Vísir - 08.05.1957, Side 3
Miðvikudaginn 8. maí 1957
VÍSIR
n *
Fj RA. IVJ [] FAl 111 [] K C )( * f iW I 'A S] K] N I
Sahara-draumurinn“ á rætast.
V
Frakkar stofna tíl þungaiðnaðar í Alsír,
reisa stáliðjuver og olíuhreinsunarstöðvar.
OlíuframlcidslaEi ■ Saliara gdur
itiiniii} 10 inillj. losía árið 1000.
Frakkar hafa. eins og kunnugt
er miivií áform varðandi hagnýt-
ingii auölinda Sahara. Fau
ái’orm grundvallast á margra
ára víðtækum athugunimi, sem
hafa leitt í ljós, að þar finnist
mikið af málmgrjóti í jörð og
oiía. Leitin að þessrnn auði var
erfið, enda er hér um námur
sandi . orpnar að ræða, sumar
a. m. k., og til þess að finna
olíuna varð að bora djúpt í jörðu
á mörgum stöðum. Náthirulegt
gas finnst í'jörðu í Sahara.
Nú stendur fyrir dyrum að
hefja undirbúning að liagnýt-
ingu auðlindanna, og til byrjun-
arframkvæmda hefur þjóðþingið
samþykkt að verja upphæð sem
svarar til 14-15 milljarða kr. á
næstu íimm misserum. >
Verður fénu einkum varið til
að framleiða margskonar vélar,
koma upp vinnslustöðum, leggja
wgi og olíuleiðslur o. s. frv.
Ennfremur verður reist stál-
framleiðsluver.
Hér er með öðrum orðum
verið að stofna til þúngaiðn-
aðar í Alsír, en sumstaðar
eru skilyrði fyrir hendi til
framkvæmda fljótlega, og er
búist við, að á næsta ári nemi
olíuflutningar frá Sahara til
Frakklands liálfri milljón
smálesta frá aðeins einu af
mörgum fyrirhuguðum olíu-
svæðum, en árið 1960 er gert
ráð fyrir, að olíuútflutningur
frá Saliara geti nimiið 10
millj. smálesta.
Vei-kfræðingar segja, að án
nokkurs vafa megi margfalda
magnið, ef nægilegt fjármagn
fáist.
Mauriee Lemaire aðstoðar-
ráðherra hefir lýst yfir, að
olíusvæðið muni vera á við hálft
olíusvæði, Bandaríkjanna og 1/3
olíusvæðis hinna nálægu Austur-
landa.
Erient fjármagn?
Franskir rúðherrar iiafa nú til
athugunar hvort seilst skuli eítir
erlendu fjármagni, en eins og
stendur er nóg franskt fjár-
magn fyrir hendi. Meðal þess,
sem fyrst verður gert, er að
hagnýta hinn mikla olíufund í
Adjele oh Hassim Messaoud og
leggja olíuleiðslur frá Adjele til
Gabes í Tunis og Tripoli í Libyu
og frá Hassim Messaud til
Bougie (Bone) á Alsírströnd. —
Komið verður upp olíuhreinsun-
arstöð, hinni fyrstu í Norður-
Afríku, þar sem hægt verður að
hreinsa 2 millj. smálesta af olíu
árlega. — Stáliðjuverið verður
reist á Alsírströnd.
Franskir embættismenn segja,
að „draumurinn um Sahara“ sé
að rætast.
Orkunotkun óx um
82% á 20 árum.
Orkuframleiðsla í heiminum
reyndist 82% meiri 1955 en
hún vav 1937. Svaraði orku-
notknn mannkysnins til þess,
að hver maður á jörðinni not-
aði að meðaltali árlega 1.29
sniál. af kolum.
Orkunotkunin skiptist þann-
ig milli heimsálfa, segir í hag-
skýrslum Sameinuðu þjóðanna:
Bandaríkjamenn notuðu 40%
af allri orku, sem framleidd
var í heiminum, Evrópuþjóð-
irnar 23 %, Sovétríkin, Austur-
Evrópa og Kína 22.5% í sam-
einingu, önáur Asiulönd 1.75%.
Mesta aukning á orkunotkun
reyndist á þessu tímabili vera
í Suður-Ameríku, þar sem hún
jókst um 221 % a árunum
1937—1955. í Afríku var
aukningin 161%, í Vestur-Ev-
rópu 34%, í Sovétríkjunum,
Austur-Evrópulöndum og Kína
158%.
Nýtt eidneytis-
kerfi bíla.
