Vísir


Vísir - 05.04.1957, Qupperneq 1

Vísir - 05.04.1957, Qupperneq 1
12 bis Sntygla átti 650 kg. af tyggigúmmíi. Það fannst í Tröllafossi. Utsöluverð pess áœtlað 130 þús. kr. Þegar Tröllafoss kom ur síð- wslii för sinni vestan um haf fundu tollverðir miklar birgðir af tyggigúmmí, eða samtals 650 kíió, sem falið var í lest skips- Sns. Auk tyggigúmmís fundust um 120 dúsín af nælonsokkum og nokkuð af kvenskóm. Ekkert áfengi fannst í skipinu umfram það, sem leyfilegt er að hafa meðferðis, enda mun áfengis- smygl frá Bandaríkjunum ekki vera ábatasamt. Þótt ekki hafi verið leyfilegt að flytja inn tyggigúmmí frá Bandaríkjunum í mörg ár, er að jafnaði nóg af amerísku tyggigúmmíi til í ýmsum verzl- unum bæjarins og er því jafn- vel stillt út til auglýsingar. | Mörgum mun leika hugur á að vita, hvað útsöluverð 650 kg.! af tyggigúmmí sé. Fréttaritari þlaðsins brá sér því út í næstu búð og spurði því um tyggi- gúmmí. Afgreiðslustúlkan sagði að því miður væri ekki til nema íslenzkt. Blaðamaðurinn fór því í næstu búð, og viti menn, í út- stillingarglugganum lá Wrig- leys Spearmint Chewing Gum. Jú, þetta er amerískt, sagði af- greiðslustúlkan. Blaðamaðurinn fór með það inn í búðina, sem hann hafði fyrst farið í og sagði: Eg fékk þetta í næstu búð. Já, sagði stúlkan, þetta er smyglað. kílóinu. Smyglið, sem fannst, er því samtals 26 þúsund pakk- ar og kcsta í útsölu í Reykja- vik 130.000 krónur. Um ágóð- ann, ef þ,.ssu hetði veriö komið í la. d. er ekki gott að segja, en senniitga er það ódýrt í inn- kaupi í Bandaríkjunum og Eim skip heíði v.'st ekki fengið mik- ið í farmgjald. ___« ______ Slys á Akíireyri. Akureyri í morgun. Slys varð á Akureyri í gær- dag er maður festist með fót í jarðýtu og meiddist mlkið. Slysið vildi til með þeim hætti að Arnór Jónsson ýtustjóri, til heimilis að Byrgi í Glerárþorpi, var að hreinsa upp jarðýtu fyr- ir framan bílaverkstæðið Þórs- hamar á Akureyri. Var ýtan í gangi. En Arnór mun hafa stig- ið upp á belti ýtunnar og á einhvern hátt atvikaðist það, að hann festist með vinstri fót og klemmdist hann fastur. Sjálfur gat Arnór náð í gearstöngina á ýtunni og stöðvað hana, en nær staddir menn, sem sáu hvað skeð hafði, hlupu til og fengu losað Arnór. Var hann þá búinn að fá svöðusár á fótinn auk þess sem hann hafði ristarbrotnað. Arnór var fluttur í sjúkra- húsið á Akureyri og liggur þar nú. 130.000 krónur. Tyggigúmmípakkinn, sem seldur er á 5 krónur, vóg 251 grömm, og eru því 40 pakkar í ★ Stór pappírsverksmiðja not- ar jafnmikið vatn og 50,000 íbúa borg. Fiskaflinn í Vestmannaeyjum 23281 lest í marzlok. Lifrín 1582 lestir eða 199 lestum meiri en í fyrra. Frá fréttaritara Vísis. Vestm.eyjum í morgun. Frá vertíðarbyrjun til 1. apríl er fiskafli upp úr sjó í Vestmannaeyjum 23.281 smál. og er (það heldur minna en á sama tíma í fyrra. Lifrarmagn- ið er 1586.3 smál., en var á sama tíma í fyrra 1387.6 smál. eða 199 smál. minna. Aflinn skiptist þannig niður á fiskmóttökustöðvar: Fisk- vinnslustöðin 6472 smál., Fisk- iðja 5003, Hraðfrystistöðin 5924, ísfélagið 3592. Ársæll Sveinsson 900, Helgi Bene- diktsson 815, Ýmsir 575. 