Vísir - 24.08.1957, Síða 5

Vísir - 24.08.1957, Síða 5
Laugardaginn 24. ágúst 1957 VIÍIR (Desperate Moment). Framúrskarandi spennandi ensk kvikmynd frá J. Art- liur Rank. Dirk Bogarde Mai Zetterling. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Bráofyndin og skemmtileg ný, amerísk gamanmynd. Paulette Gocldarcl Eva Gabor Marilyn Maxwell Barbara Lawrence Sýnd kl. 5, 7 og 9. Undir merki ástargySjunnar (II segno Di Venere). Ný ítölsk stórmynd, sem margir fremstu leikarar Ítalíu leika í, t. d. Sophia Loren, Franca Valeri Vittorio De Ssica og Kaf Vallone. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. I? í!i Ford, tonns til sölu við Le.'fsstyttuna kl. 1—4 í dag. T résmiðir 2—3 trésmiðir óskast. Innivinna. ljpplýsingar í síma 1-2365 eftii klukkan 6 í dag. Stúika óskast tii síniaai'greiSshi og skrifstofustarfa. Uppl. um aldur ng fvrri störf sendist V'ísi mcrkt „Skrifstofustúlka". Stú a óskast til starfa í prentsmiðjunni nú þegar. Féia^prciúsnii«\jan h.f. /t/CPAr/V SFM //ÓSMÆÐC/Z?/S/*}7? Tf?S<sSTi$ (Primanerinnen) Hugnæm og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd. — Dansk- ur skýringartexti. Ingrid Andree, Walter GiIIer. Sýnd kl. 7 og 9. Bræðumir írá Ballantrae Errol Flynn. Sýnd kl. 5. ææ gamlábio ææiææ stjornubio ææiæausturbæjarbiöæ ææ tjarnarbio ææ Sími 1-1475 Sími 1-SS36 Sími 1-1384 Dæmdur ívrir Parisai’kjóílinn Æskuástir annars glæp Sími 2-2140 Svarta tjaldið (The Black Tent). Spennandi og afburða vel gerð- og leikin ný ensk mynd í litum. er gerist í Norður-Afriku. Aðalhlutverk: Anthony Stcel, Donald Linden, og hin nýja, ítalska stjarna Anna Maria Landi. (Bönnuð fyrir börn). Sýnd kl. 5. 7 og 9- 3588 TRÍPOLiblö $8S Sími 1-1182 Greifinn af Monte Christo FYRRI HLUTI Framúrskarandi vel gerð og leikin, ný, frönsk-ítölsk stormynd í litum, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Alexandre Dumas. Þetta er tvímælalaust bezta myndin, sem gerð hefur verið um þetta efni. Óhjákvæmilegt er að sýna myndina í tvennu lagi, vegna þess hve hún er löng. Aðalhlutverk: Jean Maraís Lia Antanda Sýncl kl. 5, 7 og 9. Börinuð börntfra. sýnir FRflNSKUNÁM QG FREISTIHGAR Sýning annaðkvöld kl.8.30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. — Sími 13191. SIMI 2-41-44 Dýravinir Ahugið, að það ve^t.ir margar, cblandnar ánægju- stundir að eiga fugla eða clýr að einkavinum á einkaheimilum, aulc þess er það börnum mikilvægt uppeldisatriði. Hefi tii sölu úrval sel- skapspáfagauka og innlend og erlend búr, einnig hina vinsælu gullhamstra, kan- inur og skjaldbökur ásamt fóðri. -— Hinir margeftir- spurðu róluspeglar eru nú væntanlegir innan fárra daga. — Afgreiðsla og við- talstímar frá kl. 19.30— 20.30 flest kvöld. — Sími 19-17-0. V7ilhclm Jónsson, Úthlið 4 (bílskúrinn). (Geymið auglýsinguna). > HAFNARBIO <3888 Sími 16444 HefndarengiIIinn (Zorros datter) Spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Barbara Britton Willard Parker Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-1544 Ævintýramaðurinn í Hong Kong (Soldier of Fortune). Afar spennandi og við- burðahröð ný amerisk mynd tekin í litum og Cinema Seope. Leilcurinn fer fram í Hong Kong. Aðalhlutverk: CLARK GABLE og SUSAN HAYWARD. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stúíkur Röskar og ábyggilegar stúlkur óskast til verk- smiðjustarfa. Netaverksmiðian Björn Benediktsson h.f. Sími 14607. BFZTAÖ AUGLÝSa 1MSÍ Vesturbæingar Ef þið óskið eftir að koma smáauglýsingu í V7ísi þó cr nóg að af- hcnda hana í PÉTURSBÚD, Nesvegi 33. Jauýfrjjinpar gnt 'iiipfnt jrn^.ríítr. Eftir kröfu tollstiórans í Reykjavik og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvera, á kostnað gjaldcnda en ábyrgð rílcissjóös, að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsir.gar, fyrir eftirtöldum gjöld- nm: Sköttum og öðrum gjöldum samkv. skattskrám ársins 1057, sem öll eru í eindaga fallin hjá þeim, sem ekki greiddu tilskilinn fjórðung gjaldanna fyrir 15. þ. m., lestargjaldi og vitagjaldi fyrir árið 1957, áföllnum og ógreiddum skemmt- anaskatti, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og mat- vælaeftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi, rafmagnseftirlitsgjaldi, skipaskoðunargjaldi og afgreiðslugjaldi af slcipum, svo oe iö- gjöldum atvinnurekenda og atvinnuleysistryggingagjaldi al lögskráöum sjómönnum. • Borgarfógetinn i Reykjavik, 23. ágúst 1957. Kr. Kristjánsson. VETRARGARÐURÍNN ni\s- LEIKUR í KVÖLD KL. 3 AÐGQNGUMIÐAR FRÁ KL. B HLJDM5VEIT HÚSSIN5 LEIKUR SÍMANÚMERIÐ ER 16710 VETRARGARÐURINN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.