Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 5
Laugardaginn 24. ágúst 1957 TI V I í I R 8ð* GAMLABlO ðB88 Sírni 1-1475 Dæmdur fyrir annars glæp (Desperate Moment). Framúrskarandi spennandi ensk kvikmynd frá J. Art- hur Rank. Dirk Bogarde Mai Zctterling. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. 9883 STJÖRNUBIÖ œSB|æAUSTURBÆJARBlöæ|'3B8B TJARNARBIO 8588 Sími 1-1384 Sími 2-2140 Æskuástir Símí I-893Í Parísarkjóllián (Paris Model). Br áofyndin og skemmtileg ný , amerísk gamanmynd. Pauleite Gotfdard Eva Gabor Marilyn Maxwell Barbara Lawrence Sýná kl. 5, 7 og 9. ¦5s:v - * *- •«-..••-¦.». ¦*,-'¦ Undir merki ástargySjunnar (II segno Di Venere). Ný ítölsk stórmynd, sem margir fremstu leikarar ítalíu leika i, t. d. Sophia Loren, Franca Valeri Vittorio De Sica og Kaf Vallonc. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. Trésmiðir 2—3 trésmiðir óskast. Innivinna. Upplýsingar í síma 1-2365 eiíh klukkan 6 í dag. SfúBka óskasf til símaafgreiftshi og skrifs-tofustarfa. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Vísi mcrkt ..Skrifstofustúlka". Stúlka o*kast til starfa í prentsmiðjunni nú þegar. yt* "¦"•'•'/l/'iíi! !'.««'" TPG-^STrQ ScnáiferSabíK1 Ford, '•> tonns til sölu við Le;.psstyttuna kl. 1—4 í da" SIMI 2-41-44 (Primanerinnen) Hugnæm og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. — Dansk- ur skýringartexti. Ingrid Andree, Walter Giller. Sýnd kl. 7 og 9. Bræðurnir frá Ballantrae Eri-ol Flynn. Sýnd kl. 5. Sæ TRÍPOLlbíö 3886 Sími 1-1182 Greifinn af Monte Christo FYRRI HLUTI Framúrskarandi vel gerð og leikin, ný, frönsk-itölsk stórmynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Alexandre Dumas. Þetta er tvímælalaust bezta myndin, sem gerð hefur verið um þetta efni. Óhjákvæmilegt er að sýna myndina í tvennu lagi, vegna þess hve hún er Iöng. Aðalhlutverk: Jean Marais Lia Amanda Sýnci kl. 5, 7 og 9. Börtnuð börnum. Svarta tjaldið (The Black Tent). Spennandi og afburða vel gerð- og leikin ný ensk mynd í litum. er gerist í Norður-Afríku. Aðalhlutverk: Anthony Steel, Donald Linden, og hin nýja, ítalska stjarna Anna Maria Landi. (Bönnuð fyrir börn). Sýnd kl. 5. 7 os. 9- æS HAFNARBIO &© Sími 16444 Hefndarengillinn (Zorros datter) Spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Barbara Britton WiIIard Parker Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 Ævintýramaðurinn í Hong Kong (Soldier of Fortune). Afar spennandi og viS- burðahröð ný amerisk mynd tekin í litum og Cinema Scope. Leikurinn fer fram í Hong Kong. Aðalhlutverk: CLARK GABLE og SUSAN HAYWARD. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7«bg 9. \J? ' n m> rj é sýnir FRÖNSKUNÁM ÖG FREISTIHBAR Sýning annaðkvöld kl.8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. , Stúikur Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa. Netaverksmiðian Björn Benediktsson h:f. Simi 14607. ~/\au ,pi au 11oa óiifur BEZTADAUGLÝSAlVÍSí Vesturbæíngar Ef þið óskið eftir að koma smáauglýsingu í Vísi þá cr nóg að af- henda hana í PÉTURSÖÚÐ, Nesvegi 33. : Q , p. . 1/.. ent liappfídrtjtjílar- Dýravinir Aliugið, að það voitir margar, cblandnar ánægju- stundir a^ eiga fugla eða dýr að einkavinum á elnkaheimilum, auk þess er það börnum mikilvægt uppeldisatriði. Hefi til sölu úrval sel- skapspáfagauka og innlend og erlend búr, einnig hina vinsælu gullhamstra, kan- ínur og skjaldbökur ásamt fóðri. — Hinir margeftir- spurðu róluspeglar eru nú væntanlegir innan fárra daga. — Afgreiðsla og við- talstímar frá kl. 19.30— 20.30 flest kvöld. —- Sími 19-17-0. Vilhelm Jónsson, Úthlíð 4 (bílskúrinn). (Geymið auglýsinguna). LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og að undangengnum úrskuröi verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvera, á koátnáS gjaldcnda en ábyrgð ríkissjó'ðs, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsmgar, fyrir eftirtöldum gjöld- um: Sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1957, sem öll eru í eindaga fallin hjá þeim, sem ekki greiddu tilskilinn fjórðung gjaldanna fyrir 15. þ. m., lestargjaldi og vitagjaldi fyrir árið 1957, áföllnum og ógreiddum skemmt- anaskatti, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og mat- vœlaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugjaldi af skipum, svo oe; ið- gjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi aj lögskráöum sjómönnum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 23. ágúst 1957. Kr. Kristjánsson. VETRARGARÐURÍNN DANS- LEIKUR t KVÖLD KL. 9 AÐGÖNGUMIÐAR FRÁ KL. 0 HLJÓMSVEIT HLJS5IN5 LEIKUR SÍMANÚMERIÐ ER 1671D VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.