Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 15.04.1957, Blaðsíða 8
YISIR Mánudaginn 15. apríl 1957 - Slys. Framh. af 1. síðu. Iiinbrot. Nokkur innbrot voru framin hér í bænum um og íyrir helg- ina. Aðfaranótt laugardagsins kom maður á lögreglustöðina og skýrði frá því að biðskýlið á Digraneshálsi hafi verið brotið upp þá um nóttina. Hafði hurðin verið brotin upp, en ekki er þess getið hverju stolið hefur verið. Á laugardagskvöld böíðu tveir 15 ára gamlir piltar íarið inn um, glugga á bakhlið vöru- ^ geymslu við Hjarðarhaga og stolið þaðan 5 dósum af niður- soðnum ávöxtum Piltarnir náð- ust. . I Um helgina var brotizt inn í veitingastofuna að Röðli. Hafði verið farið inn í kjallara húss- ins og þaðan upp i veitingaitof- una og stolið þaðan ao talið var sex pakkalengjum af vind- lingum og lítilsháttar. skjpti- mynt. Ennfremur var brotizt inn í rakarastoíu i Þingholtsstræti 11 og stoiið þaðan um 20 lcrónum í skiptimynt. FORSTOFUHERPERGJ til | leigu í Hlíðrmum. — Tilboð sendist Vísþ merkt: „46,1“.— __________________ (472 BANDARÍKJAMADUR, giftur íslenzkri konu, óskar eftir 2 herbergjum og eld- húsi í Reykjavík eða Haín- arfirði. Uppl. í síma 3011. (467 EIN stofa og cldhús til íeigu. Tiiboð, merkt: „83“ j sendist Vísi. (466 HÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingar fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 6205. FORSTOFUHERBEjRGl! m..ð innbyggðum skápum! oskast í Vesturbænum eðaj inna.n Hringbrautar. Sjómað- ur mikið fjarverandi. Sími 6108 eftir kl. 17 í kvöld og | annað kvöld. (478 | Fram vann hrað- keppnina. Fram bar sigur úr býtiun í : himun svokaliaða skyndimóti. | sem efnt var til í sambandi við ; komu Hasslochs. Fátttakendur voru: Hasslocli, í. R. Valur og Fram. Fram gerði jafntefli við Val 30 :10, sigraði I. R. 15 : 10 og Hassloeh 9:6. Aðrl'r leikar fóru þannig: 1. R. móti Hassloch 12: 11, Vaiur móti Hassloch' 15 : 8, 1. R. móti Val 17:8. LEIGA. Ef þið hafið 2—3 herbergja íbúð til leigu 14. maí, þá vinsamlegast hringið í síma 80767 eftir kl. 6 e. h. (476 HÚSNÆÐI óskast. Tvö herbergi og eldhús óskast (má vera í góðum kjallara) á hitaveitusvæði, fyrirfram- greiðsla í eitt ár ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Tvennt fullorðið í heimili — 462“. (493 MAGNUS THORLACIUS hæstarcttarlögmaííur Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. MKARimtJímsscítl LÖGGRTUfc SSUALAbTDANLI GOTT geymsluherbergi til leigu, Silfurteigi 2 IJh, (482 2ja—4ra herhergja íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 82570. (483 FORSTOFUIiERBERGI til leigu Sigluvogi 10, kjallara. Uppl. eftir kl. 7. STOFA til leigu. Uppl. í s.íma 5317. (510 GOTT herhergi til léígu á ' Mímisvegi 2. Uppl. í síma j 82715. (504 KeW'R 7RiúRiiC3jöj?NW EAUFÁSVEGÍ 25 ... $ÍMÍ 1463 1.ESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR SA er tók kvenhjól i mis- gripum við verzlunina Ás laugard. 