Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 1
■47. árg.
Miðvikudaginn 19. júní 1957
132. tbl.
Síldarbræðslan á Seyðis-
flrðf tilbiíin um miðjan fúlí.
Síldarrannsóknarskipin væntanleg
þangað um næstu helgi.
Seyðisfirði í gær.
Gert er ráð fyrir að sílclar-
verksmiðjan verði tilbúin um
niiðjan næsta mánuð. Hér eru 20
menn frá véismiðjunni Héðni í
Reykjavík að setja upp vélarnar
og gengur verkið samkvæmt
áætlun.
Vélasamstæðan frá Ingólfs-
firði var flutt hingað með Arnar-
fellinu en vélbáturinn Valþór
sótti efnið í stálgrindahúsið til
útlanda.
Von er á síldarrannsóknarskip-
u.num Ægi, G. O. Sars og Dana
hingað um næstu helgi og bíða
menn komu þeirra með nokkurri
óþreyju, því þá mun verða gefin
út tilkynning um árangur af
rannsókn fiskifræðinganna á
göngu síldarinnar við Island.
Engar síldarfregnir hafa borist
liingað enn. Nokkrir norskir fiski
bátar, sem veiða með linu við
norðausturland og svo færeysk
skip, sem eru á skaki á sömu
slóðum hafa komið hér inn und-
anfarna daga.
Tveir bátar fara héðan á síld,
Vaiþór og Pálmar. Þá verða hér
staríræktar í sumar tvær söltun-
arstöðvar.
Hér er verið að setja upp 150
kílóvatta diselrafstöð sem á að
vera toppstoð fyrir Grímsár-
virkjunina, en frá henni er búið
að leggja háspennulínu yfir
Fjarðarheiði en jarðstrengur
hefur verið lagður um kaupstað-
inn.
Mikil atvinna er nú á Seyðis-
firði við ýmiskonar íramkvæmd-
ir.
Mjög góð tíð er hér, og hefur
svo verið undanfarna daga.
Nýlega gerðu ungverskir flóttamenn í Austurríki hungurverkfall til að vekja athygli á
sinni til að komast vestur um haf — til Kanada eða Bandaríkjanna. Verkfallið stóð
eins stutt, og var flóttamönnúm heitið, að mál beirra skyldi rannsakað fljótlega.
löngun
þó að-
Árás á bílstjóra á
Keflavíkurflugvelli.
í gærkveldi gerðu tveir amer-
ískir starfsmenn á Keflavíkur-
flugvelli árás á leigubílstjóra er
var að flytja þá ór skemmti-
klóbbi þar á vellinum heim til
sín.
Þt'ír farþegar vofu í bílnum
og yfirgaf einn þeirra bílinn, en
hinir tveir, sem í aftursætinu
voru, létu aka með sig að bak-
dyrum hússins. Brá þá annar
farþeginn jakka um háls bílstjór
ans og herti takið. Tókst bíl-
stjóranum að sparka í annan
manninn og flúðu þá báðir inn
1 húsið. Náði hann í íslenzku
lögregluna á flugvellintjm og
voru íbúar hússins leiddir út.
Bílstjórinii benti á árásarmann-
inn.
Tvö skip í
björtu báli.
Tvö skip, grískt flutninga-
skip og bandarískt olíuflutn-
ingaskip rákust á í nótt 30
sjómílur frá Brest á Frakk-
landi og standa þau nú í
björtu báli. Skip komu óðar
á vettvang eftir áreksturinn
og hafði þýzku skipi tekist
að bjarga 27 mönnum í morg
un og annað þýzkt skip hafði
bjargað 13 mönnum. Tíu af
þeim, sem bjargað var, eru
slasaðir og 8 iík hafa fundizt.
Mörg skip eru á leið til slys-
staðarins, sömuleiðis flug-
vélar frá Englandi og Þýzka
landi.
Þegai' áreksturinn varð var
náítmyrkur og þoka.
ypta ve
Varnarliðsmaður
dó af voðaskoti.
Snemma í mánuðinum beið
bandai'ískur hermaður i varnar-
liðinu bana af völdum voðaskots.
Hljóp skot úr skammbyssu i
hermanninn, svo að gera varð á
honum þegar mjög vandasama
skurðaðgerð. Var próf. Snorri
Hallgrímsson fenginn til að fram
kvæma aðgerðina og var hann
fluttur suður eftir í flugvél. Her-
maðurinn var þungt haldinn, er
hann var fluttur flugleiðis vest-
ur um haf, og andaðist hann
skömmu eítir komuna þangað.
Hlýtur að auka mjög á stríðshættuna
við Miðjarðarhafsbotn.
S*etlii ihefur ekki verið »«er< til að
bæta sambiiö þjóðanna.
Sú fregn hefir borizt, að
Egyptar muni liafa fengið 3 ný
tizku kafbáta frá Sovétríkjun-
um, og sé verið nð ])jálfa
egypzkar áhafnir.
