Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 29.05.1957, Blaðsíða 8
 vfsm Miðvikudaginn 29. maí 1957 Statsanstaíten for tivsforsikring greiðir í þessum og næsta mánuði. bönus íyrir íimm ára tímabilið 1951—1955. Greiðslur fara frani hjá aðalumboðsmanni stofnunarinnar fyrir íslar.d Gústaí A. Sveinssym, hæstaréttarlögmanni, Þórshamri við Templarasund, alla virka daga k). 3—6 síðdegis, nema J&ugardaga. verður haldið' i' vxiiu ;eymsh:ská!a Eimskipaíélags ísiands í Haga hér í bænura i.ösaic;aginn 31. maí n.k. kl. 1,30 e. h. Selt verður eftir kröíu tcllstjórans í Reykjavik mikið af alis konar vörum til lúkningar aðílutningsgjöldum. matskostn- aði o. fl. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. Johan Rönning h.f. Raflagnir og viðgerðir á J öllum heimiíistækjurn. — ! Fljót og vönduð vinna. I Sími 4320. í Johan Rönning h.f. íbúð tíl leðgu 1—2 herb'ergf'til leigu'nú'. þegar. Aðgangur að eld- húsi, baði og þyottahúsi. — Tilboð 'merkt „Sólrikt — 283" sendist blaðinu fyrir 1. júní.n,k. Þveghfr STOBESAK "f; og blánduuúkar síifaöir osr strettírtlr. KCJÖT AÍ»KEI»SI>A: Einntg tekið zlg-zág SorlaskjóU 44: SÉMÍI'5871 . - ." LYKILL (í stærra lagi) fannst. Vitjist á Grundarstíg 11 (Blindravinnustofa). — Sírni 6035. .. (1246 GYLLT karlmannsúr, með stálkeL'ju, fannst við Þórs- café. Réttur eigandi vitji þess i Garnastöoina. (1252 GRÆNN eyrnalokkur, með hvítu blómi, _ tapaðist á surmudaginn í miðbænum. Góðfúslega hringið " í sima 5136,— (1227 PAKKÍ fannst í fyrri viku í Austurstræti. Uppl. í síma 82866 tii kl. 6.30. (1254 SVARTUR trefill, heklað- I ".• ur með silfurþræci, tapaðist sl. þriðjudag á Seljavegi. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 3992. (1229 KETTLINGUR, slálpaður, grábröndóttur og hvítur, tapaðist i'rá Laugavegi 11 síðastl. föstudag. Finnandi hringi í 7831. Góð i'undar- [ laun. (1266 REYKJAVIKURMOT III. <f£l. A hefsl á Háskólavellin- nm 30. mai. Kl. 9.30 Víking- 'ur og Þróttur. Dómari: Har- aldur Gíslason. Kl. 10.30 Valur og Fram. Dómari: HaraldU'r Guðmundsson. — Mótaneindin. " (1250 REYKJAVÍKLRMÓT IV. fl.A hefst á Frámvellinum 30. maí. Kl. 9.30 Víkingur og K. R. Kl. 10.30 Vaiur og Fram. — Mótan. (1249 NÝTT vélritunarnámskeið er að hefjast. Elís Ó. Guð- mundsson. Sími 4393, eftir kl. 5. (1253 FORSTOFUHERBERGI, við miobæinn, til leigu. — Uppl. í síma 1727 eftir kl. 5. (1248 DÖMUR, athugið. Sauma kjóla, með og án frágangs. Sníð og máta. Hanna Krist- jáns, Camp Knox C-7. (1256 VANTAR konu til hrein- gerninga í Kaffisöiuna, Hafnarstræti 16. —¦ Uppl. á staðnum. (1230 HÚSEIGENDUR. — Smiða og set upp snúrustaura. Fast vcrð. Uppl. í síma 81372 eftir kl. 6 á kvöldin. Geymið aug- lýsinguna. (631 HERBERGI til leigu að) Hjarðarhaga 46, IV. hæð t. h. (1251 GÓÐ stofa til leigu á hita- veitusvæði. — Uppl. í síma 2401 milli 9—5. (1253 LÍTIL íbúð óskast nú þeg- ar. Mætti vera 2 herbergi og eldhús. —• Uppl. í síma 5529 milli kl. 3 og 6. STULKA óskast í 3—4 vikur frá 1. júní til að leysa af í sumarfrii á kaffistofu. — Uppl. á Marargötu 2 kj. (1231 (12551 STOFA til leigu fyrir reglusaman mann. — Uppl. í síma 5317. (1226 TVEGGJA herbergia íbúð óskast til leigu í nágrenni Landspítalans. Tvennt full- orðið í heimili. — Uppl. í símum: 3233 og 81568. (1239 HUSEIGENDUR. Athugið að láta hreinsa og bera í steyptar rennur svo þær springi ekki og leki. Gerum við húsþök og bikum: þétt- um glugga o. fl. Sími 81799. _______________________ (1240 DUGLEG stúika óskar eft- ir einhverri vinnu frá ki. 9—3 á daginn. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „33—280" UNGUR, reglusamur trc- smíðanemi úskar eftir íbúð. Húsjálp kemur til greina. Get lagfært ef með þarf. —¦ Vinsamlega sendið afgr. Vís- is svar, merkt: ..HúshjálpJ — 281" fyrir laugardag. — (1257 i ¦ i.i — i '. TIL LEIGU strax lítil íbúð, hentug fyrir einn eða tvo. Sími 6674". (1208 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 80442. Pantanir teknar til kl. 6. — Óskar.