Vísir - 08.05.1957, Page 8
VÍSIK
Miðvikudaginn 8. maí 1957
Margir nota nú
Gervitennur
áhyggjulítið.
Hœgt er að borða, tala,
hlægja og hnerra án þess
að óttast að gervigómar
losni. QENTOFIX heldur
þeim þægilega föstum. —
Duftið er bragðlaUst og
ekki límkennt, orsakar
ekki velgju oe er sýrulaust,
en kemur í veg fyrir and-
rernmu vegna gervigóm-
anna.
Kaupið DENTOFIX í dag.
Einkauviboð:
Remedía h.f., Reykjavík.
1 KASSI af Armstrong,!
einangi’unarkorki tapaðizt á
i leiS frá Kópavogi til Hafn-
arfjarðar eða í Hafnarfirði í
fyrradag. Finnapdi gjöri svo
vel að láta vita í sírna 7385.
í (240
i-------:—~— ---------------
RKUN drengjaúlpa sem
ný (á 11 ára) tapaðist fyrir
| ca. hálfum mánuði. Vinsam-
lega hringið í sírna 4336.1
(247
Skúr til cöb
4VzX2V2 mtr. r~ '
asbest, klætt tirhburgólf.
Getur flutzt í he'ihi i;.;i
eða flekum. Hægt að brevta
í bílskúr fyrir litla bifrcið.
Uppl. í sírna 5539.
HVIT herraskyrta tapað-
ist á Furumel cða grennd.:
i Skilist á Öldugötu 5. (273
NÆLA (sverð sett síein-
| unr) tapaðist í gær í Skóla-
! vörðuholti eða við Austur-'
bæjarbíó, Virisaml. hringið í
smr. 1980 ef'tir kl. 9. (293
margar gerðir.
Verð kr. 78 lcr.
VERZL
ÞEIR, seni eiga ósóttan
fatnáð hjá okkur sæki hann
strax eða fyrir 12. þ. m. —
Fatasalan, Grettisgötu 44 A.
Í'IPHA
BÍLSKÚR óskast tíl leigu.
Uppl. í síma 82624. (259
K. F. Uc M.
SKÓGARMENN. — Máí-
fundurinn vérður í kvöld kl.
7.30 í húsi K.F.U.M. Munið
skólasjóð. Fjölmennið. Stj.
1—2 HERBERGI, helzt
meo eidhúsi eða aðgang að
elóhúsi óskast. Uppl. í síma
6484._______________(243
UNGUR, reglusamur mað •
ur óskar éftir herbérgi með •
aðgangi að síma í Austur-
I bænum. Tilboð sendist Vísi
fyrir fimmtudagskvöld, —
merkt: ,,14. maí — 359“. — 1
(242
LITIÐ herbergi (með hús- !
gögnum) með sérinngangi
til leigu á Kjartansgötu 1. — í
Uppl. eftir kl. 7. '(238 ,
—----------- — i
FORSTOFUHERERGI —!
bílskúr er til leigu við Fjólu-
götu frá 14. maí. Uppl. í síma
82353 kl. 1—5 e. h. (239
ÍBÚÐARIIERBERGÍ ósk-
ast nú þegar sem næst
Tjarnarcafé. — Uppl. gefur
Egill Benediktsson. — Sími
5533.(262
HERBERGI og eldunar-
pláss óskast fyrir reglusama
stúlku. Uppl. í síma 80525.
(254
DANSKUR flautuleikari í
Sinfóníuhljómsveitinni óskar
efíir herbergi, helzt' með
húsgögnum. Tilbo’’, merkt:
j.Sinfóníuhljómsveit i— 355“.
(252
STÓR stofa í Hlíðahvérfi
til leigu. Tilboð, merkt. ,,20
ferm. — 357“ sendist Vísi
fyrjr fimmtudavskyöld. (250
K. R. Knattspyrnumenn,
II. fl. Æfing í kvöld kl. 9
á félagssvæðinu, Þiálf. (290
VÍKINGUR. Knattspyrriu- j
merin, II. fl. Æfing í kvöldj
kl. 7—8. Fjölmennið. Þjálf. |
ABYGGILEG, fullörðin
stúlka óskar éftir góðu her-
bergi sem næst miðbænum. j
Uppl. í síma 6555, milli kl. I
6—7. (234
TIL LEIGU gott herbergi
á góðurn stað. Uppl. í síma
7593, kl, 5—9 e. h. (245
IIÚSNÆDISMIÐLUNIN,
Vitastíg 3 A. Síriri 6205. —
Spárið hlaup og auglýsingar.
