Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 2
VISIB Miðvikudaginn 29. maí 1957 ] r h é t t i n 5 Útvarpiö í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Frá Norðdr-Aíríku. Jón Magnússon fréttastjóri). — 20.55 Einsöngur (plötur). — 21.15 Þýtt og endursagt: Úr endurminningum konu Dosto- jevskis; fyr.ri hluti. (Arnheiður iSigurðardóttir flytur). — 21.40 Tónleikar: Tvær stuttar sónötur eftir Bach (plötur. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 íþróttir. (Sigurður Sigurðsson). — 22.30 Fá úrslitum í danslaga- keppni Félags íslenzkra dægur- lagahöl'unda. (Hljóðriíað í Þórs café í fyr.ra mánuði). J. H.- kvinfettinn og K. K.-sextettinn leika. Söngvarar: Sigrún Jóns- dóttir, Ragnar Bjarnason og Sigurður Ólafsson. — Dagskrár lok kl. 23.30. útvarpið á morgun: (Uppstigningardagur). Kl. 9.30 Fréttir og morgun- tónleikar. — 10.10 Veðurfregn- ir. — 11.00 Messa í dómkirkj- unni. (Prestur: Síra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Jórv G. Þóraripsson). — 12.15—13.15. Hádegisútvarp. — Miðtdegis- tónleikar (plötur). — 19.00 Tónleikar (plötur). — 20.00 Fréttir.— 20.20 Tónlejkar (plöt ur). — 20.40 Náttúra íslands: VII. erindi: Gróður af akri Njáls bónda á Bergþórshvoli. (Sturla Friðriksson magister). — 21.05 Musica sacra. tónleikar Félags ísl. organleikara í Laug- arneskirkju 12. f. m. (Hljóðrj á segulband). Kirkjukór Laugar- nessóknar syngur; Ki'istinn Ing varsson stjórnar kórnum og leikur einleik á orgel. Undir- ieikari með kórnum: Páll Hall- dórsson. — 21.45 Upplestur: Valdimar V. Snævarr les frum- orta og þýdda sálma. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Þýtt og endursagt: Úr endurminningum konu Dosto- jevskis; síðari hluti. (Amheið- ur Sigurðardóttir flytur). — 22.35 Symfóniskir tónleikar (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.15. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er í Reykja- vík. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið fer frá Rvk. kl. 17 í dag vestur um land til Akureyrar. Þyrill er á leið frá Hamborg til Rvk. Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum 26. maí til Kaup- mannahafnar. Dettifoss kom til Rvíkur 26. maí frá Hamborg. Fjallfoss fer væntanléga frá Rotterdam í dag til Rvk. Goða- Lárétt: 1 slétta, 6 hrokk við, 8 ræsi, 10 rándýr (þf.), 12 yfrið, 13 hlýt, 14 stofu, 16 skip, 17 þjálía, 19 pára. Lóðrétt: 2 um safn, 3 ryk, 4 dropi, 5 helgitákn, 7 þegar menn komast ekki áfram, 9 úr mjólk (ef.), 11 telja vafasamf, 15 ném,. 16 flík, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3253. Lárétt: 1 Njála, 6 ORA, 8 bað, 10 kál, 12 um, 13 MA, 14 Ras, 16 hag, 17 öxi, 19 skoða. Lóðréjtt: 2 joð, 3 ár, 4 lak, 5 áburð, 7 slaga, 9 ama, 11 áma, 15 sök, 16 hið, 18 xo. foss fór frá Rvk. 25. maí til New York. Gullfoss fór frá Leith 27. maí til Rvk. Lagarfoss fer frá Bremen í dag til Lenin- grad og Hamborgar. Revkjafoss fór frá Vestm.eyjum 25. maí til Lysekil, Gautaborgai- og Ham- ina. Tröllafoss fór frá Sandi í gærkvöldi til New York. Tungufoss kom til Rvk. 24 maí frá Hull. Skip SJ.S-: Hvassafell kom við í K.höfn 26. þ. m. á leið til SeyCisfjarðar. Arnarfell er á Akureyri; fer þaðan til Kópa- skers og Austfjarðalrafna. Jök- ulfell er væntanlegt til Ríga í dag. Dísarfell losar á Norður- landshöfoum. Litlafell er á leið til Rvk. frá Akureyri. Helga- fell fer væntanlega frá K.höfn í dag til Leningrad. Hamrafell fór frá Rvk, 27. þ. m. áleiðis til Palermo. Draka er á Horna- firði Zeehaan er á Svalbarðs- eyri; fer þáðan til Akureyrar. Skólagarðar Beykjavíkur. Innritun fer fram í dag og á fösludag og er öllum þeim börnum, sem sent hafa um- sóknir, ætlað að mæta milli kl. 1 og .5 e. h. í skólagörðunum við Lönguhlíð. Þátttökugjald er 150 krónur, Starfsmannafélag Reykjavíkm'bæjar fer gróðui’sfetnigarför í Heið- mörk í kvöld,. Lagt verður af stað frá Varðarhúsinu kl. 8. