Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 11
Láugardagihh 24. ágúst 1957 vfsi^ II Laugardagssagan — Frh. aí 9. s. meiri háttvísi, en þeir áttu að venjast og þeir töldu fýrir ofan | stétt sína. Hann gaf orðum þeirra engan gaum; þeir voru ekki hundaskítsvirði. ekka Línu fyrir innan. Hann langaði til þess að fara inn og Þýzkur visindama&ur tehir keim- ingar Heyderdahls rangar. Telui* írumbyggja cvjjauna iiat'a komíd fra Asíu en ekki S.-Am-eríkii Á fjórða degi fékk hann sér sendiferðabil og sótti járnið. hugga hana - - segja henni, Hann fékk þrju hundruð krónur að þeir gætu ekki gert að því fyrir það Það var langt síðan þótt þeir væru svona, en hann hann hafði haft svo mikið milli hafði aldrei huggað neinn áður handannaj og hann setti það og vissi ekki hvernig hann átti { samband við nýjan fyrirboða að bera sig að því. Grátur Línu--------betra liferni frá hans var eins og undirspil hjart- hendj ef til vill. Hann óskaði'tU' ^3 Þær kenxúngar Thor Hey- sláttar hans, sem var ör og olli þess stundum að hann gæti rif- I erda5us séu ekki rértar að eyjarn honum andþrengslum. Hann ið sig upp ur soliinum; en það elskaði hana ekki á þessu var eins og viijastyrkinn vant- augnabliki, en draumarnir um aði hana, ljúfsárir, af því að þeir ý. eftirmiddaginn fór hann Þýzkur vísindamaður, dr. Thomas S. Barthel, íór fyrir nokkrum vikuni til Páskaey.j- anna, en liann telur allt bemia ar liafi byggzt í'rá Suður-Ame- ríku. Lykillinn að gátunni hyggst hann finna í letri á gömlum tré- „Friðarflugvél" til sölu. Menn geta nú kcypt sögulega, brezka flugvél, ef áhugi cr fyr- ir hendi. Lancashire-flugvélasmiðj- . uvnar hafa boðic'- til kaups. 23ja ára gamla de Havilland-ílugvél, 1,5 miflj. „einbiía" í Bretlandí. Athuganir á Bretlandi hafa leitt í ijós, að þar ern 1.5 milljóna „einbúa", og miki/1 íjöldi þeirra er mjög einmana. Er litið á þetta sem mikiö vandamál. Athuganir leiddu í ljós, að þessu fólki hefur fjöig- að um helmin" frá 1931. höfðu engan endi, komu í hug niður j bæ til þess að skoða j i töílum ira eyjunum, sem. vis hans. Hannlangaðiaðsegjasvo buðir 0CT 1riitíl qA ofmœlíc„^f_|indamenn höfðu árangurslaust j tveggja hreyfla, sem Neviile, leita að afmælisgjöf- , .margt, en hann gat ekkert sagt, inni Hann var að hugsa um að ¦ því honum fannst hann vera kaupa kjói eða kápu-------eitt- I svo lítill á þessari stundu. Hann hvað sem væri gagnlegt. Hann ' hleraði við dyrnar, en þegar kreisti samanvöðlaða seðlana í hann sá, hvar félagar sínir rökum lófa sínum. Anna yrði hurfu fyrir næsta götuhorn, tók gloð og hissa hann á rás eftir þeim. til rannsóknar langa tíð. Það var j Chamberlain forsætisráðherra Og alla langaði að gráta af heift til manrisihs, sem stóð hinum megin götunnar. Jóakim lagði hart að sér við brotajárnssöfnuðina næstu þrjá daga. Hann hafði viðað að sér álitlegri hrúgu af' alls konar skrani, sem hann ætlaði að sækja á bíl að morgni fjórða dagsins. Fyrir andvirði járns- ins ætlaði hann að kaupa af- mæiisgjöf handa Önnu, frænku sinni. '•» ¦ • Það gat verið fróðlegt að dvelja á öskuhaugUnum' ág leita í ósómanum. Stundum kom það fyrir, að þeir fundu kápumérki og brotnar skeiðar úl~ silfri. Það gaf þeim töluvert í aðra Á leið sinni niður Hverfis- götu mætti hann félögum sin- um, Tyrfingi, Dóra og. Lárusi. Þeir gengu framhjá honum, án þess að virða hann viðlits------ yrtu ekki- á hann, frekar en þeir hefðu aldrei sézt. Það