Vísir - 22.03.1957, Page 7

Vísir - 22.03.1957, Page 7
Föstudaginn 22. marz 1957 vísm 7 Þjcðverjar skta ekki tengsl hvorki af eigin hvöfum, né láfa kúga sig til þess, segir v. Brentano. Heinrich von Brentano ut- anríkisráðlierra Vestur-Þýzka- lancls, sein nú er i opinberri heinisókn í Astralíu, lagði leið sína þangað um Bandaríkin, og hafði viðdvöl í Washington. Þar flutti hann ræðu í Blaða- inannafélagi Bandaríkjanna, og gerði grein fyrir stefnu Bonn-stjórnarinnar. Kvað hann höfuðmark henn- ar hafa verið frá styrjaldarlok- um: Að gera allt, sem í hennar valdi stendur, til þess að end- ir yrði bundinn á það ástand, að landið sé klofið í tvo hluta. að gera allt sem unnt er, til þess að varðveita frelsið í þeim hluta landsins. sem býr við frelsi, — og, að lokum, að.beita sér fyrir því eítir megni, að friður haldist í heim- inum. Hann kvað 50 milljónir Þjóðverja njóta frelsis og þeir væru staðráðnir í, að þeir Þjóðverjar (17 millj.), sem enn búa við kúgun á rússneska her_ námssVæðinu, skuli verða sama frelsis aðnjótandi. Og það sé vonin um þetta, sem veiti hin- um kúguðu Þjóðverjum við- náms- og baráttuþrek. Tengslin við frjálsu þjóðirnar. Hin eina rétta stefna Vestur- þýzka sambandsríkisins út á við hljóti að ver^.: að vestur- þýzka sambandsríkið, sem við | lýði er nú, og sameinað Þýzka- I land framtíðarinnar, standi í órjufandi tengslum við hinar . frjálsu þjóðir heims. Von Brentano ræddi einnig stefnu Bandaríkjanna varðandi þessi mál og mál Evrópu yfir- leitt, og kvað svo að orði, að stundum virtist það svo, að1 Bandaríkjamenn skildu betur en Evrópuþjóðirnar sjálfar, að framtíð. þeirra og tilvera sé undir efnahagslegu og stjórn- málalegu samstarfi komin. Það var þessi samstarfsandi og sannfæringni um að hinai frjálsu þjóðir yrðu að samein- ' ast af frjálsum vilja, sem varð grunnurinn sem Atlantshafssam J tökin byggðust á. Þessi samtök j væru meira en sameiginleg yf- I , irlýsing um að mæta saman hættunum, sem við þeim öllum blasa meira en vilji til að spyrna gegn órréttlæti og öng- þveiti með sameiriuðum kröft- um og' skipan. Fara ckki úr samtökunum. Hann kvað Þjóðverja hafa gerst þátttakendur í þessu samstarfi og að þessu marki með fullum skilningi á hvað um sé að ræða. Hann kva&t mæla fyrir munn 70 milljón Þjóðverja, sem viti að þeir séu hluti hins frjálsa heims og muni ekki segja sig úr þessum samtökum ef eigin hvötum né, láta skilja sig frá þeim með valdi. Svartar gallabuxur fyrir ÐRENGI TELPUR KVENFÓLK allar stærðir. Ceysir h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. Starfsfræðsla á sunnudag. Verður í nýja íðnskólanum. A sunmulaginn kemur er starfsfræðsludagurinn og hefst hann ld. 13.45 mcð ávarpi Cunnars Thoroddsen borgar- stjóra í Iðnskólanum í Skóla- vörðuliolti. Kl. 14 verður húsið svo opnað almenningi. Öllum framhaldsskólanemendum í Iteykjavík og nágrenni hefir verið boðið sérstaklega. Er þetta annar sstarfsfræðslu ■dagurinn. sem haldinn hefir verið og er tilgangurinn sá, að veita æskufólki upplýsingar vai ðandi hinar ýmsu starfs- greinar í íslenzku þjóðlífi. Fjöl- margir unglingar renna blint í sjóinn, þegar þeir velja sér æfistarf og er því nauðsyn, að þeir fái að kynnast_ þó ekki sé