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gésti. — Stjórn og skógræktarnefnd. Veðrig í morgun: Reykjavík SSV 4, 8. Loft- þrýstingjir í 019 millibarar. Minnstur hiti í nó.tt 1 st. Sól- skin í gær 52 mínútur. Úrkoma 6 m.m. — Stýkkishólmur SSV 4, 9. Galtarvúti SV 4, 7. Blöndu- ós SSV 4, 11. Sauðárkrókur SV 3, 12, Akureyri VSV 1, 15. Grímsey A 3, 10. Grímsstaðir á Fjöllum SV 3, 11. Raufarhöfn A 2, 8. Dalatangi logn, 7. Horn Nautakjöt í buíf, gullach og hakk. Nýreykt kjöt og grænar bautnir. Tómatar, agúrkur, næpur, steinselja, enn fremur rabarbari. Æxel SiguM'gvirs&wii Barmahlíð 8, sími 7709. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. JLjStverzlunin (Júrflt Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. Saltkjöt og baunir. BALDUR Framnesveg 29, Sími 4454. Nýtt saltað og reykt dilkakjöt. Úrvals gulrófur. J(* ATH. Lokað á morgrn. — Höfum 1 matinn: Heilag- fiski, færafisk. heil’ og flakaður, frosin ýsa. gellur, kinnar, skata og enn frem- ur svartfugl. ZkálJL og útsölur bennar. Sími 1240. aupfe (ap opa uocfá Álfhólsveg 32, Sími 82645. Hangikjöt, svínakótel- ettur, nautabufí, nauta- gullach. -J\jóílorg Búðagerði 10. Sími 81999. HÚSMÆBUR Góðfiskinn fáið fiiá í LÁXÁ, Grensásveg 22. HHimMai Miðvikudagur, 29. maí — 159. dagur ársins. ALMENKINGS ♦♦ Máflæði kl. 5.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja f lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Ingólfsapóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek ojpið aila sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögu’n, þá frá kL 9—16 og á sunnudngum frá kl. 13—16. — Sirai 82Ö0E. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—1. ÚtlánadeilHin er opín alia virke daga kl. 2—10, laugardaga kl. 1-—4. Lokað á fpstúdaga kl. 5V?—?Va sumar- mánuðina. ÚtibúiS, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudága kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— I 3 e. h. og á sunnudögum kl. I— 4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar opið sunnudaga og rniðviku- daga kl. 1.30—3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Zef/ 3, 14—20. Lausn kemur. í Hornafirði SV 2, 9. Stórhöfði í Vestmannacyjum V 4, 7. Þingveilir logn, 7. Keflavíkur- flugyöljur SV 4, 9. Veðurlýsing: Grunn lægð yfir Grænlandshafi. Veðurhorfur: Suðvestan kaldi. Smáskúrir. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa á upp- stigningardag kl. 11 árd. Séra Óskar J. Þorláksson. Fríkirkjan: Messa á upp- stigningardag kl. 5. Séra Þor- steinn Björnsson. Haílgrímskirkja: Messa á uppstigningardag kl. 11 f. h. Sr. Sigurjón Árnason. Laugai-neskirkja: Messa á morgun, uppstigningardag, ki. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björns- son. Guðmundur Jónsson óp- erusöngvari syngur einsöng vi<> guðsþjónustuna. Að guðsþjón- ustunni lokinni efnir kvenfélag sóknarinnar til kaffisölu í kirkjukjallaranum til ágóða fyrir starf sitt fyrir aldraða fólkið í sókninni. Síra Garðar Svavarsson. Elliheimilið: Guðsjónusla með altarisgöngu á morgun ki. 10 árdegis. Ólafur Ólafsson. kristniboði prédikar. Kínverska stiilku langar til að komast í bréfa- saband við íslenzk ungmenni.. Nafn hennar og heimilisfang err. Eva Mak, 14 Sham Chun St., 2_ hæð, Kowloon, Hong Kong. MJtigaíiav ag StaSiert* fcti.viíí1 AUSTLRSTlLPn 1» S K S PÆUTGCRí) ÚRIKISINS „HERÐUBREIÐ" héðan mánudaginn 3. júní tií Akureyrar og þaðan austur um land. Tekið á móti flutningi til Akureyrar, Húsavíkur, Kópa- skers, Ra'> ; . hafnar, Þórshafn- ai’, Bakkafjarðar, Vopnafjarð- ar og Bergarfjarðar í dag. Farsefrar s 'dir árdegis á iaugarÓ!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.