var eins og honum hefði verið gefið utan undir. Hann komst allur í uppnám, stanzaði og starði von- araugum á eftir þeim, í bætt- um, trosnuðum fötum og á hælaskökkum skóm. Þeir voru riddarar ókominna hreystiverka hetjur ömurl2ikans, góðkunn- ingjar lögreglunnar-------auð- menn, sem áttu allan heim- inn, en áttu þó ekki neitt. Hann fékk sterka löngun til þess að hrópa hástöfum á eftir þeim: hönd. j „Svínin ykkar, þið eruð fé- Það kitlaði sál Jóakims ósköp lagsskítur!" þægilega, þegar hann hugleiddi J En í staðinn leit hann upp í heimsku samborgara sinna — (bláan, skýhreinan himininn, — að fleygja brotajárni! Það þar sem svör við öllum spurn- •var sama og að fleygja pen-' ingum hans var að finna. ingum. Það' væri líklega ein- stakt í veraldarsögunni,- áleit hann, að fólk léti verðmæti fara frá sér, án þess að krefjast J mokkurra launa. En hvers vegna átti það frekar heimtingu á launum en rætur trjánna, sem stóðu niðri í jörðinni og hjálp- uðu þeim að bera ávöxt? Ánnars var það margt annað, sem hugfangaði Jóakim, er hann dvaldi þar. Hann átti það til að stara drykklangar stundir út á örlandi sjóinn, þar sem gamlar, hálftómar niðursuðu- dósir, appelsínubörkur og mygl aðar brauðleifar möruðu í háifu kafi, sem táknmynd um óhóf mannfólksins. Og stundum — -— þegar hann hlustaði á tóna- safnið, sem öldurnar mynduðu upp við sorann, er fína fólkið i borginni fíiaði grön við------- átti hann til að gjóta löngunar- fullum augum yfir á nesið hin- 'um megin, þar sem gamall ein- setumaður ástundaði geðró í gömlu W. C. húsi frá tímum Bretadáta. ¦ Félagar hans höfðu lítið skipt sér af honum, einkum eftir að hann neiiaði að, vera með í oð Itaupa eina flösku af brcnr.i- víni og bprið afmselisgjöfiruii við. Þeir lilóu b.ara. að honum. Honura stóð alyeg ásama; þeir voru ekki hundaskítsvirði. .. Einu sinni höiðuþeir verið að pískra um þat5 að slíta ölíuci.; félagsskap við¦'hatíri, af því- :=•:' hann var farinn að temja sér kaþólskur kirkjunnar maður, er 1870 var biskup á Tahiti, sem kom Barthel á „sporið" 'ef svö mætti segja, en hann hafði feng- ið sextiu ára gamlan þræl til þess að þýða fyrir sig það, sem letrað var á fjórar töflur. E:i Jjýðing þi-ælsins var of samheng- islaus til þess að Jaussen, en svo hét biskupinn, gæti byggt á henni. Barthel tókst fyrir nokkru að finna vasabók, sem Jaussen hafði skrifáð margt í um þetta, og fann hann hana i í klaustur. safni í Rómabórg, og nú hefur Barthel hafizt lianda um að þýða það, sem á töflunum stend- ur, að þvi er hermt er í viku- blaðinu Der Spiegel. Það, sem dr. Barthel hyggst sanna, er, að frumstofninn á eyjunum hafi komið frá Asíu en ekki Suður- Ameriku. notaði, er hann fór hina sögu- legu ferð tiL Munchen 1939. Flugvélin á að kosta 3000 stpd. -j^- Unnið er að stækkun banda rískrar herstöðvar fyrir utan Tokio í Japan. Uin 300 Japanar gengu einn daginn fylktu liði til banda- ríska sendiráðsins undir merki, sem á var letrað: Bandaríkjamenn, £arið heim. Hann hljóp á eftir þeim. Á næsta götuhorni vaifuðu þeir leigubifreið og innan lítillar stundar höfðu þeir allir eign- ast allan heiminn. Endir. . . . Fólksstraumur til borganna áhyggjuefni í Kína. S5íi'nífsii- íttvAitsi isamTrkjubiiin. Stjórnin í Peking hefir vax- j í Peking birt skýrslu, sem fjall- andi áhyggjur af þvi, hvesvcita. ar um athugun hennar á at- fólk i>yrpist tÚ borganna. vinnuháttum íbúá borganna. I Niðurstaðan- varð