Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 11
.Laugardáginn -2Q: júli •1957 vlsa m -»t _- jm~- 11 F tt É T T l' R ÍÍK HEIMI ÍMtOTTANNA. Beztu afrek íslenzkra frjáls- íþróttamanna í ár. Breytingar geta orðiö tiæsíu daga. Hér fer á eftiir skrá beztu af rek í frjálsurh íþrótt- úm fram til dagsins í dag. Nú er hópur frjálsíþrótta- manria úr ÍR í keþpnisferð er- Íéridis og má því búast við að skrá þessi eigi éf tir áð breytast allmikið næstu daga. yfir 110 m. grindahlaup: Pétur Rögnvaldsson, KR Björgvin Hölm, ÍR Íngi Þorsteinsson, KR 400 m. grmdahlaup: Guðjón Guðmundss.,. KR Daníel Halldói-sson, ÍR Ingi Þorsteinsson, KR Akranes enn ef st í 1. deiíd. 100 m.hlaup: Hilmar Þorbjörnsson, Á 10,4 Höskuldur.,Karlsson, ÍBK 10,8 Guðm. Vilhjálmsson, ÍR 11,0 200 m. hlaup: Hihhár Þorbjörnsson, Á 21,6 Guðm, Vilhjálmsson, ÍR 22,7 Þórir Þorsteinssön, Á 23,0 400 m. hlaup: Þórif Þorsteinsson, A 49,3 Hilmar Þorbjöfnssón, Á 49,7 Svavár Markússon, KR 50,3 Hástökk: ingólfur Bárðarson, UMFS 1,85 Sigúrður Lárusson, Á Heiðar Georgsson, ÍR 800 m. tílaup: Svavar Markússon, KR Þórir Þorsteinsson, Á Kristl. Gúðbjörnsson, KR 1:59,8 1:53,9 1:55,4 • Langstökk: Vilhjálmur Einarsson, ÍR Helgi Björnsson, ÍR Valbjörn Þoríáksson, ÍR Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson, ÍR Heiðar Georgsson; ÍR . Valgarður Sigurðsson, ÍR Þrír l&Jkir í fyrstu deildar keppninni hafa fárið frám í þessari viku. Síðastl. sunnudag sigraði 14,9 Fram Akureyringa með tveim- lir fnörkum gégn engu, en s.l. þriðjudag gerðu Akureyringar hins vegar jafntefli við KR, tvö mörk gegn tveimur. Stóð 2:0 Akuréyringum í vil í hálf- leik. Þriðji leikurinn fór svo fram s.l. fimmtudagskvöld og kepptu þá Fram og Valur. Lauk leikn- um með jafntefli, 1:1. Mótið er 'rét't rúmlegahálfn- að-og Akurnesingar enn efstir, hafa leikið þrjá leiki-og unnið alla. Nú er staðan þessi: Ef Vaibjörn keppli í tút||irauf? 15,5 15,9 55,5 55,8 59^6 1,80 1,75 7,46 6,99 6,69 4,37 4,00 1500 m. hlaup: Svavaf Markússon, KR 3:51,5 Kristl. Guðbjörnsson, KR 3:59,8 Sigurður Guðnason, ÍR 3000 m. hláup: Kristl. Guðbjörnsson, KR 8:3.8,4. Kristján Jóhannssón, ÍR 8:43,2 Sigurður Guðnason, ÍR 8:59,4 5000 m. tílaup: Kristján Jóhannss., ÍR 14:56,2 Sigurðuf Guðnaspn, ÍR 15:31,8 Jón Gíslason, USME 10 000 m. hlaup: Kristján Jóhannss., ÍR 31:58,0 Hafst. Sveinsson, UMFS 35:58,8 3000 m. hindrunarhlaup: Stefán Árnásdn, UMSE 9:49,6 Bergur Hallgrímss, ÚÍA 10:09,4 Þrístökk: I Viltíjálrnur Einarsson, ÍR 15,92 l JónPétúrsson, HSH 14,16 Helgi Björnsson, KR 13,80 Kúluvarp: j Skúli Thorarenseh, ÍR 16,00 Gunnar Huseby, KR 15,74' Guðm. Hermannsson, KR 15,12 Akranes Fram .. Valur .. 3,70 Ákureyri jK. R. .. Hafnarfj. L. . 3 . 3 .3 .4 . 