Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 19.06.1957, Blaðsíða 8
frelr, lem gerast kaupendur VfSIS eftir 19. hvers mánaðar fá blaðið óktypis til mánaðamóta. — Sími 1660. wxsxxt Miðvikudaginn 19. júní 1957 VÍSIK er ódýrasta blaðið og l»ó bað fjol- breyttasta. — Hringið í síma 1660 eg gerist áskrifendur. VsrðuSeg 17. júní hátíðerfiöld á Akureyri. Aldrei sést annar eins mannfjöldi 17. júní sem nú. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri ; morgun. — 17. júní hátíðahöldin liófust kl. 9 árdegis á Akvreyri með því að blómabíll og hljómsveit fóru um götur bæjarins, en hátíðarguðsþjónusta var ■' Ak- ureyrarkirkju kl. 10,30 og prédikaði séra Kristján Ró- bertsson. Eftir hádegið pafnaðist fólk saman á Ráðhústorgi, en þar lék lúðrasveit, en síðan fór hún í fararbroddi fyrir skrúðgöngu yfir að íþróttasvæði bæjarins, þar sem aðal hátíðarhöldin fóru fram. Á íþróttasvæðn.u setti Jón Ingimarsson formaður hátíðar- nefndar hátíðina. Ávarp fjall- konunnar flutti frú Matthildur Sveinsdóttir, lýðveldisræðuna Gísli Jónsson Menntaskóla- kennari, en fyrir minni Jóns Sigurðssonar talaði Anna K. Eiríksdóttir stúdent. Að því búnu fór fram keppni í frjálsum íþróttum og var keppt í 100 m. og 1500 m. ..hlaupi, spjótkasti, þrístökki, kúluvarpi og stangarstökki og lauk þar með seinni hluta 17. júní mótsins. Þá var og háð 1000 metra boðhlaupskeppni milli Eyfirðinga og Akureý- inga og sigruðu þeir fyrr- nefndu. Loks var háð knatt- spyrnukeppni, en lúðrasveit lék milli atríða. Um kvöidið ki. 20,30 safnað- ist fólk á Ráðhústorgi aftur og var talið að þar hafi meiri mannfjöldi verið samankominn en nokkurn sinni áður á þess- um degi, Hafði enda komið mikið fjölmenni úr nærliggj- andi byggðarlögum til þess að vera viðstatt hátíðarhöldin. Á torginu lék lúðrasveit, síð- an var uppléstur, gámar.vísna- söngur, Guðmundur Frímann skáld las frumort ljóð, Einar Kristjánsson • óperusöngvari söng, ennfremur kai’lakórar bæjax-ins, en í kvikmyndahús- unum voru ókeypis kvik- myndasýningar bæði fyrir börn og fullorðna. Að lokum var stig- inn dans og léku Orion kvint- ettinn og hljómsveit Ingimars Eydals fyrir dansinum en dans- stjóri var Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir. Veður var svalt fram eftir degi en lygndi með kvöldinu. Hátíðarhöldin fóru vel fram, en nokkuð bar þó á ölvun uxxd- ir lokin, enda er talið að sala Áfengisverzlunarinnar á Ak- ureyri hafi numið um 200 þús. kr. tvo síðustu dagana fyrir helgina. Nýr sæsími iagð- ur íii landsins. Nýr sæsími mun verða lagð- ur til landsins innan skamms, en sá, sem nú er í notkun, er nú orðinn rösklega hálfrar ald- ar gamall. Er því kominn tími til þess, að hann vei’ði endurnýjaður, enda verður ráðizt í það bráð- lega. og hefir verið unnið að undirbimingi málsins um all- langt skeið. Vísir mun geta greint nánar frá þessu á morg- un. 36.50® erlendii- námsmenn voru í bandarískum háskól- tum og öðrum æðri mennta- stofmmum skólaárið 1955— 56. Er það nýtt met. — Fyrir 1946 voru slíkir nemar aidrei fleixi en 10.000 á ári. Romuio skrifar Knísév um 'kjarnorktsvopn. Carlos P. Bomulo hershöfð-' hejxnsfriði. Mér væri hugleikið Jngi, sendiljerra, FlUpseyja I að