6. apríl, skili þvi á Framnesveg 92 A og taki sitt. (468 KVENHANZKAR (sport- hanzkar) töpuðust í vestur- bæ s.l. föstudag. Uppl. í síma ' 6202. (484 UfÓSGRÆNN páfagaukur hefur tapazt. Finnandi vixi- ( samlcga hringi í síma 80849. (494 VALUR — Skíðaskáli. Dvalarleyfi yfii- páskavik- una verða afhent að Hlíðar- enda þriðjudagskvöld frá kl. 8,30—10. — Nefndin, PÁSKAR í Jósefsdal. Dval- armiðar fy’rir dvöí í skíða- skála Ármanns verða af- greiddir á mánudag og þriðju dag kl. 8—10 e. h. í skrifstofu félagsins Lindargötu 7. Allar upplýsingar í síma 2165. — Skíðadeild Ármanns. (437 Knattspymumenn K.R. Æf- ingar í kvöld á félagssvæð- inu. III. fl. kl. 7, meistara og I. fl. kl. 8. — Áríðandi fundur í félagsheimilinu hjá meistara- og I. flokki eftir K.R. Knattspyrnumenn. II. flokkur. Æfing í kvöld kl. 7 á íþróttavellinum Þjálf- arinn. (487 VÍKINGUR. Knattspyrnu- rnen’n. Meistara- og II. fl. Æfing í kvöld kl. 8 á íþrótta- vellinum, Þjálfarinn. (486 K.R., frjálsíþróttamenn. Innanfélagsmót á morgun, þriðjudag kl. 6 í kringlukasti Stjórnin. (506 HREINGERNINGAB. — Yanir menn. Viinduð vinna. Fljót afgreiðsla. Sími 3930. IIREINGERNINGAR Fljótt og' vel. Sími 6015. (513 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi og eldunar- plássi frá 14. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 81219, milli kl.j 5 og 7. (475 ÁKVÆÐISVINNA. Tek að mér uppsetningu girðinga í kringum húslóðir í ákvæðis- vinnu. Pöntunum vetit mót- taka í sima 81625. — Agnar Gunnlaugsson. garðyrkjum., Grettisgötu 92. (470 HUSEIGENDUR. Skrúégarðaeigendur. ( Tek að mér standsetningu nýrra lóða, einkum í ákvæð- isvinnu. Einnig lagfæringu eldri skrúðgarða. Útvega mold, þökur og annað efni. Pöntunum veitt móttaka í síma 81625. — Agnar Gunn- laugsson, garðyrkjumaður, Grettisgötu 92. (469 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og.4923. (000 KÚNSTSTOPP. Tekið á móti til kl. 3 dagíega. — Barmahlíð 13. uopi. (000 HÚSEIGENDUR. Önn- umst alla innan- og utanhúss málun. Þéir. sem ætla að látá mála að utan í sumar, ættu að atnuga það í tíma og hringja í síma 5114 milli kl. 12—1 og 7—8 e. h'. (103 BÁNDARlKJÁMANN vantar 3ja herbergja íbúð stráx. Tilboð sendist Vísi ‘ merkt: „463“. (518 - VEL ,með farin Silver Cross kérra til-sölu. Lauga- ! SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 HÚSATEIKNINGAR. Þorleiíur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — 540 TRÉSMÍÐI. Vinn alls kon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Hefi vél- ar á vinnustað. Get útvegað efni. — Sími 6805. (479 BARNLAUS stúlka ósk- ast til þess að hugsa um einn mann. Upplýsingar eftir kl. 1 í kjallaranum Grenimel 2. (480 LÓÐAHREINSUN. — Vil taka að mér að hrehisa og aka burtu því, sem fjarlægja þarf frá húsum. Sími 2556. (488 GARÐSKÚR til sölu. Uppl. í síma 31365 eítir kl. 7 í kvöld. (515 veg 65 I. hæð. (516 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa nú þegar. — Balcaríið Frakkastíg 14 (495 æfinguna. Þjálfari. 499 RÚLLUGARDÍNUR og við- gerðir. Ingólfsstræti 7.. Sími 80062. (Fornbókaverzlunin/ (501 DUGLEG, áreiðanleg \ stúlka óskast til afgreiðslu- Stai’fa hálían daginn. Uppl. milli kl. 6 og 7 í dag í Skyndimyndir, Templara- sundi 3. (461 SILVER CROSS barnavagn til sölu. Uppl. í síma 7834 til kl. 4 á daginn. (485 Góður SKÚR óskast til kaups. Uppl. í síma 5421 eða .4007. (505 VIL KAUPA vel með.far- inn barnavagn, helzt kerru- vegn. Uppl. í síma 2819 eftir kl. 8. (500 KAUPUM FLÖSKUR. % og % flöskur. Sækjum. Sími 6118. Flöskumiðstöðin Skúla götu 82. (481 BARNAVAGN til. .sölu. — Uppl. í síma 5779. (498 KAUPUM gamlai- bækur. Fornbókaverzlunin Ingólfs- stræti 7. Sími 80062. (502 GÓÐ og vel með farin Kreidler skellinaðra til sölu. Uppl. á Kreidlerverkstæðinu Brautarholti 22. (503 GÓÐ hárþurrka til sölu. Tækifærisverð. Permanent- stofan, Ingólfsstræti 6. (508 Hjálparmótorhjól óskpst. Uppl. í sima 7528. (511 BRÚÐUR. Nokkur stk, brúður til sölu. Brúðuvið- gerðin Nýlendugötu 15A. — (509 STÓRT og vandað píanó til sölu. Uppl. í síma 4746 milli kl. 5—8.