Vísir - 05.04.1957, Qupperneq 4
VÍSIR
Föstudaginn 5. apríl 1957
Það var hringt til min af forn-
kunningja, farandmanni, sem
ferðast hefur víða. Allsstaðar er
hann aufúsugestur. Það vona
eg hann finni, þegar hann endr-
lum og eins kemur hingað til
pkkar vestur. Þorsteinn, blaða-
maður og rithöfundur, heitir
hann.
Hann spurði mig formála-
laust: „Hvernig finnst þér að
vera hjá ,,vondu fólki“ núna, og
hvernig liður því um þessar
mundir?“ Mér varð í fyrstu
eitthvað svarafátt, veðurbarinn
sveitamaður, sem verið hafði í
einangrun um átta vikna skeið.
En var það nokkur furða,
þótt mér yrði í fyrstunni tregt
um tungutakið? Eg hafði ekki
séð gesti í langan tíma. Það
sjaldan nágrannar mínir komu
til mín, ávallt í brýnustu er-
indum, fann eg betur en nokkru
sinni fyrr, hversu mikils virði
það er að fá að hafa gesti á
heimili sínu. Nú var það ekki
hversdagslegt, er nágranninn
bar að garði, en beinlínis hátíð-
legt. Er eg heyrði rödd vinar
míns í símanum, hélt eg hann
œtlaði að koma til mín og okk-
ar hinna, um langan veg til að
hitta okkur að máli og horfa
á snjó. Já, utan úr heimi, frá
umheiminum. sem horfið hafði
okkur um tveggja mánaða
skeið, ætlaði maður að koma,
meiri en venjulegur þegn, sem
lét sér ant um líðan okkar.
Hann vildi erinda við okkur
meira en rétt að forvitnast og
fiska upp sögur um „vont fólk“.
Því miður varð mér ekki að
von minni, að fá að sjá hann.
Hann bað mig einungis um
sannar fréttir af ástandinu og
líðan fólksins.
Fyrsti veturinn
frá því 1920.
um. Okkur fannst víst öllum I tveggja feta djúpur á láglendi,
að veturinn hlyti að gæta hófs, harður. en svo illa gerður, að
eins og hann hafði jafnan gert hann hélt hvorki uppi skepnum
um langt árabil. Það ber öllurn né gangandi fólki. Mátti segja,
saman um, að við höfum ekki! að hver yrði að sitja og standa,
haft vetur hér síðan 1920, að þar sem hann var kominn, og
heitið geti. Þeir hafa flestir
verið mildir og góðir. hinsvegar
hafa mörg vorin verið köld og
kalviðrasöm. Undan þeim hef-
ur oft sviðið, mönnum og mál-
leysingjum, enda eru köldu
vorin alltaf stórum hættulegri
bónda og búfé, en vetrarfarið.
fé og hross í algjörðri innistöðu.
Keyrði um þverbak.
En þá keyrði fyrst um þver-
bak, er hann tók að hvessa um
27. janúar. Norðan og norðaust-
anáttin fór að blása stgrkt og
kalt úr fjallaskörðunum með
Sr. Þorsteinn L. Jónsson:
Í frosti og föon hjá
Súninn varð [þverhandar
þykkur og 100 staurar
brotnuðu.
Veðrið var milt, en mistrað
vegna muggunnar. Snjórinn
hlóðst á símann, vel þverhand-
ar þykkur, og var tilsýndar
Þótt mér finnist það vera að eins °g ™argfaldar örmjóar
bera í bakkafullan lækinn að^ úr hvítum kristöllum
koma með fréttir af okkur i
núna, eftir að sum blöðin og út-
jköldu kveðjur að sunnan, að
'ekki yrði reynt að opna leiðina
vestur um óákveðinn tíma. Það
væri tilgangslaust að halda
þvílíkum „koppagötum“ opn-
um. Sjálfur vegaimálastjóri átti
að hafa sagt þetta. Eg sel þetta
ekki dýrar en eg keypti bað og
vona, að þetta hafi verið ýktar
skotspónafréttir. Á þessu tíma-
bili var aðeins tvisvar reynt að
hjálpa mjólkurbílum okkar
suður með aðstoð einnar ýtu og
síðar tveim. Það skal líka við-
urkennt, að það var varla vinn-
andi verk. Bílarnir þurftu að
læðast í plógfar ýtunnar sam-
stundis, ef þá átti ekki að fenna
í kaf og verða eitt með hvítunni
í ábreiðu Þorrans og Góunnar.
Ástand og horfur.
Þetta var bæði þreytandi og
erfitt verk fyrir bifreiða- og
ýtustjórana. sem allir voru af
jvilja gerðir að bjótast áfram
V
Rætt um snójalög, samgöngii-
leysi og fleira á Snæfellsnesi.
Á dögunum — þegar tíðarfarið og færðin var hvað verst
á Snæfellsnesi — hringdi fréttamaður Vísis til séra Þorsteins
L. Jónssonar, sóknarprests í Söðulholti, og bað hann skýra
lesendum blaðsins frá ástandi og horfum þar vestra. Séra Þor-
steinn brást vel við og hefur nú sent Vísi eftirfarandi línur:
hey, en í lokin breytti aftur til
úrkomu, en margur hafði haft
lélega uppskeru af útjörð og'
engjum. Samt held eg okkur
blessist áfram til sumars og
sólar.
