Vísir - 05.04.1957, Side 9
yöstudaginn ö.^apríl 1957
VÍSIK
I fötn og
frosti...
Frh. af 4. s.
Eg trúi því vel. Svo var gott
hans úthald, áhugi fyrir þvi, að
allt kæmi heilt til hafnar, fólk
og farangur, en hann hafði með
sér góðan og kunnugan hjálp-
armann, Halldór Helgason í
Gröf.
Afurðatjón.
Afurðatjón og erfiðleikar
hafa miklir orðið á þessum,
vetri, til sjávar og sveita. En'
eg segi einungis frá því, er eg;
sé frá mínum bæjardyrum.
Þess skulu lesendur minnast,
enda var eg ekki beðinn um
annað.
Eg segi ekki um afurðatjón í
tölum. Það mætti þó segja mér,:
að jafngilti a. m. k. því at-!
vinnuleysi, sem er að ske í;
Reykjavík nú, ef eitthvað má
marka það, sem sagt er: Tvær,
en tómar vinnufúsar hendur.
Buddan tóm en börnin svöng.
Að hafa til hnífs og skeiðar.
Hafa til fæðis og klæðis. Þetta
hefur um aldirnar verið ó-i
sveigjanlegt markmið fslend-1
ingsins. Þetta er markmiðið,
enn, bóndans, verkamannsins 1
— hinna vinnandi handa, hvar!
sem þær eru til. Sem betur fer j
er ástandið hvergi orðið svona'
átakanlegt né aðkallandi. Við|
stöndum frammi fyrir óáran: |
Snjór og fiskileysi kreppir
kjörin.
f BRftiMíeÞáTTUR
4
$ VftSIS 4
4
Nýlega er lokið parakeppni
Bridgefélags kvenna og var hún
tvísýn og hörð síðústu umferð-
irnar. Sigurvegarar urðu frú
Margrét Jensdóttir og Jóhann
Jónsson. Engan þarf að undra
sigur þeirra, þar sem þau eru
bæði ágætir spilarar og vel sam-
æfð. Eitt spil sá ég frú Margréti i var 4 spaðar.
spila um daginn, sem mér fannst:
knálega spilað. Samningurinn
var í harðara lagi og virtist von-
laus til vinnings er tromplegan
kom í ljós, en frú Margrét tók
samt eina hugsanlega möguleik-
ann til að vinna þ. e., að vörn-
inni fataðist. Hér er spilið, suður
gaf, allir á hættu og lokasögn
A
¥
♦
*
Ð-8-3-2
D-G-10-7-6-5-4
K-D
Ekkert.
A
¥
♦
*
4
K-9-2
Á-9-5-4-2
G-9-5-2
Útspilið var laufa fimm, sagn-
hafi drap á kóng, tók laufás og
hennti tveim hjörtum úr borði.
Síðan kom láglauf, sem var
trompað í borði og spilað trompi,
sem austur gaf og sagnhafi drap
með drottningu og spilaði einu
laufi enn og trompaði. Þá kom
tígulkóngur sem vestur drap
Á K-D-G-7
¥ Ekkert.
♦ G-8-7-6
* Á-K-7-6-3
með ás og spilaði tigli til baka.
Nú spilaði sagnhafi trompi, sem
austur gaif enn, og drap heima
með kóng. Síðan spilaði hún
síðasta laufinu, sem austur drap
með spaðatíu og sló út hjarta-
ás. Sagnhafi trompaði og nú var
staðan þannig:
Eiga þakkir skilið.
Um leið og eg lýk þessum
línum, get eg ekki annað en
þakkað þeim, sem reyndu að
brjótast við illan leik gegnmn
snjóana. Eg þakka biíreiða- og
ýtustjórum, eg þakka Iielga í
Gröf sérleyfishafanum, ágætum
og reyndum ferðamanni. Hon-
um hefur víst aldrei verið
þakkað eins og vert er. Eg
þakka mönnum þeim, er gengu
langar vegalengdir^ og fóru
oft fótagangandi, símamönnun-
um, í hríð og kulda. Þeir urðu
að vinna, eftir að veðrin byrj-
uðu alvarlega. Eg hef hvergi
séð þeirra getið. Mannanna, er
gerðu okkur sambandshæfa. ís-
lenzku símamannanna. Þeir
reyndust fjarskalega hraustir
og flúðu ekki inn í stofuylinn
fyrr en á sínum tíma, eftir því
sem ástæður leyfðu.