í larmanna-
Nýtt misklíðarefni Japana
og Bandaríkjamanna.
Yflrréttur vestaii hafs bamaf framsal her-
mmnsj seisi herrétftir Ihafii sasnjjykkt.
Yfirréttur einn i Bandaríkjun-
um hefir kveðið upp þann úr-
skurð, að bandariskur hermaður
sluili ekki franiseldur japönsk-
uin yfirvöldum.
Fyrh’ nokkrum vikum varð
herjnaður1 þessi japanskri konu
að bana. Hún var að safna úr-
gangsskotum bak við skotmörk
sem herinn notar við skotæfing-
ar, er hún varð fyrir skoti úr
byssu heymannsins og beið bana.
HeiTéttur ákvað að framselja
hermanninn japönskum yfir-
völdum, þegar þau gerðu kröfu
til þess, þar sem ákvæði er um
það í samningum um dvöl banda-
ríská liðsins þai’ í iandi, að þeir
skuli vera undir japanskri lög-
sögu, ef þeir fremja forot gegn
japönskum lögum.
Ættingjar hins bandaríska
hermanns skutu máiinu til yfir-
réttar heima í Bandaríkjunum,
og hann kvað hér hafa verið um
slysni að ræða, og væri ekki
hægt að framselja hermanninn,
þar sem slíkt væri brot á stjóm-
arskrá Bandaríl-qanna.
Drenglr veiddu
Nýlega gerðu tveir ungir
Norðlendingar góða veiðiferð
út á Slíjáifanda. Þeir Árni
Gunnar Tómasson frá Akíir-
eyri (14 ára) og Ævar Höiro-
geirssoni sem á heima á Flat-
ey á Skjálfanda (15 ára)
skrnppu á sjó frá eyjunmi ©g
komn ekki öldimgis tómhenf-
ir til baka, því að þeir veiddu j
stóran biöðnisel í leiðangrrin-
um og komu honum til iands.
Mun skepnan hafa vegið ,um
700 puncl.
ist við það — og engum komi
heldur til hugar, að kafbátarnir
muni tryggja friðinn fyrir
( botni Miðjarðarhaís. Þeir geti
t einmitt orðið til þess að spilla
| friðnum — og kannske sá sé líka
I blöðum vestrænna þjóða eru I +.,
tilgangunnn.
þetta talin alvarlég tíðindi, því
að engum geti tii hligar komjð,
að friðvænlegra muni verða
íyrír botni Miðjarðarhafs við
þetta. Egyptar muni nú haía
betri aðstöðu til að Mndra sigl-
ingar : Israelsmanna . um Akaba-
ilýa, en þeir Hiu.n.i. ;áreifSarj]egS
|ekki tgka slikri valdbeitingu með
{þegjaíidi þognteni-'Sé hér rétt
| hermt, þá sé hér verið að skapá
1 stórfellda styrjaldarhættu, þvi
| að í rauninni liafi Egyptar alls
ekkert við kafbáta að. gera. Ná-
grannaþjó.öir þeirra hafi engin
slik tæki, en enginn vafi leiki á,
.að nu muni þeir gera tilraunir
til að afla þeirra. einnig eða
jafna metin á annan hátí.
Hér er, .segja til dæmis brezk
bioð, um hættujégt tiltæki að
ræða, og þegar Sovétríkin byrj-
uðu á s.l, ári að seíja Egypium
Lvopn.
Allir vita, segja blöðin hver varð
endir . þeiixár þróunar, sem-. þá.
var haíin, og getur þö veriö, að
ajls, ekki sé séð fyrir endi hennar
enn. —, margt . hættulegt.; ge.tit,
gerst. á.næs.íu. vikum og á mán-
uðum, Vopnasaiá Sovétrikjanna
Sáttasemjari boðaði 1 gær til
fundar með aðilum í deilu yfir-
majnna á kaupskipum og skipa-
féiaganna.
Fundurinn stóð tii miðnættis
og varð enginn árangur af hon-
um.
Fyrsta skipið er nú stöðvað af
völdum deiiunnar og er það
Helgafell, sem nú liggur á Ak-
ureyri.
Ýmis skip eru nú á leið til
landsins og stöðvast, þegar þau
koina í höfn. ;
Aslitáfiflúeitzan komin
til Evrópu.
Asíu- inflúenzan breiðist stöð-
ugt út.
Seinustu fregnir herma, c.ð
hún breiðist út í Evrópu cg
Holiendsngar.hafa ákveðið að
auka viðskipti ■ saht: við Íiiði
kommúnistiska Kína.
Fara þeir að í þessu að dæmi hafi ekki verið ætíuð til að Norður-Afriku. Fyrri fregr. r
Breta, en Norðmenn hafa þegar J „draga úr viðsjám“ — þótt þaú hermdu, að hún væri komin .f i
gert það. ! segi,’ ’að öll foecrra viðleitni mið-San Francisco.