Vísir - 12.08.1957, Síða 5

Vísir - 12.08.1957, Síða 5
Mánudaginn 12. ágúst 1957 VtSIR 5- I Stöðumæíar eiga a& gera um fer&ína öruggari og greiðari. Unnið að fjölgun bifreiðastæða, bygging bifreiðageymslna áformuð. Symf óníuhljóm- sveitin. Symfóníuhljómsveitin er ný- komin heim úr hljómlistarferð ; um byggðir landsins, en nú síð- i ast dvaldist hún á Austurlandi, einnig heimilt að : dagána 10. til 14. júlí, og hélt í morgun voru teknir í notkun iiun 100 stöðumælar, sem settir hafa verið upp við Austurstræti, Bankastræti, Hafnaj stræti, Lækj argötu og Ti-ys'gvagötu hér í hænmn. Er stöðumælunum „ætlað að gera umferðina öruggari og greiðari og jafnframt að miðla stöðureitum milli þeirra, sem á beim þurfa að halda,“ eins og komist er að orði í reglugerð dómsmálaráðuneytisins. Þar er ennfremur mælt svo fyrir, að skylt sé „að greiða fyrir afnot stöðumælareits á virkum dögum frá kl. 9 til 19,“ en á laugardög- am aðeins frá kl. 9 til 13. Er gjaldskyldan þannig takmörkuð við mesta annatíma dagsins. Þeim ökumanni, sem leggur bifreið sinni á stöðumælareit við fyrrgreindar götur, ber um leið að greiða i viðkomandi mæli 1 krönu fyrir hvern stundarfjórð- ung, sem hann ætlar að láta bif- reiðina standa á reitum, en þeir mega ekki vera fleiri en tveir i senn. Þegar hann hefur lagt myntina í mælinn, skal snúa handfangi, sem bæði dregur upp íjöður mælisins og beinir visi hans á þann mínútufjölda, sem ökumaður hefur grejtt fyrir. „Tíniinn útrunninn“ ■— selít. Eftir því sem timinn líður, færist vísirinn síðan niður og endar að lokum á núlli, en um Jeið kemur upp rautt spjald, sem á stendur „timinn útrunninn". Áður en svo er komið, skal öku- maður hafa fjarlægt bífreið sína — en er ella brotlegur orð- inn. Hafi ökumaður ekki fjarlægt foifreið sína, þegar timinn renn-1 nr út, er honum gefinn kostur á að greiða 20 króna sekt (sé ekki um itrekað brot að ræða) í skrif- [ stofu lögi'eglustjói’a innan 3ja sólarhringa frá þvi að brotið átti sér stað, og gangi hann að því verður ekkert frekar aðhafzt i i málinu og nafn hans ekki fært á sakaskrá. j Er þetta nýr afgreiðslumáti á brotamálum í sambandi við bif- reiðastöður, sem miðar að þvi að gera meðferð þei.rra einfaldari j en verið hefur, og ber að fagna þvj, þar sem þau hafa að undari- íörnu í mörgum tilfellum verið talsvert umsvifameiri en efni foafa raunverulega staðið til. A hinn bóginn eru menn að sjálfsögðu eftir sem áður frjáis- og á nokkrum stöðum fóru Sparnaðaralda niikil gengui 5r að því að skjóta máli sinu til björgúharbátar þeim til aðstoð- >’fir Indland, og reyna bæði Sakadóms, telji þeir sig órétti ar, og víða voru björgunar- einstaklingar og hið opinbera , fceitta. ( sveitir viðbúnar til aðstoðar, ef. að spara. þörf krefði. Kýju bílstæðin. 