Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn. 19. júní 1957
vtsra
£6& GAMLA BiO 6KB
Þrjár ástarsögur
(The Story of Three Loves)
Víðfræg bandarísk úr-
valskvikmynd.
Pier Angeli
Kirk Douglas
Moira Shearer
James Mason
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
m
ææ stjörnubiö ææjæAusTURBÆjARBioæíææ tripoubio ææ
r , .. . Sími 1182.
Lyöimerkursongurinn
(Desert Song)
Sími 81936
Syarti kötturinn
(Seminole Uprisíng)
Spennandi og mjög við-
burðarík ný, amerísk mynd
í teehnicolour. Byggð á
skáldsögunm'ji ..Bugle’s
Wake“, eftir Curt Brandon.
George Montgornery
Karen Booth
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Sími 82075
NeyðarkaU af hafinu
(Si tous le gars du monde)
Ný frönsk stórmvnd, er
hlaut tvenn gullverðlaun.
Kvikmyndin er byggð á
sönnum viðburðum og er
stjórnuð af hinum heims-
fræga leikstjóra Christian
Jaque. Sagan hefur nýiega
birst sem framhaldssaga í
danska vikublaðinu Fam-
ilie Journal og einnig í
tímaritinu Heyrt og séð.
Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sumarikór
kvcnna
margar gerðir
<Æ85.
NÆRFATNAÐUR
v-^ karlmanna
°s dreng^a
ViíBr® fyrirliggjandi.
L.H. Muller
Johan Rönnmg h.f.
Raílagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 4320.
Johan Rönning h.f.
_J\aupi gu(f ii tf*r
\x \ VVt j-7-/'/-
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Aðaistræti 9. — Sími 1875.
% toitns Ford bíll 1941
Vörubíll með palli er til sölu. Mjög hentugur til allra
smærri flutninga. Gæti orðið ódýr og ágætis bill ef lag-
hentir menn gætu unnið að aðgerðum á bílnum. Uppl. í
kvöld og annað kvöld kl. 7—10 á Hofteig 8, 2. hæð. —
Stúíka vön afgreiðslustörfum
óskast nú þegar.
SÆBERGSBÚÐ,
Langholtsveg 89.
Uppl. ekki í sima.
Starfsfóík éskast að hótef
Búðum á Snæfellsnesi
Forstöðukona, matreiðslukona og 2 stúlkur.
Uppl. í síma 2423.
æa hafnarbio ææ
ÆViNTÝRA-
MAÐURINN
(The Rawlende yars)
Spennandi og skemintileg
ný amerísk litmynd.
TONY CURTIS
COLEEN MILLER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Afar vel gerð og leikin,
ný amerísk söngvamynd í
litum.
Svellandi söngvar og
spennandi efni, er flestir
munu kannast við.
Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson
Gordan Mac Rae.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í
n
r/.
ÞJOÐLEIKHÚSID
Sumar í Tyrol
Sýning í kvöld kl. 20.
Næstu sýningar fimmtudag
og föstudag kl. 20.
Næst síðasta vikan.
Aðgöngumiðasala opin frá
kl. 13,15 til 20 Tekið á móti
pöntunum. Síini 8-23-45,
tvær línur. — Pantanir
sækist daginn fyrir sýning-
ardag, annars seldar öðrum
Nætur í Lissabon
(Les Amants du Tage)
Afbragðs vel gerð og
leikin, ný, frönsk stór-
mynd, sem alls staðar hefur
hlotið met-aðsókn.
Daniel Gelin,
Francoise Arnoul,
Trevor Howard
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra síðasta sinn.
Stúlka
óskast til afgreiðslustarfa
(framreiðsla) vegna sum-
arleyfa.
Gildaskálinn,
Aðalstræti 9, sími 2423.
Vantar stúlku
til að smyrja brauð á
Brytanum, Austurstræti 4
frá næstu mánaðamótum.
Uppl. á staðnum og í síma
5327.
SíEdarstiílkur
Nokkrar stúlkur óskast í
síldarvinnu til Raufarhafn-
ar, einnig 2—r3 til starfa við
mötuneyti.
Upplýsingar hjá Kol-
beini Björnssvni, Mela-
braut 35, Seltjarnarnesi og
í síma 80681, kl. 8—10 e.h.
á miðvikud. og fimmtud.
Matreiðsla
Kona, sem kann til mat-
reiðslustarfa óskast, vegna
sumarleyfa.
VEGA,
Skólavörðustíg 3, sími 2423.
Zephyr Six '55
til sölu. Uppl. í síma 7694.
Suðurgötu 15.
ææ TJARNARBIO SBðB
Símí 6485 .
Vinirnir
(Pardners)
Bráðfyndin ný amerísk
litmynd.
Aðalhlutverk: Dean Martin
og Jerry Lewis.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Fast þeir sóttu sjóinn“
(Beneath the 12 Miles
Reef)
Mjög spennandi ný amer-
ísk mynd, um sjómannalíf,
er gerist bæði ofansjávar
og neðan. Tekin í litum og
CineniaScope.
Aðalhlutverk: ROBERT
WAGNER, TERRY MOORE
GILBERT ROLAND.
Bönnuð fyrir börn yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LJÓSMÝNDASTUfAh
AUSTURSTR.AT! 5-SIMi 7707
AfgreiðsEustúlka
óskast við bai’inn á mat-
stofunni Brytanum. Hús-
næði getur fylgt, hátt kaup.
Uppl. í síma 6234.
arnavinna
Tilboð óskast samkvæmt teikningum að beygja steypu-
járn i 2 verksmiðjuhæðir sem eru ca. 240 m.2 gólfflötur
auk veggja og ganga frá því að öllu leyti og koma þvi að
að fullu í byggingunni undir steypu nú þegar. — Uppl. í
kvöld og annað kvöld kl. 7—10 á Hofteig 8, 2. hæð. —
Staða II. flokks bðkara
hjá Umferðarmálaskrifstofu póst- og símamálastjórnarinnar
er luas til umsóknar. Laun samkvæmt XII. fl launalaganna.
Umsækjandi þarf að kunna vélritun, og reynsla í gjald-
kerastörfum er æskileg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, aldur og fyrri
störf ásamt meðmælum sendist Umférðarmálaskrifsfofúnni
Klapparstíg 26, Reykjavík fyrir 15. júlí n.k.
Nánari upplýsingar verða gefnar Umfcrðarmálaskrif-
stofunni daglega kl. 11—12 f.h.
Póst- og símamálastjórnin, 15, júní 1957.
og rör aftan og framan í Austin 8 og 10, Mcrris 8—10,
Fordson. Einnig kveikjulok, platínur, þéttar, hamrar.
Stálskrúfur mikið úrval.
SMYRILL, húsi Sameinaða, sími 6439.
VETRARGARÐURINN
DAIS-
LEIKUR í KVÖLD KL. 9
AÐGÖNGUMIÐAR FRÁ KL. B
HLJÖM5VEIT HÚSSIN5 LEIKUR
VETRARGARÐURINN