Nýlega hefir verið fundið
upp í Baudáríkjunum nýtt
eldsneytiskeTfi í bíla. Þetta
nýja kerfi stjórnast af raf-
eindum. I því er enginn
biöndungur, þr.ð nýtir ehls-
neytið betur og veitir rnciri
crku cn úður.
MeginregJur þcssa nýja
kerfis eru þær, að það veitir
jafnmiklu magni af eldsneyti
til allra strokka vélarinnar,
og sparar þannig á aukinn
liátt gangorkuna. Eldsneyti,
sem rennur eftir leiðslum,
sem eru tcngdar við benzín-
geymi bílsins, er veitt inn í
vélina með sérstökum út-
búnaði. Aður var benzíni
veitt til vélarinnar með því
að íþröngva því inn með
hjálp blöndungsins.
Hægt mun verða að fá
þetta eldsneytiskerfi í Chev-
rolet bifreiðar, sem fram-
leiddar verða á þessu ári og
eina gerð Cadillac.
Mýr Ford-bíli
vænfanlegur.
Næsta haust er von á nýrri
gerð Ford-bifreið, sem á að lieita
Edsel.
Verður bílategundin látin
heita eftir einkasyni Fords
gamla en sá hét Edsel B. Ford,
og var um 20 ára slceið forseti
Ford-fyrirtækisins.
Ekki hefur enn verið tilkynnt
gerð hins nýja bíls, en hann
verður hvað verð snertir í milli-
flokki og á að vera að gæðum
til einhversstaðar á milli Mer-
curys og Lincolns.
Þótt árlega séu gerðar breyt-
ingar á hinum ýmsu bílateg-
undum eiga þær langa sögu að
baki sér. Til dæmis var byrjað
að undirbúa smiði Edsc Is árið
1948. Undirbúningurinn hefur
kostað 100 millj. doliara.
Kjarnorkuver fyrir
litlar borgir.
Brezkt fyrirtæki hefir hafið
undirbúning að framleiðslu á
litlum kjarnorkustöðvum, sem,
hæfa aðeins 20—4000 íbúum. j
um. j
Það er Humphreys og Glas-
jgow Ltd., sem hér er um að
jræða. Tíu mega watts töðvar
þuría ekki landrými, að því er-j
talið er, nema á stærð við tenn-
isvöll. Þessar stöðvar munu
kosta um 2 millj. stpd. og eris
ætiaðar til rafmagnsframleiðslu.
Búizt er við, að aðalmarkaður
verði fyrir pær þar sem elds-
neyti e.r dýrt vegna langs að-
flutnings.
Útflutningur á brezkum
flugvélalireyflum nam á
fyrsta fjórðungi þessa árs S
millj. stpd. Er þaö nýtt árs-
fjórðungsmct.
Á niyiitínim sést Iikan at cldllaug þcirri, sem BandariKjamenn
ætla að láta flytja gervihnött þann, sem síðan á að snúast í
kringum jörðina í 300 til 600 km. hæð. Eldflaugin er þrisett,
þ. e. að eldhólfin cru þrjú. Neðsti hluti flugunnar er hlaðinn
eldsneyti, sem mun duga til að skjóta flugunni uppi í 50—60
km. hæð. Þcgar eldsneyti í þessu liólfi er þrotið, fcllur neðsta
liylkið til jarðar, en næsta hleðsluhólf tekur við. Síðasta elds-
neytishleðslan knýr flaugina með um 28000 km. hraða á klst.
Þessi Iuaði nægir til að vega upp á móti aödráttarafli jarðar,
svo að hnötturinn fcllur ckki til jarðar fyrst um sinn. Gert er
þó ráð fyrir að smátt og sinátt dragi svo úi hraðanum á tveim
vikum að aðdráttaiaflið nái yfirhöndinni og héfst þá „heim-
ferðin“. I fallinu mun Iinötturinn hitna svo mikið af núnings-
mótstöðunni að hann mun að lokum splundrast í gufuhvolfinu
og falla sem ryk eða bíða sömu örlög og loftsteinar, sem ekld
ná að falla til jarðar, nema þeir scu allstórir. — Sjálfur gcrvi-
lmötturinn verður ekki mcira en 50 sm. í þvermál og þyngd
lians um 10 kg., og er hann þó búinn margvíslégum tækjum,
sem senda ýmsar uppýlsingar með táknmáli til jarðar. Eld-
flaugin er alls um 22 m. á lengd. — Til hægri á myndinni sést
gervihnötturinn og efst brennsluhylkið. Neðst sjást þrír hlutir
eldflaugunnar hver fyrir sig.
Furðulegastastríðssagan!
