Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 12.04.1957, Blaðsíða 11
Föstudaginn 12. apríl 1957 VtSIB ir 3-5 herbergja íbúð óskast til kaups. Lítil út- borgun en ársgreiðsla, allt að 50 þús. krónur. Tilboð er greini söluverð, hugs- anlega útborgun o. fl. send- ist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld merkt: „1957—455“. 20—30 fermetrar, óskast til leigu fyrir þrifalegan og hávaðalausan handiðnað. Má vera í kjallara. 1— Til- boð merkt: „Handiðnaður“ sendist „Vísi“ sem fyrst. — Rösk stútka óskast til afgreiðslustarfa í söluturn. — Uppl. í síma 5248 eftir kl. 4 í dag. — SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „HEKLA“ fer væntanlega vestur um land til Akureyrar miðvikudaginn 17. þ.m. Búizt er við, að við- komur verði í þessari röð: Á norðurleið: Patreksfjörður (farþegar og póstur) ísafjörður Súgandafjörður (farþegar og póstur) Bíldudalur Þingeyri Flateyri Siglufjörður Akureyri Á suðurleið: Siglufjörður ísafjörður Flateyri Þingeyri Bildudalur % Patreksfjörður Skipinu er ætlað. að koma aítur til Reykjavíkur kl. 7—8 á þriðjudagsmorgun eftir páska. Pantaðir farseðlar ósk- ast sóttir í síðasta lagi á mánu- dag. Vörumóttaka árdegis á morgun og mánudaginn. BEZTAf AUGLYSAÍVISI 2T<'ták Bi n gsSí ÍB' s^riga- <>«4 k*!í>Bíelsske»r kvmna 5. Laugaveg 78 Hamborgarhryggur Svínakótelettur Svinasteik Bacon Alikálfakjöt Buíf Gullach Folaldakjöt nýtt, léttsaltað, reykt. Snorrabraut 56. Sími 2853, 802SJ. V Ötibú Melbaga 2. Sími 8293S. íV'iðwífiii f/«r Ef þér eruð að fara út úr bænum í lengri eða skemmri ferðir þá útbúum við nestispakkann fyrir yður. iasliti við oliltur tímanlega og við munum kappkosta að gera yður ferðma ógleymaniega með því að sjá um, að ekkert vanti í nestis- pakkann. Mér. tii&ið ailtaf Ieið um Laugavegmn. Clausensbúð, kjötdeild KJOTFARS Húsmæður, reynið kjötfarsið frá okkur. Aðeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Rjúpur, svínakótelettur, hreindýra- kjöt í buff, gullach og hakk. Sendum Keim. Sæbergsbúð Langholtsveg 89. — Sími 81557. I páskamaííim Úrvals hangikjöt af sauðum og lömbrnn, svínakótelettur, svínasteikur, hamborgar- hryggir, iiautakjöl í buff og gullach, áli- kálfakjöt, wienarsnittur, beiníausir fuglar, Parísarsteikur, rjúpur, hænsni, lambakjöt, saltað og nýtt. Mikið úrval af áleggi. Grænmeti nýtt og niðursoðið. Gerið hátíðapöntunina tímanlega. Sendum um allan bæinn. Búðairgerði 10. Sírrii 81999. komið úr reyk. Grettisgötu 50 B. — Sími 4467. Nautakjöt í buff, guít- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals bangikjöt JJjölverz fnnin tiUtlrjhfl Skjaldborg .y.ið Skúlsgötu. Simi 82750. Hangikjöt, folaídakjöi!, reykt. salt o? í hriff og gullanh. jó (a Íijölhíúin Nesveg 33, sírni 82653 Hangikjöt og grænax baunir SiQurgeiriion Barmahiíð 8, ..sími 7709. Ný lúða Fiskvcrzlun afiJa. Uaícíviniionar Hverfisgö.tu 123, Símí 1456. Folaldakjöt í buff og gullanb, léttsaltað og reykt. Sendur heim. JJjötbúÍ ÍJÍuílurlocjar Réttarhoftsveg, Sími 6682. Liíur, Kjörtu, svið, diikakjöt, 2. verð- flokkur JJjöt (J JJiilur Horni Baldursgötu og Þorsgötu, sími 3828. Ðilkakjöt Hakkað nautakjöt Trippakjöt í gullach og reykt. Jjtórko (ti Itítí Stórholti 16, sími 3999

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.