2 ,.3 U. 3 2 1 0 0 0 T. Mrk. St. 0 8:1 6 4:1 5:5 4:9 2:3 2:6 0 1 2 1 2 Næstu leikir mótsins fara frám annað kvöld og keppá þá Ffam og Hafnarfj. • Kringlukast: Hallgrimur Jónsson, Á 5^1,06 Þbrsteinn Löve, KR 50,85 Ffiðrik Guðrriundss., KR 50,20 Sleggjukast: Þórðúr Sigurðsson, KR 50,94 Einar Ingimundars., ÍBK 48;56 Þorstéinn Löve, KR 44,17 Eftir árangur Valbjörns Þor lákssonar á nýafstöðnu Rvk- meistaramóti í frjálsum íþrótt- um hafa áhugamenh gert sér það til dundurs að velía því fyrir sér, hver yrði útkoman ef Valbjörn muhdi keppa í tug- þraut. Skal því, hér til glöggvunar, birtur árangúr Arhar Clausen í sömu greinum og Válbjörn keppti á fyrrgreindu móti í ttigþráutarkeppni þeirri, er hann setti sitt glæsiiega met, sem .eflaust fær að standa í friði í nokkur ár enn. Örn 100 m. hlaup . . . . 10,8 Langstökk ...... 7,12 HástÖkk-.........L3Ó Spjótkast: - -.....45,44 Stangarstökk .... 3,20 Þess ber að geta, að þær* Valbjörn Þorláksson. greinar, sem eftir eru,* eru lak- j ¦ . ; ari'greinar.Válbjörns,: en þrátt hann sé. manna líklegastiir til fyrir það mælir alit með því, a5 að-komast nærri meti Arnar. , fer fram í dag. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR Gylfi Snær Gunriars., ÍR Valbjörn Þorláksson, ÍR í dag fer fram Róðrarmót Is- lands á Skerjáfirðinum og hefst það kl. 15. Taká 3 svéitir þátt í því, 2 frá Róðrafélagi Reykja- víkur og 1 frá Glímuféiaginu Ármanni. Róin verður 2000 m. vegalengd frá Shellbryggju og inn í Nauthólsvík. Sigurvegari Úrslit hafa enn ekki veri« i fyrra var Róðrafélag Reykja- birt tór í blaðitíu í sleggjukasts víkur, kepp'ninni. 1 Á eftir meistarakeppninni fer Þar kastaði methafinn Þórður íram dfengjakeppni í fóðri og Tm stighæstu afrekin. Vilhjálmur Eiriarsson, 'þrís'tökk............. 15,92 Hilmar Þorbjörnsson, 100 m............... 10,4 Hilmar Þorbjornssori,: 200 m............... 21,6 Skúli Thorarensen, kúla.................. 16,00 Hallgr. Jónsson, kringla ............,...... 51,06 Höskuldur Karlsson, 100 m............... 10,8 Þorsteinn Löve, kr.ingla .................. 50.85 Gunnar Huseby, kúla .................... 15,74 Valbjörn Þorláksson, stöng......... .... 4,37 Friðrik Guðmundsson, krfnglá . ......... 50.20 1206 stig 1181 — 1007 — 1000 — 994 —. 990 — 986 — 966 — 964 — 960 — IR-Ingar gera víðreist. MansfkiiatVÍeikiir iitanhuss. 60 42 Sigurðsson fyrsta kast sitt (jo'qq ísumar yfir 50 metra. 58,73 Þórður Sigurðsson, KR 50,94 Þorsteinn Löve, KR 44,17 Gurinar Huseby, KR 42,66 Friðrik Guðmuridsson, KR 42,16 Eiriar ingimiindafson keppti méð sem gestur og setti hann Suðurnesjamet með því að kasta 48,56 m. Stangarstökkskeppnnn fór ffam s.l. þriðjudag og setti Brynjar Jensson nýtt unglinga met með 3,70 m. stökki. Úrslit urðu annars þessi: róa 2 sveitir frá Róffraiélagi Reykjavíkur, róin verður 1000 m. vegalengd. Valbjörn Þorláksson, ÍR 4,20 Heiðar Georgsson, ÍR 3,80 Brynjar Jensson, ÍR 3,70 Valgarður Sigurðsson, ÍR 3,70' Torfi Sioríififi af inéfaskráiiiii. íslandsmet Torfa Bryngeirs- sonar í stangarstökki hefur nú horf ið af metaskránni með himi nýja metí, er Valbjörn Þor- láksson setti á aukamóti