Vísir - 11.03.1957, Blaðsíða 11
Mánudaginn 11. marz 1957
VtSÍB
U
Nú vill Nasser vingast
á ný við Breta.
Esi ekkert líggur á el því er Frakka srsertlr.
Nasser er sagður liafa Jjreifað
fyrir sér um það, hvort Bretar
vildu taka upp aftur stjórn-
málasamband við Egyptaland.
Sagt er, að honum hafi verið
tjáð, eða þeim, er hreyfðu mál-
iiiu fyrir hann að Bretar
mrmdu, er frá liði, taka upp
stjórnmálasamband við Egypta,
en hvenaer það gæti orðið væri
m. a. komið undir meðferö
njósnamálsins, sem fjórir
brezkir þegnar hafa verið
flæktir í.
Nasser mun þegar hafa kom-
ið því áleiðis til brezku stjórn-
arinnar, að sakborningar verði
ekki dæmdir til lífláts, éf til
viil til langrar fangelsisvistar,
— og þar næst náðaðir.
í amrari fregn um sama efni
segir, að þótt Nasser vilji taka
upp stjórnmálasamband við I
Breta af nýju muni hann ekki'
liraða sér að sættast við Frakka.
Samkvæmt þessari fregn er það
dr. Fawsi utanríkisráðherra
Egyptalands, sem hefir verið að
þreiía fyrir sér á vettvangi
Sb, um það, hvort Bretar i
mursdu vilja fallast á, að stjórn
málasambandi yrði komið á
aftur.
Það er að sjálfsögðu af efna-
hagsástæðum^ sem Nasser vill
sættast við Breta, en þeir hafa
fryst þar egypzkar innstæður,
sem nema um 150 millj. stpd.,
svo og til þess að aftur verði
hafnar afborganir á eftirstöðv-
um á greiðslum frá ííma síðari
heimsstyrjaldar, en sú fúlga
nemur 110 millj. stpd. (árs-
greiðslur 20 millj, stpd.).
Nasser kann og aS líta svo á,
að ef hann sættisl við Breta,
standi hann betur að vígi gagn-
vart Bandarikjamönnum.
Húseigendur
Gerum við húsþök og
rennur. Hreinsum lóðir
kringum hús. Ennfremur
og margt fleira kemur til
greina. Uppl. í síma 5368.
Snyrtistofa
Ástu Halidársdðttur
Sólvallagötu 5
annast andlits-, hand- og
fótsnyrtingu.
Sími 6010.
NÆRFATNAOUR
j
karimanmx;
•g drengjií (
tyrlrliggíandl
1 LH. Muller
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttailögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðalstræti 9. — Sími 1875.
S. ÞOíiMAR
Kaupi ísl.
frímerki.
Sí'mi 81761.
- Varðarfundurinn.
Framh. af 1. síðu
koma niður á rikissjóði, sem
yrði nú að taka annars staðar
það, sem þeir hefðu áður greitt,
því ekki gæti hann verið án
þeirra upphæða, þegar útgjöld
á fjárlögum hækkuðu um 151
millj. króna á einu ári.
t stað þess að stöðva dýrtíð-
ina, eins og lofað heföi verið,
hefði ríkisstjómin sem sé farið
í kapphlaup við dýrtíðarvagn-
inn, komizt fram úr honum og
stefndi nú að miklum þreng-
ingum. Mundu þær skjótt segja
til sín,
þegar álirifanna af aðgerðum
stjórnaririnar tæki að gæía
fýrir alvöru, eftir að búið
væri að selja þær vörubirgð-
ir, sem tekizt hefði að koma
upp í Iandimi, meðan sjálf-
stæðismenn voru við stjórn
og verzlunarfrelsið þróaðist.
í hönd færi vöruþurrð og
sams konar ástand og ríkí
hefði á árunum 1947—49.
Fólk myndi nú spyrja,
sagði Ingólfur Jónsson í lok
ræðu sinnar, hverjir þeir væru
sem hefðu skapað okk-
ur þau kjör að við gæt-
um lifað eins og menn í
landinu? Og Sjálfstæðisflokk-
urinn yrði sá flokkur, sem það
mundi setja traust sitt á. Hann
ætti fyrir höndpm mikið verk-
efni við uppbyggingu atvinnu-
lífsins, sem núverandi ríkis-
stjórn hefði brotið niður. Til
þeirra starfa mundu allir lands-
menn verða kallaðir og þá
mundu senn hugsjónir rætast.
