Vísir - 05.04.1957, Side 6
6
VÍSIR
Föstudaginn 5. aj>ríl 1957
WXSIR
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur)
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala kr. 1,50.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Opið bréf
tii Ragnar§ Jónssonar
Þaö, sem úrslitum ræöur.
i
lok síðustu viku birti Vísir
skýrslu framkvæmdarstjórn-
ar Landsbankans, er flutt
var á hinum árlega fundi
Landsbankanefndar þá í
vikunni. Var þar rakin þró-
unin í peninga- og fjárfest-
ingarmálum þjóðarinnar á
síðasta ári, og er þess að
vænta, að sem flestir hafi
kynnt sér það, sem þar var
sagt. Það á ekki aðeins við
þá eina, er telja sér nauð-
synlegt að fylgjast með því,
sem gerist í þessum málum,
heldur yfirleitt alla, því að
enginn getur sagt sig úr
lögum við þá þróun, sem
fram fer á þessu sviði. Hún
snertir hvern einstakling
þjóðarinnar, hvort sem
þeim líkar betur eða verr.
Og því bétur sem menn
kunna skil á þeim vanda,
sem við' er að etja, því auð-
veldara ætti að vera að
finna leið út úr ógöngunum,
svo að öllum vegni frekar
betur en ver.
í skýrslunni var meðal annars
bent á það. að á síðasta ári
dró mjög úr innlánaaukn-
ingunni miðað við síðustu
ár. Aukningin varð aðeins
58 milljónir, en árið 1955
hafði hún numið þrefaldri
þeirri upphæð eða 179 mill-
jónum og 201 milljón króna
árið 1954. Það segir fljótlega
til sín, þegar bankarnir hafa
um 150 milljónum króna
það komi íram í þvi, að þeir
verði að halda að sér hönd-
um í lánveitingum.
Þarna kemur það fram, sem
einnig er bent á til frekari
áherzlu í skýrslunni, að
bankarnir ráða aðeins yfir
annari hlið viðskipta sinna.
Þeir ráða ekki því, hversu
mikið almenningur leggur í
Heill og sæll, Ragnar minn.
Hver veit, nema einhver hafi
gaman af þessum línum, sem
fara á milli okkar. og ætla eg
því að senda þér nokkrar lín-
ur. Fyrst er þá að þakka hin
I fallegu orð þín um „fallegu
j hjónin“.
Þá hefi eg nú loks fengið að
vita það, að eg hefi einhvern
tíma verið fallegur maður.
Aldrei hefi eg samt haldið það
vera mína sterku hlið né sumra
frænda minna. Rekur mig
minni til þess, er frændi minn,
séra Ólaíur 1 Arnarbæli Magn-
bankana. hversu mikill j ússon, var að kenna söng á
sparnaður almsnnings er. Eyrarbakka og bauð mér að
Þar fæður fólkið sjálft. Og vera áheyrnargestur, þótt eg
til þess að menn geti sparað,! hefði ekkert vit á söng'. þá sagði
„verða tekjurnar að vera hann við flokk sinn: „Þið verð-
umfram vissar lágmarks- ' ið að horfa á mig. Eg held eg
þarfir, .... en þá ráða menn ' vorkenni ykkur ekki að horfa
því líka, hvort þeir spara og á mig, svona fallegan mann.“
hvar þeir koma sparifénu j Já, svona er nú mannlífið,
fyrir. En viljinn til sparnað- Ragnar minn. Nokkru áður en
ar er aftur á móti mjög und- eg kynntist þínu ágæta æsku-
ir því komnin, hvert traust heimili á Eyrarbakka, og' þér
menn bera til þess, að verð- sem mjög prúðum, ungum
