Vísir - 03.08.1957, Síða 2

Vísir - 03.08.1957, Síða 2
VÍSIR Laugardaginn 3. ágúst 1957 F R * E T T I R Útvarpiö í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga (Sjöfn Sig- urbjörnsdóttir). 14.00 „Laug- ardagslögin". 15.00 Miðdegis- útvarp. 19.30 Einsöngur: Tino Róssi syngur frönsk lög (pl.). 20.30 Frá Stokkhólmi; sam- feld dagskrá. — Að gerð henn- ar og flutningi standa Guðrún Jónsdóttir, Ingibjörg Vilhjálms- dóttir og Arni Gunnarsson. — 21.10 Tónleikar (plötur). 21.35 Upplesíur: „Afmælisdagur“, smásaga etfir Tarjei Vesás, í býffingu Solveigar Jóhannsdótt- ur (Kristin Anna Þórarinsdótt- ir kpkkona). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. Messur á inorgun: Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. Árna- j son. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10 f. h. Séra Garðar Þor- j steinsson. Kaþóiska kirkjan: Lágmessa kl. 8.39 árd. Hámessa og pré^: djkun kl. 10 árdegis. ;J Hvar ei-u skipin? Eimskip: Dettifoss er í Ham- borg, fer þaðan um miðjan mánuð til Reykjavíkur. Fjall- ioss *íór frá Reykjavík í gær- kvöld kl. 3 til Hull og Ant- -.verpen, Goðafoss fer frá Rvík .í dag til lestunar á Vestfjarða- og norðurlandshöfnum. Gull- ioss er í Reykjavík, fer laug- verndar NIVEA húð yðar gegn veðri og vindi; húðineign- ast ouk þess mýkt lilkisins. Gjöfult er NIVEA. « KROSSGATA NR. 3303: / ■ a 3 ■ | 7 * ■ ’ ii ,s ■ 1 IV ■ ? ■ " H Cihu Jihhi úat •••• Svohljóðandi frétt birtist i ,,Vísi“ fyrir 45 árum: Pourquoi pas? heitir frakkneskt íshafsrann- sóknarskip er hér heur legið i höfninni nokkra daga. Skip þetta á dr. J. Charcot læknir í Paris sonur hins heimsfræga læknis Jean Martin Charcot (f. 1825 d. 1893) er bezt hefur skrifað um taugasjúkdóma (dá- leiðslu o. fl.). Dr. Charcot yngri er vísinda- maður mikill, þó hann hafi ekki náð frægð föður síns. Var hann tvö ár (1909 og ’IO) á skipi sinu í suðuríshafinu til rannsókna og var mikill árangur af fevð hans. Meðal annars tók hann þar hálft fimmta hundrað ljós- mynda. Nú hefur hann verið í norð • uríshafinu í vor við vann- sóknir og er för þessi styrkt aí stjórn Frakka. Hefur hann nú með sér 15 skipstjóraefni, þeirra er taka ætla að sér lang- ferðir. Svo eru þar og nokkvir visindamenn. f Avarp Landsambands islenzkra verzlunarmanna: Væntír þess, að sérhver starfandí verzfunar- mahur fylki sér undir nterki þess. Eins og kunnugt er, var Landssamband íslenzkra verzlun armanna stofnað í júníbyrjun sl. Að stoínun þess stóðu átta félög skrifstofu- og verzlunar- fólks í landinu. Er félagafjöldi þeirra samtals hátt á fjórða þús- und manns. íslenzkir verzlunarmenn hafa nú loks tekið höndum saman og stofnað heildarsamtök um hagsmuni sína. Tilgangur Land sambandsins er sá að efla sam tök skrifstofu- og verzlunar- manna, vera málsvari þeirra og hafa á hendi forystu í hags munamálum þeirra. Tilgangi sín um hyggst sambandið ná með því m.a., að gangast fyrir stofn un nýrra félaga, vinna að því að fá fullkomna löggjöf um verzlunaratvinnu og fylgjast með framkvæmdum laga, er snerta verzlunarfólk, og loks að halda uppi fræðslustarfsemi fyrh’ verzlunarfólk. I Að öllum þessum málum starfai' stjórn L.l.V. og væntir traustan vörð um hag þeirra og kjör. Sambandið treystir því að islenzkt skrifstoíu- og verzlun- arfólk láti ekki hentisteínu ráða. orðum sinum og gerðum heldur byggi kröfur sinar á sanngirni og fylgi þeim fram með full- kornnu tilliti til þjóðarhags. L.