Komið, ef yður vantár hús-
næði eða þér hafið húsriæði
t.il
BARNLAUST fólk. sem
gæti tekið að sér að annast
eldri konu, sem ekki ér heil
heil.su, getur ferigið góða
íbúð — 3 herbergi og eldhús
— í bakhúsi við Laugaveg-
inn. Tilboð, mérkt: ,,Reglu-
semi — 358,“ sendist blaðinu
fyrir 11. þ. m. (275
LÍTIÐ herbergi til leigu. Uppl. í síma 3600. (274 HÚSEIGENDUR! — Sót- hreinsaðir miðstöðvarkatlar . fljótt og vel. Sími 4033 alla virka daga kl .8—5. (241 i
STOFA óskast til leigu. Sími 81059. (270
1
IÐNAÐARMANN vantar forstofuherbergi 14. maí í austurbænum innan Hring- brautar og Rauðarárstígs. Fyrirframgreiðbla ef óskað er. — Uppl. í síma 80909 í kvöld. (260 KVENMAÐUE vanur j bakstri óskast. Uppl. Mat- stofan Brytinn, Hafnarstræti 17. Sími 6234, milli kl. 2 og 3.
STÚLKA óskast til hrein- gerninga á kaffistofu frá ld. 8—12 f. h., ennfremur vantar stúlku til að leysa af í sumarfrí á Marargöu 2, kjallara. (236
HÚSNÆÐI. 3ja herbergja íbúð til leigu frá 14. maí til 1. okt. í Sigtúni 59, kjallara. (268
SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. » Heimasími 82035. (000
HERBERGI til leigu fyrir reglusaman. Uppl. á Vestur- götu 11 eftir kl. 5. (266
ÚR OG KLUKKUR. — j Viðgerð'ir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun (303
ÍBÚÐ óskast. 2—3ja her- bergja íbúð óskast. — Uppl. í síma 80391. (288
2 IIIALLARAHERBERGI til leigu gegn húshjálp. — Viðiriv luc 29. (286 HRE7N ERNINGAR. — J Fljótt og vei unnið. — Sími 81799,— (285'
1—2 HERBERGI og eld- hús éða eldunarpláss óskast strax. — Uppl. í síma 5056. milli 1—7. (280
HÚSEIGENDUR. Önn- umst alla innan- og utanhúss málun. Þeir. sem ætla að láta mála aö utan í sumar, ættu að athuga það í tíma og liringja i síma 5114, milli kl. 12—1 og 7—8 e. h'. (103
1—2 HERBERGI og eld- hús óskast fyrir einhleypa konu. Uppl. í síma 4842 eftir klukkan 8. (281 GOTT forstofuherbergi, með hitá og. ljósi, til leigu. Sími 81375. .(283
HÚSATEIKNINGAR. Þorléifur Eyjólfsson arki- tekt, Nesvegi 34. Sími 4620. — (540
SÓLRÍKT forstofuherbsrgi óskast (helzt við miðbæinn). Uppl. í síma 1373 eftir kl. 2. HÚSAVIÐGERÐIR. Kítt- um glugga, járnklæðum. Reykjavík og nágrenni, Hafnarfjörður, Keflavík. — Sími 82339. (267
SÓLÍK stofa til leigu á góðum stað í bænum. Uppl. í síma 80927 eftir kl. 5. (276;
VANTAR herbergi í eða ■ sem næst miðbænum. Má vera með húsgögnum. Uppl. í síma 32023 til kl. 6 í dag og á morgun. (292
SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 31830. (658
HERBERGI til leigu á Baldursgötu 4. Sími 1375.
KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Trl-;parstíg 11. Sírú: 2926. - (00C
ÓSKAÐ er eftir ábyggi- legri og duglegri stúlku til matreiðslu í veiði- mannahúsi í Borgarfirði frá 1. júní til byrjunar sep’ ber. Nafn og aðrar upplý-- ingar sendist blaðinu í> ■ 10. þ. m. merkt: „Veiði- mannahús — 450.“ (207
BARNAVaGNAR, barna kcrrur mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir, Bergsstaða- stræti 19. Sími 2631. (181
FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm, dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340
SKRÚÐGARÐA eigendur. Fraínkvæmum alla garða- vinnu. Skrúður s.f. — Sínii 5474,— (213
KLÆÐASKÁPUR, með hillum öðrum megin, óskast keyptur. Simi 5306. (287
NÖTAÐ skrifborð óskast. Uppl. á afgr. blaðsins. Sími 1660. — (229 MÓTATIMBUR til sölr, hreinsað og nagldregið; með- al annars ca. 4000 fet stand- » ard klæðning. Uppl. Haga- mel 30—32. Símar 81102 ogl 81734,— (278 j
IIÚSEIGENDUR; alhugið! Tökum að okkur að hreirisa lóðir. Uppl. í síma 4603.
