Vísir - 08.05.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 08.05.1957, Blaðsíða 9
.Miðvikudaginn ,8. maí 1957 VÍSIR 9 | * y B..RKDGEJÞÁXX1JB j 4» VISIS & j Hér eru enn nokkur spil frá j við sveit Karls Friðrikssonar, landsmótinu. Eftirfarandi spii i Akureyri. kom fyrir þegar Húsavik spiláði Staðan var a-v á hættu og suð- , ur gaf. A G-10-9-x-x V G-10-x-x «S> ekkert «V K-D-7-2 A Á-D-8-x V D-7-x ♦ 10-7-6- «V G-9-6 K-x-x V Á-K-x-x-x ♦ K-G-x-x «Si 8 í opna herberginu sátu norður og suður, Óli Kristinsson og Jónas en austur og vestur, Alfreð Pálsson og Þórður Björns son. Þar gengu sagnir eftirfar- andi: S : 1H V : P N : 2H A : 3T S : D Allir pass. Útspilið var hjartakóngur og skift yfir i lauf. Alfreð drap drottningu norðurs með ás og spilaði tigu.lás og meiri tígli. Jónas drap með gosa, tók tígulkóng og spilaði spaða. Alfreð drap á ás, sþilaði meiri spaða og trompaði. Síðan tók hann trompið af Jónasi og spil- aði laufi, sem Óli drap með kóng og spilaði spaða. Alfreð hleypti og Jónas drap og spilið var einn niður. í lokaða herberginu sátu norður og suður, Björn og Jónas Stefánsson en austur og vestur Jónas G. og Jóhann Herm. Þar varð lokasögnin sú sarna, út- spilið það sama en þar vannst! spilið, og þó svínaði sagnhafi ekki spaða sem er eini vinnings- sjansinn. Hann drap laufadrottn- ingu með ás og tók tígulás og spilaði mciri tígli. Suður drap með gosa og tók ekki tígulkóng- inn, heldur spilaði spaða. Sagn- hafi drap á ás og spilaði meiri tígii, sem suður dx-ap og nú er sama hvað hann gerir spilið er unnið. Það var dýrt tempótap að taka ekki tígulkónginn, Jónas. 1 leik milli Siglufjarðar og Asbjarnar Jónssonar fram- kvæmdi Jón Arason þessa failegu kastþröng. i i Jón sat norður og Ásbjörn suður en Sigurður Kristjánsson og Eggert Bergssoxi austur og vestur. Spiluð voru 6 hjörtu og útspilið var laufhrák, sem var trompað og spilað tígli tii baka. Jón drap á ásinn, tólc tvo hæstu í spaða og trompaði einn og tók síðan trompinn i botn og þá fór austri að líða illa og ekki að ástæðulausu eins og þið getið hæglega séð. Ég ætla að láta þotta gott heita um landsmótið að sinni. Þættinum hefir borist Bridge- bók Zóphoníasar Péturssonar. Að minu áliti mun bók þessi marka tímamót í bridgeíþi'óttinni héi’lendis, ef menn kaupa bókina og lesa hana, sem ég er ekki í nokkrum vafa um að gert verð- ur. Bók þessi fjallar um flest vandamál, sem steðja að bridge- spilaranum og er þeim gerð mjög góð skil, þegar tekið - er tillit til þess að bókin er þó ekki nema tæpar 350 síður. Eftir að hafa lesið bókina vil ég ráð- leggja öllum bi'idgemönnum að kaupa hana og stinga henni ekki ólesinni í bókahyllu sína, og ekki sizt þeim sjálfmenntuðu bridgemönnum, sem aldrei hafa A Á-10:x ^ Á-K-x-x-x ♦ Á-x & K-x-x 6 D-G-9-8-X V ekkert K-10 * D-G-9-8-X-X A K-x V D-G-x-x D-x-x <V Á-10-x-x lesið staf um bridge og telja sig þó færa í flestan sjó. Bygging sund- Eaugar aðkallandi Foreldrar í Melaskólahveríi j leggja mikið Ivapp á að hin fyrir- hugaða sundlaug Vesturbæjar verði byggð seai allra fyrst. Á foreldrafundi, sem haldinn var í Melaskólanum 8. apríl s.l. \'ar einróma samþykkt áskorun til bæjai’yfirvalda að hefjast nú þegar handa um byggingu sund- laugarinnar, þar eð vitað er að fé er til reiðu fyrir sundlaugar- byggingunni. Sundlaugin hefir þegar verið valinn staður skamt frá Mela- skólanum. Að .