Vísir - 27.07.1957, Page 9
Labgardaginn 27. júlí 1957
VÍSIR
Tíu beztu íslendtngai*
i bvsrri grein frjálsra íþróffa frá upphafi
fii 26. júlí 1957.
Vorið 1939 birti Visir fyrstur blaða islenzka allsherjar-afrekaskrá í frjálsum íþróttum, frá upp-
hafi vega og fram að áramótum 1938—1939. Vakti skráin mikla athygii á sinum tíma, enda var hér
um stórfróðlega heimild að ræða fyrir þá, sem vildu fylgjast með þróun og sögu frjálsra íþrótta
hér á landi.
Nú hefur Visir farið þess á leit við höfund áðurnefndrar afrekaskrár, Jóhann Bernhard, að
hann léti blaðinu í té skrá yfir 10 beztu íslendinga í hverri grein frá uppliafi til dagsins ídag. Varð
Jóhann góðfúslega við þessum tilmælum og fer skráin hér á eftir.
Eins og.sjá má af ártöiunum, eru flestöll afrekin unnin á siðustu árum og má geta þess hér til
gamans, að nú standa aðeins eftir 8 r.öfn af þéim, er voru fremst í flokki fyrir 18 árum. Sýnir
það glöggt hina öru þróun frjálsra íþrótta á þessu timabili.
Að lokum skal það tekið fram, að þau afrek, sem ekki hafa enn hlotið staðfestingu, eru að
sjálfsögðu birt með fyrirvara.
10’ beztu Eslendingar í hverri grein frjálsiþrótta frá upphufi tii 25. júíí 1957.
/ Afrek Nafn Ár Affek Nafn Ár
% 100 m. ldaup: 2:3G,3 Iíristl. Guðbjörnsson, KR ‘57
10,4 Hilmar Þorbjörnsson, Á ‘57 2:39,0 Geir Gígja, KR ‘30
W 10,5 Finnbjörn Þorvaldsson, iR ,49
10,5 Haukur Clausen, iR ‘51 1500 m. lilaup:
10,5 Ásmundur Bjarnason, KR ‘52 3:51,2 Svavar Markússon, KR ‘56
4. 10.7 Hörður Haraldsson, A ‘50 3:53,4 Óskar Jónsson, iR ‘47
í 10.7 Guðm. Lárusson, Á ‘50 3:57,2 Sig. Guðnason, iR ‘56
i 10,7 Örn Clausen, ÍR ‘51 3:59,8 Kristleifur Guðbjörnsson, KR ‘57
10,7 Guðmundur Vilhjálmsson, IR ‘54 4:01,8 Pétur Einarsson, iR ‘50
10,8 Pétur Sigurðsson, KR ‘52 4:04,0 Kristján Jóhannsson, lR ‘53
10,8 Sigm. Júlíusson, KR ‘55 4:06,8 Ingimar Jónsson, iR ‘56
10,8 Höskuldur Karlsson, ÍBK ‘57 4:07,2 Þórður Þorgeirsson, KR ‘49
4:10,2 Finnb. Stefánsson, HSÞ. ‘52
-1 200 m. hláup: 4:10,4 Hréiðar Jónsson, Á ‘53
ÍÍ 21.3 Haukur Clausen, lR ‘50
11 21,3 Hilmar Þorbjörnsson, Á ‘56 Miiuhiaup:
21,5 Hörður Haraldsson, Á ‘50 4:13,8 Svavar Markússon, I<R ‘57
r 21,6 Ásmundur Bjarnason, KR 54 4:17,8 Sig. Guðnason, iR ‘56
*•/ ■ 21,7 Finnbjörn Þorvaldsson, IR ‘49 4:21,4' Pétur Einarsson, ÍR ‘50
fé 21,8 Guðm. Lárusson, Á ‘49 4:24,4 Kristl. Guðbjörnsson, KR ‘57
tL 22,0 Höskuldur Karlsson, ÍBK ‘56 4:25,8 Óskar Jónsson, ÍR ‘49
p 22,3 Pétur Sigurðsson, KR ‘52 4:3T,0 Stefán Gunnarsson, Á ‘48
22.3 Guðm. Vilhjálmsson, IR ‘55: 4:37,2 Eggert Siguríásson, Týr ‘51
22,4 Trausti Eyjólfsson, KR ‘48 4:37,8 Kristján Jóhannsson, ÍR ‘57
jpj- 22,4 Magnús Jónsson, KR ‘50 ^:4Ö,4' Sigurgeir Ársælssón, Á ‘41
4:40,4 Stefán Árnason, UMSE. ‘56
ff 300 m. lílaup:
