Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 22.06.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Laugardaginn 22. júní 1957 17. fiiní-imoáið: 17.júním6tið fór fram um sið- tistu Iiels'i og stóð í þrjá daga; sundanrásir á laugardag', en aðal- keppnin á sunnudag' og mánu- dag. Fremur lítil reisn var yíir þessu mikla móti, fátt um at- hyglisverð afrek og framkvæmd nokkuð ábótavant. Af greinum fyrri dagsins var keppnin í spjótkasti skemmtileg- nst, en þar skeðu þau tíðindi, að Gylfi Snær C,unnarsson bar sig- sjr úr býtum eftir harða og tví- sýna keppni við Adolf Óskars- son og „konginn“, Jóel Sigurðs- son, sem nú varð að sætta sig við 3. sæti’, en hann hefur ekki tapað keppni fyrir íslend- sngi undanfarin 11 ár. Adolf tók forystuna í 1. um- ferð með 55.11 m. en Gylfi svar- aði með 55.64 m. Síðan tók Jóel tauminn með 56.18 m. kast'i, en sú tala dugði ekki lengi;.Adolf bætti sig í 57.22 m. Gylfi kom nú aftur til sögunnar og kastaði 57.97 m„ sem nægði honum til sigurs. Ekki þarí lengi að biða 60 metrana hjá þessum ungu mönnum, eftir að þeir hafa fengið betri og viðunandi spjót í hendurnar. Jóel Sigurðsson á mikinn heiður skilið fyrir þann skerf, er hann hefur lagt til frjálsra íþrótta. Eí fleiri af okk- ar gömlu köppum hefðu sýnt slíka ræktarsemi við iþróttirnar, , stæðum við án efa framar nú dag. jGóð þjálfun Svavars. f 1 langstökki sigraði Valbjorn - IÞorláksson. Kafði hann ágætt öryggi í atrennunni og nær mikl- um krafti í stökkið, en nýtir íiann ekki rétt. Er honum nokk- uð ábótavant í uppstökkinu; þannig að hann nær ekki þeirri hæð, sem allur krafturinn gefur tilefni til að nýta. Svavar Markússon er nú búinn að „venja sig af“ að hlaupa yfir .4 mín. ef skilyrði eru góð á ■annað borð. Er hann ört vaxandi jhlaupari og I góðri þjálfun. tSama er að' segja um Kristleif tiinn unga.-TIánn ba?tir tíma sinn *á hverju móti. Verður gaman að fylgjast með þeim' pilti, ef ífiann heldur svona áfram. Síðari daginn náðist margur ágætur árangur, en gamla sagan endurtekur sig; spenningur er lítill, þar sem keppni er lítil og yfirburðir þeirra, sem skara fram úr, ótvíræðir. I flestum til- fellum. Gaman að sjá Vilhjálm. Tilkomumikið var að sjá Vil- hjálm Einarsson stökkva létt og leikandi yfir 15 metra línuna í þrístökkinu. Þessi árangur hans er mjög glæsilegur, þegar þess er gætt, að skilyrði til þristökks íiér á vellinum eru hreint ekki góð. Flestir eru eflaust á því, að Vilhjálmur hafi unnið fyrir við- unandi skilyrðum á sinum Iheimavelli, en þau hefur okkar eini ,,heimsmetkandidat“ ekki fengið ennþá. Skúli Thorarensen náigast nú 16. metrann jafnt og þétt. Hann hefur nú náð góðri hæð i köstin, 1 en nokkuð skortir enn á jafn- vægið í atrennunni. Valbjörn er enn ekki búinn að ná sömu tök- um á stönginni og í íyrra. í vetur sýndi hann miklar fram- farir innan húss, og mun von- andi siðar í sumar standa við þau fyrirheit, sem hann gaf þá. Úrslitin í einstökum greinum urðu þessi: 200 metra hlaup. Isl. met: 21.-3 sek. — Haukur ! Clausen, 1. R. 1950. sek. 1. I-Iilmar Þorbjörnsson, Á. 22,0 2. Guðm. Vilhjálmss. l.R. 22,7 3. Sigurður Gislason K.R. 24,4 890 nietra hlaup. Isl. met: 1:51,8 mín. — Svavar Markússon, K.R. 1953. 