því er Vísir hefur fregnað stendur aðeins á fjái'festingar- Ieyfi til að þessu nauðsynjamáli Vesturbæinga verði hrundið í framkvæmd. /fi XXX V 10-x-x-x G-x-x-x-x-x A ekkert Sauma- og mataruámskeið fast- ir íilfr í starfseminnf. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur. Húsmæðrafélag Reykjavíkur hélt aðalfund siiin að Borgar- túni 7 þann 10. fyrra mánaðar. Oll stjórnin var endurkosin en hana skipa: mundsdóttir, Jónína form., tillaga samþykkt samhljóða: Aðalfundur Húsmæðraféiags Reykjavíkur 10. april 1957 fagnar þeim glæsilega áfanga Guð- er náðst hefur til tryggingar- Ingi heilsuvernd varaform.. Soffía byggingu bæjarbúa með Heilsuverndarstöð ritari, Margrét . Reykjavíkur. Jafnframt beinir gjaldkeri, Guðrún fundurinn þeim eindregnu til- Andreasen, Ólafsdóttir, Jónsdóttir, Ólafsdóttir, Þórdís Andrés- j mælum til bæjarstjórnar og dóttir, Þóranna Símonardóttir. ; Sjúkrasamlags Reykjavíkur, að — Varastjórn: Guðrún Jóns- ^hlutast til um það að lækna- dóttir, Guðrún Eylifsdóttir. Endurskoðendur: Eygió Gisla- dóttir og Jenny Sandholt. gæzlan í Slysavai'ðstofunni frá kl. 6 að kvöldi til kl. 8 að morgni verði aukin vegna Síðan í des. 1949, að félagið stækkunar borgarinnar þannig, hefir haft bækistöð sína í Boi’g- að þar verði jafnan 3 læknar í artúni 7, hafa sauma- og mat- stað tveggja eins og nú er, svo arnámskeið verið fastur liður í að framvegis verði ávallt einn starfsemi þess og hlotið miklar gæzlulæknir í Slysavarðstof- vinsældir.. Atta saumanámskeið unni og 2 læknar í ferðum út hafa verið haldin í vetur og eitt um bæinn. matarnámskeið. Þá hafði.félag- j Töluverðar umræður urðu ið sýningarkennslu um jóla- einnig um skattamál hjóna, og' leytið og sóttu hana um 300 fer hér á eftir tillaga um það mál, sem samþykkt var í einu hljóði. Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur, haldipn 10. apríl 1957 í Borgartúni 7, þakkar fram komið frumvarp á Al- þingi, er-frú Ragnhildur Helga- i dóttir, Magnús Jónsson, Bene- dikt Gröndal, Jóhann Haf.stein og' Pétur Pétursson flytja um sérsköttun hjóna, og lýsir ein- ; dregnum stuðningi við frum- varpið. konur. Á fundinum var gei'ð að heio- ursfélaga frú Sesselja Þor- steinsdóttir, ekkja Einai's heit. Nikulássonar rakara, elzta kona félagsins. f. 10. nóv. 1865. fyrir frábæra tryggð við félagið allt frá byrjun þess. Nokkur mál voru tekin fyrir á fundinunx og var fyrst rædd hin sívaxandi dýrtíð. Eftir tölu- verðar umræður var eftirfar- andi tillaga samþykkt einróma: Aðalfundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur 10. ap>ríl 1957 mót- mælir harðlega mikilli hækk- un á nauðsynjavörum heimil- anna og átelur ennfremur þá 15% farþegaaukn- ing hjá BEA. miklu hækkun sem nú þegar er ] Brezka flugfélagið BEA oi'ðin á hverskonar búsáhöld- ^ býst við, að farþ.egaflutningur um, rafmagnsheimilistækjum (British European