gildi sparifjárins haldist." sveini, þá haíði eg lagt af stað
Undaníarið sem oftar hefir út í lífið með þ?jm fróma á-
sparifjármyndun stjórnast setning. að vera ósköp góður
af stjórnmálaástandinú í maður og reyna að bæta heim-
landinu. Árið 1954 var mikil inn. En nú er eg fyrir löngu
sparifjármyndun. en undan- 1 sannfærður um, að áhrif mín
farið hafði líka verið jafn- , á heiminn hafa verið mjög rýr,
vægi í efnahagsmálunum en áhrif hans á mig sjálfsagt
eða því sem næst. Vorið 1955 töluvert meiri. Samt er eg ekki
skellur svo á verkfallið viss um, að eg sé neitt veru-
mikla, mesta spellvirki lega orðhvassari nú né ver inn-
kommúnista hér á landi, og rættur en eg var þá. Einmitt
afleiðingarnar segja strax fyrra árið, er eg dvaldi á Eyr-
til sín — sparifjársöfnun arbakka, skrifaði eg smágrein
minnkar til muna það ár. en í eitt dagblaðanna, er gerði
,,árangur“ verkfallsins kem-' valdamesta mannin þar svo
ur þó ekki til fulls í ljós fyrr reiðan, að hann hótaði hverj-
en á síðasta ári: Sparifjár- , um húsráðanda. er vogaði að
söfnunin verður þá aðeins leigja mér, að reka hann burt
rúmur fjórðúngur þess, sem af lóðinni með hús sitt, því
hún var tveim árum áður. maður sá átti þá víst helming
Með aðgerðum sínum hafa eða meira af landeign Bakk-
kommúnistar því grafið ans. Ekkert stríð varð mér þó
kyríilega undan sparifjár- úr þessu, og eg átti eftir að
mynduninni, og. með því kynnast heimili hans, og sum-
móti ná þeir til allra greina um börnum hans mjög ánægju-
efnahagslífsins. enda til þess lega.
ætlast. | Er eg skrifaði línur þær, sem
minna úr að spila, svo að Nú hamast þcir í blöðum sínum urðu til þess, að við skiptumst
ekki er nema cðlilegt, að og heimta peninga, sem þeir a kveðjum, hafði eg ekki hug-
vita, að eru ekki til, því að mynd um. að Þær mundu koma
það eru aðgerðir þeirra nærri Þér. vissi ekki. hver
sjálfra, sem eiga sök á þvi, hafði skrifað auglýsinguna,
að þeir eru ófáanlegir. En hvort Það var bókaverzlun eða
undir niðri hlakka þeir yfir útgefandi bókarinnar, og eg
þessari þróun, því að þjóðin held, að eS hafi ekki gert mér
er skrefi nær algeru öng- tfost þá stundina, hver var út-
þveiti í efnahagsmálunum gefandi hennar. En þótt eg hefði
— langþráðu mark'i þeirra. nu vitað hetta, hefði Það enSu
breytt. énda varla betra fyrir
mig að lenda hjá öðrum en þér.
Engu þori eg að spá um það,
hvort eg áð síðustu fæ að telj-
ast í hópi Guðs barna, en slíkt
i hefir þó ævinlega verið ósk
vísitalan sé laus og liðug, mín. En skyldum við nú vera
.,en margháttaðar ráðstafanir að einhverju leyti börn hins
ríkisstjórnarinnar, gerðar í góða Guðs, þá er ekki vonlaust
samráði við verkalýðsfélög- ^ um, að við höfum erft eitthvað
in, hafa borið þann árangur, ofurlítið af göfuglyndi hans, og
að visitaían hefir aðeins
hækkað um eitt stig, -siðan
um hann hefir mér ævinlega
verið kennt, að hami elski synd
ara. en hafi óbeit á syndum
þeirra.
