Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 4
4 HISIA Miðvikudaginn 19. júní 195V WÍSIK. ---- D A G B L A Ð Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 1660 (fimm línur). Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. ' jr Arangurslausar umræður. Undanfarin ellefu ár, eða næst- um stanzlaust frá því að styrjöldinni lauk, hafa stór- veldin rætt um afvopnun, fyrirkomulag hennar og annað, sem að þessum mál- um lýtur. Fundir þeir, sem haldnir hafa verið um þessi mál, skipta hundruðum, og \ það er ekki ósennilegt, að meira.hafi verið um þau rætt og ritað undanfarið en nokk- ur önnur mál, sem ofarlega meginatriði. Til dæmis hefir ekki orðið samkomulag um það, að kornið verði á fót ströngu eftirlitskerfi, sem gert verði fært að fylgjast með öllu þvi, sem nauðsyn- legt þykir í hverju landi. Það hefir löngum verið aðal- efnið í tillögum lýðræðis- þjóðanna, -sem eru þeirrar skoðunar, að ekki sé nóg að banna notkun og framleiðslu vissra vopna. Sýnikennsta í knattspyrnu. Tékkar 6 — Valur 0. I gærkvöldi lék tékkneska ungmennalandsliðið sinn fyrsta leik hér á landi. Mun hann verða eftinninnileg- ur flestum þeim er hann sáu, því Prestastefnan nú í vikunni. hafi verið á baugi á sama Kommúnistar vilja hinsvegar tíma. En því miður hefur ár- angurinn verið næsta bág- borinn, því að hann hefir alls enginn orðið, og síðan viðræðurnar voru hafnar, hefir verið barizt víða um heim og tugur og jafnvel hundruð þúsunda farizt af völdum vopnaviðskipta. Árangurinn hefir ekki orðið svo lítill, af því að ekki hafi komið fram einhverjar tillög ur um afvopnun — öðru nær, því að þær hafa verið marg- ar og viðamiklar. En sam- komulag hefir ekki orðið um samþykkja bann við fram- leiðslu og notkun kjarnorku- vopna, og talið það fyrsta skrefið, svo og, að þjóðirnar ættu að eyðileggja þær birgðir af þessum vopnum, sem þær eiga. Um eftirlit hefir hinsvegar verið talað minna, og ætti tortryggni kommúnista gagnvart lýð- Prestastefna íslands hefst á fimmtudaginn hér í Reykjavík. Dagskrá hennar verður sem hér segir: Fimmtudagur 20. júní: Kl. 10.30 f. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni: Séra Þorgeir Jónsson prófastur prédikar. Séra Sigurður Stefánsson pró- fastur þjónar ásamt honum slíaPaðist’ þftrna gafst kostur á að sjá knattspyrnu í þess orðs fyllstu merkingu. Yfirburðir þessara snillinga yfir Islandsmeisturum Vals voru slíkir, að leikurinn var frá upphafi til enda hrein sýn- ing; sú bezta sem hér hefur sézt síðan Lokomotiv var hér í fyrra. Ef landsleikurinn í Frakk- landi um daginn hefur verið eitt- hvað líkur þessu er ekki að furða þótt drengirnir okkar hefðu mátt þakka fyrir 8-0. Valsliðið var að heita mátti allan timann í vörn og náði aldrei neinum tökum í leik sín- um og þau fáu upphlaup, er þeim tókst að byggja, runnu máttlaust og oft klaufalega út í ekki neitt áður en veruleg hætta fyrir altari. Kl. 2 e. h. Biskup setur Tékkarnir léku prúðmannlega og löglega, án allra bragða og prestastefnuna í kapellu Há- i likamlegra átaka, sem svo oft skólans og flytur í hátiðasal skýrslu um störf og hag kirkj- unnar á liðnu synodusári. Kl. 4.30 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altaris- göngur og önnur störf presta. Ennfremur lagðir fram reikn- ingar Prestsekknasjóðs ásamt tillögum biskups og úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi presta og prestsekkna. Kl. 5 e. h. Stofnun og starf kristilegra æskulýðsfélaga. Framsögumaður séra Jón Kr. ísfeld prófastur og séra Krist- ján Róbertsson. — Umræður. Kl. 6.45 e. h. Skipað í nefndir. Kl. 8.30 e. h. Séra Páll Þor- leifsson flytur