í. V. væntir einlægs samstarfs við vinnendu.r í verzlv.narstétt, því að með þvi móti hlýtur mestu og beztu að verða áorkað til hags landi og þjóð. , Landssamband íslenzkra verzl- unarmanna flytur verziunarfólki heillaóskir á frídegi verzlunar- manna. Megi starf bess verða til blessunar landi og lýð. (Landsamband ísienzkra verzi- unarmanna). la Nú er Pourquoi pas? á heirn leiö, þeir brugðu sér hingað þess, að sérhver starfandi verzl- inn að gamni sínu og tóku unarmaður og kona i landinu nokkrar myndir hér af landi og fylki sér undir merki þess og | skapi því þar með möguleika ;lil að hrinda i framkvæmd hags- I munamálum þeirra og standa lífi. ,( ard. 10. þ. m. til Leith og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss er í Reykjavik, lestar frosinn fisk til Rússlands. Reykjafoss er á Reyðarfirffi, fer þaðan norður um land til Reykjavíkur. Trölla íoss fer frá Reykjavík í dag til New Ycrk. Tungufoss fer frá Reykjavik á hádegi í dag til Isáíjarðar. Siglufjarðar, Akur- ■fyrar og Húsavíkur. Lárétt: 1 trúarhöfðingja, 6 kirkjuhluti, 7 samhljóðar, 9 ísland, 11 fugl, 13 vörumerki, 14 á sjó, 16 verzlunarmál, 17 tpgaði, 19 hefir hangið. Lóðrétt: 1 sullar, 2 sam- hljóðar, 3 reykur, 4 láta ófrið- lega, 5 fyrirburðinn, 8 bústað- ur 10 nafni, 12 gælunafn, 15 hljóð, 18 sérhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3302: Lárctt: 1 bylting, 6 Jón, 7 SA, 9 nnnn, 11 sló, 13 ann, 14 Atli, 16 Na, 17 alt, 19 örlát. Lóðrétt: 1 bassar, 2 lj, 3 tón, 4 inna, 5 Gunnar, 8 alt, 10 nnn, 12 ólar, 15 ill, 18 tá. Sovéthermennimir skutu 200 skólaböm. SvlpaSur Hópur var fluttur í varfchald. Fjtít nokkru koni 14 ára gajn- all drengur frá Ungrverjaiandi, Janos B. til Austurríkis. Fer hér á eftir saga h;ms eins og’ iiaun skýrði Rauða kross hjúkrunar- konum frá Jhenni: Janos var í skóia í Varpalota, á milli Veszprem og Szekesfe- hervar, ásamt 400 öðrum börn- um. Þetta er 80 km. í suðvestur frá Budapest. Kennararnir liöfðu skýrt börnunum frá byltingunni. En þau \’oru viss um að það yrði aldrei barist í Varpalota, þeim var óhætt að syngja ætt- Laugardagur, 3. ágúst — 215. dagur ársins. ijtihHfaMat ALMENSIIG ♦ ♦ jarðarsöngva í Varpalota! En svo komu Rússarnir og börnin i skóianum náðu í v.ppn, allskonar vopn: byssur,. benzin- flöskui'-og grjót. t fjóra klukku- tíma vörðust börnin í skóiahús- inu. Þá v’oru 210 börn fallin í valinn og nú höfðu Rússarnir „sigrað.“ Um 190 börn, sem eftir lifðu, voru nú tekin og sett upp á vörubíla. Þá var skólahúsið brennandi rúst. Nú var ekið með þau á 4 bílum, eitthvað út í óviss una. „Þegar við komum að bugðu á veginum stökk ég af bílnum,“ sagði Janos. „Rúss- nesku verðirnir, sem voru átta, tveir á hverjum bíl, skutu á Svar við fyrirspurn um Moskvuför ÍR. Mér undirrltuðum, sem stjórn- arnefndarmanni i Í.R., er ljúft að yfirlýsa, að engu heimboði eða keppnisferð til Finnlands hefur verið hafnað vegna ferðar írjálsíþróttamanna Í.R, til Sovét- ríkjanna. tþróttamennirnir fóru utan til keppnisferðar í Svíþjóð á vegum sænska iþróttafélags- ins BROMMA, en það félag sótti Í.R. heim á s.l. áiL —’ Í.R.