Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 2
vtsrn Mánudaginn 15. apríl 1957 ÚtvarpiS í kvöld: 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Úm daginn og veginn (Magnús Sigurðsson skólastj.). 21.10 Einsongur: Einar Sturlu- son syngur; Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Út- varpssagan: ,,Synir trúboð- anna“ eftir Pearl S. Buck; XIII. (Séra Sveinn Víkingur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (48). 22.20 íþfót'tir (Sigurður Sigurðsson). 22.35 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 23.25. Aðalfundur Félags kjötverzlana í Reykja- vík var haldinn 8. apríl s.L Þorvaldur Guðmundsson var endurkjörinn formaður félags- ins og meðstjórendur J. C. Klein og Skuli Ágústsson. Fyrir í stjórn eru Jón Eyjólfsson og Valdimar Gíslason. Varamenn voru kosnir Marinó Ólafsson og Sig. Sigurðsson. Aðalfulltrúi í stjórn Sambands smásölu verzl- ariá var kosinn Þorvaldur Guð- mundsson og Valdimar Gísla- son til vara. Eimskip. Brúarfoss fór frá Rotterdam 9. þ. m. til Reykjavíkur. Detti- fóss íor frá Kaupmannahöfn 12. þ. m. 'til Reykjavíkur. Fjallfoss er í London, fer þáðan til Ham- borgar og Réykjavíkur. Goða- foss kom til New York 9. þ. m. Gullfoss kom til Reykjavíkur 12. þ. m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Amsterdam 12. þ. m. til Ham- borgar og Austur-Þýzkalands. Reykjafoss er í Gautaborg, fer þaðan til Álaborgar og Kaup- mannahafnar. Tröllafoss fór frá Reykjavílc 8. þ. m. til New York. Tungufoss er í Ghent, fer þaðan væntanlega á morgun til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Veðrið í morgun. Rvík SV 5, 5. Síðumúli NNA 3,6. Stykkishólmur SV 6, 6 Galt arviiti logn, 4, Blönduós SA 2, 5, Akureyri SA 2,5 Grímsey A 4, 2, Grímsstaðir a Fjöllum S 2, , Raufarhöfn A 2, 2, Ðala- tangi SV 1, 6, Horn í Horna- firði SV 4, 6, Stórhöfði í Vest- mannaeyjum V 0, 5, Þingvellir SV 3, 5, Keflavíkurflugvöllur VSV 5, 5. — Veðurlýsing: Grunn lægð yfir Vesturlandi á hægri hrejrfingu norðaustur. Við Suður-Grænland er djúp og víðáttumikil lægð, sem hreyf ist einnig norðaustur. — Veður- horfur, Faxaflói: Suðvestan kaldi og skúrir í dag, en vax- andi suðaustanátt í kvöld. Hvass viðri og rigning fram eftir nóttu en síðan allhvass suðvestan og skúrir. Tilkyrtning frá V erzlunarsparisjóðnum Áfgreiðsbn verSur lokuð laugard. 20. apríl. Víxlar, sem falla þirðjud. 16. apríl verða afsagðir miðvikud. 17. apríl. V erzlunarsparisjóðurinn er lífstíðar ÚRIÐ fyrir yngri sem eldri. Vatnsheld — Höggtrygg. Mest verðlaunaða úrið! Einkaumboð: Guðni A. JÓnsson, úrsm. Öldugötu 11, sími 4115. (slæsllegt útvarps- graiíirnófónahappérætti. Eins og getið var um í frétt- um blaðanna skönimu eftir ára- mótin, efndi Körfuknattlciks- félagið GÓSl tíl happdrættis í tilefnl firnin ára afmælis félags- ins. Vinningar í þessu happdrætti eru þrír stcjrglæsilegir Kuba útvarpsfónar og hafá tveir þeirra verið til sýnis í Sýning- arskemmu Ilaraldar Árnasonar, síðastliðinn hálfan mánuð. Köi-fuknattleiksfélagið Gosi er stofnað 25. désember 1952 og hefur starfseml þess verið með miklum blóma frá upp- hafi, enda hefur félagið jafnan átt þátttakendur í öllum ald- ursflokkum seinustu Meistara- móta íslands í þessari íþrótta- grein. Áhugi fyrir körfuknattléik hefur stórum aukist þessi sein- ustu ár, og er svo komið hjá Gosa, að drengir í yngri ald- ursflokkum eru svo fjölmennir á æfingum, að fjárráð félagsins ná ekki til að geta séð þeim fyr- 1 ir nægilega mörgum æfingar- tímum. Slíkt er mjög bagalegt og ákvað stjórn félagsins að reyna að bæta úr þessu með því að efna til þessa happdrætt1 is. j Fólki er bent á, að enn eru nokkrir óseldir miðar í þessu glæsilega hapþdrætti og fást þeim keyptir í Bókabúð Lárus- ar Blöndal, Vesturveri og Hreyf ilsbúðinni. Þá eru söludrengir víðs vegar um bæinn og einnig sölubíil, sem stendur daglega í Bankastrætinu. i BEZT AÐ AUGLÝSA í VlSl PÍ PUR þýzkar, spænskar Sölutuininn v. Amaihól Faðlr okkar, Ari Anialdls fyrrara bæjaríógeti lézí í gærkvölda. Vantar yður mOsík? Útvégum hljóofæraleikara fyrir samkvæmi og dans- Ieiki. Opið 2 -5 (laugar- daga kl, 11—12). Félag ísl. hljómlistarmanna. SÍMI 7985 Jolsán RÖhsing h.f. Raflagnir viðgerðir á Sírni 4320. öllum heimiJistækjum. — Fljót og v- nduð vinna. Rönnmg h.f. Hallgrímur LúSvíksson Iögg,s)íjalaþýi5aA(!i $ ensku — Sími S0164Í KJÖT F A R S HúsmæSar, reynið kjötfarsið frá okkur. AÖeins kr. 16,50 kg. Clausensbúð, kjötdeild Ferðatatifjar Ef þer eruð að fara út úr bænum í lengri eða skemmri ferðir þá útbúum við nestispakkann fyrir yður. t'fslið ríð atitsur tímanlega og við munum kappkosta að gera yður ferðina cgleymanlega með því að sjá um, að ekkert vahti í héstis- pakkann. Æ*ér cifjið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð, kjötdeild I páskamatinn Svínakótelettur, hamborgarhryggur, svína- steik, vínarsnitchel, parísarsteikur, nauta- kjöt í buff og gullach. Gerið hátíðapöntunina tímanlega. Sendum um allan bæinn. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu. J3fötverz Ltnitt Uúr^ed Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 82750. Húsmæóur vil Grensásveg og nágremii. Nú þurfið þið ekki lengur í bæinn eftir fiski. Þið farið aðeins í Laxá, Grensásvegi 22, þar fáið þið flestar tegundir af góðum fiski. FISKBÚÐIN LAXÁ, Grensásyeg 22. Glæný ýsa, neii og flökuð, reyktur fiskur. Heilagíiski, sraálúða, rauðspretta, nýtt hnísukjöt og selkjöt. Ennfreraur glænýr siIiMgur. %l(JL og útsölur hennar. Sími 1240. Harðfiskur er holl og góð fæða. Hyggín hús- móðir kaupir haan fyrir börn sín og fjölskyldu. Fæst í öllum matvöru- búðum. Harðíisksalan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.