Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 20.07.1957, Blaðsíða 9
Laugardaginn 13. júlí 1957 VÍSIR §K» Hin iiýja stefna Nóbels- verilauiiaskálilsBEis. ,,Eins og flest skáld hafi ekki nafntogaðasti íslendingurinn á verið óþokkar." þessari öld: Halldór Kiljan Lax- Þetta átti að vera svar vel ness. gefinnar stúlku við þeirri stað- Svo ringlaður er þessi ung- hæfingu minni, að Halldór lingur. að hann talar um kyn- Kiljan væri mannhatari. villu sem æðsta stig kynferðis- Eins og flostir andlegir höfð- legrar fullnægingar og að skáld ingjar hafi ekki verið illmenni! séu ætíð reiðubúin að ganga á Kannske að stórmenni eins og njála hjá lyginni. Hvers vegna Romain Roiland, Shakespeare. koma þeim. sem lesið hefir Jónas Hallgrímsson. höfundur góðar bækur, þvilíkar skoðan- Völuspár og Leo Tolstoy hafi ír í hug? verið meira andlega skyldir Voru þær líklegar til að veita Raspútín en Sókrates? Kannske honum hinn æðsta kærleika eða að sú fegurð, sá boðskapur um hið eilífa manngildi — einmitt betra mannlíf, sú sannleiksþrá, það, er Steinn Eiliði þráði heit- sem gagnsýrir verk þessara ast? manna, kannske það hafi allt Spyrjum söguna um óskeik- verið að þakka ósannsögíi þeirra ulleika hinna frægu, sanngirni og illgirni? hinna stóru eða dómgreind Nei, herrar mínir! Því betra þeirra, sem lýðurinn hefir tek- sem verkið er, því fullkomnari ið í guða tölu. er höfundurinn, sem á bak við Veitti frægðin Napóleoni stendur. Því hærri siðferðis- mikla innri frið, gaf hún Knut kröfur hefir hann gert til sjálfs Hamsun, hinu' mikla skáldi, sín. En að tala um skáld og rit- vaid yfir ástríðum sínum eða Voru þétta ekki skoðanir, er líklegar væru að falla í góðan jarðveg hjá öfgamanni — manni, er allt vildi sveigja und- j ir sinn járnharða vilja. Hvorug þessara stefna gat komið í stað- inn fyrir trúarbrögð. Hvorki Freud né Nieazsche lofuðu sáluhjálp eða gátu bent á nokk- urt griðland annað en manninn sjálfan. Þeir voru nihilistar. Og utan um hvorugan myndaðist fjöldahreyfing. Nietzsche var þó síðar meir nefndur í sam- bandi við nazismann. Þess vegna gat hvorugur ' fullnægt manni með eins sterka trúarþörf og Kiljan. Þau var ekki fyrr en hann komst í kynni við sovét- kommúnismann, sem hann fekk ¦ fast land undir fætur. í krafti kommúnismans gat.Kiljan nú sett fram sínar öfgafullu skoð- ! anir óáreittur af æðra dómi. 1927 skrifaoi Halidór í Alþýðu-j blaðið: ,.Það á að skjóta þá sém vinna gegn því, að sem flestum líði sem bezt. Þetta er einfalt enga heimspeki mál og um það þarf Hér fann skáldið boðskap við höfunda sem hafna réttiætis- öðlaðist Jósef Stalín góðvild \sitt hæíi- djúp mannfyrirlitn kröfum, það er röng aðferð í líf- stjórnvitringsins með því að inu. Því að skrifa ér eins og lýðurinn tignaði hann sem guð. hvert annað verk, sem verð- Nei, trú Napóleons mikla á skuldar ekki meiri virðingu en metnað, stál og her, veitti hon- sú athöfn, að mjólka kýr, þar um aðeins kvöl og vonbrigði. eð hvort tveggja er jafn nauð-j Stórskáldið Hamsun synlegt fyrir mannkynið, mik- ástríðum sínum útrás með því ið skáld bg góður bóndi. — | að taka innrás nazista í Noregi Fyrsta bók Kiljans, sem með fögnuði. Það var bein. af- verulega kveður a3 og sannaði, leiðing af mannfyrirlitningu og .að.