Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 12
Itebr, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 1«. ítver* mánaðar fá blaðið ókcypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Laug'ardaginn 22. júní 1957 VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fj5I- breyttasta. — Hringið í síma 1660 t>g gcrist áskrifendur. iréááiai*: Lögreglan i e! leik við fvo Oani. Höfðu framið líkamsárás og stolið bíl. í fyrradag var kveðinn upp fi Hafstarétti dómur í málinu álcæruvaldið gegn Egon Horns- |höj Hanscn og Bent Öster- gaard Jörgensen. Máisatvik eru þau, að fimmtudagskvöldið 20. septem- ber sk voru ákærðu á gangi hér í miðbænum og höfðu báðir neytí. áfengis. Þeir hittu í Hafnarstræti Friðrik Steinar Axelsson. Friðrik Steinar var ölvaður og var með lítið átekna ákavílsflösku. Bauð hann þeim félögum að súpa á flöskunni og þáðu þeir það. Lauk ferðalagi þeirra félaga þannig, að er þeir gengu út í Bæjarfógetagarðinn svonefnda, sló ákærði, Hansen Friðrik, Steinar allt í einu hnefahögg í andlitið. Féll Friðrik Steinar á jörðina við höggið. Sló ákærði, Hansen, hann síðan tvö högg enn í andlitið eftir að hann var fallinn. að á mótum Laugarnesvegar og Sundlaugavegar neyddust hin- ir dönsku félagar til að nema staðar, þar sem lögreglubifreið hafði verið iagt þar þvert á götuna. Lögreglumennirnir handtóku síðan ákærðu og færðu þá í varðhald. Dómsorð Hæstaréttar var sem hér segir: „Ákærði, Egon Hornshöj Hansen, sæti varðhaldi í 6 mánuði. Ákvæði héraðsdóms um frádrátt gæzluvarðhalds- tíma ákærða staðfestist. Hann er ævilangt sviptur rétti til að öðlast ökuskírteini bifreiða- stjóra. Ákærði Bent Östergaard Jörgensen sæti varðhaldi 45 daga. Staðfest er ákvæði hér- aðsdóms um frádrátt gæzlu- varðhaldstima ákærða. Framkv. refsingar hans skal f fresta og niður skal hún falla eftir tvó ár frá uppsögn dóms þessa, ef mpieJags- Ákærðu héldu síðan í burtu skilorð VI. kafla laga nr. írá Friðrik Steinari, þar sem 119/1940 verða haldin. Ákvæði hann lá á jörðunni, en hann héraðsdóms um sviptingu réttar ireis svo á fætur og fór á lög- ireglustöðina, Var hann þá blóð- mgur og bólginn og gervitennur hans brotnar. Frá lögreglu- Ktöðinni fór hann á Slysavarð- etofuna til athugunar. En það er af þeim dönsku fé- lögum að segja, að þeir héldu á- ffram að ganga um bæinn og Eieyta áfengis. Nokkru síðar um mótina urðu þeir sammála um að taka einhverja bifreið í heimildarleysi og aka henni. Sáu þeir hvar jeppabifreiðin G-226 var fyrir utan húsið nr. 5 A við Sólvallagötu. Fóru þeir íinn í bifreiðina, sem var ólæst. Ákærði, Hansen sleit þræði úr sambandi og tengdi beint sam- feand við rafgeymi bifreiðar- nnnar og kom á þann hátt vél hennar í gang. Innan skomms kom lögreglan ákærða til ökuskírteins stað- festist. Ákærði Egon Hornhöj Han- sen greiði Friðriki Steinari Axelssyni kr. 4450,00. [R5 I Árnesingaféiagið í Reyltjavík hélt nýlega aðalfund sinn, en félagslífið stóð með miklum blóma á liðnu ári. Haldið var áfram gróður- setningu trjáplantna í lönd fé- lagsins á Þingvöllum og að Ás- hildarmýri, og hefst nýgræð- ingur þar vel við. Af annavi starfsemi félagsins má nefna fjölsótt miðsumarmót á Þing- völlum, skemmtiferð til hins forna vorþingsstaðar Árnes- inga við Búðarfoss í Gnúp- verjahreppi, sem félagið hefur gert ráðstafanir til að vernd- aður verði fyrir ágangi; full- veldisfagnað, Árnesingamót, hlutaveltu og sumarfagnað, auk skemmtifunda og spila- kvölda. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Hróbjart- ur Bjarnason, st.kpm., formað- ur, dr. Guðni Jónsson, Guðjón Vigfússon, Helga Gizurardóttir og Þorlákur Jónsson. Meðal framtíðarmála Árnes- ingafélagsins er bygging fé- lagsheimilis í Reykjavík og hyggst það sækja um lóð í því skyni innan tíðar. aisson i íbgi" í fyrradag. Ammoníakskútur sprakk í hrað- frystihúsinu á Eskifirði. Jarðhræringar brutu rúður og reykháfa í borginni Mo- dena á Ítalíu um sl. helgi. Belgískir kopta-flugmenn Patton hershöfðingja miimis- merki í Ardennafjöliuin nærri Bastogne. Sá atburður varð í hrað- frystihúsinu á Eskifirði s.I. fimmíudagsnótt, að logsuða rifnaði ; ammoníakskút. Gerðist þetta um kl. 4 um nóttina. — Ammoníakið lagði út og fiskurinn eyðilagðist í frystitækjunum, en það voru fáein tonn. Að sjálfsögðu stönzuðu tæk- in og var þá hætta á því að hráefnið, 40—50 tonn af óunn- um fiski, eyðilegðist, ef ekki yrði hægt að koma hraðfrysti- tækjunum'í gang. Birgðirnar í hraSfrystihús- inu á Eskifirði voru tryggSar hjá Tryggingarmiðstöðinni h.f. og sendi hún þegar mann aust- ur, Karl Bjarnason eftirlits- mann, til að koma vinnslunni sem fyrst í gang. Svo mikið þótt liggja við, að Björn Pálsson flaug með Karl Bjarnason austur í fyrradag. í gærmorgun átti Trygg- ingamiðstöðin h.f. tal við Kari Bjarnason, sem þá var staddur á Eskifirði, og var hann þá búinn að koma vélunum af stað og höfðu iitlar skemmd- ir orðið. /7 'n fftltB fjse rita n : Bakkaboðhlaup milli flug- freyja Loftleiða og F.í. Þotið á köðlum yfir höfðum áhorfenda. Néu knattspymukappleíkir um Verða þeir á félagsvöllum víðsvegar um bæinn. Flest Reykjavíkurmótanna í yngri flokkunum eru svo langt komin, að eftir eru aðeins 1— n.k. sunnudag kl. 9.30 með leik KR og Fram. í 4. fl. A sigraði Valur Þrótt 2 leikir á félag. í 2. flokki ertmeð 5:0 og Fram sigraði Vík- lokið 3 umferðum og standa leikar svo, að KR hefur 4 stig, Jen hin oll 2 stig. A laugardag auga a ferðalag þeirra felaga,! . * 0 n sigraði Valur Fram með 2:0 og <og þegar stöðvarmerkjum var ekki siimt, hófst mikill eltingar- fleikur mílli þeirra og lögregl- rannar. Lauk þeim leik þannig, Sprengingar í saygiskgNiin. Dularfullar sprcngingar rðu í þrem skipum í höfn- ani í Tangier í nýlega. — 'angíer hefir löngum verið aradís smyglaranna og öll kípin, scm sprenginar urðu hafa verið talin notuð til myglferða. Þar við bætist, ð 'grunur hefir leikið á, að au va«m notuð til að flytja opn á laun til skæruliða í llsír, og þykir ekki ósenni- sgí, að einhverjir vinir 'r.akka hafi verið að verki. Þróttur Víking með 3:2. í dag verður mótinu heldið áfram kl. 2 á Háskólavellinum og leika fyrst KR og Valur og síðan Fram og Víkingur. í 2. fl.B sigraði KR Val á sunnudag með 2:1. Eftir er að- eins