Sumir vildu fljótlega reyna
að flytja mjólk með ýtum, sem
drægju sleða. En af því, að
þessi vetur kom flatt upp á
okkur, dróst það nokkuð að
smíða dýra sleða, sem yrðu
vonandi sjaldan notaðir, kann-
ske aldrei framar. Þetta hefur
samt verið gert. Hefur.ein ferð
verið farin þannig . úr Staðar-
sveit og Eyjarhreppi. Kol-
hreppingar byrjuðu fyrr og
sendu mj.ólk upp frá því tvisv-
ar í viku. Þeir höfðu meira að
segja orðið þrjá sleða í eftir-
di-agi en seint gekk ferðin.
Snjórinn var svo illa gerður, að
ýtan „spólaði11 í þungum snjó
með hin þungu hlöss. Þurfti
auk þess að vara sig á keldum
Eftir . magra daga hrakningaog afætum, því að allsstaðar er
komu þessir menn svo aftur og írostlaus jörð undir. Hvoi'ki ár
fengu ekki þakklæti hjá okk- J né vötn eru ísi lögð, aðeins
ur, sem heita sátum, eins og'snjór. sem í þau hafa hlaðist,
þeim bar. En við höfðum líka hefur þjappast saman, oi'ðið að
málsþætur. Menn þurftu að hjarni.
koma frá sér afurðum og fá aft- |
ur matvöru og eldsneyti. Margir' Snjóbílarnir
urðu að híma yfir köldum eld- hjálparhellan.
fæi’um, huga að skepnum sín-
um í innistöðu, sjáandi fram á
Eftir þennan vetur hef eg
sannreynt, að ekki geta bjargað
varpið hafa að undanförnu tint
allt til, sem um tíðarfar og á-
standa verður sagt, vil eg samt
verða við bón fornkunningja
Þá kom allt í einu fyrsti va-
bresturinn. Snjórinn lá þungt
og kalt á vírunum. Símastaur-
arnir þoldu ekki þungann. Þeir
svignuðu og brotnuðu, um
ofanhríð og skafrenningi. Það
bættist við snjóinn, sem fyrir
var. Göngin, sem snjóýtan
gerði, er reynt var að opna
leiðina. fyllti jafnóðum. Hækk-
aði hrönnin jafnt og þétt og lá
óslitin allt vestan frá Staðar-
sveit og suður í Borgarnes, eða
um 70—80 km. vegarlengd og
þyngdist eftir því er sunnar dró.
Þegar ekki snjóaði var stöðugur
snjójagandi vegna stormanna,
sem alltaf blésu, að undantekn-
um 3—4 dögum, sem kyrrð
komst á. Og þannig hefur veðr-
algjöran eldsneytisskort og j okkur ýtur, bílar né sleðar með
, fóð-urbirgðaþurrð, jafnvel hey- ýtum, ef hart fer. Og það eitt
þurrð hjá sæmilegum heyja- j er víst, að ekkert hjálpaði olck-
bændum, Er þó ólíku oft saman ur betur í vetur en blessaðir
að jafna, heyskaparjörð og snjóbilarnir með Pál og Guð-
beitar. Ekki sízt á gjaffelldum mund innanborðs. Páll var hjá
tímabilum. Það veit sá, er reyn- okkur skemur. Eftir, að hann fór
ir, gleggst. I annað, varð Guðmundur Jón-
Yfiríeitt voi'u hjá okkur góð asson eftir, jöklafarinn, sem
hey í haust og kjarngóð, þótt komist hefur að Hvannadals-
sláttur byrjaði illa, með tveggja hnúk, og treystir sér að komast
| eða þriggja vikna rosa. Mið- alla leið þangað upp í bílnum
sumarið reyndist vel og gaf sínum , ef á þarf að reyna.
græn, góð og mátulega þurr Frh. á 9. síðu.
hundrað talsins á 40 km. svæði.
núns”um að'segja'honum eiTt- {°g UfP’!Íð V?FÍð 1 tV° mánuði'
hvað um ástand og horfur
, Rann stundum í skap.
Það var ekki laust við, að
sveitunum okkar á sunnanverðu
Snæfellsnesi. Og alltaf mega
það teljast annálsverð tíðindi,
barátta bóndans í venjulegu
fréttaformi, aðeins samtíningur
. . ;Óg hann lauslegur.