10 hæstu bátarnir voru: Gullborg 587 smál., Stígandi 499, Björg SU 454, Víðir SU 454, Snæfugl SU 451, Krist- björg 450, Bergur 388, Vonin 385, Gullfaxi 384, Björg 383. Afli hefir verið fremur jafn undanfarna daga og eru flestir bátanna með frá 10 til 15 smál. í róðri; þó hafa einstaka bátar fengið minna eða meira. í dag er mjög gott veður, logn og blíða, en í gær var mikill sjór. Atvinna er nóg í landi og þá sérstaklega frystihúsunum. Útskipun sjávarafurða geng- ur vel. Nýlega tók skip hér 3000 tunnur af sykursöltuðum hrogn um og nú er verið að skipa út söltuðum þunnildum og Lag- arfoss og Vatnajökull eru að ferma frystan fisk. Holtavörðuheiði ekki spfitsS strax. Akureyri, í gær. Vaðlaheiði hefir nú verið opnuð litlum bílum að því er fulltrúi vegamálastjóra á Norðurlandi, Karl Friðriksson, tjáði fréttamanni bíaðsins í gær. Byrjað var að ryðja snjó af veginum í gær og var því næst- um lokið um kvöldið. Akfært er nú um mestan hluta Þingeyj- arsýslu til Mývatns og Húsa- víkur, en Bárðardalur er enn ófær,- I gærkveldi kom hí""»v >•'kfor Kaupmannahafnarháskóla, Ákveðið hefir verið að leyfa prófiessor Warburg, en hann mun halda hér fyrirlcstur á vegum ekki strax umferð um Holta- Læ’ nafélasrs Reykjnv'kuv A mv«dinni sjást: prófessor War- vörðuheiði og Öxnadalsheiði. burg, frú Ingeborg Eina.rsson, Fríðrik Einarsson læknir, for- Ástæðan er sú, að mikill vatns- maj.u. i’- >< "i •/.! ■ 'w•"••’•'• og frú Warburg. agi er í jörð, en hinsvegar mjög Kjarnorkuvopn í stað gajnalla og úreltra. Ny liervarnaráœtlun Breta sýnir byltingu á sviÖi hernaðartœkni. litul klaki undir snjonum og myndu vegirnir ekki þola mikla umferð og stórskemm- ast. I Neyðarástand vegna aflabrests við Abo. Iíin opinbera skýi-sla brezku stjórnarinnar um nýja skipan hermála og landvarna, er birt var síðdegis í gær, er sem vænta mátti höfuðefni allra blaða Bretlands i morgun. Lundúnablöðin öll, að undan- teknu Daily Herald, blaði jafnað- armanna (stjórnarand.), taka áætluninni ágætlega, telja hana marka tímamót, vera róttæka og rauhhæfa, og kemur þetta álit jafnt fram í blöðum íhalds- ílokksins sem frjálslyndra og óháðra. Daily Herald viðurkennir þó nauðsyn breyttrar stefnu og tel- ur áætlunina hafa margt til síns ágætis, og felst gagnrýnin að- allega í því, að vel mætti gera gangskör að því, að afnema her: skylduna þegar í stað, og einnig mætti létta hernaðarlegum byrð- um af þjóðinni enn frekar en gert er. takist að himlra, að sií/i- styrjaldir breiðist út, og vei-ði upphaf heimsstyrjaldar. Þar í liggi hin mikla hætta, sem samfara sé staðbundnum hernaðarlegum átökum og smástyrjöldum, og það verði að vera tök á að stöðva þær. Róttækasta breytingin. Daily Mail segir, að hér