samkomulag næðisf miiii stór Bandarikjonura hefur I opmti' veltíanna urn að fækka a.m.k. hréfí til Krúsévs skorað á ráð- tilráunum með kjarnorkuvopn stjórmlna að leyfa fulltrúiin.i * — og a3 einhver alþjóða athug'- iþjoða, sem ekld aðhyilasf komin- * uix gæti farið frain á hvaða únisma, að fylgjasi með kjam- varúðarráðstafanir eru teknaf o.’kusprengingnm Kú ssa. til að' hindra geislun“. Ro'txiula kvaðst hafa funtíið í bréfinu spyr Rotauto: Mund- hjá sér hvatnlngú til að skrifa uð þér vilja sýna slíkum fuII-J bréfið; vegna þess- að Krúsév trúum hvaða ■ ráðstafanir Ráð-( hefði í- s-jóhvarpsviðtali sínu tal- stjórnin hefur gert til þess að aínm, að hánn væri fús til þess koraa i veg fyrir. hættuna, sem' að „stíga dálítíð skref“ í átt tíl af geisxunum stafar, x Iofti, ú. ( samkomulags alþjóðaeftirlit landi og í sjó o.s.frv. I með ■ kj.arnorkuvopnatilraimum. I Þá er.tekið 'fram, að slíkt böðj 'p.ússar 'hafa aldreí tilkjmnt gæti leitt til þess, að .jöfcnur fýrfrfraín um tilráúnir'sínar og . ,-skref yrðu tekin tiLáð kraa. á sprengingar. i 20 stúdentai' úr Verzlunarskólanum. Verzlunarskóla íslands, lær- j dómsdeild, var slitið sunnudag- inn 1G. júní lcl. 14, og biaut- ' skráðir þaðan 20 stúdentar, þar af 13 stúlkur. Hæstu einkunnir hlutu Sig- juxdaug Sæmundsdóttir, 7,55, Heba Júlíusdóttir, 7,32, og Erna j Tryggvadóttir, 7,31; en gefið' er eftir einkunnastiga 0.rsteds ( 8 hæst. Annars skiptust ein- kunnir þannig, að einn hlaut á- gætis einkunn, 12 I. einkunn og 7 II. einkunn. Það er algjört einsdæmi, að ' svo margar stúlkur útskrifist j úr skólanum í einu, og gat dr. ‘Jón Gíslason, skólastjóri, þess x Ukýrslu sinni, að af 208 stúd- entum, sem brautskráðir hefðu . verið frá upphafi, væri ná- kvæmlega fjórðungurinn stúlk- 1 ur. Tito fær séi- snúning. Myndin er tekin á dansleik í Makedoniu, J Skólastjóri afhenti hinum er Tito var þar í lieimsókn. Haixn er þarna að dansa við konuua, nýíu stúdentum prófskirteini sín, og þeir er hlutskarpastir voru fengu bóka- eða peninga- verðlaim frá skólanum og ýnxs- um öðrum aðilum. Síðan ávai'p- aði skólastjóri stúdentana, hvatti þá til dáða og árnaði þeim heillá. Meðal gesta við athöfnina voru stúdentar útskrifaðir fýrir 10 árum og talaði Björn Júlíus- scn læknir fyrir þeirra hönd. Flutti hann skóla og kennui'um þakkir þeirra félaga og afhenti að gjöf peningaupphæð í minn- ingai'sjóð Inga Þ. Gíslasonar, hins ágæta íslenzkukemiara við skólann, sem lézt á sl. vetri, og ennfremur orðabók Sigfúsar Blöndal, er veitt var að verð- launum fyrir bezta frammi- stöðu í íslenzku, einnig til minningar um Inga sál. Hinir nýju stúdentar fóru ut- an í gærmorgun í nokkurra vikna kynnisferð xxm Bretlands- 'eyjar og meginland Evrópu. sma. II cil'fi udc ild opuuð í 1-andsnpíial- aiiiuii í day. Aðalfimdur kvenfélagsins , Frú Margrét Ásgeii’sdóttir og Hringsins var haMirxm 27. mai frú Eggrún Árnadóttir sem-áttu s.I. frú Ing'ibjörg Cl. Þorláksson, 1 að ganga úr stjórninni voru end- sem verið hefir formaður, baðst ux-kosnar, en fyrir voru-í stjórn- uxitlan endurkosmngu ogr var frú irxni þær frú Sigþrúður Guðjóns- Soffía Haraldsdóttir kosin í I dóttir og frú Gunnlaug Bi’iem. hennar stað. Óstýrláiir