Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 6
HISIA Miðvikudaginn 29. mai 1957 WEBEWL D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. z Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Fræishmámskeið um féiags- starfsemi fyrir ungt fóSk heíst 31. nsaií otj ste&atiur til saaaan aaalnajs. Á föstudag, 31. þ. m. Iiefst hér í bænum fræðslunámskeið um félagsstarfsemi, og starfar það á vegrum Landssambands- ins gegn áfengisbölinu en það á fulltrúa frá flestum menningar samtökum landsins. Svikin loforB. Þjóðviljinn er dálítið úrillur á sunnudaginn vegna þess, sem Vísir sagði daginn áður um nýju fiskiskipin, sem ætlun- in er að kaupa til landsins samkvæmt samþykkt alþing- is. Hafði Vísir bent á það, að erfitt kynni að vera að manna hin nýju skip, því að ástandið væri þannig nú, að við yrðum að fá mörg hundr- Námskeiðið befst með því, að síra Arelíus Níelsson flytur upp- hafsorð, kl. 8, en kl. 8.30 flytur Ólafur Jóhannesson prófessor erindi um félagsskipun og fund- arsköp. Þá eru fyrirspurnir og umræður. skyldi leysa vandamál efna- i Daginn eftir, laugardaginn 1. hagslífsins sérstaklega júní, hefjast störf kl. 2. Þar útgerðarinnar, en hún hefir | rægir Hermann Guðmundsson svikið það, eins og allir ^ frkvst. um frjálsa íþróttastarf- menn vita. Þjóðviíjinn nefn- , semi, 0g Þorsteinn Einarsson ir þetta lítillega í grein íþróttafulltrúi um íþróttir og sinni á sunnudaginn, en hef- ir ekki manndóm eða heið- arleika til að segja söguna alla — og var kannske ekki við því að búast. uð útlendinga á fiskiflota Blaðið segir nefnilega: ,,Hitt er okkar, og þetta vandamál kynni að fara í vöxt. Finnst kommúnistum það mik- il dirfska, að Vísir skuli taka félagslíí í skólum. Síðdegis verð- ur rætt um starf og stefnu bind- indisfélaga. Framsöguerindi flyt- ur Þorvarður Örnólfsson kenn- ari. Á kvöldfundi kl. 8 flytur Ingimar Jóhannesson fulltrúi er- ung- þannig til orða, og bendir á þá nýstárlegu staðreynd, að þjóðin geti ekki verið án at- vinnutækja. Þá vita menn það, hafi þeir ekki gert sér grein fyrir því, áður en Þjóðviljinn skýrði frá því. En það var annað, sem var að baki þessum orðum Vísis, og það var, að stjórnin, sem Þjóðviljinn styður, hafði gef- ið fyrirheit um það, að hún svo vitanlega verkefni þjóð- j Vdi: Saga og hugsjónir arinnar og stjórnarvalda mennafélaga. hennar á hverjum tíma að I Sunnudaginn 2. júní er fjöl- tryggja rekstur framíeiðslu- breytilegt efni á dagskrá. Þá tækjanna. Já, var það ekki verða flutt ávörp um slysavarn- einmitt þetta, sem stjórn jr (Guðbjartur Ólafsson forstj.) Hermanns Jónassonar tók að og umferðarmenningu (Jón Odd- sér að gera? Hefir hún gert geir Jónsson fulltrúi. Síra Árel- það? Þjóðviljinn þarf ekki íus Nielsson flytur erindi um að svara þessumspurningum, ’ kristileg félagsstörf, Helgi því að alþjóð veit, að ríkis- . Tryggvason kennari um sýninga stjórnin hefir svikið öll aðal- loforð sín, og' þá fyrst og fremst það, sem snertir út- veginn og öll hin mörgu vandamál hans. tækni nútímans, Loftur Guð- störf hjá almennum félögum. kl. 9 um kvöldið er dansleikur og kynnir Axel Helgason lögreglu- þjónn skemmtanir hjá félaginu „Kátt fólk“. Dansað verður og dansstjórn öll kvöldin. Þar sem umræður um mál þau, sem um er fjallað í erind- um, eru þátttakendur beðnir að hafa með sér blýant og stílabók og fylgjast vel með efni erinda og umx’æðna. Námskeið sem þetta eru al- geng ei'lendis og nefnd vveek-end námskeið, en það mætti kalla helgarnámskeið á íslenzku. Þátttakan vei’ður ókeypis og öllum heimil, og tilkynnist sem fyrst til séra Árelíusar Níelsson- ar í síma 82580. Ungt fólk, sem áhuga hefur fyrir félagsstörfum er hvatt til að vei’a með. Viðux’kennig um áhuga og þátttöku verður veitt að nám- skeiðinu loknu. Viðui’kenning um áhuga og þátttöku verður veitt að nám- skeiðinu loknu. 