Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 2
VÍSIR Miðvikudaginn 29. maí 1957 T T I U Útvarpið í kvöld. | KI. 20.00 Fréttir. — 20.30' Erindi: Frá Norður-Afríku.1 Jón Magnússon fréttastjóri). — 20.55 Einsöngur (plötur). —( 21.15 Þýtt og endursagt: Úr endurminningum ko.nu Dosto- jevskis; fyrri hluíi. (Arnheiður iSigurðardóttir flytur). — 21.40 Tónleikar: Tvær stuttar sónötur eftir Bach (plötur. — 22.00 Fréttir og yeðurfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.30 Fá úrsl.itum í danslaga- keppni Félags íslenzk'ra dægur- lagahöíunda. (Hljóðritað í Þórs café i. fyrra mánuði). J. H.-! kvintettinn pg K- K.-sextéttinn leika. Söngvarar: Sigrún Jóns-' dóttir, Ragnar Bjarnason ogj Sigurður Ólafsson. — DagskrárJ lok kl. 23.30. ! úívarpið á morgun: (Uppstigningardagur). Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar.—; 10.10 Veðurfregn- ir. — 11.00 Messa í dómkirkj- imni. (Prestur: Síra Óskar J Þoiiáksson. Organleikari: Jór* G. Þórajinsson). — 12.15—13.1$; Hádegisútvarp. — Miðtdegis- tónleikar (plötur). — 19'.00 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir, — 20.20 Tónlejkar (plöt ur). — 20.40 Náttúra íslands; VII. erindi: Gróður , af' akri Njáls bónda á Bergþórshvoli. (St'urla Friðriksson 'magister), — 2Í.05 Musica sacra, tónleikar Félags isl. organleikara í Laug- arneskirkju 12. f. m. (Hljóðr/ á segulband). Kirkjukór Laugar- nessóknar syngur; Kxistinn Ing varsson stjórnar kórnum og leikur einleik á orgel. Undir- leikari með kórnum: Páll Hall- dórsson. — 21.45 Upplestur: Valdimar V. Snævarr les frum- orta og þýdda sálma. — 22.00 Fréttir óg veðurfregnir. — 22.10 Þýtt og: endursagt: Úr endurminningum konu Dosto- jevskis; síðari hluti. (Arnheið- ur Sigurðardóttir flytur). — 22.35 Symfóniskir tónleikar (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.15. Hvar eru skipiri? Ríkisskip: Hekla er í Reykjá- vík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Hamborg til Rvk. • Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum 26. maí tjl Kaup- mannahafnar. Dettifoss kom til Rvíkur. 26. maí frá Hamborg. Fjallfoss fer væntanléga fi?á Rotterdam í dag til Rvk! Goða Krossgáta nr. 3254.- Lárétt: 1 slétta, 6 hrokk við, 8 ræsi, 10 rándýr (þf.), 12 yfrið, 13 hlýt, 14 stofu, 16skip, 17 þjálfa, 19 pára. Lóðrétt:: 2 um safn, 3 ryky-4 dropi, 5 helgitákn, 7 -begar. menn komast ekki áfram, 9 úr mjólk (ef.), 11 telja vafasamt, 15 ném,. 16 flík, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3253. Lárétt: 1 Njála, 6 ORA, 8 bað, 10 kál, 12 um, 13.MA, 14 Ras, 16 hag, 17 öxi, 19 skoða. Lóðréit: 2 joð, 3 ár, 4 lak, 5 áburð, 7 slaga, 9 araa, 11 áma, 15 sök, 16 hið. 18 xo. foss fór frá Rvk. 25. maí til New York. Gullfoss fór frá Leith 27. maí til Rvk. Lagarfoss fer frá Bremen í dag til Lenin- grad og Hamborgar. Reykjafoss íór frá Vestm.eyjum 25. maí til Lysekil, Gautaborgai' og Ham- ina. Tröllafoss fór frá Sandi í gærkvöldi til New York. Tungufoss kom til Rvk. 2.4 maí frá Hull. . Skip SJ.S^: Hvassafell kom við í K.höfn 26. þ. m. á leið til SeyCisfjarðar. Arnarfell er á Akureyri; fer þaðan til Kópa- skers og Awstfjarðalaafna. Jök- ulfell er væntanlegt til Ríga í dag. Dísa.rfell losar á Norður- lands.höfnum. Litlafell er á leið til. Rvk. ffá Akureyri. Helga- fell fer væntanlega frá K.höfn í dag tíl Leníngrad.. Hamrafell fór frá Rvk, 27. b. m. áleiðis til Palermo. Draka er á Horna- firði Zeehaan er á Svalbarðs- eyri; fer þaðan til Akureyrar. Skólagarðar Reykjavíkur. Innritun fer fram í dag og á föstudag og • er öUum þeim börmrm, sem sent háfa um- sóknir, ætlað að mæta milli kl. 1 og.5 e. h. í skólagörðunum við Lönguhlíð. Þátttökugjald er 150 krónur. Starf smannaf élag Eeykjavíkurbæjar "- fer /gróðursétnigarför í Heið.