strætis- Vé I nótt barst lögreglunni kæra frá strætisvagnsstjóra, sem ek- ur í BústaSahverfx yfir óviður- kvæmilegu framferði tvegja far þega. Varastjóm . skipa frú Guðrún Hvannbei'g, frú Bagmar Þorláks dóttir, frú Herdis. Ásgeirsdóttir og frú Theodóra Sigurðardóttir. Heiðursfélagi var kjörin fru Ingibjörg CL Þorláksson. Eins og kunnugt - er, hefir bygging fullkomins barnaspítala verið aðalverkefni Hringsins að undanfömu. Hafa alls safnast. tæplega f jórar og hálf. milljón j króna, en tvær milljónir hafa ; þegar verið iagðar fram til Voru ixienn þessir ölvaðir og * spítalans, sem verður á 2. og höfðu nokkur ólæti í frammi,, 3. hæð vesturálmu hinnar miklu auk þess sem þeir áttu í orða-; byggingar, sem nú er að i’ísa á sennu við vagnstjói'ann. Brutu þeir þrjár rúður í strætisvagn- inum, en höfðu sig -við svo bú- ið á brott. Nokkru. síðar komu Fjöidi norskra fiskl- tnaniia á Indiasidí. Landspítalaióðiimi. Á fundinum var skýrt frá þvi, að mikilsverður áfangi hefði xiú náðst í barnaspítalamálipu, þar spítali Hringsins tekur til starfa. Ákxeðið var í þessu tilefni að efna til merkjasölu föstudaginn 21. júní. A IixdlaiHli héfur inyndast ör- litil ixorsk nýlenda af norskúnx fiskimönnum og fjölskyldúm þelrra. Starf N orðmannanna, ( senx nú eru 29 talsins íji’ir utan þeir í slysavarðstofuría og leit-jeð hinn 19. júní verður opnuð j ^®lsky!dullð Sltt> er _ _kenna‘ uðu þar sjúkrahjálpar vegna barnadeild i Landspitalanuxn og I íödver-»um tú fxskiveiða og þess að a. m. k annar þeirra ‘ verður hún starfrækt unz Bama-1 W “ 1,0 hafði skorizt á rúðubrotimum í bílnum. Þar handtók lögregl- anþá í nótt og var skýrsla tek- in af þeim í morgun. Kært var yfir nokkrum fleiri óknyttum í gærkveldi og nótt. M. 'a.'yfir árás mánns á ‘bifreiff- arstjóra á Laugavegi í nótt, en þó ekki svo að Ifkamsmeiðing- ar hafi hlotizt af. Brotin var rúða í. Varðarhúsinu pg kvaðst maður, er [oar var stáádúr hafa brotið rúðuna í ógáti. Loks vaf svo kært yfir því að flösku hafi xrer.ið kastað út úr bifreiff sem var á ferff, eftir. Láug$veginum í nótt og ákveð:inn maffur nefnd ur í því samb-andi; • Vorslldiii i inn. Prófessor Gerhard Meyer Ger- hardsen, sem nýkominn er til Noregs frá Ti-avancore óg hefur starfað þar nxeð löndum sínunx, sagði í blaðaviðtali nýlega að þai5 væri á góðum vegi með að mynd- ast tráustur kjarni indverskra fiskimanna og séx'fræðinga við- ' víkjandi fisk’iðríaði. Frystliáfa veriíi-yór t;m":24dOÍ Jndlandsstjórn leggur mikla' tohn af Faxasíld. Þes’sl síld er nú öll seld — 2000 : tonn’- til Tékkóslavíu og 400 tonn til Pól- limds. Hægt væn að selja talsvert m'eira af vorsíld exv fi'yst var x ár og það fyrir sæmilegt, verð. Fyrirframsamningar hafa ver- iff gerðir um sölu á frystri sum- ar- og haustsEd, um 4.600 tonn. (Frá S. H.). áherzlu A efla fiskveiðarnar og færa allan '0g-iiÁ:verI'1' úrí’ í nýtizku horf. Erfíðdtfó vahdamálið er að fá nógú tríarga1 erlenda fxskimenn og sérfi’ssð- inga. Erfrídi Gerhardsens til Noregs er að útvega ménrí til að ieysa þá af, sem eru' á Ind- landi og einnig að athuga kaup á norskum bátum, sem rejTsa á við fiskveiðar við Itxdlánd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.