HJÖLBARÐÆVIÐGERÐA. VERKSTÆÐI ókkar er flutt frá Bórgariúni 7, aÖ Múla við Suðurlandsbraut. — Gúmrrií h.f., Múla við Suð- úrlandsbraut. — „Allt við- .víkjandi hjólbörðum og Klö«umm“. (81 TIL SÖLU svefnherberg- issett, nýlegt, úr ljósu birki. Tækifærisverð. Svefnsófi, má ganga upp í kaupin. — Grundarstígur 15 B, bakhús.,
PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar. Rauðarárstígur 26. — Símij 80217,— (872.
IIREIN GERNIN G AR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð yinna. Sími 6088. (142
1 TIL SÖLU ameriskt barna- | baðker. Uppl. í síma 80104.*
NOKKRAR stúlkur ósk- ast. Kexverksmiðjan Esja h.f., Þverholti 13. (190 i KÆLISKÁPUR, meðal- stór, óskast. Tilboð sendist Vísi, merkt: „359.“ (284
FELAGSPRENTSMIÐJAN
kaupir hreinar léreftstuskur.
Kaupum eir og kopar, —
Járusteypan h.f. Ánanaust-
um. Sími 6570. (000
PYLSUPOTTUR til sölu. -
Sími 6205. (554
KAUPUM FLÖSKUR. —
Vz og %. Sækjum. — Sími
6118. — Flöskumiðstöðin,
Skúlagötu 82. — (509
SENDISVEINAHJÓL til
sölu. Uppl. í síma 3236. (244
STÓR eikar-bókaskápur
með gleri, borð og fjórir
stólar til sölu. Lönguhlíð 13.
rishæð, í kvöld. (227
VANTAR góðan barna-
vagn. Hringið í síma 82564.
RAFM AGNSHíTA-
VATNSDÚNKUR. Af sér-
stökum ástæðum er til sölu
Westinghouse rafmagnshita-
vatnsdúnkur, 120 lítra, sem
nýr. Heildsöluverð. — Sími
81382. (261
TIL SÖLU- notað ka? 1-
mannsreiöhjól. Mjög ódýrt.
Efstasund 75. (260
TVÍSETTUR klæðaskápur
til sölu ódýr á Vesturgötu
27. — (257
NÝR Kelvinator tau-
þurrkari D.E.F. 2 til sölu. —
Uppl. í síma 2908. (253
SILVER CROSS barna-
kerra sem ný með skermi til
sölu á 650 k'r., ennfremur
Pedigree barnavagn á 500.00.
Uppl. á Rauðarárstíg 1, III.
hæð t. v. (255
NOTAÐ karhnannshjól
með gírum og í góðu standi.
til sölu á Hofteig 36 (mið-
hæð)._________________(256
SÓFASETT og sófaborö
til sölu. Sólvallagötu 54
(gengið inn úr undirgangi).
VIL KAUPA góða barna-
kerru (með skermi). Tilboð
sendist Vísi fyrir fimmtu-
dagskvöld, rnerkt: Kerra —
356“.______________[251
REIÐHJÓL til sölu fyrir
12—14 ára dreng. Lauga-
vegi 67 A, uppi, eftir kl. 7 e.
h, Selst ódýrt.(264
TIL SÖLU Mtið tbnburhús
til flutnings. 1 herbergi, eld-
hús og þvottahús. Uppl. í
síma 82591 næstu kvöld. (249
SILVER CROSS barna-
vagn til sölu. Barmahlíð 45.
kiallara.(248
BARNAVAGN. — Silver
Cross barnavagn til sölu. —
UddI. í síma 2903. (235
GRÓÐURMOLD, fvrsta
floklcs, sel eg og keyri heim.
Sími 81476. (000
KAUPUM flöskum. —
Sækjum. Sími 80818. (841
VEGNA flutninga er til
sölu sófasett með rauðu á-
klæði, þrísettur klæðaskáp-
ur og tveir dívanar. — Uppl.
Drápuhlíð 46, I. hæð. Sírni
81853. — (000
SILVER Cross barnavagn
til sölu. Engihlíð 12 kjallara.