Vísir - 05.04.1957, Side 10

Vísir - 05.04.1957, Side 10
10 VtSIR Föstudaginn 5, tiþv'ú 1S57 • • ifif' -i's'í • • • • • • • • i • • ANDNEMARMR ' EFTIR » RUTH MOORE • • • • - - • • • • • • • 10 lét þá í kjagginn, ofan á gullhrúguna. Þvi næst setti hann kjaggann aftur á sinn stað á hillunni. Svo fór hann að vatnsdælunni og þvoði sér vandlega um hendurnar. Nú varð hann að fara upp og vita, hvernig Edda liði. Hann vonaði í lengstu log, að Eddi tæki ekki eftir neinu. Eddi mundi spyrja, hvar mamma væri. Hann mundi gruna, að eitthvað væri á seyði, ef honum væri sagt, að hún væri farin til Boston. Allt hringsnerist í höfðinu á honum. Hann( óskaði þess heitt og innilega, að hann væri kominn langt burt, frá þessu öllu saman. Hann varð allt í einu reiður. Hann vildi fá að vera einn. Hann langaði til að vera smiður. Hann þoldi ekki þetta and- rúmsloft. Ég ætla að fara, hugsaði hann og starði á dæluna. Ég ætla að fara strax og Eddi er orðinn betri og mamma er komin' heimaó Einhver rödd inni í honum sagði: Farðu núna. Farðu áður en allt verður vitlaust. Farðu meðan mamma er fjarverandi.1 Þú ferð aldrei, eftir að hún er komin heim. Hún kemur í veg fyrir það. En hvert átti hann að fara? Og hvernig? Á sjó, eins og Eddi? Hann þyrfti ekki annað en fara til Boston. Svo varð honum hugsað til skipanna, sem hann hafði séð. Þessar litlu, óþægileguj fleytur, þar sem menn voru í einni kös. Og hann hugsaði meði sér, að aldrei skyldi hann gerast sjómaður. j Það var enn þá ónumið land í norðurátt. Þangað gat hver maðu.r farið sem vildi og valið sér land til ræktunar. Og skipasmíðastöð Maynard Cantrils var þar líka. einhversstaðar. Hann gat farið og unnið hjá Cantril, þangað til hann var búinn að ákveða hvað hann ætlaði að gera. j Ef til vill yrði það einmanalegt fyrst í stað. En hann mundi venjast því og' náttúran var fögur á þessum slóðum. Þar voru sólríkar strendur og klíðandi lækir. Og ekkert fólk til að ónáða hann með vandamál sín. Einhver var á leið niður stigann. Hann heyrði á fótatakinu, að það var Karólína. Enginn annar hafði svona hvatiegt og ákveðið fótatak. Hann sncri sér frá brunninum og draumunum um náttúru- fegui'ðina norður frá. Hann gat ekki farið fyrri en mamma kom aftur. Hann gat ekki skilið telpurnar eftir með alla ábyrgðina. Karólína kom inn með tóman bakka. Tóman, að öðru leyti en því, að eitthvað hafði farið ofan á hann. Hún Jét hann ofan i vaskinn til uppþvottar. Og hann sá þegar í stað, að hún var bálreið. Augun skutu eldingum og hún var eldrauð í kinnum. — Hvað er að þér? spurði hann. — Það var Eddi, sagði lrún. — Hann var að kalla eftir morgunverðinum; svo að ég færði honum hann upp. Jæja, ég skvetti ölJu saman yfir hann. — Hvað gerðirðu? Fleygðirðu því yfir hann. Natti varð undrandi. — Já, ég gerði það, sagði Karólína. Ég fJeygði cllu aí bakk- anum framan í hann. Hamingjan góða! Af hverju gerðirðu það? Hann er veikur. — Sjáðu fötin mín. Hann sá nú, að föt hennar voru öll rifin og tætt. — Hann var víst reiður við mig síðan í gær. Þegar ég kom inn, spurði hann, hvar mamma væri. Ég sagðist ekki vita það. Ég hafði ekki séð hana í morgun. Og þegar ég gekk að rúm- inu, þreif hann í kjólinn minn. Svo að ég fleygði af bakkanum framan í hann. — Hvers vegna fórst þú upp til hans? Þú veizt, að þið voruð alltaf í hárinu hvort á öðru. Af hverju sendirðu ekki Betu? — Reyndu að koma henni fram úr rúminu, ef þú getur, Reyndu það bara. Hún var mjög eyðilögð á svipinn. Hvar er mamma? spurði hún. - — Farin til Boston. — Hann sagði mér að hypja mig úr húsinu og koina aldrei aftur. ' — Sagði hann þér að fara úr húsinu? Þvættingur, Karólína. Hann er baí'a reiðuf. Hann segir allt, þegar hámi' er reiður. Kai'óiína horfði á hann. — Jæja þá. Segjum, að hann sé bara reiður. - ■ Natti leit undan. Hann var ekki öruggur. — Og þó veit ég það ekki, sagði hann. — Þú veizt ekki. Við vitum ekkert, sagði hún. — Við skulum taka þessu rólega, Karólína... . Hann hrökk við. Það heyrðist geysilegur gauragangur uppi, öskur og hi'óp. • 1 — Hamingjan góða, ,sagði hann. — Nú er ballið byrjað. í'ai’ðu ekki upp Kárólína. — Nei, það er engin' hætta á því. Farðu vai'lega, Natti. Eddi sat uppi í rúminu, þegar Natti kom inn. Kofortið var' lokað, en Eddi var með lykilinn í