þar var stór.brotið skáld. á.Jtaumlau&u ástríðulífi. -^- eiri-j ferðinni, er Vefarinn mikli frá kenni, sem ganga eins og rauður ing og sú djöfullega trú, að of- beldið gæti leitt mannkynið til réttlætis. í þessum anda eru öll verk Kiljans unnin. Salka Valka, hans aðalverk, fjallar veitti um verkalýðsbaráttuna á þeim árum, þegar verkalýðsfélög voru naumast viðurkennd. Arn- aldur, sem að mörgu leyti er s'jálfsmynd, er þar boðberi sið- leýsis 'og' m-annfyrirlitningar- innar, . en Salka Valka tákn Kasmír. Sú.bók er skrifuð 1925. þráður. gegnum sögur hans., 1925: Þegar Lenin hefir klof- . Og stjórnmálamaðurimr Jós- ið hina alþjóðlegu yerka- ,ef St.alín sendi alla þá, er voru er ein fegursta frásaga í bók- hinnar vaknandi, heilbrigðu al- þýðú. Hin tæra ástarsaga þeirra á öndverðum meiði við hann í skoðunum, til guðs eða í fang- lýðshreyfingu með fyrir litningu sinni á þjóðfélags umbótum og þingræði. elsi. ...... Þegar kenningá Freuds um Það var svar ha.ns við undir- mikilvægi -. kynhvatanna gefni þegnanna. gætir mjög í bókmenntum álfunnar og sérvitringurinn Néi. Steinn Elliði> sem setið James Joyce hefir lokið við hafði við fótskör meistaranna, hina fáránlegu bók sína, burfti áreiðanlega ekki að glata menntum okkar Islendinga. Höfuðkostir Kiljanssem skálds riggja í, náttúru- pg ástalýsing- um. Kvenpersónurnar eru heil- steyptar og þróttmiklar sam- anber Sölku Völku, Ástu Sól- lilju og Snæfríði íslandssól. Karlhetjur Kiljans eru aftur á móti flestar með svipmóti höf- held ekki. Skáldinu var Ijóst, að eftir ac5 það hafði skrifað Atómstöðina og" Gerplu hafði það meginhluta þjóðarinnar á móti sér. Halldór er hagsýnn. Hann er eitt af þe'im fáu skáldum Qg rit- höfundum íslendinga, sem gæt- ir hófs í meðferð víns og dugn- aður hans er lofsverður. Nú er Laxness heimsfrægur. Hann þarf því eigi lengur að styðja sig eingöngu við áróðursvél kommúnista til þess að auka hróður sinn. Þess vegna getur hann leyft sér smávegis frjáls- lyndi, þótt hann haldi tryggð við vini sina í austri. Kom það bezt fram í sambandi við Ung- verjalandsuppreistina, að af- staða hans gagnvart mannkyn- inu hefir ekki breyzt. Þá bað bann íslendinga að áfellast Rússa ekki hart sökum þess, að þeir seldu okkur olíu og bíla!! Nú hefir Nóbelsverðlaunaskáld ið valið sér svipað hlutverk í menningarmálum og Nehru hef ir í stjórnmálum. Báðir vilja halda góðum skiptum við aust- ur og vestur. Þess vegná hefir Halldór nú í bili hætt við að prédika sovétskipulag fyrir sveitafólki eins og hann gerði íSjálfstæðu fólki.Það gerir hann til þess að hafa íslendinga góða. En sökum þess, að hann vill ekki glata sölunni á bókum sínum í kommúnistaríkjunum biður frægasta ^ skáld íslendinga Rússum griða, . þegar þeir fremja sín hræðilegu grimmd- arvérk. Þetta er ekki karl- rhannleg sfefna, en éftir atvik- um heppileg fyrir mahn með fortíð eins og Halldór Kiljan Laxness. 