______________ (497 NÝ grá drengjaföt til sölu á 13—14 ára. Úppl. í síma 80668. (490 DRENGJAFÖT. Til sölu skátabúningur á 10—11 ára telpu og tvenn föt á .7—8. ára og 9—10 ára drengi. Þjórsárgata 11. Sími 80310. NÝR amerískur kjóll til sölu (tízkulitur). Uppl. í síma 6901. (492 FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm, dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340 VANDAÐ eikarskrifborð til sölu. Rauðalæk 73, 1. hæð. TIL SÖLU svampdivan og útvarpstæki á Bergþórugötu 2, rishæð. (512 14 LAMPA nýtízku út- varpstæki til sölu. Enn frem ur páfagaukur ásamt búri. Uppl. í síma 2275. HAFNARFJÖRÐUR. Sundurdregið barnarúm til sölu á Hverfisgötu 18 á sama stað óskast dívan til kaups. ; FÆÐI r .ÆDI. Fast fæði, lausai máltíðir. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sírai 82240, Veitingastofan; h.f.,| Aða’strsetr 12. (111 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar, — Járnsteypan h.f. Ánanaust- iwi. Sími 6570. (000 DRENGJAHJÓL fyrir 7— 10 ára til sölu. Verð kr.. 300, og karlmanpshjól á kr, 20-°- , Uppl. Bólstaðarhlíð 27, niðri. (474 VEL MEÐ FARINN barna- vagn óskast. — Uppl.J síma 82824. (473 GROÐURMOLD. Útvega gróðurmold, ekið á staðinn. Agnar Gunnlaugsson, garð- yrkjumaður, Grettisgötu 92. Sími 81625,____________(471 ÓSKUM eftir barnavagni. Uppl. í síma 81090, (465 BARNAVAGN, nýlegur, til sölu. Bergstaðastr. 6, bak- hús, kjallara. (464 TIL SÖLU. Til sölu skíði (með. plaststóla) og skíða- s'kór. Uppl. í síma 6087. (454 AMERÍSK dragt og kjólar til sölu Sólvallagötu 54, bakf dyrlILh. (463 BARNAV/iGNAR, fearnu- kerrur, mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða-. stræti 19, Simi*2631. (181 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar, dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnav.erksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (658 KAUPUM og seljum. alls- konar notuð húsgögn, karlr mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (000 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minnmg- arspjöld fást hjá: Happdrajtti D.A.S., Austurstræti 1. Sími 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Simi 3786, Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914, Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Simi 4784. Tóbaks- búðinni Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4, Verzl. Lauga- teigur, Laugateigi 24. Simi 81666. Óiafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39, Guðm. Ándréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — 1 Hafnarfirði: BókaverzJun V, Long. Sími 9283, (000 INNIiÖMMUN mályerka- sala. — In n römnnin arsto ía n, Njálsgötu 44. — Sími 31762. LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi éftir nákvæmu máli skv. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA TIL SÖLU mjög ódýrt, sófi og tveir stólar. Holts- götu 37 uppl RAF.MAGNSELDAVEL, Norge, til sölu, Uppi. í síma 81889. (496

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.