-iíig- arnir hafa þegai keppt viðá í. Sviþjóð við góðan orðstír, sem vitað er. Förin til Sovétrikjanna var ekki ákveðin, fyrr en eftir að hópurinn kom til Sviþjóðar og þar af ieiðandi var ekki fjallað um hana af stjórn Í.R. hér heima, en formaðor félagsins og tveir stjómarneíndarmanna eru þátttakendur j förinni. Reykjavík, 2. ágúst, 1957. Kjartan J'óharinsson. Farúk fékk sárabætur. Farúk uppgjafakóngi hafa ver- ið dæmdir 300,000 frartkar í bæt- ur fyrir rétti í París. Hafði Farúk steínt bandarísku skrafskjóðunni E3su MaxwelJ. fyrir móðgandi ummæli um sig 1 eftir mér, en Iiæfðu ekki. Þeir ^ i)ökinnj j Married the World“. þorðu ekki að stanza, þvi þá' Krafðist hann 5 íranka, en æra hans þótti of háít metin með því móti. heíðu hin börnin líka stokkið af bilunum. Þeir urðu að halda áfram. Þannig komst ég undan.“ 200 km. ganga til að finna frelsið. viss um að pabbi sinn mundi ÁrdegisháOæður .! kl. 12,20. , Ljósatíml blfreiða og annarra ökutækja J lögsagnarumdæmi Reykja- ▼íkur verður kl. 23.25—3.45. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Simi 1-17-60. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laúg- •rdaga. þá til kl. 4 síðd., en auk þesa er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögurn, þá til klukkan 4. Það er *innig opið klukkan 1—4 fi aunnudögum. — GarCs apó-r tek er optð daglega frfi kl 9-20, íerna k laugardögum, þá frá rl 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 34006. Slysavarðstora Reykjavíknr i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl, 18 til kL 8. — Sími 15030. Lögregluvarðstofan hefir síma 11166. I Slökkvistöðin hefir síma 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, néma laugardaga, þá f rá kl. 10—12' og 13—19. Bæjarbókasafnið er lokað til 6. ágúst. Tækntbókasafn LM.SX I Iðnskólanum er opið frá kl. 1—6 e. h. alla rirka daga nema teugardaga. Þ jóðmin jasafo ?? er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kL 1— 3 e. h. og á sunnudöguro ki l—- 4 e. h. Listasafn Einars Jónssaaar er opið daglega frá kl. H.30 til kl. 3.30. K. F. U. M. Biblíulestur: Post. 19, 23- Uppþot. -40 leyfa sér að fiýja, En allt Janos fór nú huldu höfði, en í einu mætti hann.litiiji vinkomt hann var ekki ókunnu.gur á þess- sinni, Bela heitir hún. I-Iann um slóðum og vissi í hvaða átt kvatti hana til að koma með sér leiðin lá til landamæranna. Hann og svo héldu þau bæði af stað forðaðist byggð ból og þjóðvegi. í áttina til landamæranna. Ura Hann hitti þó við og við bændur, nóttina földu þau sig í hey- sem gáfu honum eitthvað að stabba. Snemma r.æst morgumr borða. Áður en hann var sendur komu þau að landamærunum á skólann í Varpalota, hafði hjá Nickerdorf i Austurriki. — liann átt heima á samyrkjubúi, Þessi tvö börn, sem nú voru sem var á þessum sióðum og einstæðingar í framandi landi, þar voru foreldrar hans enn. gripu súkkulfeðiplötuna, sem Á þriðja degi var hann kominn Rauðakrosghjúkrunarkonan rétti í námunda við heimili foreldra þeim, fegins hendi. sinna, en hann þorði ekki að i —- Kunr.ir þú að fara með gefa sig fram þar. Hann vissi, að byssu? spurði hún Janos litla. þar voru svo margir kommún-1 — Já, það sýndi sig. Kommún- istar, þeir mundu ekki láta hann istarnir kenndu cklcur það í sleppa. Hann var heldur ekki skólanum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.