1 Svipað asögu var að segja i Athugun hefur leitt i ljós, að meginlandslöndum vestau til. um 1500 manns hafa, sakir stööu timánn — kaupa fyrir allt að 2 klst. i ein.u. Þá er þess að geta, að ýmist eru hafnar eða að hefjast fram- kvæmdir við fjögur ný bílastæði skammt frá miðbænum, þ. e. á Landakotslóðinni við Hólavalla- götu, á lóð ísbjarnarins við suð- vestanverða Tjörniná, á horni Bergstaðastrætis og Spitalastigs og milli Safnhússíns og Arnar- hvols, auk þess sem skipulags- stjóri vinnur að uppdi’ætti á stóru bílastæði milli Gamla stúdentagarðsins og Njarðar- götu. Þess er ennfi’emur vænzt, að tekjur af stöðumælunum muni hrökkva til þess, að árlega verði hægt að verja einhverri upphæð, sem um munar, til þess að fjölga enn frekar bifreiðastæðum í bæn um, og hefir umferðarnefnd i þvi sambandi gert tillögur um bygg- ingu tveggja bifreiðageymslu- húsa, sem sérstök nefnd fjallar nú um undir foi’ystu lögreglu- stjóra. Verður því ekki annað sagt, en unnið sé rösklega og af skilningi að lausn umfei'ðarvandamála bæjarfélagsins, enda ber til þess brýna nauðsyn. Góð rej’nsla. Stöðumælar voru íyrst teknir í notkun i Bandaríkjunum fyrir 22 árum og eru nú notaðir viða itm lönd með góðum ái’angri. Umferðai’nefnd leitaði umsagnar um 100 bæjai'félaga, sem reynslu hafa af starfrækslu stöðumæla, áður en gengið var frá málinu hér, og verður að ætla, að svo ýtarlegur undirbúningur fái auk- ið líkurnar fyrir því, að með mælunum takist ,.að gera urn- ferðina öruggari og greiðari." Fari svo, verður þessi mei'ka nýjung áreiðaniega vinsæl aí bæjarbúum. , Samgöngutafir vegna veðurs. Undangengin clægur hefir x erið stormiur og rigning á Bret- rausnarlega. Undirtektir áheyr- þar tónleika daglega. Hafði hljómsveitin bækistöð í skóla- húsinu að Eiðum, sem Þórar- inn Þórarinsson skólastjóri hafði af sérstakri góðvild lánað í þessu skyni. Fyrstu tónleikarnir austan- lands voru haldnir í félagsheim ilinu Valhöll á Eskifirði mið- vikudagskvöldið 10. júlí. Stjórn landi var dr. Páll ísólfsson og i einsöngvari Þorsteinn Hannes- I son. Fimmtudagskvöldið 11. júlí vóru tónleikar haldnir í félags- heimilinu Herðubreið á Seyðis- firði. Stjórnandi og einsögvari voru hinir sömu og á Eskifirði. í Neskaupstað voru tónleikar haldnir föstudagskvöldið 12. júlí í barnaskólanum. Stjórn- andi var dr. Páll ísólfsson og einsöngvari Kristinn Halsson. Laugardagskvöldið 13. júlí voru tónleikar haldnir í sam- komuskálanum í Vémörk í Egilsstaðaskógi. Stjórnandi var dr. Páll ísólfsson og einsögnv- arar Þorsteinn Hannesson og Kristinn Hallsson. Síðustu tónleikar hljómsveit- arinnar í þessari för voru haljdnir í félagsheimilinu Mána- garði í Hornarfirði sunnudags- kvöldið 14. júlí. Stjórnandi var Paul Pampichler og einsöngvari Kristinn Hallsson. Tónleikaferð Sinfóníuhljóm- sveitarinnar stóð í 12 daga og voru tónleikar haldnir á jafn- mörguni stöðum. Ferðin var í alla staði rnjög vel heppnuð. Að sókn var yfirleitt mjög góð, sumsstaðar svo að mikið vant- aði á að allír áheyrendur rúm- uðust í sæturn. Móttökur voru hvarvetna frábærar m.a. höíðu bæjarbúar i Neskaupstað búið út setustofu fyrir hljómsveitar- menn í bárnaskólasalnum og búið hana húsgögnum af heim- ilum sínurn. Flest félagsheimilin voru lánuð ókeypis fyrir tónleikana, og víðast hvar veittu sveitar- stjórnir hljómsveitarmönnum landseyjuni