Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 6
HISU Laugardaginn 22. júní 1957 WXSXSt D A G B L A Ð yísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Bitstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18.00. Afgreiðsla Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. I Sími: 1660 (fimm línur). I | Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kostar kr. 20,00 í áskrift á mánuði, kr. 1,50 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Skýrslan um Ungverjaíand. Undanfarna mánuði hefir nefnd ein, sem kjörin var af alls- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna á síðasta hausti, leitazt við að kynna sér atburðina í Ungverjalandi, orsakir til uppreistarinnar þar og af- ' íeiðingar fyrir þjóðina og einstaklinga innan vébanda hennar. Nefndin hefir fyrir skemmstu lokið störfum, og hún hefir komizt að þeirri niðurstöðu, að það hafi verið öll ungverska þjóðin, sem uppreistina gerði, og hún hafi sprottið af eðlilegum ástæðum, langvarandi ó- ánægju alþýðu manna, og það hafi verið rússneskt her- vald, sem beitt var til að brjóta hana á bak aftur, þegar hún virtist að því komin að öðlast frelsi. Það hefir jafnan vei'ið við- kvæðið hjá kommúnistum, að ungversk alþýða hafi ekki verið að verki í Ungverja- landi í haust, þegar stjóvn kommúnista var steypt af stóli og frelsisbyltingin haf- in. Kommúnistar segja lík-i, að byltingin hafi verið und- irbúin í öðrum löndum, og það hafi verið flugumenn aft urhaldsins, sem hrundu henni af stað. Nefndin hefir hins- vegar komizt að þeirri niður- stöðu, að þarna hafi ung- verskir verkamenn, mennta- menn og stúdentar verið að verki auk margra annarra af þjóðarheildinni, en út- lendingar hafi þar hvergi nærri komið. Margar þjóðir eiga aðild að nefnd þeirri, sem komst ein- róma að þessari niðurstöðu, en hún byggði starf sitt og á- lyktanir á framburði um hundrað vitna af öllum stétt- um og flokkum, er flúið höfðu land undan ofbeldi kommúnista. Og því verður varla haldið fram með nein- um sanni, að nefndarmenn hafi verið verkfæri í hönd- um auðvaldssinna, því að meðal þeirra ríkja, sem full- trúa eiga í henni, er Túnis, sem varla mun telja ástæðu til að reka erindi nýlendu- veldanna eftir að hafa lotið slíku valdi um langt árabil. Hirhjfái ntf trúnaál: Móðurfxæii. „Ég man, ein bæn var lesin ^ hafi hún vakað yfir barninu frá lágt í tárum“. Svo kvað Einar byrjun. Benediktsson. Hann er að rifja Ein þeirra mæðra, sem hlotið upp minningu frá „yngstu ár- (hafa fegurstan orðstír í sög- sem fylgir honum „þótt unni, var Monika, móðir Ágúst- ínuss kirkjuföður. Sonur hennar, Ágústínus, var einhver mésti andans jöfur, sem lifað hefur. Hann var uppi fyrir fimmtán öldum. Faðir hans var heiðinn, en Monika, móðir hans, kristin. allir knerrir berist fram á bár- um til brots við eina og sömu klettaströnd". Og „þar er sem bliki á höfn við friðuð lönd“. Það er móðurbænin við rúmið hans, þegar hann var barn, sem ber bjarma yfir líf hans allt. Sú Hún hafði orðið fyrir úrslita- Hagsýnn hefur sent Bergmálí þetta bréf: Þegar bakaraverkfallið skall á fyrir nokkru bjuggust margir við því að slík vinnustöðvun myndi verða tilfinnanleg fyrir mörg heimili í Reykjavík. Sú liefur þó ekki orðið raunin I eins ríkum mæli og gert var ráð fyrir. í fyrsta lagi hafa margar húsmæður bakað brauð sin sjálf- ar og leyst vanda heimiia sinna. Enn fleiri munu þó hafa keypt minning er „landið helga“ í huga áhrifum í trúarefnum af þernu i sér brauð utan Reykjavíkur og hans. einni á heimili foreldra sinna. Allir kannast við kvæði Matt- ^ Það eru ekki aðeins mæðurnar, híasar um móður sína. Þá pei'lu sem hafa markað blessunarspor — ekki aðeins íslenzkra bók- í sögunni. Mörg amma er í þeim mennta, heldur heimsbókmennt- t hópi, og mörg vinnukona. Söder- anna, — ættu allir Islendingar blom, erkibiskup Svía^ heims- að kunna. Að minnsta kosti ættu ^ kunnur gáfumaður og höfuðskör allar stúlkur að læra þann ungur, taldi sig eiga látlausum „hjartans óð“. i trúarvitnisburði lítt upplýstrar Þegar stórskáldin minnast vinnukonu meira að þakka en mæðra sinna