sú, að 60% íbúa 15 borga,. sem athugaðar Hefir verið gripið til þess ráðs að stofna „vinnumiðstöðvar" j vcru, höfð.u. ekki framleiðslu- fyrir það fólk. sem stjórnin vill störf með hondum, og var talið, ekkihleypa inn i borgirnar eða að þessi hópur hefði stækkað neitar að fara þangað sem j tvöfalt hraðar en fólkinu í borg stjórnin ákvcður. Er stjórnin ¦ um þessum fjölgaði. þar með búin að stofna fanga- Kínverjar, sem koma til Hong búðir fyrir aðra en þá, sem ger- Kong, segja yfirleitt þá sögu, ast brotlegir á sviði stjórnmál- j að.. straumurin.n úr sveitunum anna. sé mjög ör, meðal annai'S yegna Það er gott dæmi um stækk- þess, að bændur vilja heldur un borganna í Kína, að á árinu i hætta búskap en taka þátt í ¦ i , ¦ ; ¦ 1950 voru þar 5 borgir með '¦ samyrkjubuum. Auk . þess eru meira en milljón íbúa, en Voru bændur neyddir til að afhenda orðnar 13 í lok síðasta árs, og, nær alla uppskeru sína, svo að nú eru í landinu 50 borg'ir, þar hægt sé að sjá borgarbúum, er sem íbúar eru milli 500 þúsunda kommúnistar hafa betri tök á, og milljónar. Þá hefir stjórnin fyrir nægum matvælum. anstu eftir þessti...? Hér sést Douglas Fairbanks eldri, ein helzta stjarna þöglu myndanna, eins og hann birtist á kvikmyndinni „Einkalíf Don Juans", bar sem Merle öbcron lék á móti honum árið 1934. Fairbanks var frægur fyrir fimi sína, enda má segja, a5 mynijir hans hafi fremur verið fim- leikasýningái" en leikur. líann skylmd- ist, reiíí-cig stökk gegnum um það bil 40 kviknsyndir, en vínsœlastar urðu víst .Skyítr.rnar' og .Þjófurinn frá Bagdad'. rríargir írregir leikárar fyrr og síðar hafa iáíið atínah maííii leika allskonar hœttu- legar listir fyiir sig, en slíkt kom „Doug" aldrei til hng'ari Banii-var einnig meðál fárra. kviitnxyndaleikafai sem gerðust kyikniyijdsjstjóníeiidur og héldu áíram a3 gTíe&a. Hann* andaðist í desember' T339 af ¦hjartabilun og var þá 56 ára. Suður-Ameríkulöndin eru að kalla ó- numin, o^ bar eru óteljandi möguleik- ar fyrir dugandi menn. Smám saman er verið að „opna" þessi lönd, með því að gera fullkonma vegi frá sjó til fjalla eða inn til dala. .Vegurinn hér að ofan var ópnaður tíl. umferðar í-desember 1953 o<* var þá einn fullkomnasti bíl- vegur í öllum Vesturheimi. Hann liggur frá Caracas, höfuðborginni l Venezu- ela, til hafnaibcrgarinnar, La Guaira. og er aíi kalla bugðulai's. Hann'er 17.5 km. á lengd, o.g kemur í stað ganials veg ar, sem var rcsklega 30 km; á lengd og va.r auk þftss me^.3ö5 stórhættulegurii bugöum. Síðan héfur 'vcgu'r ¦ þpssi, vérið gerður a3 .HluiaCaf al-é.meiíska .vegin- iun svonefnda; sem á.uin rí'ðir að ná milli nyrzta og syðsta bdda álfunnar. :- L. I!: [6, --—. ! ': . ":''¦¦¦"'. ' ¦.-:'¦:.'. Árið 1944 voru möndulveldin hvarvetna á úndanháldi fyrir hersveitum lýðræð- isþjóðanna og hinna rússnesku banda- manna l'eirra. Þann 20. október ]iað ár ruddust hersveitir Bandaríkjanna til dæmis á land á Filippseyjum, 07 cr á- rásarsveiíirnar fyrsíu voru kocnor á land. 00 Doug'as McArthur hershöfjingi á eftir með foringjaráði sínu til að standa við fyrirheit, sem ¦ hann. hafði gcfið Filippseyingum•'hálfú 'piiðja ári áSur, er h^nn neyddist íilad yfirgcfa eyjarnar. Þá hafði harii; tilkvnnt: Æg kem aftur!" í.för með btínum var m.. a. Sergio Osména, forseíi: útlagastjúrnar cyjacna.v Síðar úrðu eyjarnar; lýðyeWi með aðstoð Bandaríkjanna. , : ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.