Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 6
* vísnc Miðvikudagimr 19. júní 1957 HUSNÆÐISMIÐLUNIN. Vitastíg 8 A. Sími 6205. — Sparið hlaup og auglýsingar. Komið, ef yður vantar hús- næði eða þgi’ hafið húsnæði til leigu. —(33 REGLUSÖM stúlka óskar eftir góðu herbergi, helzt í austurbænum. Tilboð send- ist Vísi, merkt: „Austurbær — 10.“ (638 TVÆR reglusamar stúlk- ur óska eftir 2 samliggjandi herbergjum með sérinngangi, sem næst miðbænum, um næstu mánaðamót. — Uppl. í síma 5622. (640 2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu fyrir reglu- samt fólk. Má vpra í Kópa- vogi. Uppl, í síma 7831, (642 1—2 HERBERGJA ibúð óskast með sanngjörnu verði fyrir reglusama fullorðna konu. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Strax —“ (644 FORSTOFUSTOFA til leigu i xniðbænum. Sími 3033. (650 HERBERGI, með hús- gögnum, til leigu nú þegar til október. Reglusemi áskil- in. Uppl. kl, 6—10 í kvöld. Guðrúnargata 7. Steinunn Valdimarsdótir. . (651 HERBERGI til leigu á góðum stað í bænum. Að- gangur að síma. Barnagæzla 1 kvöld í viku. Sími 81924 , eftir kl. 6. (660 Auglýsingar í „Tapað- Fundiö“ eru á bls. 2 iðnaðarforkólfar meðal Evrópu- manna hafa í seinni tíð farið að litast um eftir hentugum stöðum fyrir fyrirtæki sín í Rho'desíu og á öðrum stöðum í Afríku, t,il þess að hafa eitthvað til vara, ef .... (Úr Dagens Nýlieter, Stokkhólnii). EITT GOTT herbergi eða 2 minni og eldhús óskast sem fyrst. Tilboð sendist Vísi, merkt: ,.1957 —“ (654 UNGT kærustupar óskar eftir einu herber^og eld- húsi. Sér inngs^jAp| æski- iegur. Uppl. í síWíéf 81497 kl. 7—9, (626 LITIÐ forstofuherbergi og annað stærra herbergi til leigu á Tómasarhaga 41. — (625 HERBERGI til lejgu með innbyggðum skápum, að- gangur að eldhúsi, síma og baði, fyrir rólega konu. Til- boð, merkt: ,,08,“ sendist Vísi.________________(624 STÓRT herbergi til leigu við Laugaveg. Uppl. í sírna 81518. (622 UNGUR ríkisstarfsmaður óskar-eftir 1—2 forstofuher- bergjum. Tilboð sendist Vúi fyrir helgi, merkt: „07“. — (621 HERBERGI til leigu. — Mjóuhlíð 12. A'ðeins fyrir reglusaman karlmann. Uppl. kl. 7—8 e. h. (6 i9 4ra HERBERGJA íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 1802. (591 TIL LEIGU er góð stofa með húsgögnum. — Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 21. þ. m., merkt: „Norður- mýri — 5“ (599 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Tómasarhaga 40. __________________£608 FORSTOFUHERBERGI | með sérsnyrtiklefa til Ieigu \ austurbænum. Uppl. í síma ! 80757 (615í —:-------------------f IBUÐ. Ung hjón, með työj börn, vantar íbúð, 1—2 her- bergi og eldhús. Tilboð send- j ist Vísi fyrir föstudag, merkt. „Raf—011.“ (623; 1 ■ -- ■■ - ■ ------- I • IIERBERGI, með píanói.J óskast. — Tjlboð, merkt: ,,B 327 — 09,“ sendist Vísi.j (635 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús. Þrennt í heimili. Simi 82561. (639 Wu//mœWm ára óskar eftir vinnu, ekki vist. Uppl. í síma 1266. (620 hreingerningar. — Vönduð vinna. Simi 1118 kl. 12—1 og eftir kl. 5. Óskar. ANNAST húsaviðgerðir. Geri við leka á gluggum, sökklum, sprungur í veggja- steinþökum og svölum. Geri við þök o. fl.. — Sími 4966. HÚSEIGENDUR! Járn- klæði, geri við hús, set upp grindverk, lagfæri lóðir. — Sími 80313. (1307 ELDRI ma'ffur eða ötull unglingur óskast til inn- heimtustarfa. Uppl. í sírna 2740. (611 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 1.9. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 12 ÁRA telpa óskar eftir að passa barn, helzt í vest- urbænum. Uppl. í síma 6423. (610 HÚSEIGENDUR. Önnumst alla utan- og innanhúsmáln- ingu. Hringið í síma 5114. (459 MÚRARI óskast til utan- hússmúrhúðunnar á 80 ferm, húsi. Tilboð sendist Vísi, — merkt: ,-,Múrari“. (601 HÚSATEIKNINGAR. Þorleifur Eyjólfsson arki- STÝRIMADUR, vanur tekt, Nesvegi 34. Sími 4620, —(540 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun (303 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Laugavegur 43B. Símar 5187 og 4923. (927 HUSEIGENDUR. Málym og bikum, snjókremum, ger- um við sprungur í stein- steypu, leggjum hellur á gangstíga, Sími 80313. (592 HUSEIGENDUR, athugið. Getum bætt við okkur verk- um. Girðum og lagfærum lóðir, járnklæðum, gerum við þök, rennur, glugga og fl., innan og utanbæjar. — Vönduð vinna. — Síiiti 5368. (593 TELPA, 10—12 ára, ósk- ast til að gæta barns hálfan daginn. Uppl. á Framnesvegi 36, kjallara. (627 TELPA, 11—12 ára, óskasl til að gæta tveggja ára drengs. Sími 6805. (618 AFGRBIÐSLUSTÚLKA óskast við barinn á Matstof- unni Brytinn. Húsnæið getur fylgt. Hátt kaup. Uppl. í síma 6234. (600'' Sannar sögur eftir Verus. — J. P. Zenger. 5. Dómurinn í máli Zengers Biefur haft varanleg og víðtæk áhrií. Ef svona hefði ekki farið,1 er óvíst að slík mynd, eins og' itiér að ofan birtist, hefði getað átt sér stað í raunvernleikanum, íorseti Bandarikjanna á fundi imeð bluðampnnum, — jafn Jiol- iinmóður við þá sem gagnrýna 4»tefnu lians og þá sem veita hpnum lið. — Peter Zenger gaf því landi, sem hann unni, dýr- mæía gjöf — rétt. hins almepna borgara til að veita viðnám og gagnrýna opinberlega gerðir valdhafanna og stefnu blaða og típiarita, án þess að jnu'fa að ótjtast. saksókn fyrir það eitt að gagnrýna. Fáir liafa nieini lagt af mðrkuni til múlstaðar frels- isins. — Þjóðir hins frjálsa heiins munu ævinlega minnast .með þakklæti hins Þýzka inn- flytjepda sem af réttlætiskennd og fórnarlund gaf fósturlandi sínu, Bandaríkjunum, dýrpiætan arf. Haim lézt árið 1746 og var þá í tölu mikilmenna hins nýja Iieims. ur hringnótaveiðum óskast á Sigurfara S.H. 105. Uppl. í bátnum v. bæjarbryggjuna, Hafnarfirði, í dag. (597 RAFHA eldavél til sölu. Uppl. í síma 7629. (641 TELPA óskast til að líta eftir dreng á 2. ári í vestur- bænum. Uppl. í kvöld kl. 8—10 í síma 81117. (645 TRÉSMIÐIU. Nú þegar vantar tvo duglega og vand- virka trésmiði við innrétt- ingar á verzlunarhúsnæði. — Mikil vinna framundan. — Uppl. í sima 5307 í kvöld kl. 8—10. — (658 12—13 ÁRA telpa óskast til.að gæta barns á öðru ári kl. 8.30 f. h. til 6 e. h. — V. Magnússon, Snorrabraut 36 III. hæð. (636 BARNFÓSTRA óskast frá kl. 9—6. Frí alia sunnudaga. Síml 3573 frá 9—5. (637 IÍUSEIGENDUR athugið! Viðgerðir og bikun á þökum, xennum. Þéttqm glugga o. fl. Sími 82561. (303 ■ffiuiMká/tíá Kaupum elr og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (00( PLÖTUR á grafreiti. Nyj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. Sími 80217,— (1005 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 81830.