hendinni. — Hvað er að,;Eddi? spurði Natti. ' — Hvar er mamma? spurði Eddi. — Hvað er hún að gera? Hvar er hún? Röddin var hás og hann stóð á öndinni. Það voru rauðir dílar í kinnunum á honum. — Hún er, farin til Boston, sagði Natti. — Til hvers? spui'ði Eddi. - — Hámingjan góða, Eddi! Ég reyndi að korna í veg fyrir, að hún færi. Hneykslanlegar kvikmyndir... Fi’h. af 3. síðu: lengra í þeirn sökurn en að gefa áhorfendum til kynna, að til slíkra ráða hafi verið gripið, og þá skuli það vera fordæmt í myndinni. Aldrei rnegi fai’a með það sem hversdagslegan hlut né hlátursefni. Þannig rná heldur aldrei gera í smáatriðum grein fyrir þeim aðferðum, sem vændi hefur tileinkað sér, nerna slíkt sé gert til þess að gera sem fyllsta grein fyrir því óbrú- andi bili, sem sé milli slíks og heilbrigðs lífernis. Áður var þetta efni, sem fara varð með ,.innan takmarka góðs velsæm- is“. Þess. er einnig getið af for- stöðumönnum kvikmvndaeftir- litsins, að reglugerðin sé hvorki strangari né frjálslyndari en hin eldri, aðeins færð í nýtízku legra form. „Það er enn litið þeirn augum á í hvívetna, að hlj’tt skuli ströngum siðferðiskröfum, og að I . kvikmyndir, sem reyna að varpa | Ijóma á glæpi og misfei’li munt (eklxi hljóta náð fyrir augum eftirlitsins frekar en áður. Þann ig megi enn ekki sýna barns- fæðingar, án þess að slíkt sé gert. varfæi'nislega og' „innan takmarka velsæmis“. Kynþáttavandamálið. „Baby Doll“ er sarnt sem áð- ur ekki eina myndin, sem talin — Hvað er hún að gera? Segðu mér það. — Hún tók peningana, sagði Natti. Hún sagðist ætla með þá til Boston og afhenda Ringgold þá. Hann hélt, að það ætlaði að líða yfir Edda. Augu% ætluðu hefur verið vafasöm nú í seinni út úr höfðinu og hann varð öskugrár í framan. j tíð. Önnur er „Island in the En það leið ekki yfir hann. Hann sagði hálfkæfði’i rödd: ' Sun“. Darryl F. Zanuck, kemur — Hamingjan góða!! Þetta hefði ég svo sem mátt vi.ta. Og þú þar inn á kynþáttavandamálið, lézt hana fara. Þú stöðvaðir hana ekki. þannig að. hvít stúlka er látin — Jú, víst reyndi ég það. elska svertingja og svertingja- — Ó, drottinn minn! Til hvers var það, heimskinginn þinn.stúlka hvítan rnann. Dorothy Ég' hélt, að þú værir orðinn fullorðinn rixaður. Þú reyndir! ÞúDandridge, hin þeldökka leik- ei’t stærri en hún. Af hverju slóstu hana ekki niður? kona, sem lék í „Carrnen Jon- — Slá. . . . mörnmu.. niður? sagði Natti og hörfði á bróðures“, verður ástfangin af hvítum sinn, sem var með blóðhlaupin augu og hréytti út úr sér blóts-manni, sem er leikinn af John yrðunum. Justin. Staðurinn er ímynduð brezk nýlenda í Vestur-Indíum. Natti reyndi að fullvissa sjálfan sig um, að þetta væri hita-Þaðan fara þau fil Bretlands til að láta gefa sig' saman. Ástai’- sótt. En þetta var meira en hitasótt. Þetta var Eddi sjálfur. Svonatriðin . þessri mynd munu vera vax hann oiðinn. aðeins djarfari exx sézt hefur — Þið eruð öll í þessu samsæri, það veit hamingjan. Ekkertáður> en samt hefur Zanuck tek ykkar gat þolað, að ég yrði fyrir neinni heppni, og þið hafiSizt að fá þlessun hins banda_ ekki breyzt. Farðu út. Það verður að stöðva hana. Farðu á eftir henni og stöðvaði hana. — Eddi! sagði Natti og rétti fram höndina, — Hlustaðu mig, Eddi. Lofaðu mér að tala við þig. En Eddi vildi ekki heyra neitt. Hann æpti upp: — Fig Frazer! Hann ætti að vera kominn hingað. Ég vildirikin> þar gem kynþáttavanda_ jafnvel, að hamx væri hér.... Allt í einu þagnaði hannrmál-ð er alltaf efgt á baugi; glennti upp axigun og starði á Natta. — Hvar er hann? spúrði Natti. -— Er lxann í Marbléhead? ^ Ég gæti sótt hann þangað, ef þú vildir. ~ ríska kvikmyndaeftirlits, en það , þykir aftur á móti auðséð, að aixxyndinni verði ekki tekið nxeð þegjandi þögninni alls staðar og einkum óttast menn Suður- £ (Z. Surmtgká TARZAN 2332 Arabarnir fóru með Tarzan og stúlkuna til Sheiksins, þar sem hann hafði tjaldbúðÍL’ sínar í eyðimörk- inni. Ali fagnaði dótt.ur sinn mjög og hrærðist til tára við frásögn hennar. Þegar hún hafði sagt honum hvað á daga hennar hefði drefið sneri hann sér að Tarzan og sagði. Þér hafið fært mér aftur dóttur nxína og ég á yður líf henixar að launa, Berið fram ósk yðar og eg nxun launa yður það eg má.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.