synodusérindi í ræðisríkjunum þó að hvetja útvarp: Gátan um uppruna hins til þess, að höfð sé umsjá með jua> því, að ekki sé gengið á gerða samninga. En til skamms tíma hafa kommúnistar ekki lagt neina áherzlu á eftirlit. Þokast í áttina ? Síðustu vikurnar hafa hins- vegar komið fram tillögur i afvopnunarmálum, er verða Föstudagur 21. júní: Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Garðar Þorsteinsson pró- fastur flytur. Kl. 10 f. h. Stofnun og starf kristilegra æskulýðsfélaga. — verða að nokkru leyti innan Framhaldsumræður. eftirlitssvæðisins. j Kl. 2-4 e. h. Fundur með pró- | föstum. ef til vill til þess að þoka Úrslit eru engin fengin i máli 1 Kl. 4 e. h. Prestfrúrnar heima málinu í áttina og tryggja farsæla lausn um síðir. Eis- enhower forseti stakk upp á eftirliti úr lofti, þegar hann hitti forirrgja kommúnista í Sviss fyrir tveim árum. Þeirri tillögu var fálega tek- ið þá, en- nú er hún aftur komin á dagskrá og íulltrúi kommúnista i afvopnunar- nefndinni hefir stungið upp á þvi, að framkvæmt verði eftirlit úr lofti á takmörkuðu svæði, sem nánar verði á- kveðið af aðilum, en minnzt hefir verið á heimsskauta- svæðið, og mundi íslands þá þessu enn, en væntanlega hjá konu biskups. þokar nú í áttina, þarna1 KI. 4.30 e. h. Séra Ingólfui' sé fengin sú byrjun, að sjá Ásmarsson, formaður . barna- megi fram á það, að unnt heimilisnefndar, flytur skýrslu verði fyrir þjóðirnar að af- um störf hefndarinnar. vopnast og helga kráfta sína 1 Kl. 5 e. h. Frumvarp um öðru en framleiðslu á tor- kirkjugarða. Framsögumaður tímingartækjum og vigvél- sér Sveinn Víkingur, umsjónar- um. Um heim allan óttast maður kirkjugarða. — Um- þjóðir og’ einstaklingar ekk- ræður. ert eins og að ný styrjöld Kl. 8.30 e. h. Séra Bragi Frið- riksson flytur synoduserindi í útvarp: Kirkjulíf í Vestur- heimi. brjótist út, því að flestir vita, hversu geigvænleg hún get- ur orðið, ef maðurinn beitir öllum þeim tækjum, sem hann hefir skapað með hug- viti sínu. Allir i sama báti Allar eru þjóðir heimsins í sama báti, hvort sem þær eru stórar eða smáar. H’ætt- an af nýjustu uppfinning- um mannsins er jafn-mikil, hvort sem þjóðin hefir hundr uð þúsunda innan vébanda ! sinna eða tugi milljóna. Geislanir ná til allra, og meðan framleidd verða kjarnorkuvopn, verða þau sennilega prófuð, svo að ha.-tt.an af geislayerkúnum j fgr vaxandi nema þjóðirnar komi sér saman, vinni heilsi hugar að afvopnun. Allar segjast stórþjóðirnar vilja afvopnun, og vonandi er tal þeirra um það af einlægni mælt. En meðan aðeins er . taláð um afvopnunina, en henni er ekki hrundið í framkvæmd, er mannkynið í hættu fyrir sjálfu sér. Þess vegna er það mikilvægt, að stórþjóðlrnar -sýni nú- í eitt skipti fyrir öll, að þær hafi4 í fyrsta lagi áhuga fyrir því Laugardagur 22. júní: Kl. 9.30 f. h. Morgunbæriir. Séra Eiríkur J. Eiríksson flytur. Kl. 10 f. h. Skipan biskupa á Islandi. Skýrsla nefndar, er kosiri var á síðasta prestafundi. — Umræður. Kl. 2 e. h. Útvarpsmessur. Kirkjulegar athafnir. 1 Kl. 5-7 e. h. Önnur mál. — TiJlögur og atkvæðagreiðslur. — Prsetastefnunni slitið. — Kl. 9 e. h. Heima hjá biskupi. sjást hjá hinum lakari í listinni. Hið sama má reyndar segja um Valsliðið í heild, en þó að undan- skildum vinstra bakverði, sem kom vægast sagt dónalega fram við þessa prúðu íþróttamenn. Var hann sjálfum sér og liði sínu til lítils sóma með brögðum sín- um og óþarfa hörku. Leikaðferð Tékkanna er mjög svipuð og hjá Lokomotiv; stutt- ur öruggur samleikur á miklum hraða og eyður í vörn andstæð- inganna nýttar til fúlls. Oft sást knötturinn ganga milli 5 til 6 manná innan vítateigsins, af