leikur Fram og KR og fer hann fram á sunnúdag kl. 10.30 á Valsvellinum. í 3. fl.A sigraði KR Fram með 3.0 og Víkingur sigraði Val með 2:1 á sunnudag. Stað- an er nú þannig, að KR ogi Þróttur hafa 4 stig, Víkingur' 2 stig, og Fram og Valur 1. Á sunnudagsmorgun leika Þrótt- ur og Fram kl. 9.30 og KR og Valur kl. 10.30 á Háskólavelli. í 3. fl.B sigraði Fram Val með 5:0 á sunnudag, og er Fram nú 1 efst með 4 stig, KR 2 og Valur og Víkingur 0. Mótinu verður haldið áfram á Valsvellinum ing með 5:1. Fram er efst með 6 stig, Víkingur 4 stig, Valur 2 stig og KR og Þróttur 0 stig. í 4 fl.B sigraði KR Val með 2:0 og leika KR og Fram til úrslita í dag til kl. 16.00 á Framvell- inum. Á undan leika A-liðin, KR og Valur kl. 14.00 og Fram og Þróttur kl. 15.00 á Framvellin- um. Leik Fram og Vals í miðsum- arsmóti 1. flokks er frestað til miðvikudagskvölds og hefst leikurinn kl. 20.00 á íþrótta- vellinum. Á eftir leika KR og Þróttur í sama móti. Svo sem áður hefur verið skýrt frá hér í blaðinu verður flugdagurinn, sá 6. í röðinni, á morgun. Hefst hann kl. 2 e. h. á Reykjavíkurflugvelli með á- varpi formanns flugmálafélags Jslands, Hákonar Guðmunds- 'sonar hæstaréttarritara, en því næst verða flugsýningar. Til þeirra munu verða notað- ar um 20 íslenzkar vélflugur og nokkrar svifflugur. Þá mun fall hlífastökk fara fram. Verður stokkið úr þyrilvængjum. Að lokum verður svo hollenzki flug belgurinn leystur, en áhöfn hans mun leika listir í loftinu, neðan belgsins. Að flugsýningunum loknum fer knattspyrnukappleikur fram á Valsvellinum milli starfs- manna Flugfélags íslands og Loftleiða. Er gert ráð fyrir mjög harðri og tvísýnni keppni. Klukkan 8 á sunnudagskvöld ið hefjast hátíðahöldin að nýju og að þessu sinni í Tívolí, en garðurinn mun verða opnaður klukkan 7. Mörg skemmtiatriði verða £ garðinum, og má þar t. d. nefna mjög nýstárlega keppni, sem nefnd hefur verið „Bakkaboð- hlaup flugfreyjanna“, en hún verður háð af flugfreyjum Loft leiða og Flugfélags íslands og hlaupa þær með hlaðna bakka í stað kelfa þeirra, sem venju- legast eru í boðhlaupum. Er gert ráð fyrir að keppni þessL verði, eins og knattspyrnukapp- leikurinn, hin harðasta, og tví- sýnt mjög talið, hvor hópurinn. vinni. Garpar Flugbjörgunar- sveitarinnar munu þjóta á köðl- um yfir höfuð áhorfenda og fleira verður þarna nýrra skemmtiatriða. Auk þess munu ýmsir kunnir skemmtikraftar koma fram í Tívolí og dansað verður í garðinum þangað til kl. 1 eftir miðnætti. Með þessum undirbúningl hefur Flugmálafélag íslands reynt að leggja lið sitt til þess að FLUGDAGURINN 1957 geti orðið bæði til fróðleiks og skemmtunar öllum almenningL Belískir kopta-flugmenn hefja verkfall á morgun. Þeir krefjast sama kaups og aðrir flugmenn Páll Grikkjakonungur og drottning hans munu koma í oninbera heimsókn til Títós forseta í júlí. Þarna komust Akurnesingar nærri marki Tékka í fyrra- kvöld. Þórður Þórðarson og Pétur Georgsso’ standa bókstaf- lcga yfir mark manni Tékka, sem liggur á knettinúm, ein.‘. og ormur á guh (Ljósm.: • Bjarnleifur).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.