1 undirbúningsnefnd hafa stai'fað þeir Stefán Runólfsson, Axel Jónsson og Ái’elius Niels- son. Námskeið þetta hefst n. k. föstudagskvöld kl. 8 í Ungmenna félagshúsinu við Holtaveg. En laugardag og sunnudag hefst það kl. 2 eftir hádegi og verður báða þá daga í Good- mundsson blaðamaður um leik- templarahúsinu. Seklr menn. Það var ekki við því að búast, að stjórnarsinnar töluðu mjög mikið um loforð sín fyrir síðustu kosningar og í stjórnarsamningnum eða um efndir á þeim sömu lofoi’ðum, þegar þeir komu að hljóð- nemanum við útvarpsam- ræðurnar í gærkvöldi og fyrrakvöld. Það vantaði svo sem ekki, að stjórnin þættist hafa gert mikið, því að mönnum skildist, að í raun- inni væri búið að kippa öilu, er aflaga hefir farið- á und- alástæðan fyrir því, að íramsóknarmenn fóru úr stjórninni með sjálfstæðis- mönnum, að þeir töldu ekki hægt að beita nýjum að- Adenauer viil Ijcrveidafund ua sameiningu Þýzkalands — eftir að samið hefur verið í London um afvopnun. Ðr. Adenauer hefur stungið ' hendi skyldur sínar innan varn- fei’ðum ef sjálfstæðismenn a fjoi veldaraðstefnu um ai’samtaka Noi'ðui’-Atlantsliafs- fengju einhvei’ju að ráða. jSame*n*n“u í’ýzkalands. j bandalagsins. Hann var einnig Það var eftir að skattarnir Hann leggur þó til, að þetta spurður að því hvort hann teldi miklu voru lagðii* á eftii’ vei*úi því aðeins geit, að fyist likur fyi’ii’ byltingu í Austui’- áramótin í fyi’i’a, að formað- vei**-ii samkomulag á f jórvelda-1 Þýzkalandi. Hann kvað meii’i ur framsóknar kvað upp úr- , skurð sinn um það, að ekki V0Pnun ráðstefnu um takmarkaða en verði slíkt af- ástæðu hafa verið til að óttast fyrra en nú, en hann sam- slíkt væri hægt að vinna að lausn komulag gert komi utanríkis- sagðist vera sannfærður um, að vandamálanna með sjálf-■ 1’a^^lel’1’ai’ id01*veldanna saman Austui’-Þjóðvei'jai’ mundu fai'a stæðismönnum. 1 a ráðstefnu. í tilkynningu um 1 að ráði beztu manna í V.-Þ. og' anföi’num árum, í lag með Almenningur átti von á því, að segir, að hann haii rætt grípa ekki til örþrifaráða, held- þeim ráðstöfunum, sem stjórnin og flokkar hennar haía gripið til a‘ö undan- förnu. Ekki er þetta þó alveg eins og stjórnin viil vera láta, þegar máliii eru athuguð vandlegz. Það var aðál-lóforð fram- , sóknarmanna og krata, þeg- ar þeir hófu kosningabar- áttu sína, áð breytt skyldi um starfsaðíerðir í ríkis- stjórn, og það var einnig að- I Beztu fáanlegu vopn. liin nýja stjórn mundi létta Þessa uppástungu við Breta og af honum sköttum, en reynd- Lrakka. Bandaríkjastjórn hef- in hefir því rniður orðið á’ui *lana nu til aihugunar. annan veg, því að þessi á- gæta ríkisstjórn hefir einmitt gert sig seka um að leggja | Viðtali svaraoi dr. Aden- þyngri skatta á íslenzkan auer nokkrum fyrirspurnum. ^ Hann sagði m. a., að hann vildi,' að vestur-þýzki herinn fengi' ! beztu fáanleg' vopn, til varnar, j ings — auk þess sem hún °S ^ Þess a® Sefa lnnf af| hefir svikizt um að fara nýj almenning en nokkur önnur , stjórn. Svo herfilega hefir hún brugðizt trausti almenn- ar leiðir í efnahagsmálunum. Démurlnn upp kveBinn. Nú er líka svo komið, að dóm- urinn hefir verið upp kveð- inn yfir ríkisstjórninni. Einn af stuðningsmönnum hennar hefir komizt svo að orði, að vegna aðgerða hennar í vet- ur verði gengisfelling ekki umflúin — hún hljóti að koma eftir það, sem á undan er gengið. Hann hefir einn stjórnarsinna gagnrýnt gerð- ir stjórnarinnar í skattamál- um, og telur þær leiða til glötunar. Því miður er ástæða til að ótt- ast, að þingmaður þessi ^ verði sannspár að þessu leyti, j því að jafnvel þótt ráðstaf- I anir ríkisstjðrnarinnar hafi að sögn verið gerðar í satn- ráði við