Maðurinn sem var ekki fii
en það er 400 km. vegarlengd!
Þetta er nú sarnt ekki eins
slæmt eins og það sýnist.'
Ströndin er strjálbyggð, ef
undan eru skildar nokkrar!
borgir, eins og Algeciras, Cadiz,'
La Linea, Tarifa, Chiclana, San
Lucar og Huelva. Á 80 km.
löngu svæði er engin byggð.
Yfirvöldin í Gibraltar höfðu
enga skrá fyrir grafir brezkra'
manna þar um slóðir og sögðu,'
að hver ræðismaður um sig
hefði skrár um þau mál, erj
snertu hans svæði. Þetta þýddi,'
að eg varð að leita uppi alla
kirkjugarðana á strandlengj-j
unni og það er þolinmæðiverk
að ferðast um Spán, ekki sízt ef
xnaður ætlar að leita þeirra
dauðu fyrst og fremst. Eg skoð-
aði öll leiði og krossa í kirkju-
garðinum í Gibraltar, en ekki
bar það neinn árangur.
Það var fagur dagur og sólin
helti brennandi geislum sínum
yfir klettavirkið. Eg settist á
bekkinn fyrir framáii setuliðs-
bókasafnið í Gíbraltar með bók
Sir Samuels Hoares „Ambassa-
dor on Special Mission" (Sendi-
herra í sérlegum erindum) og
fór að blaða í henni. Þar rakst
eg á frásögn af merkiiegu at-j
viki. Það átti að hafa gerzt árið
1942. Catalina flugbátur, sem
var á flugi yfir sundinu hrap-J
aði í sjómn og skömmu síðar
rak lík tveggja brezkra sjóliða
á land við Cadiz. Síðan segir
frá því í bókinni, að á líkunum
hafi fundist allar áætlanirnar
um landgöngu bandamanna á
Norðurafríkuströnd, en sú
hernaðaráætlun var nefnd
„Operation Torch“ (blysáætl-
unin). Hvað var nú rétt í þessu?
Það, sem Rommel marskálkur
sagði, eða frásögn Sir Samuels
Hoars? Er um eitt lík eða tvö
að ræða? Eða var hér um tvo
atburði að ræða? Voru líkin þá
orðin þrjú?
Eg flæktist nú með ferju og
áætlanabil, unz eg kom að húsi
einu í nágrenni Barrosa,
skammt frá ströndinni, þar sem
líkin áttu að hafa fundizt. Hús
þetta er eign Guy Williams,
brezka vararæðismannsins í
Jerez.
„Því miður, senor,“ sagði
garðyrkjumaðurinn, ,.Don
Guido er farinn inn í bæ. Hann
á annað heimili inni í Jerez.“
En garðyrkjumaðurinn lýsti
hinum merkilega atburði fyrir
mér. Fyrst heyrðu þeir drrm-
urnar í flugvélinni þar sem hún
flaug skammt undan landi, en
^ siðan kvað við ægileg spreng-,
ing. Það fannst ekki svo mikið t
'sem brak úr flugvélinni. Það
eina sem fannst, voru tvö lík,
i
sem hafði relað á land.
j Eg var orðinn hálfrugláður,
lagði þó af stað til Chiclana og,
jráfaði þar um kirkjugarðinn. j
Það var mikill munur á því, j
þessi kirkjugarður var óvist-
jlegri en kirkjugarðurinn í Gí-i
braltar, en hvaða mun gerði j
það fremur en fyrir þá, sem hér!
^höfðu verið lagði til hinztuj
hvíldar, úr því sem kornið var?.
Loks rakst eg á mann nokkurn,
sem tók mig með sér til Jerez.
Eg fann Williams í íbúð hans í
höfuðborg sherrylandsins.
Williams er hluthafi í stóru fyr-
irtæki, sem flytur út Sherry og
samtímis er hann brezkur vara-
ræðismaöur í héraðinu. Hann
bauð mér að drekka rneð sér
te og sagði mér um leið frá at-
burðinum, sem gerðist þenna
örlagaríka dag í nóvembcr
1942, þegar Catalina-flugbátur-
inn hrapaði skammt undan
ströndinni, þar sem húsið hans
stendur í Barrosa. Já, það. rak
tvö lík á land — það var mikið
i'étt. Sjóliðarnir höfðu verið
með margskonar skjöl á sér og
þau lágu hingað og þang-
að í fjörunni. Verkamennirnir,
scm unnu í niðursuðuverk-
smiðjunni, sem er þarna í ná-
grenninu, höfðu- flutt líkin upp
í verksmiðjuna og tínt saman