34,3 Hilmar Þorbjörnsson, Á ‘57 2000 m. hláup:
h 34,5 Ásmundur Bjarnason, KR ‘50 5:29,2 Svavar Markússon, KR í ‘56
34,7 Haukur Clausen, iR ‘47 5:37,4 Sig. Guðnason, ÍR ‘56
k 34.9 Guðm. Lárusson, Á ‘50 5:38,8 Krist.ján Jóhannsson, ÍR ‘52
\Á 35,1 Þórir Þorsteinsson, Á ‘55 5:42,6 Óskar Jónsson, ÍR ‘47
35.3 Hörður Haraldsson, Á ‘53 5:47,0 Pétur Einarsson, ÍR ‘50
Uí' 35.9 Magnús Jónsson, KR ‘50 5:47,0 Stefán Árnason, UMSE. ‘56
4 35,9 Finnbjörn Þorvaldsson, IR ‘47 5:47,8 Þórður Þorgeirsson, KR ‘47
t4 36,7 Tómas Lárusson, KR ‘55 5:48,6 Kristl. Guðbjörnssoh, KR ‘57
36,8 Trausti Eyjólfsson, KR. ‘48- 4:56.4 Körður Hafliðason, Á ‘47
£®. 36,8 P.étur Einarsson, IR j ‘49 5:53,0 Stefán Gunnarsson, Á ‘47
r " 400 m. hlaup: " ' ' 3000 m. hlaup:
i * ■< 48.0 Guðmundur Lárusson, Á ‘50 8:37,6 Kristján Jóhannsson, ÍR ‘57
» - 4S,1 Þórir Þorsteinsson, Á ‘55 8:38,4 Kristl. Guðbjörnsson, KR ‘57
48,7 Hörður Haraldsson, Á ‘54. 8:45,2 Sig. Guðnason, ÍR ‘56
48,8 Ásmundur Bjarnason, KR ‘55 8:52,4 Óskar Jónsspn, IR ‘46
by,- 49,5 Hilmar Þorbjörnsson, Á ‘56 8:5S,0 Jón Kaldal, ÍR ‘22
i? 49,6 Magnús J.ónsson, KR ‘49 9:02,2 Stefán Árnason, UMSE. ‘56
w* 49,7 Daníel I-Ialldórsson, IR ‘56 9:10,2 Svavar Markússon, KR ‘54
49,8 Örn Clausen, IR ‘50 9:16.8 Hafst. -SveLnsson, KR ‘56
1 ' 50.3 Svavar Markússon, KR 57 9:17,0 Stefán Gunnarsso.n, Á ‘48
V á V- 50,4 Haukur Clausen, 1 R ‘47 9:17,2 Þórður Þorgeirsson, KR ‘48
Y? 800 m. hlaup: 5000 m. híaup:
} 1:51,8 Svavar Markússon, KR ‘55 14:56,2 Kristján Jóhannsson, iR ‘57
r 1:52,6 Þórður Þorstejnsson, Á ‘55 15:11,2 Sig. Guðnason, iR ‘56
i 1:54.0 Óskar Jónsson, IR ‘48 15:23,0 Jón Kaldal, lR ‘22
i 1:54,6 Cuðm. Lárusson, Á ‘51 15:37,2 Stefán Árnason, UMSÉ. ‘56
i 1:55,7 Magnús Jónsson, KR ‘50 15:38,8 Kristleifur Guðbjörnsson, IvR ‘56
i 1:56,0 Pétur Einarsson, ÍR ‘50 15:49,4 Háukur Engilbertsson, UMSB ‘55
I 1:56,2 Kjartan Jóhannsson, ÍR ‘47 15:56,8 Svavar Markússon, KR ‘56
f 1:57,5 Dagbj. Stígsson, Á ‘55 16:01,2 Óskar Jónsson, ÍR ‘45
T 1:57,8 Tómas Lárusson, KR ‘55 16:02,0 Stefán Gunnarsson, Á ‘48
? 1:57,8 Ilaukur Eöövarsson, ÍR ‘56 16:06,0 Guðjón Júlíusson, iK ‘22
T— 1000 ni. hlanp 10.000 m. lilanp:
i 2:26,4 Svavar Markússon, I<R ‘56 31:45,8 Kristj. Jóhannsson, IR ‘53
i 2:27.8 Öskar Jónsson, IR ‘47 33:05,6 Stefán Gunnarsson, Á ‘51
f 2:30,4 Þórir Þorsteinsson, Á ‘55 33:57,6 Viktor MúnCh, Á ‘50
r 2:31.4 Pétur Einarsson, ÍR ‘50 34:02,0 Bergur Hallgrímsson, UIA ‘56
{ 2:33,7 Eggert Sigurlásson, Tý ‘50 34:06,1 Karl Sigurhansson, KV ‘32
r. 2:35,2 Kjartan Jóhannsson, IR ‘45 34:13,8 Jón Kaldai, IR ‘21
i 2:35.4 Ingimar Jónsson, ÍR ‘56 34:19,2 Guðjón Júlíusson, IK ‘22
i 1 2:35,8 Sig.-Guðnason, IR ‘55 34:20,2 Gísli Albertsson, iB \ ‘35
Framh. á 11. síðu.