1. Svavar Markússon, K.R. 1:54,1 mín. 2. Þórir Þorsteinsson, Á. 1:57,9 j mín. ! 3. Kristleifur Guðbjörnsson, K.R. 1:58,5 min. 1 í. R.............43,8 sek. 2. Í.R. B-sveit .... 46,4 sek. 3. K. R............ 47,3 sek. Langstökk. ísl. met: 7,32 m. — Toríi Bryn- geirsson, K.R. 1S50. 1. Valbjörn Þorlákss. Í.R. 6.61 m. 2. Helgi Björnsson, Í.R. 6.53 m. 3. Einar Frímanr.ss. K.R. 6.45 m. ilástökk. Isl. met: 1,97 m. — Skúli Guð- mundsson, K.R. 1950. 1. íngóifúr Bárðars., U.S. 1,83 m. 2. Sigurður Lárusson. Á 1,78 m. 3. Heiðar Georgsson, Í.R. 1,73 m. 400 métra gTíntlahlaup. Isl. -met: 54,7 sek. — Örn Clausen, Í.R. 1951. 1 Guðjón Guðmundsson K.R. 56.7 sek. 2. Daníel I-Ialldórsson, l.R. 5S.5 sek. 3. Ingi Þorsteinsson, K.R. 59,6 sek. 4x100 rhetra boðlilaup. Isl. met: 41,7 sek. — Lands- sveit 1950 (42,8 sek. — l.R. 1949) Spjótkast. Isl. met: 66.99 metra — Jóel Sigurðsson, Í.R. 1949. metr. 1. Gylfi S. Gunnarsson l.R. 57,97 2. Adólf Óskarsson, Í.R. 57.76 3. Jóel Sigurðsson, l.R. 56.18 Sleggjukast. ísl. met: 52.16 — Þórður B. Sigurðsson, Iv.R. 1955. metr. 1. Þórður B. Sigurðs., K.R. 46.9S 2. Einar Ingimund. l.B.K. 46.92 100 metra hlaup. Isl. met: 10,5 sek. — Finnbjörn Þorvaldsson, l.R. 1949. sek. 1. Hilmar Þorbjörnsson, Á. 10,8 2. Guðm. Vilhjálmsson, l.R: 11,2 3. Guðjón Guðmundss., K.R. 11,3 400 mctra hlaup. Isl. met: 4S.0 sek. — Guð- mundur Lárusson, Á. 1950. 1. Þórir Þorsteinssþn Á. 50,3 sék. 2. Daníel Halldórss., Í.R. 51,6 — 3. Dagbjartur Stigss., Á. 52,4 — 1500 metra hlaup. Isl. met: 3:51,2 min. Svavar Markússon, K.R. 1956. mín. 1. Svavaf Markússon.K.R. 3:58.5 2. Kristleifur Guðbj., K.R. 4:05,1 3. Damél Njálssbn U.M.F. Þresti 4:29,9 5000 meta hlanp. ísl. met: 15:07,8 mín. Kristján Jóhánnsson, I.R. 1954. 1. Kristján Jóhannsson, l.R. .15:22,8 mín. 2. Sigurður Guðnassön, Í.R. 15:59,2 mín. 110 metra giúntlaJilaup. ísl. met: 14,7 sek. — Örn Clausen, Í.R. 1951. sek. 1. Pétur Rögnvaldss., K.R. 15,5 2. Björgvin Hólm, l.R. 16,0 3. Sigurður LSrussbh, Á. 16,9 Kúluvarp. Isl. met: 16.74 métra’r Gunnar Huséby, K.R. 19oÖ. 1. Skúli Thorarensen, l.R. 15,73 metrar (864 stig). 2. Gunnar Húseby, K.R. 14,90 meíra. 3. Friðrik Guðmundsson' K.R. 14,34 metra. Kringlíikast. Isl. rnet: 54,28 metra — Þor- Stéiiin Lövé. K.R. 1955. 1. Þorsteinn Löve, K.R. 48,68 . (901 stigi 2. Friðrik Guðmundsson, K.R. 46,01 m. 3. Hallgi'ímúr Jónsson, á. 45.96 Þristökk. Isl. met: 16,25 m. — Viihjálm- ur Einarsson, l.R. 1956. 1. Vilhjáimur Einarsson, I.R, .15,55 m. (Vailarmet — 1099stig). 2. Ingvaf Þorvaldsson, K.R, l'3j5S m. Siangarsí-ökk. Isl. met: 4.35 m. — Torfi Bryn- geirsson, K.R. 1952. níetr. 1. Valbjörn Þoriáksson, I.R. 4.00 2. Heiðar Georgsson, l.R. 3,SQ 3. Valgarð Sigurðsson, l.R. 3,70 álírar aí; iælis vérðar niiniiKÍ ineð laáíið á viilliana 29. og 3©. jjaaaaí. L'ngmennafélag íslands lield- jkvöldið verða dansaðir viki- ur upp á 50 ára afmæli sitt á vakar og almennur dans stig- 10. landsmóti sínu, dagana 29. og 30. júní n, k. Hátíðahöldin fara fram inn á 300 íermetra palli. Sunnudagur: Dagurinn hefst a Þingvöllum og með skrúðgöngu íþróttafólks hefjast kl. 9 árdegis 'oáða dag-jog framhaldið verður íþrótta- ana. Sundkeppni fer fram í keppni frá deginum áður, tii Hveragerðl laugardaginn 29. og hádegis. Eftir hádegið hefst aðal hefst hún kl. 14,30. hátíðardagskráin með guðs- Dagskrá mótsins verður í þjónustu sr. Eiríks J. Eiríks- stórum dráttum þessi: Jsonar formanns U.M.F.