og meginlandinu vestaxx til. Við sti'endur Bretlands seink. að fei'jum og kornst mikill fjöldi maiina ekki leiðar sinnar síð- degis á laugardag á áætlunar- tinxa og kom til mikilla vand- ræða viða af þessum sökuhx. Bátar lentu víða í erfiðleikum enda voru einnig svo sem bezt varð á kosið. Hanit var fiís til a& spara. BERGSTADASTRÆTl 11 SÍMI 11367 ÞÓRARINN SIGURÐSSON Hitabylgja í Evrópu varð 380 manns að bana. Sumír sviftu s’g lífi, a&rir frömdu morÖ. fiinnar eða heimilis, á hverjum riegi þörf Íyrir bifreiðastaíði á svpsðinu milli Garðastræti og Kiapparstígs. Nokkur hluti bessa fólks getur sem fyrr lagt Meðal þeirra, sém vilja hei’ða á sultarólinni, er Yadavindra Singh, fyrrum fursti í Patiaia.j ; sem settur hefir verið af eins, Ungmenni hand- tekin í Póllandi. i.: og fleiri menn af því tagi. Hef- ir hann ritað stjórn landsins og j óskað eftir því, að hún lækki mötu hans um tíu af hundraði.; Pólska útvarpið skýrði í gær Singh stundar búskap af kappi, bifi'eiðum sinum á Hótel Islands frá handtökum unginenna. og er hann einn af 300 upp- lóðinni, horni Kirkjustrætis og ) Handtökurnar áttu sér stað í gjafafurstum. sem ríkisstjórnin Tjarnargötu eða Kii’kjutorgi, en héraði um 160 km. frá Varsjá.; borgár sem svarar 21 millj. kr. þar verður að nokkrum tima liðn Ungmenni þessi voru 11 talsins um sett upp önnur gerð stööu- og höfðu sum vopn í fórum sín mæla, ætluð fyi’ir lengri viðstöð- ur; og Verður gjaldið þar helm- íngi Iægra — 1 króna íyrir hálf- um. Þau voru, að sögn útvarps- ins, starfandi í „ólöglegum fé- lagsskap“. í eftirlaun á ári. En Singh karl- inn fær bróðurpartimi,, því að. hann j hefir beðið urri launa- lækkún á 6 milljóna launum, séfri harin hefir haft. Fréttastofur hafa undanfarið verið' að athuga, hversu- margir menn muiiu hafa farizt í Ev- rópulöndum af völdum liitanna, er gengu yfir fyrr í sumar. jEftir því, sem næst verður komizt, munu unx 380 manns hafa látizt af völdum hitanna, beint eða óbeint. Mtðál annai's dó mikill fjöldi af öldruðu og lasbui’ða fólki. sém þoldi verr hitana en þeir yngri, enda þótt það þyrfti ekki að hafa neitt fyrir stafni eða vera mikið á fei’li úti við. ErinfrémjíF'KTðú margir bana vegna þess. að þeir gátu ekki hætt virinu, .þegar nauðsynlegt hefði verið að íeita skjóls, þegar hitar vorú mestir um hádeginn. Þá er j>að og ótalio, að maigir meiui siurluðust 'af völdum hitanna og réðu sumir sér bana, en æði ann- arra beindist gegii j>cim, sem umhverfis ]>á voru. Dæmi um þetta er sagt frá smáborginni Castel Tesino á ítaliu. Ungur nxaður vai'ð j skyndilega óður. er hann var á ferii uxxx götur bæjarins, gekk j inn i veitiixgastofu, þar sem haixn tók upp skammbyssu og’ skaut í aliar áttir, unz byssan v r 1óni. Þá hefoi hann vegið - .....- enn sært finxm. ES'kért land vestan járn- tjalds slapp alveg við hitabylgj- una, en frettir éru óljósar að ausifcix, þótt senniiegt sé, að • líitár. hafi eiiinig orðið miklir þar. En skýrslan um nxanntjón- ið á ekki við þau lönd. ' 4

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.