verkalýðshreyfing- uria — sem er ekki rétt — verða áhrifin alltaf hin sömu, aukin vandræði og kollsigling um síðir. Það bjargar engu, þótt hljóðnem- inn sé látinn lcoma því á- ur gæta stillingai’. Stassen í París. Undirnefnd afvopnunar- nefndar, Sþj. eða fimm þjóða nefndin hefur frestað fundum sínum þar til Harold Stassen kemur aftur, en hann fór þang- að í gær til þess að gera fasta- ráði Nato grein fyrir seinustu afvopnunartillögum Banda- ríkjanna. Meðal vestrænu þjóðanna eru nú yfirleitt taldar nokkrar hor'fur á samkomulagi um tak- markaða afvopnun. og jafnvel austur í Moskvu er rætt um betri horfur á sámkomulagi. Helgarnámskeið. Eins og getið er á öðrum stað hér í blaðinu hefur verið ákveðið að stofna til námskeiðs fyrir ungt fólk hér í bæ um næstu helgi og er vert að vekja athygli unglinga og aðstandenda þeirra á þeim. Slík námskeið, sem eru algeng erlendis, eru nýjung hér, en líkleg til að hafa góð og þroskandi áhrif á unglinga, m.a. verða til þess að vekja áhuga þeirra fyrir þörfum málum. Námskeiðin munu líka hafa góð áhrif að því leyti, að unglingun- um mun verða mikil hvatning í að verða teknir þannig í hóp hinna fullorðnu sem þátttakend- ur. Skyldi reynslan ekki verða sú, að mörgu þörfu máli bætist góður liðsmaður úr hópi ungl- inganna, er fram líða stundir, einmitt vegna þessara nám- skeiða? Væntanlega verður sú tilraun, sem hér er gerð, til þess að slík námskeið verði almenn um land allt. Ótrúlegt en satt. Það er ótrúlegt, en satt, að æskuna nú á dögum vantar verk- efni, og tækifæri til þess að geta helgað sig þeim, og þessi nám- skeið kunna að bæta úr. Það er að vísu svo, að nám krefst mikils af unglingum nú á tímum, og unglingar sem vilja vinna, geta væntanlega nú flestir fengið eitt- hvað að starfa þann tímann, sem ekki er setið á skólabekkjum. En samt er sannleikurinn sá, að stundir unglinganna eru jaínan margar, sem þau vantar verk- efni eða hugðarefni,eitthvað sem er tilbreyting í, og jafnvel skemmtun í, og þeim stundum er því miður oft varið í niður- drepandi iðjuleysi eða óhollar skemmtanir. Hugðarefni og holl- ar skemmtanii' handa æskunni virðist vanta og námskeiðin munu verða þar til hjálpar. Æska lands vors á þrótt — and- legan og líkamlegan — og mik- inn áhuga, sem stundum þarf að beina réttar brautir, og þökk sé 'öllum, sem að þvi vinna. Ostur og umbxiðir. Iiúsmóðir skrifar Bergmáli og dregur í efa, að heppilegt sé að selja ost í plastumbúðum þeim, sem mjög eru farnar að tíðkast. Segir hún ostinn linast um of i þeim og missa bragð. Telur hún heppilegast, að geyma ost- inn í stórum stykkjum í köldum skápum, og vefja í smjörpappír handa kaupendum, eins og áður tiðkaðist. Þetta baki seljenduni kannske meiri fyrirhöfn, en við- skiptavinirnir fái betri vöru. —- Eicki skal neitt um það fullyrt, livort þetta er á fullum rökum reist, og væri æskilegt að heyra álit fleiri. Góða ferð drengir.“ I vestrænufn blöðum hefur komið fram sú skoðun, að Rúss leiðis út um landsbygg'ðina,1 ar séu nú tilleiðanlegri til sam- að allt sé í bezta lagi. Stað- komulag's en áður, vegna þess reyndirnar breytast ekki að Bandaríkjamenn séu lengra við það, og þær sjá allir, §em komnir en þeir í gerð fjar- sjá vilja. ' stýrðra skeýta. A morgun fer íslenzka lands- íl'Sið í knattspynui ílugleiðis til Frakklands og keppa þar okk- ar fyrsta landsleik við þá miklu knattspyrnujá sunnudag- inn kemur. Eftir þá orrustu (sem varla verður mjög tvísýn, ef dæma má eftir undirbúningi og frammistöðu til þessa) heldur liðið til Brussel og mætir þar landsliði Belgíu, sern lítið gef- ur Frökkum eftir að styrkleika. Þótt ekki sé búizt við sigr- um í þessari ferð, skulum við vona, a~ð piltarriir okkar standi sig vel.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.