- mörk í kvöld,. Lagt yerður af stað frá Varðarhúsinu kl. 8. — Félagar fjölinennið og takið með ykkur gesti. — Stjórn og skógræktarnefnd. Veðrið í mprgan: Reykjavík SSV 4, 8. Loft- þrýstingur 1019 millibarar. Minnstur hiti í nó.tt 1 st. Sól- skin i gær 52 mínútur. Úrkpma 6mm. — Stýkkishólmur SSV 4, 9. Galtarviti SV 4, T. Blöndu- ós SSV 4,. 11.- Sauðárkxókur SV 3, 12. Akureyri VSV 1, 15. Grírnsey A 3, 10. Grírnsstaðir á FjöUum SV 3, 11. Raufarhöfn A 2, 8. Dalatahgi logn, 7. Horn Nautakjöt í buff, gullach og hakk. Nýreykt kjöt og grænar bautnir. Tómatar, agúrkur, næpur, steinselja, enn fremur rabarbari. BarmahlíS 8, sími 7709. Nautakjöt í bufí, gull- ach, ftlet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. ^Kfötverzlunin tS&rfall Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. Saltkjöt og baunir. BALDUR Framnesveg 29, . Sími 4454. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Orvals gulróíur. ^Kaupféiaa ~J\ór. ATH. Lokað á morfrrn. — Höfum k matinn: HeUag- fískL færafisk, heiH og flakaðuT, frosin ýsa, gellur, kinnar, skata og enn frem- ur svartfugl. ^rióhlvötiin og útsölur hennar. Sími 1240. \aupfelaa ~s\opaifoaó Álfhólsveg 32, Sími 82645. Hangikjöt, sVíoakótel- ettur, nautabuff, nauta- gullach. -s\jölboi'Q Búðagerði 10. Sími 81999. HOSMÆÖUR Góðfiskinn fáio þið í LAXÁ, Grensásveg 22.- /rV^NC^.W ^W .WgJ»» JI<M» HfiimiAUaÍ Miðyikudagur, 29. maí — 159. dagur ársins. ALMENNTINGS ?> Káflæði kl. 5.05. Ljósatimi bifreiða og anharra ökutækja 1 lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið aUa sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið tU kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á jBunnudögurn. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardöguni, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — S£mi 82006. Slysavarðstofa Reykjavíkur í HeUsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kj. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. ÚtlánadeilHin er opm alla virke daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1-—4. Lokað á föstudaga kl. $W—Í% sumar- mánuðina. ÚtibúiS, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Utbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið aUa virka daga, nema láugardága, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasaf nið er opið á þriðjudögum, fimmtu-] dögum og laugardögum kl. 1— i 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og rniðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. tf.'M. Biblíulestur: tef/3, 14—20. Lausn kemur. í Homafirði SV 2, 9. Stórhöfði í Vesímannacyjum V 4, 7. Þingveilir logn, 7. Keflavíkur- flugvöllur SV 4, 9. Veðurlýsing: Grunn lægð yfir Grænlandshafi. Veðurhorfur: Suðvestan kaldi. Smáskúrir. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa á upp- stigningardag kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa á upp- stigningardag kl. 5. Séra Þor- steinn Björnsson. HaUgrímskii-kja: Messa á uppstigníngardag kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja: Messa á morgun, uppstigningardag, kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björns- son. Guðmundur Jónsson óp- erusöngvári syngur einsöng vit> guosþjónustuna. Að guðsþjón- ustunni lokinni efnir kvenfélag: sóknarinnar til kaffisölu i kirkjukjallaranum til ágóða. fyrir starf sitt fyrir aldraða fólkið í sókninni. Síra Garðar Svavarsson. • ElUheimUið: Guðsjónusta með altarisgöngu á morgun kl. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Kínverska shilku langar tU að komast í bréfa- saband við íslenzk ungmenni. Nafn hennar og heimilisfang er: Eva Mak, 14 Sham Chun St., 2. hæð, Kowloon, Hong Kong. Útiffallaetr Sta,kffrt* bstxur AusTLHsmmi ir héöan mánudaginn 3. júní til Akureyrar og þaðsn austur um. land. Tekið á mótj flutningi til Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Ra«i'arhafnar, Þórshafn- ar, Balckafja"ðar, Vopnafjarð- i ar og Bei'ííarciarðar í dag. Farseo'ar seldir árdegis á laugardf e,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.