________________(1172 PRENTNEMI óskar eftir vinnu eftir kl. 4 síðd. Einnig á laugardögum og sunnudög- um. Margt kemur til greina. Tilboð, merkt: ,,Reglusam- ur," sendist Vísi fyrir 30. maí. (0000 HERBERGI til leigu. Sími 81468. (1267 HUSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingár. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þér hafið húshæði til leigu. — ('33 IIREí-NGERNíNGAR. —- Vanir ínenn.. F'jót.afgreiðsla. 8037*2'' 80206. OÍafíir 13 ARA drengur óskar eft- ir vinnu, helzt sendilstarfi, hef hjól. Tilboð sendist afgr. fyrir laugardag, — merkt: „Sumar — 282". (1262 Siinar 80:; Hóhn. (1269 SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035._______(000 ITÚSATEIKNLNGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- tekt, Ncsvegi 34. Sími 4620. —•" " (540 HREINGERNINGAR. — Vanir mcnn og vandvirkir. Sími 4727. (1206 T"1'" "•¦'¦......'¦¦"*)'¦'¦.; —'¦¦".....,"¦.....-^. "—''¦'¦'-"¦¦')¦*'¦'• HREINGERNINGAR. — Vanir menn, .FÍjótt og vel unnið. Sími 82561. (1211 HÍÍEKSGERNINGAR. — Fljót at'grQÍð.sia. Vönduð virina. Sírni 6083. (843: SKRUÖGARDA eigendur Framkvæmum ,a]la íjarða- vinnu. Skruður s.f. — Sími 5474. —________________£213 STÚLKA ÓSKAST. — 14—17 ára stúlka óskast í ¦ sumar á gott sveitabeimili ekki langt frfi Reykjavík. — Uppl. Lang.holtsy.egi 153 í dag og næstu daga. (1245 TIL SÖLU -raímnynspla'-i mað bakarofni, Grettisgötu ' 52; frá 13:—18 í kag. (12riS TELPUHJÓL óskast ag jítiS !i>ríhjók Sími 3230 (1270 & m. mii E> T, kT Uo&J! i ^M jc BAKNAV.»GNAR. iiarn;,- kerrur^ mikið úrval.. Barna- rúm, rúmtlýnur o^ Íeik- grindur. Fafnir BergsstaíS'a- síræti 19. Sími 2031. fÍRl SVAMPHUSGOGN, svefnsófaj", . d.ívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Simi 81830. (658 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Simi 2926. —________________(000 KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (841 FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir hreinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar. ^- Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (G0Ö PLÓTUR á giafrciti. Nýj- ar gerðir. — Margskonar skreytingar. Rauðarárstígur 26. Sími 80217. (1005 KAUPUM FLÖSKUR. — % og %. Sækjum. — Sim't 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. (509 RIZE motorhjól til 'sölu. Uppl. eftir kl. 20 í síma 80861. — (1244 OUPPTEKINN. nýr Cros- ley ísskápur, 10% kúbikfet, til sölu. Uppl. í síma 80270, miili kl. 5 og 6 miðvikudag og fimmtudag. (3198 PENINGASKÁPUR (Phil- ips) 72 cm. hár, til söhi á Laufásvegi 5, kl. 6—7 í dag. Sími 3357. (1247 PEDIGREE barnavagn, vcí með farinn, til söiu. — Uppl. í sima 6342. (1228 SILVER CROSS barnavagn til sölu á Mánagötu 25, kj. _____ (1232 TVÍBURAVAGN til sölu og sýnis .á Kiapparstíg 27. (1233 NYTIZKU rúm til . sölu. ,,Vi Spring" dýna og nátt- borð fylgir. Sérlega hentugí fyrir unga stúlku. — "Simi 3415. — (1234 ELDHÚSBORÐ og kollar. Sanngjarnt verð. Húsgagna- skálinn, Njálsgötu 112. Sími' 81570. — (1235 MOTATIMBUR til sölu. — Uppl. Hagamel 28. (1226 TIL SOLU Empire strau- vél. danskt sófaborð og Silver Cross barnalterra. — Uppl. á Frakkastíg 14. Sími 3727. ki'. 2—7. (1237 TIL 'SOLU ámerísk dragt, Ijósgrá, nr. 18, á Gi'enimel 31. I. hæð.____________(1233 KERRA, með skermi, ósk- ast, helzt. Ppdig'ree. Hrjngið ,í síma 4657 í dag. (1224 GARÐSKÚR til sölu. — Uppl. í síma 7892. (1243 GOTT kvenhjól óskast. — Uppl. i sima 2947. (1259 ÁNAMAÐUR. Veiðimenn! Nýtíndur ánamáftkur, sliór og í'allegur til sölu á Granda- veg 36. Panlið í síma 81116. (1260 RAFIIA helluvél, notuð, en í góðu lagi, óskast. Uppl. í síma 7019. ÚTSÆÐI. Spírað gullauga til sölu. Skiphplt 46. (1261 FOLKSBÍLL til sölu. — Til sýnis við Óðinsgötu 14 B, c-ftir kl. 7. Forstofustoía iil leigu á sama sta'ö. Upp].,í síma 1873. (1263 NOTADUR svefnsófi ti'. sölu, ódýrt. Óðinsgötu 4, efstu hæð. (1261 LÍTID kvenlvjól óskast. — Sími 7079. (1265

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.