250 kr. vÍEisiíitpi rm s. Odysseif. ¦fc Þegar margir Evrópurithöf- undar hafa snúizt til ka- þólskrar trúar sökum vald- beitingar — og efnishyggju- skoðana Marx og hinnar brjálæðiskenndu ofurmenn- isdýrkunar Nietzsche. ¦ ¦fe Þegar Evrópa verður bezt skilgreind með þessum þrern falsspámönnum:Marx, Freud og Nietszche. ¦5^ Og þegar byltingartilraun- irnar, sem fylgdu heims- styrjöldinni, eru flestar um garð gengnar, en atvinnu- ' leysið og kreppan afleiðing styrjaldarinnar og hinnar vægðarlausu baráttu vinstri og hægri aflanna um völdin í þjúðfélaginu cr á næstu grösum. ¦ Þá eignaðist ísland einh sinh sálarró sinni af því að kynna' undarins, mannhatarar, eins og sér sögu þeirra, sem hann þráði Arnaldur í Sölku Völku og að líkjast. Þessi ungi maður Bjaríur í Sumarhúsum, ellegar hafði kjörið sér annað hlut- menntamenn, sem eru leiðir á skipti cn iðkun lítillætis eða lííinu: Steinn Eilliði, Árni samúðar með meobræðrum Magnússon og Búi Árland. Á sínum. Hann hafði valið sér það félagsmálum hefir Kiljan aldrei hlutverk að bera siguroirð af haft hið minnsta vit. Þess vegna sérhverju því er á vegi hans eru hinar pólitísku persónulýs- varð, giltu einu hvort þao var ingar hans skopfígúrur, sem guð eða maður, lifandi vera eða enginn botnar í. Sönnun: dauður bókstafur. Uppskeran Kristófer Torfdal í Sölku Völku ilsisssi y Eiefara- I síðustu viku voru um 4Ö0 rússneskir ferðamenn við- staddir áheyrn hjá páfa í Róm. Voru þeir með um það bil 1500 manna hópi annarra ferða- manna, og voru þeir fyrstu Rússarnir, sem komu í páfagarð frá 1917. Þeir fóru leiðar sinn- ar, áður en páfi blessaði hópinn. varð í samræmi við það. Kvalir Steins ur'a æ biturri, hræðslan við að sál hans mundi tortím- ast ásótti hann í einverunni. Þess vegna barði hann á dyr kaþólsku kirkjunnar í von um sáluhjálp. Það var sú stofnun, scm Kiljan hugði vera jarð-' neskan fulltrua þeirrar stefnu. og Júel Júel í Ljósvíkingnum. Afskipti Kiljans af réttarfara- o'g inenningarmálum eru hon- úni 'vægast sagt til hneisu. Hann var viðstaddur Búkharín réttarhöldin í Moskyu og lof- syngur í Gerska æfintýrinu einhver ægilegustu dómsmorð sö'^unnar. Eg hygg að allt, sem er hann hafði tekið þátt í að' Halldór hefir skrifað um menn- cfsækja og fcrmæla, kristnin. ingármál muni dautt og ó- Þetta klausturævintýri Kiljans merkt. í greinum um þau mál f:ærsta skáldságnahöfund, cn hlaut að taka skjótan endi, Iiann heíir hann ætíð reynzt einlæg- uíri lcið einri sinn versta rit- var ekki sá maður er legið get-' ur áhangandi Kremlverja, en niðing og spjátrung. ur á bæn til Guðs. í auðmjúkri pólitískur áróður hefir ekki ,-:—v_ ',!bæh ei- enga tilbeiðslu fjöl'dans yfirgnæft meðfædda hæfileika Tv.ítugur. yfirsíéttarungling- né stríð upp á líf og dauða að Kiljans i ' skáldverkunr hans virvill verða frægt skáid og fuli- finna. Hinn yt-ri'heiinur hlaut nema í Gerplu bg Atómstöð- kominn maður, ferðast um Ev- að kalla svo sterkt á skáldið, ihhi. Níi hé'íir rltiljan sent- frá rópu. lcs bæ'kiir, afneitár þeirn, ao harjn scgði skiiið við einlífið.: sér sögu, sem að ýmsu leyti sem -.elska hann, kvelur sjálían Urrí þcssar mundir voru líka stingur í stúf yið fyrri verk. í Eig og nð'ra; flýr''frá einu stór- uppi þær stefnur í Evrópu, sem Brekkukotsannál er ekkert níð ménninú til annars í leit að ei- meir voru að skapi þessa fúll- j um fornar dyggoir, engin árás lífum sannl'eika; gengur i klaust huga. Ofurmennið, er allir á hina traustu sveitamenningu ur í von um sáluhjálp. Má eg skyldu lúta,: mikilvægi hvata-, fslendinga um aldamótin. kynna: Steinn Elliði, sjálfs- lífsins,. einkum kynhvatanna, er- Hvers vegna? Er hér- um hug- myrid þess manns, er síðar varð allri hegðun átti að stjórna. arfarsbreytingu að ræða? Eg Yörusýnnígarnar í Austorbæjarskólanum opnar frá kl. 2—10 e.h. KvikmyndasýniRgar í dag kl. 4, "5. 