Það er þannig með mig, að
mér getur þótt -vænt um menn,
þótt eg hafi ekki mætur á öll-
um gerðum þeirra. Þótt eg hafi
umgengizt fólk allmikið, hefi
eg aldrei átt samleið með fjöld-
anum, ekki sótt skemmtanir
fjöldans og ekki lesið eftirlæt-
isbækur hans. Hefi jafnan ver-
ið dálítið einþykkur og sérlund-
aður. Eg krýp ekki heldur öllu
því, sem kallað er frægð, né
mörgu því. sem fjöldi manna
dáir og krýpur. Heimurinn
verðlaunar svo margt, sem mér
hefir aldrei vaxið í augum. Eg
hefi alltaf fundið þörf mína á
þvi’, að vera batnandi maður
og met því það helzt, sem hefir
góð áhrif á mig og umheim
minn. Við erum töluvert montn
ir íslendingar, af fornbók-
menntum okkar, þótt margt sé
nú þar endemis vitleysa og
annað ljótt, og þakklát megum
við vera. að vissu leyti fyrir
það, að heimurinn skuli meta
þessi afrek þjóðarinnai', en það
hygg eg þó mundi verða mest
sæmd okkar, nú er við loks er-
um sjálfstæð þjóð, að við kynn-
um að hegða okkur eins og vel
upp alinn og siðaður ungling-
ur, kynnum að sjá fótum okk-
ar forráð í fjármálum, lifnað-
arvenjum og viðskiptum við
aðrar þjóðir. Það mundi verða
afkomendum okkar betri arfur.
en margt annað, sem við telj -
um til frægðar og mest er
glamrað um af þjóðum, sem nú
hrekjast fram og aftur á hálf-
sökkvandi þjóðarskútum sín-
um.
Svo þakka ég sem bezt,
það sem þú vel hefur
gert til þess að efla tónmennt
og sönglíf og ýmislegt annað
gott meðal þjóðarinnar, og ekki
sízt gamlan og góðann kunn-
ingsskap, sem kveðja þín sýndi,
að ekki er útdauður enn.
Pétur Sigurðsson.
Á. S. hefur sent
eftirfarandi bréf:
Bergmáli
Hvað gerðist 28. ágúst?
Þjóðviljinn á ósköp bágt þessa
dagana, því að „heildsala-
blaðið“ fer eittlivað í taug-
arnar á honum, Það er nú
síðast, að bent var ú það hér
í blaðinu í fyrradag, að rík-
isstjórnin heíði fyrir sex
mánuðum losað vísitöluna
úr tengslum við framfærsu-
kostnað og kaupgjald, og
menn fengju engar bætur
þrátt fyrir stórum vaxandi
tíýrtíðarstjórn Ólafs Thors
hraktist frá völdum.“ Já,
það er nú svo. Vöruverð(
hækkar, en vísitalan er
gikkföst.
framfærslukostnað. Segir Vísi langai- aðeins til að leggja
Þjóðviljinn, að þctta sé allt þessa spurningu fyrir Þjóð-j
rangt — svo að ekki sé fast- viljann: Hver var tilgangur-j
ara að orði kveði'ð — því að inn með bráðabirgðalöguml
þeim, sem gefin voru út 28.
ágúst síðastliðinn? Væntan-
lega stendur ekki á því, að
Þjóðviljinn svari þessu. Á
móti skal Vísir játa það. að
eitt var rangt hjá honum
um vísitölubindinguna. Hún
fór ekki fram fyrir sex mán-
uðum heldur sjö!
Ekkert gengur
af.
Er fundur hófst í Sameinuðu
þingi í fyrradag, kvaddi Magn-
ús Jónsson sér hljóðs og óskaði
upplýsinga um afkomu ríkis-
sjóðs á s.l. ári, en þær hafa ekki
j legið fyrir fram til þessa.
Spurðist Magnús sérstaklega
fyrir um tekjuafgang ríkisins
og það, hvort fjármálaráðherra
hefði ekki í hyggju að leggja
fyrir Alþingi tillögur um ráð-
stöfun hans, eins og venja hefði
verið um undanfarin ár.