Þetta kom öll.um á óvart í logn-
inu. Þannig ur9u syeitirnar
símasambandslausar um þriggja
og fjögra vikna skeið, ýkju-
laust
Og svo fór nú heldur að kárna
gamanið, þótt aldrei yrðu nein-
'%í Þetta byrjaði með logndrífu'ar frosthörkur, eg held mest
'og frostlausum snjó. Kafaldið,7—9 stig, en oftast ekki meira
stóð í tvö eða þrjú dægur, og en 3—4 stig. En þetta olli því,
•: snjórinn varð djúpur og jafn. að snjóbreiðan varð steingerð-
Engum fannst þetta umtals- ur jafn feldur og bannaði alla
. vert. Einhvern tíma hlaut vet- jörð. Hvergi sást á dökkan díl.
ur|nn að byrja. Þetta óaði eng- Snjórinn mun þá hafa verið irm
fólkinu fynaist það gert að oln-
bogabörnum, hvað snerti við-
leitni stjórnenda vegamálanna
er við heyrðum um hinar mörgu
ýtur, er stöðugt voru hafðar í
gangi, í nágrenninu, á vegum
úti um Borgarfjörð og víðar,
en ekkert aðhafst heilu tíma-
bilin vestur frá Borgarnesi. Þá
rann okkur stundum í skap.
Einu sinni fengum við þær
Þessi mmnispeningur var sleginn vestan liafs í tileíni af því, að
I Eisenhpwer og Nixon voru kjörnir í annað sinn. Annars vegar
er vangasvipur þeirra, hinsvegar nöfnin.
á i;’ eg fann hve illa mér geðj-|
/'•íj-’u ___ „
•.áðist að Tlierese, þó að eg hefði
íWt?afdrei talað við hana aukatekið
' fðrð.
Eg var um jólin í Mas des
'■Violettes og kom það illa þegar
'uaér var sagt frá því þegar eg
om heim, að Sam og Thérése
efði keypt næstu húseign.
lphonsine sagði mér, að Thér-
se hefði hvað eftir annað
eimtað, að sér væri sýnd hús-
ýyfeign mín. En hún hefði sagt
f-ýíhenni að hún yrði að hafa skrif-
legt leyfi frá mér.
Hús mitt og La Bastide, sem
Sam og Térése höfðu keypt,
stóðu á tveim hæðum. Húsin
voru á að gizka í 250 metra
fjarlægð hvort frá öðru, en svo
.var hljóðbært þar, að þau hefðu
getað verið miklu nær hvort
öðru. Það var augljóst, skömmu
eftir að eg kom í hús mitt, að
fyrstu sæludagar hjónabandsins
voru liðnir. Þau deildu stöðugt
og hógværar ávítur hennar, á
samblandaðri ensku og frönsku,
eyðilögðu friðinn. Oft heyrðist
hávaðinn langt fram á nótt.
Eg bauð þeim ekki heim í
hús mitt, Og þau buðu mér ekki
til sín. Eg held að Sam hafi sagt
Thérésu álit mitt á henni, og
að eg hafi ekki orðið henni kær
af þeim sökum.
-v-
Sam hitti eg síðar í þorpinu
og hann sagði mér að faðir sinn
hefði dáið fám mánuðum eftir
að harrn og Thérése hefði kom-
ið þangað í þeim tilgangi að
setjast þar að. Thérése hafði
haft andstyggð á lífinu þar og'
öllum vinum Sams, og ættingj-
um geðjaðist ilia að henni. Þeg-
ar faðir hans dó hafði hann
fengið sinn hluta í peningum —
mér skildist, að það hefði ekki
verið mikið — og Thérése hvatti
hann þá ákaft til þess að snúa
aftur til Frakklands með sér og
það gerði hann. Hún átti frænda
— föðurbróður — sem byggði
hús og seldi og hún sannfærði
Sam um að föðurbróðir sinn
gæti hjálpað þeim til að verða
rík. Sam lagði þá allt, sem hann
átti í húseignina sem var næst
minni. Það verður að segjast
Théi'ése til lofs, að það'var á-
gætt að leggja peningana í þetta
. og verðið var gott, en við þessi
kaup varð Sam alveg peninga-
laus. Hami gat ekki keypt sér
vindlinga, nema með hjálp
Thérése.
,,Þú hafðir á réttu að standa,“
sagði 3am við mig. „Peningar
eru það eina sem hún elskar.
Okkar á milli sagt þoli eg ekki
miklu meira.“
Það var gott fyrir Sam að tala
um sitt og' eg hvatti hann til
þess. Við ókum til Nizza og' hann
ákvað að bjóða reiði Théi'ése
byrginn og skemmta sér eitt
kvöld. Við gerðum svo sem ekki
neitt háskalegt. En það var bara
þetta, hún vildi ekki að neinn
nema hún hefði áhrif á Sam og
eg heid að hún hafi haft gaman
af því valdi, sem þetta peninga-
leysi hans gaf henni.
„Já, eg var óhygginn,“ sagði
Sam við mig, ,,að láta allt sem
I
eg atti í þetta land og. að kaupa
iþað í nafni okkar beggja. Húix
I vill heldur deyja úr sulti en að
selja það fyrr en hún getur
Igrætt á því. Hún er bóndi í
hjarta og það eina sem hefir
jnokkurt gildi í hennar augum
eru landeignir og peningar —
beinharðir peningar.“
j Thérése hafði verið of nízk
"til þess að fá sér síma, svo að
^engin leið var til að láta hana
^vita að Sam kæmi ekki heim
til að borða.
„Já, það er svo sem hægt að
segja að eg eigi að taka hana
sterkum tökum,“ sagði Sam.
„En hvernig? Hún hefir alveg
Framh.