6, 7, 8 og 9. Nýjar tékkr.eskar, þýzkar og rúmcnsk.ir fræSsiu- og skc:nmt;myndir, Sköðið kiistalvörurnar, vefnaðirin, knipplingana, búsáhöld og lejkföng. Stórt . sýnishornásafn. ; ¦ Aielns Ivtíagur eftir 250 krónur. 363 691 739 2.993 3.762 4.968 5.580 5.795 6.197 7.552 7.649 8.678 8.754 9.328 9.560 10.2S5 1.0.836 10.959 11,086 11.550 11.756 12.809 13.217 13.422 13.528 13.599 13.635 16.128 16.135 17.345 17.747 17.838 19.270 19.354 19.764 19.890 20.733 21.299 21.998 22.334 22.410 23.207 23.571 24.050 24.437 25.331 25.658 26.578 26.745 27.373 27.860 28.002 28.361 29.079 29.115 29.825 29.927 32.537 32.540 33.428 33.790 33.797 34.94Í 35.075 35.141 36.540 38.019 38.144 39.337 40.115 40.764 40.979 41.114 41.771 42.528 43.979 44.329 44.380 45.718 45.893 46.232 46.274 46.893 48.632 49.601 49.967 50.387 50.406 50.865 50.915 51.036 51.107 52.601 52.631 52.698 52.868 54.255 54.824 55.213 55.283 55.703 56.591 56.688 57.472. 58.093 58.161 58.753 58.807 59.588 60.653 61.117 61.379 62.404 62.586 63.607 64.677 64.930 65.600 66.804 66.867 67.065 67.319 67.544 67.930 68.504 68.661 68.920 69.039 69.769 70.227 70.513 71.229 71.270 71.561 72.535 74.191 74.384 74.534 76.521 76.552 76.894 77.588 77.564 77.752: 77.786. 78,446 79.182 79.442 79.Í.56 80.213 80^710 80.764 80.971 80.991 81.682 81.937 82.113 82.223 82.265 82.273 82.596, 83.088 83.403 83.786 85.587 85.813 85.962 86.445 86.736 87.542 87.588 87.917 •88.774 89.979 90.496 91.646 92.362 92.679 92.859 94.791 95.052 95.598 95.646 95.857 96.832 97.387 97.595 97.597 98.155 98.754 99.745 101.723 101.855 103.170 103.380 103.237 103.761 104.018 105.512 106.336 108.051 109.048 109.440 110.753- 111.529 112.502 115.460 115.692 115.708 115.842 116.301 117.182 117.468 117.527 117.549 117.937' 117.946 118.606 118.733 121.408- 122.263 122.814 123.006 123:198 125.016 125.454 125.876 125.498 126.325 126.851 126.919 127.285- 127.997 128.296 128.784 129.083 129.138 129.607 129.964 129:991 130.376 130.778 131.140 131.427 131.998 132.030 132.276 132.39S 132.489 132.526 133.036 133.503 134.648 134.811 135.033 136.441 139.056 139.182 139.185 140,086 140.523 141.030 141.657 142.164 142.320 .144.285 144.343 145.986 146.197 146.609 147.500 147.694 147.919 147.938 148.647 148.770 143.781 148.815 148.871 149.625 (Birt án ábyrgðar). "? iUssrstúEkurnar fengu [jfláts iém. Alsírskur herréttur hefur- dæmt til Iífsláís tvo karlmenn. og tvær stúlkur. Karlmennirnir höfðu fram- : leitt sprengjur, sem urðu 5 manns að bana í janúar s.l., en j 1 stúlkurnar höfðu komið- : sprengjunum fyrir-í kaffistof- .um. — Þetta er í fyrsta skipti,. sem herréttur í Alsír hefur i dæ'mt k'onur til lífláts fýrir ' þátttöku í hermdarverkum. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.