sé um að ræða róttækustu breyt- ingu, sem gerð hafi verið í hern- aðarsögu Bretlands á friðar- timum — hér sé um byltingar- kennda, en nauðsynlega breyt- ingu að ræða, og sé áætlunin skynsamleg og traustlega byggð. Mörg önnur blöð taka í svipaðan streng. Og yfirleitt telja þau, að efnahagslega verði mikill léttir að henni. Manchester Guardian segir áætlunina staðfesta það, sem margir hafi ætlað, að öll Framh. á 11. síðu. Neyðarástand er nú hjá fiskimönnum í grennd við Ábo í Finnlandi vegna þess, að fisk- veiðarnar á þessum slóðum brugðust alveg s.l. haust. | 500 fjölskyldur, sem lifa ai fiskveiðum hafa ekki einu sinni getað keypt sér matvæli og hef- jur Rauðkrossinn í Ábo, orðið að 'safna peningum fyrir mat handa fólkinu. j Einnig hefur ríkið veitt 1.5 millj. króna vaxtalaust lán til nauðþurftakaupa handa fólkinu sem bágstaddast er. Lánið hef- ur verið afhent 25 verzlunum, sem síðan lána vöruna til neyt- enda. j íbúar Portö, sem er nokkuð fyrir vestan Helsinki, hafa ver- ið einangraðir síðan 1. janúar. Þeir eru vanir einangrun á hverjum vetri, en nú voru vetr- arbirgðir þeirra á þrotum og hjálpin barst einmitt þegar vetr larforðinn var búinn. Litlar stj-rjaldir og heimsstyrjaldir. Times ræðir mikilvægi og nauðsyn áætlunarinnar, og finnst helzt á skorta, að ekki sé nægilega glöggt tekið fram hver séu áform um orrustuflug- vélar, sem séu nauðsynlegar í staðbundnum styrjöldum, og leiðir í því sambandi athygli að því, að eins og nú sé komið hertækninni sé heimsstyrj- öld ekki líkleg, nema ekíd Vegir spillast í Eyjafirði. Vaðlaheiöi hefir veriö rudd. 12 farast í sprengingu. í síðustu \dku sprakk flug- eldaverksmiðja ; Mexikóborg í loft upp og biðu 12 manns bana. Heil húsasamstæða hrundi af völdum sprengingarinnar, og meiddust þar 110 manns meira eða minna. .■ Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gær. Vaðlaheiði var rudd í fyrra- dag og í gær hefur verið lát- laus straumur bíla með vörur og farþega yfir heiðina. Þrátt fyrir þetta hefur enn ekki verið flutt nein mjólk úr Fnjóskadal til Akureyrar, hins vegar mun hafa verið ráðgert að bíll flytti mjólk úr Fnjóska- dalnum til Húsavíkur á morg- un. Hefur það áður verið gert, | oftar en einu sinni, á meðan j Vaðlaheiði var ófær í vetur. í gær var vegurinn ruddur I inn Öxnadal að Bakkaseli og j var það fyrst og fremst gert til þess að vegurinn gæti þornað áður en þungaflutningar hefj- ast eftir honum fyrir alvöru. Öxnadalsheiðin hefur ekki ver- ið rudd ennþá. Vegir í Eyjafirði hafa spillzt stórlega síðustu dagana svo erf- itt er orðið um mjólkurflutn- inga úr nokkrum hreppum sýsl unnar. Verstir voru vegirnir úr Saurbæjarhreppi, af Svalbarðs- strönd og úr Svarfaðardal og er jafnvel búizt við að ekki verði hægt að flytja mjólk það- an á morgun. í gær var rigning í Eyjafirði og ekki bætti það úr skák hvað vegarskemmdirnar snerti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.