Hjá ,,vondu fólki“.
Nú er máli mínu að verða
lokið, þótt eg geti sagt frá at-
burðum, er gerðust á þessum
tímum, um sjúkdóma, slysfarir
og læknisferðir góðra og hugs- ]
andi lækna. j
En úr því eitthvað varð úr,
ýtingunni, á víst Þorsteinn að,
sjá fyrir lendingunni. Hann'
ýtti mér af stað og bað frétta,
en hóf þó máls 'á að nefna
vont íólk. Við erum ekki hör-
undssár. Margra ára norðan-
garður sýnir djúpristur í andliti
og í tilfinningar. Hann særði
okkur ekki með þessum orðum
sínum. Við tökum þeim. Þau
eru okkur ekki til skammar,'
hafa aldrei verið. Meira til
frægðar og frama en hins, en
fyrst og fremst mannlegu eðli
til staðfestu. Við vitum, að í
hverjum heilbrigðum manni
búa, a. m. k .tveir mepn, góður
og vondur, hér ekkert síður en
annarsstaðar. En það sem meira.
er og upplýsingarverðara er köflum, sem getur í formála,
þetta: Eitt veit eg og heyrði afitekur hann niðurlag draums
munni síra Árna prófasts Þór- j og telur hann hæfa næstu bók,
arinssonar, fyrirrennara míns, ‘ er út kom mót vilja, til þess að
frænda og vinar, að hann vildi ■ gera hana söluhæfari. Þetta var
aldrei koma vondra-manna-1 auglýsing. Hans upphaflegu
orðrómi á Snæfellinga. Og eg litlu „spaks manns spjarir“
veit vel aö flestir er lesið hafa þurftu að biðla til Mammons
bækur síra Árna. þeir sjá það um endurlausn.
vel, að í þessu nafni fellst ekki j
last á okkur Snæfellinga. Mundi |
þá heldur enginn bjóða sérað,
segja þetta í símann eins og;
gerðist um daginn, svo opin-1
skátt enda hlýtur hvert manns- ;
barn aö sjá annað en Þórbergur
rithöfundur Þórðarson. Um leið
og hann. skrifaði' orðrétt ..eftir
síra Árna, álit sem við lesum
þar «kráð, áð undanteknúm /
A
*¥■
♦
*
Ekkert.
D-G-10
Ekkert.
Ekkert.
A
¥
♦
*
Ekkert
K
9-5
Ekkert.
G
Ekkert.
G-8
Ekkert.
tíjv
Sagnhafi spilaði út spaðagosa
og vestur kastaði í fljótfærni
hjartakóng og spilið var unnið.
Önnur umferð í tvímennings-
keppni Reykjavikur var spiluð á
fimmtudagskvöldið. Tafl- og
bridgeklúbbsmenn réttu nú hlut
sinn allverulega og komu pari í
2., 4. og 10. sæti. Þeir Hjalti og
Júlíus fengu 213 stig (samsvar-
ar ca. 143 stig í 16 para riðli),
sem er mjög góð skor. Röð og
stig 14 efstu tvímenningana er
nú: Stig.
AustuB'bæjarbíó:
Stjarna er fædd.
1. Stefán og Kristinn
2. Hjalti og Júlíus
3. Ásbjörn og Jóhann
4. Ingólfur og Aðalsteinn
5. Sigurhj. og Þorsteinn
6. Guðm. Ó. og Eiríkur
7. Guðlaugur óg Kristján
8. Einar og Lárus
9. Stefán og Jóhann
10. Hjörtur og Þórður
11. Júliana og Guðríður
12. Ivar og Gissur
13. Brandur og Högni
14. Eggert og Vilhjálmur
397
384
371
356
356
353
348
347
347
347
343
339
337
Næsta umferð verður spiluð í
Skátaheimilinu mánudaginn 8.
apríl kí. 8.
n NÆRFATNABUR
karlmanna
og drengja
■ m ’ fyrirliggjandi.
í 41 L.H. Muíler
„Heiðin há“.
is«ííi eftir
Grétar F’eits.
Komin er út ný ljóðabók,
eftir Grétar Fells, og heitir lliún !
Heiðin há.