Í., síðan Laugardagur: Lúðrasveitin , setur Stefán Ól. Jónsson form. Svanur leikur fýnr skrúðgohgú hátíðarriéfridar, mótið, þá v'erð- íþfóttafólks, forseti íslands, hr. ur hópsýning í fimleikum, Asgeir Asgeirsson flytur ávarpy lúðrasveitin Svanur leikur. keppt verður í frjálsum íþrótt- j Befnharð Stefánsson alþingis- um karla og' kvenna og lúðra- maður flytur ræðu, almennur sveitin leikur. Um kvöldið j söngur, sr. Jóhann Hannesson verður haldinn útifundur, þar . flytur ræðu,. Kristinn Hallsson munu ■ fíytja framsöguræður syngur einsöng, ávörp eriendra nokkrir þjóðkunnir menn. Um Frh. á 9. síðu. lilanstu eftir þess * • • © Um jclin 1948 ríkti mikil gleði nieðal daufdvmbra barna í Austurríki, því að þeim bárust miklar gjafir, bæði fatn- aður, matvæli og leikföng, frá banda- rískum samtökum, sem þekktust eru undir skammstöfuninni CARE (Co- operative for Amcrican Eemittances to Europe). Samtök bessi voru mynduð af 26 sjálfboðaliðafélögum, er tóku að sér að koma hjálp á framfæri við ein- staklinga í þeim löndum, scm vcrst höfðu orðið úíi af völdurn styrjaldar- innar. Þannig var til dæmis sendur heill skipsfarmv.r af matvælabögglum til Frakklands í maí 1946, en á þeim 10 árum, sem CARE hefur starfað, hefur það sent — auk matvæla og vista — bækur, lyf og allskonar verk- færi og smíðatól til 54 landa. Mikill fjöldi ómetarilegra listavérka fór forgörðum af völdum styrjaldarinn- ar, eins og riærri má geta. Þó gerðu ríkisstjórnir og einsíaklingar víða márgvíslegar ráðstafariir til að forða listaverkum frá giötun, og myridin li’r að ofan er tekin í Louvre-safniriú í París haústið 1939 og sýnir verkamenn vera að flytja hina heimsfrægu styttu ,,Venus frá Milo“, til áð koma henni á öri’ggan stað. Verndun listmuna fjiir hamförum stjrjalda á vovum dögum er talið svo merkilegt mál, að Menningar- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanriá gerði fyrir þrem árum samþykkt um þetta efni, til bess að koma í veg fyrir eyoileggingu slílcra verðmæta. Er nú svo komið, að lun 40 þjóðir hafa undir- ritað sáttmálann. Robert E. Peary, flotaforingi, um skeið kunnastd heimskautakönnuður Bandaríkjanna, var 53ja ára gamall, þegar þessi mynd var tckin af honum í skipinu ,,RooseveIt“ £ Báttle líarbor á Labrador-skaga. Var Peary þá fyrir skemmstu. kominn úr frækilegasta leið- angri sínum, því að hann hafði komizt til norðúrheimskautsiris. Kom hann aftur til bækistöðva slnna þann G. apríl 1909. Peary var kallaður „maðurinn, sem neitaði að láta sér misheppnast". Hari-n fór í fyrsta leiðangur sinn til norðurskautslanda árið 1S86 og hélt landkönnunúm áfram í meira en 20 ár. Þegar hann komsí á heiwiskautið, fór hann við sjötta mann og liöfðu þeir 40 lninda. Þeir ferðtiðust 40 km. á dag í 10 daga samfleytt síðasta spölinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.