í:
Dýrasögur bamanna
Nú' snjóaði eins dásamlega og hægt: var a$ óska
sér. Þegar litlu bangsarnir litu út um gluggann noppuðu
þeir af kæti, því þeim þótti svo gaman þegar snjónnn
kom alveg eins og htlum börnum. Mamma þeirra var
samt ekki eins ánægð. ÞaS var að vísu faiiegt að sjá
snjóinn hlaðast á runnana og trén í garSinum, en snjór-
inn, sem var fyrir utan barst einhvernvegmn aiitaf inn
í húsið og það var ekkert skemnitilegt við þaS. Bangsa-
pabbi þurfti aS fara í brýnum erindagerSum inn í borg-
ina og þegar bann var farinn var litlu bangsunum sagt;
aS fara út aS leika sér. ÞaS var strax fanS í snjókast
og mamma þeirra hijóp út í dyrnar til aS biSja þá að
henda ekki í giuggana. Þá datt þeim ailt í emu í bug
aS búa til snjókari, sem átti aS iíta nákvæmlega eins;
út og faSir þeirra. Þeir iæddust inn í húsiS og náSu í:
trefii föSur síns og búfuna bans. Þeir settu snjókariina
upp viS búsiS, þar sem þeir vissu aS móSir þcirra myndi
;ekki koma. ÞaS þurfti mikiS af snjó í snjókarhnn, því
Bangsapabbi var nefmlega stór, en þaS gerSi ekkert
til, því þaS var nóg af snjó. HcfuSiS var aS vísu heldur
stórt, en aS öSru leyti ieit snjókarlinn alveg eins út eins
og Bangsapabbi,
Þegar rökkur var komiS blupu þeir til mömmu
sinnar og sögSu aS pabbi þeirra væri kommn heim.
Hann stendur þarna bak viS húsiS og er orSinn hvítur
af rosti og snjó. Aurníngja Bangsamamma þaut út og
brópaSi upp yfir sig, þegar hún kom auga á snjó-
kariinn, sem hún bélt aS væri Bangsapabbi. Hún tók
hanh í fangiS og bar hann inn í stofuna og lagði hann
gætilega frá sér á legubekkinn. Svo breiddi hún teppi
yfir hann svö hcnum skyldí blýna og fór fram í eldhús
til aS sjóSa banda hönum heita súpu. Nokkru seihna
kom Bangsapabbi beim. Þegar hann kom inn úr dyr-
unum rann vatn, sem var á gólíinu á móti honum.
Bangsamamma ætlaSi ekki aS trúa sínum eigm augum,
en svo skiidu þau bæSi bvermg alit var í poítinn búið
og svo sannarlega voru litlu bangsarnir látnir þurrka
vatniS upp af gólfiriú cg þaS var eklu nærri ems
skemmtilegt eins og aS búa til snjókarl. En samt sem
áður skemmtu ailir sér yfir þessum saklausa hrekk*
Sjaíian í ferjóst-
vasaiæifi.
Bjölluhring'ingrar í sjúkrahús-
uni jiykja alltaf hvinileiðar,
bæSi fyrir starfsliðið og sjúkling
ana.
Nú hefur verið tekið í notkun
nýtt köllunartæki í sjúkrahús-
inu St. Thomas Hospital í Lond-
on. Einskonar rafsegulkerfi hef-
ur verið sett upp í sjúkrahús-
inu og tilheyrir því senditæki
sem hefur 56 mismunandi tíðn-
ir, eina fyrir hvern lækni, sem
starfar i sjúkrahúsiriu. Þegar
kallað ér á einhvern lækninn, er
stutt á hnapp aúðkehnan núm-
eri lækisins og kéfmir kallmerk-
ið þá fram í móttakafa, sem
læknirinn ber í brjóstvasanum.
Merkið er svo veikt að engin
verður var við það nema lækn-
irinn og þykir þetta til stórmik-
illa þæginda eins og gefur a$
skilja. i