nema að litlu leyti, hinum fjöl- mörgu starfsgreinum, sem þjóðfélagið hefir upp á að bjóða. Verður unglingunum skýrt frá því hvers krafizt er til náms í hverju fagi, laun, kjör cg annað starfinu við- víkjandi. Ólafur Gunnarsson sálfræð- ingur hefir, samkvæmt ósk menntamálaráðuneytisins unn- ið að starfsfræðslustarfsemi í Reykjavík og nágrenni. Lét hann svo um mælt í viðtali, að starfsfræðsludagurinn í fyrra hefði gefið mjög góða raun og jákvæðan árangur. ! Kennarar hafa undirbúið nemendur hvernig þeir megi hafa sem bezt not af deginum. j í icV.skólanum verða til viðtais BSR vaan firmakeppni SKRR. Keppandinn var Hilmar Stein- grímsson. Hin árlega firmakeppni | vinnings, þar sem um nokk- Skíðaráðs Reykjavíkur fór fram eins og til stóð sunnudaginn 17. marz sl. við Skíðaskálann í Hveradölum og vart hefir meiri fjöldi fólks verið saman kom- inn á þeim slóðum en þennan dag_ enda var veðrið hið feg- ursta allan daginn, glampandi sól og lítið frost, Keppnin hófst kl. 2 e. h. stundvíslega. Þátttakendur voru 80 fyrirtæki svo að hvert þeirra varð að keppa fyrir tvö fyrirtæki og var því hagað að ræða fyrir beztu skíðamenn- ina úr þessum hópi. Firmakeppni þessi fór mjög urra sekúndna „forgjöf" var vel og skipulega fram að öllu le\-ti og urðu aldrei neinar ó- þarfa tafir og má segja, að varla var maður kominn í mark fyrr en sá næsti var þotinn af stað og þannig gekk það, svo að segja, í einni lotu frá byrjun til enda. Starfsmenn mótsins voru: Mótsstjóri Lárus Jónsson, þannig, að í fyrri hluta mótsins j kiautarstj. Evsteinn Þórðarson, var keppt fyrir 40 firmu og Ragnar Þorsteinsson, farnar tvær umferðir Eftir það sem Jafnframt var tímavörður, var gefið hálfrar stundar hlé. Að því loknu hófst síðari hlut- inn fyrir . næstu 40 fyrirtæki og voru þá einnig fai’nar tvær umferðir. Samtals voru farnar 160 ferðir gegnum svigbraut- irnar og eins og geta má nærri, voru þær crðnar talsvert niður- grafnar á köflum og' því dálítið ræsir Baldvin Arsælsson og Guðjón Valgeirsson, form. hlið- varða Birgir Kristjánsson, rit- ari frú Ellen Sighvatsson, yfir- tímavörður Ragnar Thorvalds- son, kynnir Trynjólfur Tlior- valdsson. Að keppninni lokinn baúð tjórn S.K.R.R. forstjórum eða erfiðar en þrátt fyrir það, þá I fuUrúum fyrirtækjanna, ásamt keppendum og starfsmönnum, til kaffidrykkju í Skíðaskál- anum og sátu hana um 80 fulltrúar hinna ýrnsu starfs- greina. Þeir veita unglingununi upplýsingar um námstilhögun og annað, er hverju starfi við- víkur. í fyrra urðu gestir starfs- fræðslunnar 1148. Var það mun stæri hópur en búizt hafði ver- ið við. Hér á eftir eru taldar þær starfsgreinar, sem hægt er að fá upplýsingar um: Á fyrstu hæð eru fulltrúar fyrir eftirtaldar icngreinar: Iðnnámssamninga brauða- og kökugerð, bifvélavirkjun, bif- reiðasmíði, bli-kksmíði, gull- smiði, hárgreiðslu, hárskurð. húsgagnasmíði, húsasmici, ljós- myndun, klæðskurð, málun, múrun, pípulögn, prentiðn, járniðnað, rennismíði vélvirkj- un, eldsmíði, prentmynda- smíði, ketil- og plötusmíði, járn- og málmsteypu. Á annari hæð eru fulltrúar fyrir eftirtaldar starfsgreinir: Rafvikjun, skipasmíði, skó- smíði, úrsmíði. útvarpsvirkjun. veggfóðrun, Iðnskólann í Rvk., Stýrimannaskóíann, Vélstjóra- skólann, skipstjóra, stýrimenn, loftskeytamenn, sjómenn. fiski- mat, mótarnámskeið, verk- stjóra, landbúnað, bændur garðyrkjumenn, mjólkuriðnað, skógrækt, heilbrigðismál, Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur, læknisfræði, tannlækningar, hjúkrun, Hjúkr-unarkvenna- skóla íslands, Ijósmæður, M.s. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar hinn 26. þ.m. — Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna í dag. Farseðlar seldir á mánu- dag. „Skaftfellingur" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Sjálflýsandi • • Oryggismerki fyrir bíla fást { Söluturninum v. Ai»arhól . i stóðu keppendur sig með ágæt- um, enda var hér um að ræða úrval beztu skíðamanna sunn- anlands. Fimm verðlaun voru veitt að þessu sinni og hlutu þau eftir- talin fyrirtæki: 1. verðl. Bifreiðastöð Rvk. Keppandi: Hilmar Steingríms- son. Tími 88.2 sek. — 2. Olíu- verzl. ísl. h.f. Keppandi: Bald- vin Haraldsson. Tími 88.3 sek. — 3. Bvggingaverzl. ísl. Jóns- sonar. Keppandi: Svanberg Þórðarson. Tími 89.1 sek. — 4. Skeljungur h.f. Keppandi: Kolbeinn Ólafsson. Tími 89.4. sek. — 5. Kiddabúð. Keppandi: Svanberg Þórðarson. Tími 90.7 sek. Tími hvers keppanda hér að ofan er samanlagður eftir báð- ar umferðir. Þess skal einnig getið. að allir skíðamenni: nir höfðu jafnmikla möguleika til manns. Við það tækifæri hélt form. Skíðaráðs, Úlfar Skær- ingsosn ræðu og þakkaði bæði fyrirtækjum og keppendum fyrir ánæg'julega þátttöku í móti þessu. Stjórn S.K.R.R. vill nota þetta tækifæri til, þess að færa öllum fyrirtækjunum hugheil- ar þakkir fyrir þann skilning, sem eigendurnir hafa sýnt skíðaíþróttinni með þátttöku sinni, einnig öllum keppendum og' starfsliðá mótsins. Jóhann Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 4320. Jóhann Rönring h.f. I Slökkviliðsmenn, verkamenn > húsmæður. Á þriðju hæð eru fulltrúar fyrir eftirtaldar starfsgreinar: Arkitekt, guðfræði. hag- fræði, háskólanám í heim- spekideild, lögfræði, náttúru- fræði, bvggingaverkfræði, raf- magnsverkfræði_ vélaverk- fræði, blaðamenn. listmálara, skriftsofustörf, bankastörf, af- greiðslustörf, póst, síma, loft- skeytamenn_ símritara, sím- virkja, talsímakonur, flugmál flugvirkjun, flugfreyju, lög- regluþjóna, tollgæzlu, kennara, leikara fóstru, bílstjóra. Námskeib í gluggasýningum Það hefur nú verið afráðið að fá hingað til lands norskan kunnáttumann í gluggaskreytingum, Per Skjönberg að nafni, til þess að halda hér námskeið og mun það standa í 3 vikur. Skjönberg kemur hingað á vegum félagsins SÖLU- TÆKNÍ, en fyrir skömmu var hér annar erlendur maður á vegum félagsins. Hélt hann námskeið í sölumennsku og var það mjög fjölsótt. Kennsla Per Skjönbergs verður bæði fræðileg og verk- leg. Hann mun hafa meðferðis margvísleg ný tæki, sem notuð eru til giuggaskreytinga. Kennt verður í húsnæði Handíða- og myndlistaskólans, sem veitir félaginu aðstcð við frgmkvæmd þessa máls. Þar sem þörfin fyrir umbætur í þessum efnum er brýn má gera ráð fyrir mikilli aðsókn að námskeiði þessu. SÖLUTÆKNI. Afgreiðslustúlku vantar strax í sæígætisverzlun. Uppl. milli kl. 5-—6 í Aðal- stræti 8, sími 6737.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.