Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 2
vfsœ Laugðrdaginn 22. júní 1957 Úívarpið í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. —j 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 fastur í Bíldudal prédikar. Óskalög sjúkiinga (Bryndís séra JónÞorvarðsson. j hátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 árd. Séra Ijón Kr. ísfeld pró- Sigurjónsdóttir). 14.00. Laug- ardagslögin. 15.00 Miðdegisút- varp. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Páls- son). 19.30 Einsöngur: Tino Rossi syngur (plötur). 20.00 Fréítir. 20.30 Einsöngur: Marcel VvTittrisch syngur lög úr óperett- nm (plötur). 20.50 Upplestur: Rúrik Haraldsson leikari les smásögur. — 21.15 Tónleikar (plötur). 21.40 Leikrit: „Silfur- brúðkaupið“, gamanleikur ef tir Hérdísi Guðmundsdóttir. (ÁSur útv. 20. jan. 1954). Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög j Krossgáta nr, 3270. (plötur) til kl. 22.10. Fríliirkjan: Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson úr Ól- afsvík prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10. Bessastaðir: Messa kl. '2. — Ferming. Séra Garðar Þorsteins son. Misprentun varð undir mynd af fegurðar- dísunum hér í blaðinu s.l. laug- ardag. Stóð þar Vígdís Odds- d'óttir, en átti að vera Vidís Aðalsteinsdóttir. Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar. 11.00 Messa í Laugar- neskirkju (Prestur: Séra Jónas Gíslason í Vík i Mýrdal. Organ- leikari: Kristinn Ingvarsson). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. — 15.00 Miðdegisútvarp (plötur). 19.30 Tónleikar (plötur). — 20.35 í áföngum; I. erindi: Sumarferðir (Jón Eyþórsson veðurfræðingur). 20.55 Tón- leikár (plötur). 21.25 ,, Á ferð og■flúgi“. Stjórnandi þáttarins: Gunnar G. Schram. 22.00 Frétt- ir og veðu'.'fregnir. 22.05 Dans- lög til kl. 23.30. Messur á rnorgun: Neskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Friðrik Friðiksson prófast- ur í Húsavík messar. Séra Jón Thorarensen. Ðómkirkjan: Messað kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Jónas Gíslason, Vík í Mýrdal, prédikar; Hallgrímskirkja: Messa kl. II f. h. Séra Magnús Guðjóns- fon frá Eyrarbakka talar. j Héteigsprestakall: Messa í Lárétt : 1 greinilega, 6 tunga, 8 af að véra, 10 á jakka, 12 ó- samstæðir, 13 reglan, 14 þrír ei'ns, 16 skip, 17 nafn, 19 starf- samar. Lóðrétt: 2 útl. fugl, 3 .. dýr, 4 þrír eins, 5 lindi, 7 hindra, 9 nafn, 11 typla, 15 áburður, 16 gælunafn, 18 ósamstæðir. Lausn á krossgátu nr. 3269. Lárétt: 1 gorta, 6 sár, 8 mát, 10 ééé, 12 ms, 13 él, 14 ata, 16 mél, 17 grá, 19 snift. Lóðrétt: 2 ost, 3 rá, 4 íré, 5 amman, 7 féllu, 9 ást, 11 ééé, 15 agn, 16 máf, 18 ri. Hvar cru skipin? Eimskip: Brúarfoss er í Ála- borg. Dettifoss kom til Ventspils 17. þ. m., fer þaðan til Ham-, borgar. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Reykjavíkur i gær- morgun frá New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn á hádegi í dag til Leith og Reykja víkur, Lagarfoss fór frá Gauta- borg á miðvikudag til Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Ham- ina á þriðjudag til Austfjarða- haína. Tröllafoss fór frá Nevv Yox-k fyrir 8 dögúm tií Reyk.ia- víkur. Tungufoss fór frá Lon- don á þriðjudag til Rottefdam, Mercuriús fór frá Kaupmánna- höfn 18. þ. m. til Reykjavíkur. Ramsdal fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Ulefors fór frá Hamborg :20. þ. m. til Reykja- víkur. Skip SÍS: Hvassafell er í Helsingör. Arnarfell væntan- legt til Dale á morgun. Jökuifell bundið í Vestmannaeyjum sök- um verkfalls yfirmanna. Dísar- fell er á Vopnafirði. Litlafell er í Réykjavík. Helgafell bundið á Akureyri sökum verkfalls yfir- manna. Hamrafell átti að fara 20. þ. m, frá Palei'mo til Batum. Prince Reefer væntaniegt Myndin er af Elísabetv. drottningu sitjandi við hliðina á Friðrik Danakonungi. Þau eru að aka urn götu Kaupinannaliafnar, frá höfninni til Amalíuborgar. Oð þús. lesta olíuskip verða smíðtiH i Newport og ef til vðl eiin stœrri sífer. Atlaníic skipasmiðafélagið í Newiíort, Bretlandi, óg oliufé- lög, eiga í samníhguni um smíði 100.000 lesía olíuílutningaskip til i og súcrri. Akraness 26. þ. m. Atlantic Capetown er í Hafnarfírði. Flugvél Loftíeiða: Hekla er vséntánleg um há- dégi i dag frá New Yorkgílug- vélín heldur áfram eftir prófi. Gunnar Benediktsson í sama bekk hlaut 9.30. Eggert Briem, 3. bekk B, hlaut 9,28,. og G uðni Þorsteinsson 3. bekk E, hlaut 9,10. Meðaltal einkunna í landsþrófsgreinum var 6,67. Fjórir utans:kóíanemendur þreyttu .landsprpí við skólann.. Tveir þeirra stóðúst prófið og. hafði annai- þeirra einkuna yfir 6,00. Skólastjóri afhenti þeirn. .Málum er svo langt komið, að uppkást að samningum ér í únðirbúhingb Framkvæmda- stjöri Átlahtlc 'sagði víð frétta- fflenn nú í Mikunni, að stækka yxði skjpasmíéastöðina végn^ . : þesgara skipasmíða, en öll ’skil- skamma viðdvöl áleiðis til Glas- jyrði væru fyl-ir hendi til þéss. gow og Luxemborgar. — Saga j Smiði skipanna getur þó hafist nemendum, sem.höfðu hlotið I.. er væntanleg kl. 19 í kvöld frá j áður en þvi verki er lokið, þar ágætiseinkunn, bókaverðlaua Stafangri og' Oslo: flugvélin sem þau Verða smíðúð í híut- fra skólánum svo og umsjón- heldur afram kl. 20.30 áleiðis l!m og skipshlutarnir skeyttir ' armönnum og hringjurum til New York. -— Edda er vænt- anleg kl. 8.15 árdegis á morg- un frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til j Stafangurs, Kaupmannahafnar I rað f>'rir smíði a51t að arorðum til nemenda. og Hamborgar. —- Hekla er væntanleg annað kvöld kl. 19 frá Luxemborg og Glasgow; flugvélin fer kl. 20.30 tíl New um, og skipshlutarnir skeyttir armönnum saman, er stækkunin héfur verið skólans. fraáakvæmd. J Að lokum mælti. skólatjóri Það er kunnugt, að Atlantic nokkrum kveðju- og hvatning— York. íj/iimUUai ALMEKNÍK6S Laugardagur, 22. júní — 183. dagur ársins. 130.000 lesta olíuskipa, án þess að þar sé um að ræða hámai'ks- stærð. j Félagið er sem stendur að Þetta var annað starfsár Gagnfi'æðaskólans við Vonar— stræti. Skólastjóri er Ástráður Sigursteindórsson. smiða tvö 45.000 lesta olíuflutn- ingaskip fyrir amerísk oliufé- lög og verður annað þeiri'a full- smíðað éftir tvö ár. 4- ♦ i 169 nemendur GV íuku íandsprófi. Háflæði 1;1. 0,26. Ljósatíml bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- TÍkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Ingólíapóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðd., en auk 'þess er Holtsapótek opið alla *unnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til .41. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á íaugardöguru. bs kl 9—16 og á surmpdögun: m. 13—16 —• Sím' 820Ö6. Slysavarðstofa Reykjavfl;ur mánuðina. Útibúið, Hólmgarði í Heilsuverndarstöðinni er 34, opið mánudaga, miðviku- opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030, Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Síökkvistöði* hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina. — Útbúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá ki. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga cg Tæknibókasafn I.M.S.l. f Iðnskólanum er opið írá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögurn og laugardögum kl. 1— 3 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jón ;sonar .30 til Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl 10-12 er 0 ið dagl frá : og 1—10; laugardaga kl. 10— kl 3 30 12 og 1—4. Útlánadeildir er fré opin alla virka dag> K f U. 't. ' íaugardaga kl. I- Hiblíulestur: t 5i <tudaga kl 5' —7 i 5saen:;-.r leitað Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti var slitið iaugar- daginn 15. júní kl. 2 e. !h Kyrrlífismynd eítir Gau- guin heftr veríð seld á 4.S millj. kr. á uppfooði í París„. Kaupandi var amerískur útgerðarmaður. 8F.ZT APArGlASAíVlSf Félög Fríkirkj usafnaðarins i Reykja- í skólanum voru eingöngu' vík efna 1 j1 sfemimtiferðar fyrir sig nemendur, sem bjuggu undir landspi'óf miðskóla. 169 nemendur skóians gengu undir landspróf og luku því allir. 165 nemendur stcðust próf- ið, þar af höfðu 124 einkunn- ina 6.00 og þar yfi en það ,er sú einkunn, sem þc: f til þess að öðlast rétt til setu í ' ienníaskóla eða kennaraskóla. Eru það rúm- lega 73% þeirra, sem prófið þreyttu, eða mun hærri hlut- fgllstala en sl ár. Fjórir nemendu lxlutu I. ágæt.is eink: prófsgreinum, Hr. hlaut Þoi'geir P: 3—34 E, 9,67. Er það "! : eem hefir verið skólans 'i í lands- einkunn 3. bekk ’kunh, mds- safnaðarfólk austur í Lands- sveit sunnudaginn 30. júní. — Sagt verður nánar frá ferðinni á þriðjudaginn 25. n. k. Áheit Eftirfarandi áheit á Strand- arkirkju hefir Vísi borizt: Frá Seyðisfirði kr. 40, Eggert Knuth greifi, sendiráðherra Dana hér á landi kom í fyrradag til Reykjavíkur úr ferðalagi og hefur nú aftur tekið við em- bætti sínu. Hjúskapur, í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðssyni ungfrú . Svanhildur Eyjólfsdóttir, Lönguhlið 17 og Magnús Kristjánsson banka- starfsmaður, ísafirði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.