Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 15. apríl 1957 vísm 7 Stjórn og framkvæmdastjóri V.F.Í. — Sitjandi frá vinstri: Sveinn S. Einarsson, formaður og Hinrik Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri. — Standandi frá vinstri: Magnús Reynir Jóns- son, gjaldkeri, Björn Sveinbjörnsson, ritari, Hannes B. Kristins- son, meðstjórnandi, Snæbjörn Jónsson, varaformaður. Yerkfræiíitgaféíagið 45 ára. i ? Félagið hefur vaxið mjög á þessu tímabili. Höfundar eru dr. Jón E. Vestdal og Stefán Bjarnason. Lífeyrissjóður félagsins starf- ar samkvæmt sérstakri reglu- gerð. — Framkvstj. félagsins- er Hinrik Guðmundsson og er skrifstofa þess á Skólavörðu- stíg 3 a. — Fyrsti formaður vai; Jón heitinn Þorláksson. Félagið minnist afmælisins með hófi í Sjálfstæðishúsinu miðvikudag 17. apríl. Skrífborð snyrtiborð, hentugar ferm- ingargjafir. — Athugið verð, gæði og greiðsluskil- mála. Húsgagnagerð Björns T. Gunnlaugssonar, Hverfisgöt'U 125. AUGLÝSING mn mnfei'A í ISeykJavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Rej'kjavikur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum stöðum: 1. Hofsvallagötu frá Sólvallagötu að Hringbraut beggja vegna götunnar. 2. Túngötu sunnan megin götunnar frá Ægisgötu að Flofsvallagötu. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 13. april 1957. SIGURJÓN SIGUEÐSSON. Verkfræðingafélag íslands er 45 ára næstkomandi föstudag. Starfsemi þessa merka félags liefur aukist mjög mikið eink- lun síðustu árin. Þessi stétt var fámenn framan af, en er nú f jölmenn orðin, og á vafalaust eftir að verða miklu fjöimenn- ari, enda er nú tæluiinnar öld. Tæknirit. Félagið hefur fi'á öndverðu látið mikið til sin taka. Það hef- ur frá öndverðu gefið út tækni- rit, fyrstu árin árbók um tækni- leg efni, en síðar Tímarit Verk- fræðingafélags Islands, sem nú er að byrja 42. árgang sinn. Þar birtast athuganir og áætlanir um hugsanlegar og fyrirhugað- ar framkvæmdir i sambandi við nýtingu náttúruauðæía landsins og atvinnulíf þess, svo og ná- kvæmar lýsingar á öllu helztu Jramkvæmdum, sem ráðist hef- ur verið í á íslandi, svo sem Verkfræðingatal virkjunum, hafnargerðum, vega- kom út í vetur með tilstyrk og byúargerðum, verksmiðju- félagsins. Þar eru æviágrip ísl. byggingum, og er hið merkasta verkfræðinga frá öndverðu. heimildar- og fræðslurit um ‘___________________________________ verkfræðileg efni. Þar birtast og vísindalegar athuganir Islend- inga á sviði verkfræði, stærð- fræði, eðlisfræði og jarðfræði. Það er sent 40 verkfræðinga- ’ félögum og vísindastofnunum ‘ erlendis. fyrir verkfræðistörf og eru á hverjum aðalfundi kjörnir 8 menn í gjaldskrárnefnd. Sker hún úr um ágreining er risa kann um það hvernig skilja beri ákvæði gjaldskrárinnar. — .— Meðal norrænu verkfræðinga- félaganna er mjög náin sam- vinna. Er föst samvinnunefnd starfandi. — í sumar er leið kom það í hlut félagsins að halda norrænt verkfræðingamót hér á landi. Stéttarfélag verkfræðinga. 1953 hófst þáttur i starfsemi félagsins með þvi, að það hóf bein afskipti af launakjörum verkfræðinga og óskaði samn- inga um það við opinbera aðila. Var stéttarfélagið stofnað skv. lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur í ársbjrjun 1954 og gerð- ist deild í félaginu. Stúlka óskast Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. Bóistruð húsgögn Sófasett, létt og út- skorin. Sófaborð. Svefnsófar, eins og tveggja manna. Borðstofustólar. Áklæði í miklu úrvali. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis þriðjudaginn 16. þ.m. frá kl. 1—3, að Skúlatúni 4. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsjrnlegt er að tiltaka símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Hverfisg. 74. Sími 5102. Gerðardómur V. I. Verkíræðingafélag íslands lekur að sér að skipa gerðar- dóm til að leggja fullnaðarúr- skurð á ágreining manna í tekn- iskum málum. Hefur gerðar- dómurinn starfað síðar. 1915. Gjaldskrá. — Norræn samvinna, Félagið ákveður gjaldskrá Loftdælur fyrir eldhús. Blöndunartæki fyrir böð og eldhús. Mótavír, þakpappi. Hurðir allskcnar, úti og mni. Gólflistar, gerekti. Saumur allskonar o. fl. . S. e. B. A. afgr. sími 6069, Miklubraut. Kirkjukórasamband íslands frá Northfield Minnesota syngur í Reykjavík: í Dómkirkjunni laugardaginn 20. apríl kl. 4 síðdégis. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun S. Eymundssonar. í þjóðleikhúsinu á annan í páskum, 22. apríl kl. 1,30 og 3,45 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í aðgöngumiðasölu Þjóðleikhússins. Sala aðgöngumiða er hafin. .$. „Gullfoss" fer frá Reykjavík miðviku- daginn 1 7. þ.m. kl. 7 síð- degis til Hamborgar og Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag íslands. VÓRÐUR — HVÖT — HEIMDALLUR — ÓÐINN PILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudag 16. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 3. Spilaverðlaun afhent. 1. Félagsvirt. 4. Dregið í happdrættinu. 2. Ræða: Frú Auður Auðuns, forseti bæjarstjórnar. 5. Kvikmyndasýning. Sætamiðar afhentir í dag í Siálístæðishúsinu kí. 5—6 síðdegis.___Skemmtinefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.