Airways) er heimilin ekki geta án verið á vegum félagsins auldst um og kemur sér því mjög illa fyrir 15% af hundraði. þau, ekld sízt þau fátækari, og I í fyrsta skipti um nxörg ár þau sem ei'u að stofna búslcap,' verður flogið til Austur- en mjög erfitt er um alla vinnu- Evrópulanda. Þegar hefur verið hjálp heimilanna eins og öllum ákveðið að hafa áætiunarferðir er kunnugt. til Belgrad, og unnið að þ.ví að Er rædd var læknagæzla stofna til áætlunarflugferða til 1 Slysavarðstofunnar, var þessi Varsjár. Nýr listsýningar- salur opnaður. Á liorni Hverfisgötu og Ing- ólfsstrætis í Alþýðuhúsinu, þar sem áður var ritfangaverzhm, Iiefir ung kona Sigríður Kristín Davíðsdótth' opnað sýningarsal fyrir listinuni og málverk. Fyrirtækið nefnist Sýningar- salurinn og hefir því hlutvei'ki að gegna að sýna, kynna og selja listaverkin, sem þar eru. Með starfi'ækslu þessa fyrirtækis í huga, fór Sigríður til ýmissa Evrópulanda til að kynna sér reksti'ai'fyrixkomulag „galleria1' og verður Sýningarsalurinn rel-c- inn með svipuðu sniði. Það má segja að Sýningai’- salurinn fari glæsilega af stað með samsýningu í myndlistar og listiðnaðardeild, og eiga þar maigir af ágætustu iistamönn- um myndir og muni. 1 myndlistardeild eru málveik eftir Ásmund, Sigui’jón, Ásgrím, Kristínu Jónsdóttur, Þorvald og Valtý Pétursson. Listiðnaðar- deildin býður upp á enn meiri fjölbi-eytni því þar eru verk fleiri listamanna. Má þar nefna Ásgerði Esther Búadóttur, Bax’- böru Árnason, Jóhannes Jóhann- esson, Sigi’únu Jónsdóttur, Sig- rúnu Guðlaugsdóttur, Sigríði Björnsdóttur, Ditero, svissnesk- an mann, Val Fannar, Ragnar Kjartansson, sem sýnir hijia nýju Funakeramik, en hefur jafnframt sérsýningu í Regn- boganum, Halldór Iljálmarsson arkitekt, sem sýnir . „undrastól- inn og Jón ogGuðmundur Bene- .x, diktssynir sýna húsgögn. Sýningarsalurinn verður opinn til 10 á hverju kvöldi alla daga vikunnar nema mánudaga. Að- gangur er ókeypis. ■fc Ungverski hlaupagarpurinn Sandor Iharos og Ilona Laczo, mcthafi ungverskra kvenna í spjótkasti, voru gefin saman nýlega í Briiss- el. Þau settust þar að sem flóttamenn eftir byltinguna sl. október. Ildigo G — var aðeins 15 ára gömul l>egar hún geklc í sveitir uppreistarntanna í Búdapest. Hún reyndist Rússum liættuieg, því einsömul sprengdi hún í loft upp 7 stóra rússneska ski-ið- clreka með því að henda undir þá Molotov „kokkteilinn" komm- únistar myrtu föður minn 1945, sagði hún og nú er ég- að liefna hans. ÞEGAR hún frétti að leynilög- reglan liafði tekið bróður- iiennar fastan og var að leita að lienni, ákvað liún að flýja land. Hún geklí írá Búdapest til Onond í Austurríki á fimm dögum og allan þann tíma. neytti hún að- eins einnar máltiðar af brauði og kai'töfiunx. -Janos- litli Dombi, aðeins 14 ára gamall, barðist eins og lietja. llaim komst yfir skammbyssu og var þar sem bardaginn var liarðastur á öðrum degi gagn- árásar Rússanna. Árið 1951 tóku itommúnistar föður lians 411 fanga. Hann dó skömniu síðar af misþyrmingum í fangelsinu. Frá þeim degi hataði Janos litli konunúnista.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.