Er þetta úrval úr ljóðum
hans og' ritar Þorsteinn Valdi-
marsson formála.
Bókin mun vera gefin út af
tilefni sextíu ára afmælis höf-
undaiúns. Káputeikning er eftir
Jóhannes Kjarval.
Kvikmynd þessi, sem tekin
er í litum og' „Cinemascope",
er gerð af Warner Bros. kvik-
myndafélaginu. Hún er í flokki
heztu bandaríska kvikmynda
sem gerðar hafa verið á síðari
árum og lýsir baráttunni, sem
leik- og söngkonur verða að
heyja_ til þess að öðlast frægð
og frama, og hefir myndin,
einkum framan af, á sér léttan i
359 I blæ> en t>ví lengra sem líður á
hana því betur fær áhorfandinn
að skygnast undir yfirborðið,
og komast að raun um, að oft
slær harmi þrungið hjarta í
brjósti þess, sem syngur gleð-
ina inn í hugi annara.
Judy Garland mun flestum
verða minnisstæð í hlutverki
hinnar ungu söngkonu^ sem er
að berjast áfram, og áð lokum
hlýtur frægð, en á móti henni
leikur J ames Mason, ágætur,
enskur lpikari
Judy Garland hefur jafnan
verið dáð fyrir frábæra söng-
og leikhæfileika, en líf herinar
hefur verið ömurlegt á köflum
og lá oft við að hún bugaðist,
en af einbeitni og viljaþreki
tókst henni að rétta við og ná
aftur hylli tugþúsundanna, og
er einmitt þessi mynd talin
jstaðfesta bezt hinn mikla sigur
hennar er mestu raunirnar
voru að baki.
SANNAR SÖGUR - Uppreist i Ungverjakndi.
URPBEIST. — Það var 23. okt.
1956 sem ungverska þjóðin reis
gegn harðstjórn og. kúgun sovét
kommúnlsmans. „Við verðimi
aldrei þrælar", hrópaði fólkið og
fór í hópgöfjgu til útvarpsstöðv-
arinnar í Búdapest, þar sem lög-
reglumenn kommúnista hófu
skothríð á það. Baráttan var
hafin og uppreistin breiddist út
um allt landið. I Búdapest felidi
l'óikið styttu Stalíns af stalli.
ÞJÓÐIN er afkomandi Magyara,;
hjarðmanna sem settust að á j
bökkum Dónár fyrir nteira en
1 þúsund árusn. Ungverjar luifa
lagt af mörkunt stóran skerf til
heimsmenningarinnar. Þeir ltafa
.einnig stöðugt orðið að berjast
fyrir frelsi sinu. Þeir fengtt að
kenna á ofsóknarbrjálæði Hitl-
ers, en þeim hefur liðið enn ver,.
!sem leppriki Kússa.
KOSSUTH. Það var árið 1848
að skáldið Petöfi og lögfræðing-
urinn Lajos Iiossuth sltar upp
'nerör gegn áþján þjóðar sinnar.
Petöfi týndi lífi satu, en Kossutli
varð foringi hins frjálsa Ung-
verjalands. Stjórn hans varð
santt skjótlega brotin á bak
aftur. Petöfi og Kossuth urðti
þjóðhetjiu'.
Sýning á guiíi og
silfri sf öskuhaug-
unum.
í dag opnar Pétur Hoffmann
Salóntonsson þriðju sýningu
sína á dýrgripum, er ltann hef-
ur fundið á öskuhaugunum, sem
nú kallast gullströndin, vegna
þeirra gersenta, sent Pétur finn
ur þar.
Á sýningunni, sem verður í
Listamannaskálanum, eru ýms-
ir munir, svo sem silfurborð-
búnaður, armbönd, hringir úr
silfri og gulli o. fl. Eins og
á fyrri sýningum Péturs verð-
ur þeim, sem geta sannað eign-
arrétt sinn á því,' sem þar er,
afhentir munirnir.
Sýningin verður opin fram
yfir helgi.
'iffS
Tfeljg
Lifla telpan rænu-
laus epn.
Svo sem frá hefur verið skýrt
í blöðúm, vrað fimm ára göm-
ul telpa fyrir bíl á Suðurlands-
braiut s.l. laugardag.
Liggur hún á LandspítalanumíM*ai
óg er rænulaus enn.