Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 2
X VlSIR Miövikudaginn 19. júní 1957 Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindí: Á meðal stúd- enta í Svanavík á Englandi (Benedikt Arnkelsson cand. theol). 20.50 Tónleikar (plöt- ur). 21.15 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 21.35 Einleikur á píanó: Guðrún Kristinsdóttir leikur (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: ,Huldumaður“, smásaga eftir Ingimar Erlend Sigurðsson (Steingrímur Sigurðsson). — 22.25 Einsöngur: Elsa Sigfúss og Guðrún Á. Simonar syngja létt lög (plötur) til kl. 23.00. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ála- borg. Dettifoss kom til Vent- spils í fyrrádag, fer þaðan til Hamtaorgar. Fjallfoss kom til Hull á laugardag, fer þaðán á 'föstudag til Reykjavíkur. Goða- foss fór frá New York fyrir viku til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Gautaborg í gærkvöld til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Hamina í gær til íslands. Tröllafoss fór frá New York á föstudag til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði á laugardag til London Og Rott- erdam. Mercurius fer frá Kaup- mannahöfn í gærkvöld til Reykjavíkur. Ramsdal fer frá Hamborg um 21, þ. m. til Reykjavíkur. Ulefors fer frá Hamborg um 21. þ. m. til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Reykjavíkur árdegis í dag frá Norðurlöndum. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í nótt frá Austfjörðum. Herðu- breið er á Austfjörðum. Skjald- breið er væntanleg til Reykja- víkur árdegis í dag að vestan. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Sigrún fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell er í Helsingör. Arnarfell fer í dag frá Rostock til Gautaborgar. Jökulfell lestar frosinn fisk í Vestmannaeyjum. Dísarfell fer'ia Ólafsfirði. Litlafell losar á Austfjarðahöfnum. Helgafell hefur stöðvazt á Akureyri, sök- um verkfalls yfirmanna. Hamra fell er í Palermo. Jimmy losar á Austfjarðahöfnum. Fandango lestar á Austfjarðahöfnum. Ny- holt er í Reykjavík. Talis losar á Norðurlandshöfnum. Kvenfélag Óháða safnaðarins fer skemmtiíerð austur að Hjörleifshöfða n. k. sunnudag 23. júní kl. 7 frá Iðnskólanum. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram í síðasta lagi f. h. á föstudag. Mega taka með sér gesti. ITppl. í síma 3001. Lárétt: 1 fyrir fé, 6 vend, 8 fugl, 10 sorg, 12 félag, 13 guð, 14 tónverk, 16 eldsneyti, 17 dýraljóð, 19 áfjáður. Lóðrétt: 2 svei, 3 ósamstæð- ir, 4 þúast, 5 safn, 7 starf, 9 heiður, 11 mælitækja, 15 trúa menn á, 16 sannfæring, 18 um heiðursmerki. Lausn á krössgátu nr. 3266: Lárétt: 1 staur, 6 afl, 8 Rok, 10 fel, 12 od, 13 Ra, 14 ddd, 16 err, 17 uml, 19 ólags. Lóðrétt: 2 tak, 3 af, 4 úlf, 5 brodd, 7 Klara, 9 Odd, 11 err, 15 dul, 16 elg, 18 ma. Flugvélar Loftleiða. Hekla var væntanleg kl. 8.15 í morgun frá New York, átti að halda áfram kl. 9.45 til Glas- gow og London. — Leiguflug- j vél Loftleiða er væntanleg í j kvöld kl. 19 frá Hamborg,! Kaupmannahöfn og Stafangri.! — Edda er væntanleg kl. 8.15 árd. á morgun frá New York, heldur áfram kl. 9.45 til Norð- urlanda. Heiðursmerki. Hinn 17, júní 1957 sæmdi forseti íslands, að tillögu orðu- nefndar, þessa íslendinga heiðursmerkjum hinnar ís- lenzku fálkorðu: Árrfh Thor- steinsson, tónskáld, stórriddara- krossi, fyrir tónsmíðar og störf að tónlistarmálum. Hann var sæmdur riddarakrossi 1. jan. 1947. Brynjólf Jóhannesson, leikara, stórriddarakrossi, fyrir störf í þágu leiklistar. Hann var sæmdur riddarakrossi 11. jan. 1947. Frú Aðálbjörgu Sig- urðardóttur, riddarakrossi fyrir störf að félags- og mannúðar- málum. Björn Pálsson, flug- mann, riddarakrossi, fyrir sjúkraflug. Friðrik Jórisson, oddvita, bónda að Þorvalds- stöðum, Skriðdal, Suður-Múla- sýslu, riddarakrossi fyrir störf að búnaðar- og félagsmálum. Gunnlaug Blöndal, listmálara, riddarakrossi, fyrir störf sem listmálari. Jón Steffensen, px-ó- fessor í læknisfræði, riddara- ki'ossi fyrir kennslu og vísinda- störf. Minningargjöf um Helga Bergs, forstjóra. Nokkrir vinir og samstai’fs- menn Helga Bergs, forstjóra, hafa afhent Barnaspítalasjóði Hringsins minningargjöf um hann, að upphæð 15.000.00 krónur, Innilegar þakkir til gefanda. — Stjórnin. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 26. maí—2. júní 1957, samkvæmt skýrslum 13 (16) starfandi lækna: Hálsbólga 22 ^ \ Miðvikudagur, 19. júní — 180. dagur ársins. ALMElVJiIS«S ♦ ♦ r Háflæði kl. 11.54. '' ' Ljósatími bifreiða og anndrra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- .TÍkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. — Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar óg Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holísapótek cspið. alía eunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nerna á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á Bunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á 'sunnudögum frá kl. 13—10. — Slml 82000. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofaa hefir síma 1163. j Slökkvisiöðia hefir síma 1100. Landsbókasafxiið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—18. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—4. Útlánadeildin er opin alla virka daga kl, 2—10, laugardaga kl. 1—4. Lokað á föstudaga kl. 5%—7% stnn&r- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tæknibókasafn I.M.SjX í Iðnskólanxim er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafaið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dcgxxm og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sxmnudögum kl. 1—■ 1 e. h. Listasafn Einars Jónssonar íer opið daglega frá kl. 1.30 til kl. 3.30. K. F. U. M, Biblíulestur: Post. -4, 23—31. Ónýtar hótanir. Nýitt saltað og reykt dilkakjöt. Tómatar, agúrkur. JC Alfhólsveg 32. Sími 82643. Kjötíars, vínarpylsur, bjúgu. J\ji>iv*rzfunin Eúrf*tt Skjaldborg við Skúlagötu Simi82750. sjóbirtingur, heilag- íiski, iiorskur, heill og flakaður, frosin ýsa. Jiihköltin og útsölur hennar. Sími 1240. Borðið harðfisk að staðaldrí, og þér fáið hraustari og fallegri tennur, hjaitara og feg- urra útlit. Harðfisk inn á hvert íslenzkt heimili. 1 Harðfisksalan s.f. (29). Kvefsótt 47 (31). Iðra- kvef 8 (10). Influenza 3 (0). Kveflixngnabólga 4 (1). Hlaupabóla 2 (6). Farsóttir í Reykjavík, vikxrna 2.—8. júní 1957, sam- kvæmt skýrslum 11 (13) starf- andi lækna: Hálsbólga 16 (22). Kvefsótt 37 (47). Iðrakvef 1 (8). Inflúenza 1 (3). Kvef- lungnabólga 3 (4). Hlaupábóla 3 (2). Kykhósti 1 (0). Ristill 1 (0). — Fjallkonan, er flutti ávai’p af svölum Al- þingishússins 17. júní, var Helga Valtýsdóttir, en eklci Hulda, eins og niisritaðist í blaðnu í gær. ... '± Konxmgur Svía hefir sæmt biskupinn yfir íslandi, hex-ra Ásmund Guð- mundsson, kommandörkrossi 1. stigs hinixar konunglegu Norð- stjörnxiorðu, Síra Jakob. sókn- arprest í Hallgrímskirkjukalli, í'iddarakrossi hinnar konung- legu Norðstjörnuorðu; Ragnar Jónsson, forstjóra, riddaxa- krossi 1. stigs Vasaorðumiar; Ágúst Bjarnason, skrifstofu- stjóra, riddarakrossi 1. stigs Vasaoi'ðunnar; Prófessor Snorra Hállgrímssori, yfirlækni, ridd- arakrossi Norðstjöfnuorðunnar, og prófessor Steingrím Þor- steinsson riddaraki-ossi Norð- stjörnuorðunnar. Voru þeinx — að undanteknum prófessor Steingrími, sem dvelst erlendis —■ afheixt heiðúrsmerkin í sænska sendiráðinu á föstudag- inn 14. júní. SÁ, sem tók nýjan mó- brúnan Borsalinó-liatt við uppsögn Menntaskólans, get- ur fengið sinn á staðnxurx, merktan: Ó. E. Uppl. í síma 1998,___________________(603 KRINGLÓTT brjóstnál, víravirkis, tapaðist í fyrra- dag. Uppl, í síma 81702. (606 GULLARMBANDS keðja tapaðist í gær í bænxuxi eða Seltjarnarnesvagni. Finnandi vinsaml, hringi í síma 3120. (630 EYRNALOKKUR, lafandi, með skelplötu, tapaðist, sennilega frá Miklatorgi að Gróðrai'stöðinni. Skilist vin- samlega í Samtún 10. (578 BLÁR páfagaukui' tapað- ist frá Nökkvavogi. Finnandi hringi vinsaml. í síma 1430. (583 Katla er í Ventspils. Sumarskóli guðspekinga hefst á morgun, fimnxtudag. Vei'ður lagt af stað kl. 2 frá Guðspekifélagshúsinu, og komi menn með farangur sinn kl. 1.30, svo að hægt vei'ði að leggja af stað stundvíslega. Tveir uxiglingar óska eftir að komast í bréfa- samband við xmglinga á sínu reki á fslandi, Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Franklin Lynn 24, Robinson Road, Hoixg Kong, 15 ára, og Raymond Wong 283, Des Voeux Road, 2. hæð, Hong Kong, 16 ára. Bi'éfin séu skrifuð á ensku. í kvöld og annað kvöld eínir Ferða- féiag íslands til gi'óðursetning- arfei'ðar í Heiðmöi'k. — Lagt verður af stað frá Axxsturvelli kl. 8. Félagar og aðrir eru beðn- ir að fjölnxenna. SILFUR-eymalokkur tap- aðist í gær í miðbænum. —- Finnandi hringi visaml. í sínia 3383. (584 YESKI, með- ávísanabók 0. fl., tapaðist sl. laugardags- kvöid, sennilega á Hring- braut eð'a Framnesvegi. Góð- fúslega skilist til Samvimxu- sparisjóðsins. (535 STÚLKAN, sem fann gler- augua í Blönduhlíð 28, vin- samiega hi'ingi í 80515. (586 FUNDIZT hefir vasaur í Nauthólsvíkinni. — Uppl. í sírna 6295, (659 KENNARI, sem vill taka að sér að lesa með börnum næsta vetur, getur fengið leigða stofu með'ixxnbyggðum skápum á Laugatéig 16 uppi, Upþl. kl. 8—9 næstu kvöld. (633

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.