(658 KAUPI frímerki og frí- roerkjasöfn. — Sigmundui Agústsson, Grettisgötu 30. KAUPUM og seljum alls- konar notpð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926, —(000 BAKNAVAGNAR. barna- kerrurt mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur, Fáfnir Bergsstaða- stræti 19, Sími 2631. (181 KAUPUM flöskur. Mót- taka alla daga í Höfðatúni 10. Chemia h.f. (201 KVENHJÓL, í góðu lagi, til sölu; ennfremur kolakynt ur þvottapottur. Ódýrt. Hringbraut 89.________(646 NÝR, danskur svefnstóll til sölu. Uppl. í síma 4191. (652 SILVER CROSS barna- vagn — sem nýr — til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 2455. — (634 NOTAÐUR svefnsófi til sölu ódýrt. Uppl. Laugavegi 45 uppi t. v. eftir kl. 20.00. (632 TIL SÖLU tvísettur klæðaskápur, ottóman. 2 djúpir stólar. Selst ódýrt. Eskihlíð 14, 2. hæð til hægri eftir kl. 5. (631 NOTAÐ karlmannsreiðhjól til sölu. Kleppsvegur 54, II. hæð t. h. (643 SPORTSOKKAR, nylon- sokkar, barnapeysur, nær- fatnaður, nælon-undirkjólar, svört dömupils, karlmanna- sokkar, hosur, blúndur og ýmsar smávörur. — Karl- mannahattabúðin, Thoni- senssund, Lækjartorg. (653 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 82562 til kl, 6, (655 HALLO PILTAR! Bíll til sölu, fjögurra manna. út- varp og miðstöð. Selst ódýrt, ef samið er. strax. Þarf að borgast út. Gerði við Vatns- veituveg. (656 TIL SÖLU ottoman, einn- ig bekkur með lausri dýnu. (Ágætt í sumarbústað). — 6263. (623 TIL SÖLU vegna flutnings píanó, hjónarúm og segul- bandstæki. Sími 6020. (362 TIL SOLU skrifborð, buff- etskápur, gólfteppi. Uppl. í síma 82747,(617 BARNAVAGN til sölu. — Verð 900 kr. Uppl. í síma 80020,£602 GUFUMIÐSTÖÐARKET- ILL óskast. Sími 7642. (596 TEIKNISTOFUR. — Verk- fræðingar! Til sölu er mjög vandað stafaskapalón. 10 mism. stafastæi'ðir, mjög' heptugt fyrir skiltagerðir og' auglýsingar. Einnig teikni- bestikk og reiknisstokkur a.‘ fullkomnustu gerð. Upþl. i síma 81140, kl. 5—6 í dag. (598 NÝLEG, þýzk prjónavél (140 nálar nr. 6) til sölu. — Uppl. í síma 82772.(604 NÝTT hjálparmótorhjót til sölu á Bólstaðahlíð 5. — (607 SEM NYR mjög vel með farinn Redigree barnavagn til sölu á Kirkjuteig 14. Sími 7224. , - (609 NÝLEGT kvenreiðhjól til sölu, Breiðabliki, Seltjarnar- n°si. Verð 1000.00. (612 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Grettisgötu 82. _______________________(614 SILVER CROSS kerra og' poki til sölu. Uppl. Berg- þórugötu 18, uppi, næstu daga. (616 FALLEGUR skírnarkjóll til sölu að Hagamel 18, kjall- ara, eftir kl. 7 í kvöld. (629 KIJRRUVAGN óskast. — Sími 82008. (640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.