Vísir - 24.08.1957, Qupperneq 4
vlsm
Laugardaginn 24. ágúst 1957
<Lad % a agssa jga
tjilÍjCH SíflUNMCti:
Peir áttu aiian heÍEniisi
Þeir sátu fjórir uppi við báru- slétt aftur, fölur og kinnfiska-
járnsgirðinguna á Arnarhóli og1 soginn með slapandi herðar.
létu flöskuna ganga á milli sín. | „Hreinasta afbragð,“ bætti
Þeir tóku við henni með sér- j Jóakim við. Hann var yngstur
stökum virðingarsvip, struku þeirra og ásjálegastur, með ið að finna eitthvað nýtt að hon-
mikið að „spekúlera“. Hann
hafði vitjað ýmissa lækna. í tvo
rnánuði hafði hann gengið til
þeirra, því þeir höfðu alltaf ver-
hana varlega, eins og þeir væru j brún, djúpsett augu, hvelft enni
að gæla við unnustu sína, lok- ! og há kinnbein. Hann var dulur
uðu siðan öðru auganu og
báru hana upp að birtunni til
þess að athuga, hvað væri mik-
ið eftir á henni. Síðan tóku þeir
sér vænan sopa og réttu að því
búnu flöskuna til þess næsta.
Þeir skjölluðu hver annan,
hlógu og struku um skítuga
skeggbi-oddana, beygðu höfuðin
snögglega sitt á hvað, eins og
þeir væru að staðfesta hugsanir
að eðlisfari og lagði jafnaðar-
legast fátt til mála, en hlust-
aði með því meiri eftirtekt, og
væri hann spurður um álit á
einhverju, haíði hann svör á
reiðum hondum.
„Þú hefðir átt að vera ráð-
herra. Þá hefðum við ekki þurft
að siíja hér rassblautir og lepja
„dauðann“ tímunum saman,“
um. I hvert skipti, sem hann
rak inn nefið hjá þeim, þurfti
hann að borga tíu krónur. Enda
þótt hin óskráðu lög þeirra fé-
laga, einn fyrir alla og allir
fyrir einn, væru höfð í háveg-
um, þá voru þetta tilíinnanleg
útgjöid fyrir hálf-blanka
heimsborgara eins og þá. Þeir
höfðu allir lagt eitthvað af
mörkum í meðalkaupin, juku
meira að segja hinn daglega
, „, , , . starfstíma sinn, sem var tvær
, . _ , kiukkustundir, upp í þrja tima.
heimum, slitnir úr tengslum við 1 aði saman varirnar og horfði
raunveruleikann
Um þrjúleytið var wiskýið
þrotið, svo þeir töldu Jóakim
á að fara bónarveg til frænda
síns, Guðleifs kaupmanns, sem
oft hafði stungið að honum tíu-
tuttugu krónum eða farið með
hann heim og gefið honum að
borða. Þeir ætluðu að bíða á
meðan.
Jóakim hljóp við fót niður
hólinn, og þeir horíðu á eftir
honum, unz hann hvarf sjónum
þeirra.
„Hann er býsna sporlatur,"
drafaði í Dóra.
„Hann er þindarlaus,“ bætti
Tyrfingur við og saug upp í
nefið.
„Fari hann í grængolandi, ef
hann lætur okkur bíða lengi,“
j sagði Lárus, en augun urðu fitxl
og hann sló krepptum hnefun-
I
um í grasvörðinn til þess að
gefa orðum sínum meiri á-
herzlu.
sínar fyrir sjálfum sér. Rauð- j leið og hann neri saman fín-
þrútin, sljó augu þeirra voru gerðum höndunum. Hann haíði hveijum degi öikuðu þeir alL
eins og í dauðum fiskum. | lært fiðlusmíði og kunni að
Daginn áður hafði pólskt leika á flest hljóðfæri, en eftir
að faðir hans og bróðir drukkn-
uðu á síldarbáti fyrir sex árum,
haiði Bakkus ekki sleppt af
honum hendinni.
„Látið ekki svona, drengir.
Það endar með því, að ég: get
í hvórugurii fó‘tinn stigið," svar-
aði Lárus .hálf-vandræðalega.
„Mér sý.n.ist þú vera á goðri
leið með það.“ Tyrfingur sló á
lær sér og hörfði löngunarfull-
um augum á Lárus, er fékk sér
vænan sopa úr flöskunni ein-
mitt í þessu.