í sam- bandi vI3 landskeppnina við Daui, e'ns. og vrtað er. Met Torfa var einkar glæsi- Sk;íkiiM»lí«V : Island—Rúmenía # . i HópUr rfrjálsíþróttamanria úr IR er nýfarinn utan bar sem þeír munu keppa á mótum i Stoiíkliólfni, Osló, Kaupmanna- J\öfn og jafnvel í Mostívu. Ekki' 'er ólíklegt, að „met'in fjúki", 'því áð margt afreks- manna er í" hópnum, m. a. Kristján Jótíannsson, Vaíbjörri Þorlaksson og ekki hvað sízt Vilhjálmur Einarsson. Haridknattleikssambandið hef ur ákveðlð, að handknatt- j leiksmeistaramót kaiia ' utan- Á þessu sama móti var keppt húss skuli fara fram dagana 6. j í 80 m. og 300 m. hlaupi ungl- Mosfellssveit, og inga. Þar fékk Kristleifur Guð —15. agust í mun Ungmennafélagið Aftur elding þar sjá'um mótíð. Málflu íningsskrif stof a MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður, A6alstræti 9. - Sími 11875. Bezt að aiagivsa í Vísi björnsson, KR, beztan tima í 300 m. 38,7 sek., en þar veitti honum harða keppni ungur:ÍR- ir.gu'r, séni væritanlega mk mik- iís varri'ta'af rrieð íímanum, Óm- ar Ragnarsson og hljóp haim á 38,8, sek. Hann sigraði íafn- framt 80 m á 9,7 sek. Stúdentamótinu 'var háldið ái'ram síðdegis í gær og þá téfldar biískákir úr 7. umíerð. Varð öllum skákunúm.lokið nema einni, skák Davis frá Bretlandi og Ghitescu frá Rúm- ¦eníu, en hinn fyrrnefndi er tal- in hafa mikla sigurmöguleika. Það bar. annars einkurn 'til tíð- inda, að Búlgarar sigruðu allar biðskákir sínar gegn Urigverj- um og hrepptu þar ;með 4. sæt- .ið. Lombardy sigraSi Svíann Söderbprg, og komust Bánda- ríkjamenn við það jafnfætis ís- lendingum og skipa með þeim fimmta og sjötta sæti, Að öðru leyti er röðin þannig eftir sjö umferðir:, 1. Rússar 24. t- 2. Tékkar 2L — 3. Ungverjar 17V2. — 4. Búlg- ,arar 17. — 5.-6. Bandaríkia-, imenn 16. — .5,-6. íslendingar 16. — 7. Rómenar 14V2 (bið). — 8. A.-Þjóðverjar' 14^2.. —¦ .9. Englendmsíar 14 (bið). — , 10. Ecuadormenn 12%. — 11. legt, sett árið 1952, 4,35 m. Hið Danir g% _ n Mn^]aí 8< — 13. Svíar 7%. — 14. Flnn^'r 4. Áttunda umferð var +ef!d í gærkvöldi og keoíiUi íslend- ingar þá við A.-ÞJQ'verja. í dag fer fram 9. uraferS, mótsins og eiga ís'crdinsar þá við Rúmena að' etía. Verð-ir það án efa sriennandi kepprii. .. sama ar setti Torfi einnig met i langstökki, grein, sem hann lagði aldrei verulega rækt við, með 7,32 m. stökki. Met þetta stóð í fimm ár, eða þar til í landskeppninni við "|Dani um daginn, cr Vilhjálmur Einarsson sett nýtt met og stökk 7,46 m.. Torfi hvarf frá keppni fyrir ríokkrum árúm 'og flutti Vestmannaeyja,r-en 7þar.v hóf.st. einmitt. íþróttaferjU hans. Með-; an harin bjó í Reykjavík kepp'ti hann rneð'KR, Öllum þeim, er fylg2t hafa 3'- til.með frjálsum íþróttum"%r' í fersku minni Torfi, Bry.ngeirs-, son,,erihannrvar í keppnL.Hanri;.! var mikill keppnismaður, lið- legur og fjaðurmagnaðúr i« þfóttamaður. j_

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.