Eysteinn Jónsson, fjármála-
ráðherra, kvaðst ekki geta gef-
ið endanlegar upplýsingar um
afkomu ríkissjóðs enn sem kom
ið væri, en það yrði væntanlega
gert innan tíðar. Að því er
1 greiðsluafganginn snerti væri á
hinn bóginn ljóst nú þegar, að
hann yrði enginn — eða svo
j lítill, að engu máli skipti.
Magnús Jónsson tók síðan
laftur til máls og taldi uppgjör
Vorhugur.
Þá er komið fram í april og
þess verður vart í ýmsu. að vor-
hugur sé kominn í fólkið, og er
það vel. Dagarnir eru orðnir
langir, og margir bjartir nú að
undanförnu, og skapið léttara.
Allt hefur þetta sömu áhrif og
byr undir vængi. Sjálfsagt er
það eitt af hinu góða, að vor-
hugui’inn komi á undan sjálfu
vorinu. Það er að minnsta kosti
skammt undan. Það vonum við
öll að minnsta kosti, þótt við
gleymum því ekki, að stundum
kemur vorið á þessu landi eftir
sumarmál. En svo kvað Einar
H. Kvaran:
,,Og þó lifir vorið í vorri sál,
þótt veturinn komi’ eftir
sumarmál —
það jafnvel ei drepið fær
dauðinn“.
Nýr svipur.
Það er að koma annar svipur
á mannfólkið — og landið. Fann-
irnar minnka smám saman í
fjallahlíðunum, og á undirlendi
sjatnar snjórinn og eyðist, og í
frétt i Vísi las ég það fyrir
skömmu, að afbragðs góð jörð
kæmi undan snjónum. Þetta er
gömul reynsla. Ekki er kjarn-
minnst grasið til fjalla og ann-
arsstaðar, þar sem jörðin kem-
ur ,,græn undan snjónum“, eins
og stundum er sagt.
Bærinn okkar
fær lika brátt annan svip, já,
hann er þegar að breyta uni
svip þessa dagana, og verði
svona áfram verður brátt mikil
breyting á, þegar allt fer að
lifna betur í görðunum, og menn
fara að taka höndunum til
að búa þá í sumarskartið
Hafið þið ekki öll tekið eftii
þeirri stórbi’eytingu, sem hefur
orðið á sumum hverfum hér
bæ, þar sem garðgróðurinn hef
ur náð sér upp? Þar hefiu
mannshöndin og góður hugui
áorkað miklu. Og hafið þið hug
leitt hvað Reykjavík verður
fallegur bær, þegar nýju hverfiíi
eru fullgerð, allar lóðir hreins-
aðar og girtar, og grasvellif og
skrúðgarðar prýða umhverfi
þeirra og öll hús máluð í björt-
um litum?
Þettíi er framtíðin.
Vitanlega tekur þetta allt
tíma, því að þetta krefur mikils
áhuga, frístundastarfs (flestra)
og peninga, sem eru af skornum
skammti hjá flestum, sem eru
að reyna að byggja yfir sig og
sína. En þó er það alveg furðu-
legt hve miklu sumir hafa áork-
' að í þessum efnum, sem ekki
hafa mikil fjárráð. Áhuginn
sennilega verið þeim mun meiri.
I Vafalaust þyrfti að gla»ða áhuga
t margra, og líklega verða góðar
I fyrirmyndir áhrifaríkastar. En
I margir þurfa hvatningar og leið-
I beininga með og er tíminn kom-
inn fyrir útvarpið og blöðin að
hefja vorsókn i þvi skyni. A. S.“
ríkissjóðs síðbúið. Miðað við
þær miklu umframtekjur, sem
orðnar hefðu verið í nóvember-
lok, samkvæmt upplýsingum,
sem gefnar hefðu verið við af-
greiðslu fjárlaga, væri augljóst,
að gjöld ríkissjóðs hefðu farið
mjög fram úr áætlum
Fleiri kvöddu sér ekki hljóðs.