„Ég held þú ættir að fara
varlega í tárið, Tyrfingur, eða
ertu búinn. að vísa heilræðum
sérfræðinganna veg allrar ver-
aldar?“ spurði Lái;us í kesknis-
tón.
„Já, ertu búinn að gleyma
grasafæðunni, sem þeir ráð-
lögðu þér að háma í þig?“ bætti
Dóri við og hló, svo að gulir,
tóbakslitaðir tanngarðar komu í
skemmtiferðaskip, yfirfullt af
farþegum, flest Frökkum, kom-
ið til Reykjavíkur, og þar sem
skortur hafði verið á túlkum,
hafði Lárus, sem var akadem-
ískur borgari og kunni fimm
tugumál, fengið lánuð föt af
frænda sínum og hlotið stöðu
yfir daginn sem túlkur. Hann
var hár og herðabreiður, þunn-
hærður, augun lítil en góðlát-
leg, andlitið langleitt.
Hann naut engrar sérstakr-
ar virðingar hjá félögum sínum
fyrir að vera akademískur
borgari og kunna fimm tungu-
mál — ensku, dönsku, frönsku,
þýzku og latínu. Þeir álitu það
verlc forlaganna — að æðri
máttarvöld hefðu lagt honum
til þessa hæfileika. En hann
fékk að sitja í hásæti sálna
þeirra, þegar málakunnátta
hans gerði þeim kleift að njóta
lífsins við wiský-drykkju. Ann-
ars var mannveran einskis virði ljós
í þeirra augum — ekki hunda-
skítsvirði.
Fyrir daginn hafði hann
fengið tvö hundruð krónur. Þeir
höfðu ekki talað við hann, þeg-
ar hann kom heim, enda hefði
það ekkert þýtt, því hann var
þreyttur. Þegar hann var þreytt
ur, íalaði hann ekki við neinn,
en hugur hans leitaði gjarnan
til uppsprettu beizkra hugsana.
Þá langaði hann til að vera
mitt á meðal smælingjanna og
baða sig í bágindum þeirra, en
minnimáttarkenndin. svæfði
þessa löngun hans. Enginn
hefði heldur skilið hann.
Snemma næsta morgun höfðu
þeir allir farið saman og keypt
eina flösku af wisky, og nú
sátu þeir og létu heitar bylgj-
ur áhrifanna streyma út í lík-
amann.
„Þú ert snillingur, Lárus,“
rumdi í Tyrfingi, litlum, dökk-
hærðum listamanni — eða rétt-
ara sagt, misheppnuðum lista-
manni, því hann hafði næstum
verið hrópaður niður á fyrstu
söngskemmtun sinni. Þar með
hafði verið gerður endi á lista-
mannsferil hans. Hann var
^jgrannholda og greiddi hárið
Þeir hlóu allir — Tyrfingur
líka.
Tyrfingur hafði gengið með
magasár, tízkusjúkdóminn, sem
herjaði helzt á þá, er þurftu
ír saman, nema Jóakim, sem
kaus að vera éinn síns liðs, út
á öskuhauga og söfnuðu brota-
járni. Eftir rúma tvo mánuði
gaf Tyrfingur djöf..... í allt
meðalasullið og tíkalla-lækn-
ana og kom þéttkenndur heim
eitt kvöldið, bölvandi og ragn-
andi þessum kunnáttulausu sér-
fræðingum, sem gátu ekki einu
sinni læknað mannsmaga. Fyrst
þeir kunnu ekkert ráð, ætlaði
hann sjálfur að lækna sig.
Þeim fannst engin minnkun
í því að stunda brotajárnssöfn-
un eða að tína flöskur. Hver gat
hugsað sér léttari atvinnu, á-
hyggjulausari og útgjalda-
minni? Auk þess veitti hún
þeim þau sérhlunnindi, að þeir
losnuðu við flestar þær byrðar,
sem þjóðfélagið leggur á herð-
ar þegnanna — það fór ekki
grænn eyrir frá þeim í skatt-
kassann. Þegar öllu var á botn-
inn hvolft, voru þeir ekki verri
þjóðfélagsþegnar en öfgaiullir
brxdgespilarar, sem steyptú fjöl-
skyldum sínum í glötun, eða
kaffihúsaskáldin, sem sátu dag-
inn inn og daginn út og sötr-
uðu svart kaffi og gleymdu sér
í nærri yíirskilvitlegum dul-
strax undan. Eftir límakorn
sagði hann:
„Allur heimurinn á bágt.“
„Allur heimurinn?" hváði
Anna litla með skilningsvana
svip.