tala þau fyrir hönd flestu öðru, sem fyrir hann bar svo margra, sem eiga engu á lifsleiðinni. Skáldið Jón Magn- minna að þakka en þau, þótt ússon segir um konu, sem ekki þeim sé ekki gefið að túlka það var vandbundin honum: „Tókstu i ódauðlegum ljóðum eða öðrum ‘ mína trú í faðm og treystir hana, Enginn undirbúningur. Kommúnistar stagast á því, að byltingin í Ungverjalandi hafi verið vandlega undir- búin — af útlendingum. Nefndin kemst hinsvegar cð þeirri niðurstöðu að ekki haíi verið um neinn undirbúning að ræða, Stúdentar efndu til fundar úti fyrir einni af byggigum hins opinbera í Búdapest, og þá var hafin skothríð á þá af lögregfu stjórnarinnar — Avóunum svonefndu, sem kommúnist- inn Hjalti Kristgeirsson hef- ir gefið fróðlega lýsingu á — og þá var þjóðinni loks nóg boðið. Þreyta vegna margra ára á- þjánar og kúgunar brauzt út í ijósum loga, og án und- irbúnings var þjóðin einhuga um að hrinda af sér okinu. í nolckra daga naut hún frels- is, er henni hafði tekizt að hrekja lögregluna og setulið sovétstjórnarinnar af hönd- um sér. En kommúnistar heimila þjóðunum aðeins það „frelsi“, sem þeir skammta. Og Ungverjar áttu ekki að fá neinn slíkan skammt. Þúsundum skriðdreka og ann- arra vígvéla var teflt fram gegn alþýðu manna í Ung- verjalandi og enginn veit, hversu margir voru drepnir í bardögum og síðan, eða fluttir á brott nauðugir til að verða þrælar austur í auðnum Síberíu. En það mun koma á daginn siðar, því að frelsið mun sigra, þótt seint verði listrænum snilliverkum. Þóra í Skógum og Katrín Einarsdóttir fæddu og fóstruðu afburðamenn, sem heil þjóð minnist með lotn- ingu og þökk alla sina daga. En hlutverk móðurinnar verður ekki metið á mælikvarða þeirra afreka, sem einstakir frábærir menn láta eftir sig liggja. Hvert barn er fyrirheit og köllun frá Guði, sála þess akur, sem eilifðin vitjar til uppskeru. Það er og verður fyrst og fremst á ábyrgð móðurínnar, hvaða fræ ná að sá sér í þann jarðveg, meðan hann er gljúpastur og móttækilegastur og mest í húfi um það, hvað þar festir rætur. Engir menn, hvorki karlar né konur, hafa skilið meira eftir en þegar hún var vængja vana“. Monika hafði lengi áhyggjur af syni sínum. Hann spyrnti gegn broddunum, vildi ekki gef- ast Kristi. En hún bað fyrir honum. Og bæn hennar sigraði. Eitt sinn leitaði hún til biskups eins og bað hann að tala um fyrir syni henriar. En biskup sagði, að enn myndi ekki kominn timinn til þess. Og hann bætti við: „Haltu aðeins áfram að biðja íyrir honum. Það er ómögu legt, að sonur þessara tára glat- ist“. Ágústinus fer ekki dult með það, að bænir móður hans hafi verið það afl Guðs kærleika, sem beindi honum loks á rétta braut, þar sem liann fann Ijósið og friðinn. Hann segir í „Játn- þá einkum hverabrauð frá Hveragerði. Sala hinna ágætu hverabrauða fer dagvaxandi og líður nú brátt að því að auka verður mannafla við gerð þeirra. Hin aukna sala hverabrauð- anna leiðir hugann að þvi hvort ekki væri hagkvæmara að baka öll brauð handa Reykvikingum. við hverahitann i Hveragerði. Að áliti kunnugra myndi þurfa minni vinnukraft við brauðgerð- ina ef sá háttur væri hafður á og myndu þá nokkrir vinnandi menn í bakarastétt geta sinnt öðrum aðkallandi verkefnum. 1 öðru lagi er það almennt álit þein’a sem venjast neyzlu hvera- brauða að þau taki öðrum brauð- um fram að gæðum. Húsmæður sem vanizt hafa á að skammta hverabrauð siðan bakaraverk- fallið hófst segjast helzt ekki vilja hverfa aftur til þeirra brauða, sem verið hafa á boðstól um hér í Reykjavik. ★ ★ ★ Síðastiiðinn sunnudag fór ég með rosknu sveitafólki, sem heimsótti Reykjavík í fyrsta sinni upp á Þjóðminjasafn og Listasafn rikisins. Fólkinu fannst Þjóðminjasafnið mjög merkilegt og kom því nokkuð á óvart hversu margir munir eru þegar komnir í eigu safnsins. Álit þess á listasafni rikisins var hins vegar ekki eins gott I Fólkð hafði áður skoðað sý’ningu þær mæður sem beztai voru', ingum“Sínum:„Þú, héyrðiivGuð j Ásgeirs Bjarnþórssonar, þótt miklu fæstai þeina sou | minn, trúaðar bænir móður kunnar. | minnar, hcnnar, sem grét árum „Ég man. Ein bæn \ai lesm J saman yfir því, að ég skyldi vera lágt.... „Enginn kenndi m>-1 j viðjum hégómlegra hluta. eins og þú hið eilífa og stóia. £)ro^tjnn> freisaðir mig frá kraft og trú..