svo miklum hraða og öryggi, að furðu sætti. Þrátt fyrir yfirburðina tókst þeim ekki að skora fyrr en eftir 24 mínútur af samfelldri sókn. Eru þeir auðsjáanlega óvanir mölinni og fóru margar „elding- arnar“ öfugu megin við stöngina af þeim sökum. Auk þess varði Björgvin Hermannsson af stakri prýði í þessum leik og verður ekki kennt um neitt af mörkun- um sem komu. Markatalan gefur að sjálf- * sögðu enga hugmynd um gang leiksins, en aftur á móti má marka nokkuð af hornspyrnun- um; Valsmenn fengu á sig 20, en Tékkarnir aðeins eina. K o r m á k r. Kvenréttinda- dagurinn. 19 JÚNÍ ársrit Kvenréttinda- félags íslands er komið út. Hefst ritið á grein eftir Aðal- björgu Sigurðardóttur: Bríet Bjarnhéðinsdóttir 100 ára minn- ing, með mynd. Einnig ljóð eftir Valborgu Bentsdóttur: Við gröf Bríetar. Guðrún Ólafsdóttir, cand. mag skrifar um Stúdenta- líf í Osló. Arnfríður Jónatans- dóttir á ljóð: Rímustef. Hulda A. Stefánsdóttir skrifar: Nokkrar minningar um Ólöfu frá Hlöðum (með mynd) Halla Loftsdóttir á tvö kvæði: Vorvisa og staka. Kvæði eru eftir Lilju Björns- dóttur: Kvenréttindafél. 50 ára og Stökur, Valborgu Bentsdótt- ur: Við lækinn, Jakobína Sigurð- ardóttir, Haust,. Greinar eru eftir Öddu Báru Sigfúsdóttur: Hjónavigsluskattur. Petrína Jak- obsson: Viðtal við lögreglukonu í Reykjavík. Guðrúnu Árnadótt- ur frá Lundi: Minningar umElínu E. Briem, Guðnýju Helgadóttur: Starfstétt sem býr við algert launajafnrétti. Þá skrifar Katrin Smári: Hugleiðingar um æsk- una, athyglisvei’ða grein um kvikmynda- og sorpritavandamál nútímans. Sigriður Thorlacius: Frá Indlandi. Líney Jóhannes- dóttir, Hið tvíþætta hlutverk konunnar. Petrina Jakobsson: Lög um barnavernd 25 ára. Sig- í-íður J. Magnússon. Kvenrétt- indafélag Islands 50 ár. Þá er í ritinu verðlaunasaga eftir Hall- dóru B. Björnsson: Ófæran með teiknimynd eftir Petrínu Jakobs- son. Er ritið hið vandaðasta að öllum frágangi með fjölda mynda, m.a. af fulltrúum 9. landsfundar K. R. F. 1. í boði á Bessastöðum. Bílasprauting Getum bætt við bilum til sprautingar. Upplýsingar í síma 80192 kl. 17.00— 19.00. Ferðir og ferðalög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær sumarleyfisferðir næstkomandi laugardag. — Fjögra daga ferð um endi- langa Vestur-Skaftafells- sýslu, alla leið að Lóma- gnúpi. Og sjö daga ferð um Snæfellsnes, Dali og Stranda sýslu. Upplýsingar um ferð- irnar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Sími 82533. (647 FERÐAFELAG ÍSLANDS fer i Heiðmörk í kvöld og annað kvöld kl. 8 frá Austur- velli, til að gróðursetja trjá-j plöntur í landi félagsins þai’. Félagar og aðrir eru beðnir um að fjölmenna. (648: að koma á afvopnuri, og í öðru lagi. að áhugi þeirra sé svo mikill, að hann nægi til að- vhína bug á öllum tor-' færum, sem á yegi til. sam- komulass kimna að vera. Hvar lendir loftbelgurinn ? Gcýraiinascdill fliigilagsiiis. Á flugdeginum 1957 verður loftbelg sleppt af Reykja- víkurflugvelli og mun síðan berast með vindi án stjórn- tækja. í belgnum hangir karfa og í henni verða hollenzk hjón, sem heimsfræg eru fyrir þessa íþrótt sína. I sambandi við þenna atburð efnir Belgjagerðin h.f. og Skjólfatagerðin h.f. í Reykjavík til getrauuar og verða þi-enn vcrðlaun veitt fyrir beztu úrlausnirnar. Svörum skal skila í pósthólf- 875 í Reykjavík fyrir 22. þ.m. Getrauna- seðillinn lítur þannig út: Hvc hátt fer loftbelgurinn............ m. Hve lcngi vcrður hann á lofti .... klst.m. Hvar Iendir hann.... ..... .............. Hvar skilar loftbclgurinn pósti að ferðalokum .... Nafri: ...... HeimiUsfang:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.