugen Schmitz, Ilugo Riemann og Willibald Gurjitt, hljómsveitar- stjórann Felix von Weingartn- ’ er tónskáldin .Leos Jancek og j Jón Leifs og tónsniílinginn Al- J bert Schweitzer. < ___________________ © í Austurríki hafa raenn miklar áhyggjur af in'mnk- andi svartolíufrámleiðslu. Hún nani 3.4 niilljónum smá- lesta árið sem leið (3.7 millj. smál. 1955). — Á næstu ár- um verða Austurrikismenn að láta Kússa fá 1,2 millj. smál. í skaðaba-tur. Austur- riki er nú þriðja mesta olíu- framléiðsluland Lvrópu, vas annað í röðinni.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.