“ Það fer vart hjá Glæpur aldarinnar. Það er ekki að ástæðulausu, að framkoma kommúnistanna rússnesku hefir verið kallað- ur þjóðarmorð og glæpur aldarinnar. Hvort tveggja er réttnefni. Stjórnin, sem telur sig bera hag verkalýðsihs hvarvetna fyrir brjósti, verð ur hvað eftir annað til þess að beita vopnavaldi gcgn þeim verkalýð, sem hún þykist starfa fyrir — í Aust- ur-Þýzkalandi, Póllandi. Ungverjalandi. Aldrei hefir þekkzt önnur eins ósvífni og hræsni, þegar kommúnistar þykjast vilja rétta hlut verka. lýðsins hvarvetna. Það eru þeir, sem eru verkalýðs- böðlar í hverju landi, sern þeir stjórna, þótt þeir tali fagurlega annars staðar. Og í ljósi þeirrar staðrej’ndar æt'ti íslenzkur verkalýður að heimsku minni. Þú beindir sjón- um mínum til þín. Þú losaðir fætur mína úr netinu. Ó, þú, sem leiddir mig úr villu, frelsaðu alla, alla, sem villir fara. Leitaðu þeirra, Drottinn, þar til þeir leita þín“. Séra Friðrik Friðriksson hefur ort fagran sálm á dönsku um fyrirbæn mæðranna. Sá sálmur er mikið sunginn í Danmörku, en lítt kunnur hér á landi. Hann því, að hver móðir finni þá hvatningu, sem felst i slíkum vitnisburðum. Og þegar þær lita svo í þessi tæru, ungu augu, skuggsjár sálar, sem enn er heið og svo undursamlega opin fyrir því helga og háa, svo næm á bænarmálið og bænarandann, sálar barnsins, sem er líf af þeirra lífi og þeim er trúað fyrir, ' þá verður sú hvatning næsta í nærgöngul, ef til vill spyrjandi, uggandi. Það er Guðs spurn í el’_ á. þessa leið: þessu augnaráði, móðir. Hvert er þitt svar? Eru þær mæður tj). sem biðja ekki með barni sinu? Eru þær mæður til, sem biðja ekki fyrir því? Eitt er víst: Sú bæn, sem móðir biður, 1 verður aldrei ávaxtalaus. Og það er ekki of seint að byrja að biðja fyrir barninu þínu, þótt það sé farið út í heiminn, ekki heldur þótt það sé komið á viliúgötur. Því síður skyldi bænin þagna þá, Sé blessuð hver móðir.sam biður. og barnið sitt íelur Guðs náð. Því eilífa ávöxtu gefur það allt, sem i trúnni er sáð. Hvert andvarp frá einlægu hjarta fær áheyrn við himnanna stól, og bænin, sem móðirin biður, er blossi frá kærleikans sól. Og mæðurnar trúföstu mætast í musteri himins um síð, og safnast .um sæla Guðs móðux: á signaðri fagnaðartio. ---------- ------------------ Þ\ í Jesús, sem bestur var barna skoða ummæii æðsta prens °S ojargaöi fallinna hjörð. íslenzkra kommúnista, Brynj mun blessa öil „táranna bömin“. ólfs Bjarnasonar i Þjóðviij- sern beðið var fyrir á jörð. anum í fyrradag, þar sém I ------★------- sem hann opnaði í kringlu þjóðnainja- safnsins fyrir helgina. Fannst því mikið til um mannamyndir hans og þá ekki síður landslags- myndirnar frá ýmsum stöðum landsins. Þegar inn i Listasafnið kom dáðist fólkið mjög að máiverk- um eftir Ásgrim og Kjarval og einstaka málverkum eftir aðra málara. Hinsvegar þótti því gamanið fara að grána þegar komið var að abstraktmyndun- um. Maðurinn taldi að íimm ára barn hefði eins vel getað gert þær og kvaðst ekki skilja að menn sem létu slíkax" kiessur frá sér fara fengju ríkisstyrk til þess að halda kiessugerðinni j fram. Stjórnin í Túnis liefur snuiö sér til Haniniarskjöliis frkvstj. Sanieimiðu þjóðanna og' óskað aðstoðar þeirra tii þess að sjá fyrit' flóttamönniun frá Aisír. Segir Túnisstjórn: áð á rúm- lega ári hafi yfir 100.000 flótta- menn komið frá. Alsír til Túnis, og sé það Túnisbúum urn megn - að sjá fyrir öllum þessunx flótta- mannaskai'a til lengdar hjálpar- laust. hann kvað kínverska komm- $ Frakkar ætla að sæma þá únista standa með aðgerðum kommúnista í Ungverjalandi og hann gei'ði það einnig. hernietm, sein tóku þátt í átökunum á Súezeiði sér- stölui heiðursmerld. -jV Um þessar mundir stunda 2500 norskir stúdentar nám erlendis og er kostnaður- inn 25 millj. n. kr. árlega. Hiisnæðismal íloilcndinga *, 1> 450.000 fjalskyldur skortir sómasamleg svcfnhcrbergi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.