„Já, allur heimurinn," endur-
tók hann og átti eríitt um mál.
„Veiztu, að ég á afmæli næsta
miðvikudag, eítir fimm daga?“
„Nei, það vissi ég ekki,“ svar-
aði Jóakim, feginn að samtalið
virtist ætla að beinast inn á
aðra braut.
„Þú mátt koma og borða með
okkur aímælistertuna, ef þú.
vilt, en hún mamma segir, að
þú eigir bágt og eigir engin
góð föt til að vera í.“
„Jæja, segir hún það?“
„Já.“
iiann fann tárin brjótast
fram í augun, og hann hataði
sjálfan sig á þessu augnabliki.
Hann átti éríitt með að hemja
hugsanir sínar, en í bakgrunni
Guðleifur var sá eini af ætt- þeii’ra, fram úr dimmum sálar-
ingjum Jóakims, sem sýndi hibýluin hans, birtist hans innri
honum einhverja vinsemd og maður. En hvað var hann núna,
litla dóttir hans, Anna’ kallaði þegar hann var búimi að grafa
hann alltaf frænda og hann lang
aði oft til að gráta af einskærri
kæti. Guðleifur átti búð í Lækj-
argötu.
Jóakim mætti Guðleifi og
Önnu rétt fyrir utan búðina, og
það var eins og áræðið minnk-
aði, er hann sá þau. Hann gat
ekki ,,slegið“ Guðleif í viður-
vist litlu telpunnar. Það hefði
verið glæpur, að honum fannst.
í staðinn spurði hann, hvort
Guðleifur gæti útvegað sér
vinnu.
„Komdu klukkan átta í fyrra-
málið, og þá skal ég athuga,
hvað ég get gert fyrir þig,“
svaraði Guðleifur.
Þeir gengu eftir Lækjargötu
og beygðu inn í Kii'kjustræti og
leiddu Önnu litlu á milli sín.
,Hún valhoppaði öðru hverju á
undn þeim, stuttan spöl í einu
og beið eftir þeim — með bros
á vörum. Allt í einu spurði
Anna:
„Áltu nokkuð bágt, frændi?“
Spurningin kom eins og þruma
úr heiðskíru lofti.
„Nei,“ sagði hann og hló við,
en kenndi um leið einhvers
magnleysis.
„Hún mamma segir, að þú
eigir bágt,“ hélt litla telpan
áíram.
Guðleifur og Jóakim litu hvor
á annan, en sá síðarnefndi kipr-
undan sjálfuin sér, manndómi
sínum?
Hann komst til sjálfs síns í
mannlausum Tjarnargarðinum,
þar sem hann reyndi að gleyma
sjálfum sér inna um lauíaklið
og dírrindí smáfuglanna. Hann
mundi ekki, hvar hann hafði
skilið við þau feðgininu, eða
hvort hann kyaddi þau. En það
hlaut að hafa verið langt síðan,
því að sólroðið húmið hafði
lagzt yfir garðinn eins og slæða,
alsett kynjamyndum, með
ísaumuðum perlum náttdaggar-
innar, sem glitraði í óteljandi
ljósbrotum.
Saklaust hjal Önnu hljómaði
stöðugt í eyrum hans, eins og
taktföst smiðjuhögg — „Áttu
nokkuð bágt, frændi — áttu
nokkuð bágt, frændi,“ og hanir
fylltist söknuði og þrá eftir ein-
hverju, sem hann gat ekki gert
sér grein fvrir.
Nei, hann átti ekki bágt!
,,.... en hún mamma segir,
að þú eigir bágt, og eigir erigin
góð föt til að vera í.“
í krafti samtalsins hafði
skugga liðinna drykkju-ára
skyndilega veriöð ýtt til hliðar
og svipmyndir bernskuáranna
komið hver af annarri, sam-
hangandi, í tengs.lum hver við
aðra. Hugur hans ieitaði aftur
Framh. a: 9. síðu.
Myndin er af Cheom-heimavistarskóla í Headley, Hampshire, þar sem Karl litli erfðaprins á Englandi á að stunda nám. Þar
var pabbi hans, þegar hann var drengur. Næstu fimm ár verður hið sama að ganga yfir Karl litla og aðra nemendur. Það er í
fyrsta skipti, sem slíkt skref sem þetta hefur verið stigið í kon ungsfjölskyldunni brczku. Á miðri myndinni er stökkpallur á
bakka sundlaugar skólans.