Svavar Pálsson, endurskoð-
andi, tók næstur til máls, og
verður ræðu hans, sem var ýt-
arleg, gerð nánari skil í blaðinu
á miðvikudag.
Ólafur Björnsson, prófessor,
er þvi næst talaði, benti á það,
að frá árinu 1950 til ársloka
1956, meðan kaupgjald hefði
Imenna
ókafélagiö
tjamargata 16 sími 827o7
fyrir
bækuii
félagsbii'éf
krónur
MÁL OG MENNÍNG
NÝ FÉLAGSBÓK
og dauðim
iiafið
effir Jorge Amado í 'þýðingu Hannesar Sigfússanar.
Fyrsta félagsbók Máls og menningar 1957 kemur út i dag. £r það skáld-
sagan: Ástin og dauðinn við hafið eftir brasilíumanninn Jorge Amado, sem
er einn frægasti rithöfundur Suður-Ameríku, og bækur hans þýddar víða
um lönd. í flestum bóka sinna lýsir hann lífi og star±i alþýðunnar á kakaó-
ekrunum og í hafnarborginni Bahia, sem er vettvangur þeirrar sögu, sem.
hér birtist. Ástin og dauðinn við hafið er að ýmsu leyti óvenjuleg. skáldsaga,
bæði að byggingu og frásagnarstíl. Frásögnin er glitrandi Jjóðræn og ber
öll suðræn einkenni.
Fiélagsmenn í Reykjavík vitji bókarin.nar í Rpkabúð Máls og
menningar, Skólavörðustíg 21. — Sími 5Ö55.
MÁL OG MENNING
tvöfáldazt, hefðu verið 2501
milljón króna álögur, til þess að
styðja útveginn. Nú hefði þessi
upphæð verið tvöfölduð — en
kaupið aðeins hækkað um 4%.
Ólafur ræddi einnig um á-
lagninguna og vísaði m. a. til
frásagnar í Tímanum í gær, um
að kaupfélagsstjórar víða um
land séu mjög óánægðir með
verðlagsákvæði innflutnings- j
skrifstofumiar, einkum á sekkja '
vöru.
Hann vakti enn fremur at-
hygli á því, að með verðlags-
ákvæðum gæti ríkisstjórnin
haldið vísitölunni niðri. En þeg
ar fólkið hins vegar sæi, að
kyndingarkostr.aður húsa, af-
notagjöld síma, sykur; tóbak o.
fl. hækkaði, væri vissulega hætt
við því, að raddir heyroust írá
þeim lægst launuðu um að
hækka þyrfti kaupið.
Það jákvæða við að núvex-
andi stjórnarfloklcar hefðu tek-
ið að sér að leysa vandumál
þjóöarinnar væri það eitt, að
nú ga;ti fólkið séð hvers þeir
væru megnugir.
Síðan tóku til máls Þorkell
Sigurðsson, Hannes Jónsson,
Sveinn Helgason, Friðrik Magn
ússon, Einar Guðmundsson og.
Guðjón Hansson, og kom margt
athyglisvert í ræðum þeirra,
sem öllum bar saman um að
skuggsýnt væri framundan með
an núyerandi stjórn situr við
vöjd og heldur uppteknum
hætti.
ýimimgarsalan Laugavegi 118
er í fullum gangi. — í dag og á morgun kemur fram mikið úrvai af skósýnishornum kvenna, bania og herra. Einnig höfum
viS mikiS úrval af smágöfluSum sýnishornum. Nokkrar mjög ódýrar ferSatöskur, fataskápa, buffetskápa og skrifborS, ljósa-
krónur, vegglampa, strágólfteppi margar staerSir frá kr. 35,00. — Bamakojur og bamarúm, kókósrenninga og ullargólfteppi
meS miklum afslætti, ameríska og þýzka standlampa meS miklum afsiætti.
Komið og gerið kiarakaup.