Vísir - 24.08.1957, Blaðsíða 7
L-augardaginn 24. ágúst 1957
V í S I R
Guðstrúin, vinnan og breiðfirzkt
kjarnafæði var gott vegarnesti.
Rabba5 við tvær sjötugar tvíburasystur,
sem eiga orðI5 á airnab hundrað afkomenda.
Þennan dag, 24. ágúst — fyr- ! að á hverju vori var allt sauð-
ir 70 árum — fæddust tvíbura- fé flutt á tvírónum skipum til
systur vestur í Svefneyjum í lands, en sótt þangað aftur á
j skritnar skepnur. í fyrstunni
vorum við lafhræddar við þá,
fannst þetta vera hálfgerð
skrímsli þótt ekki hringlaði í
þeim, en brátt breyttist álit
ukkar og okkur varð Ijóst að
eyjarnar fannst Ólafi þetta vera höndum lögðumst við á bæn,
vágestur hinn mesti og kvað báðum drottinn að leysa vand-
hann myndi spilla öllu fugla-
lífi og i'æla selinn. Ekki vildi
hann heldur ferðast með sliku
tæki — a. m. k. ekki fyrst í
stað — og kvað sér og sínu
fólki ekki of gott að róa svo
sem gert heföi verið
aldirnar.
ræði okkar — jafnvel að stía
sundur fyrir okkur kúnum, ef
þær voru óþekkar. Og alltaf
komust kýrnar á básinn sinn
að lokum. Guðstrúin var líka
gott vegarnesti — ekki síður
gegnum en vinnan og maturinn og við
erum þakklátar fyrir hana.
Snæbjörn var aftur á móti Þannig fórust gömlu konun-
frjálslyndur, víðlesinn og víð- um orð rétt fyrir afmælisdag-
sýnn og keypti sér vélbát strax
og hánn hafði tök á. Hann var
glaðvær og gázkafullur við
heimafólk og allra manna ásit-
á Breiðafirði, sem eignast hafa haustin og til að byrja með flutt
samtals á annað hundrað af-
komisnda. Geri aðrir betur.
Þessar systur heita Kristín
og Ólína, dætur þeirra hjóna
li---- _ x.m .» . * r, ,. þetta voru hinar meinlausustu 'sælaslui ú.iúum sínum. Báð-
út í Skjaldarey. Þar var það °§ elskulegustu skepnur. Það ir joru þeir Ólafur og Snæ-
geymt um mánaðarskeið til að heldur ekki á löngu þar afbiagðs smioir.
fita það áður en sláturtíðin tú við fóium að reyna að stelast
hófst. En féð var mjög fjöru-
Sveinsínu Sveinsdóttur Einars-
sonar frá Flatey og Pétúrs Haf-
liðasonar Eyjólfssonar, en sú
ætt er í röð nafnkunnustu og
merkustu breiðfirzkra ætta og
samanstendur af kjarnafólki,
sækið og sótti í sker sem voru
við eyna, þannig að mjög þurfti
að gæta þess við aðfall og reka
það þá úr skerjunum og upp í
evna. Þessi starfi var jafnan
fenginn í hendur tveimur stúlk-
andans jöfrum, sjógörpum og j um, sem urðu að hafast við í
öðrum hetjum til lands og sjáv- ' litlum kofa úti i eynni, og urðu
ar. Meðal nánustu skyldmenna þær að fara út í skerin við hvert systl a —
að aldri
á bak og fá okkur útreiðartúr.
— Fóruð þið snemma úr föð- | Eifiðui
urgarði? j en haldgóður
skóli lífsins.
— Á báðum búunum hefur
mikið verið unnið?
— Þetta var þrotlaust strit
— Faðir okkar hætti búslcap
og fór í húsmennsku eins og'
það var kallað. Þá var ekki ^
lengui þörf fyrir okkur heima '
og við urðum að leita vinnu
annars staðar. Önnur . okkar
inn þeirra og það var gaman og
fróðlegt að rabba við þær um
gamla daga, daga sem nú eru
löngu horfnir og lcoma aldrei
aftur.
j .4 2. hundrað afkom-
: endur eftir 7 0 ár.
j Til nokkurrar glöggvunar á
i írekari æviatriðum systranna.
beggja skal þessu bætt við:
Frú Ólína var um nokkra
ára skeið i Hergilsey, en fluttist
þaðan til Flateyjar, síðan í
rúnar Hafliðadóttur, konu Snæ-
bjarnar.
Kristín — fór 17 ára
þeirra er t. d. skáldjöfurinn aðfall hvort heldur að nóttu eða ao aiail^il Ólafs Bergsveins-
Matthías Jochumsson. degi og smala fénu úr þeim. En sonai bónda í Hvallátrum á
Þegar þær fæddust var þrí- þávar fjörulalla-og sjóskrímsla- Blelðafilðl en hln — Ólina
býli í Svefneyjum, enda er þetta trúin í. algleymingi fyrir utan 'ai 19 ara ei' hún fór til Snæ-
önnur stærsta ‘eyjan á öllum venjulega landdrauga, sem voru bíainar Kristjánssonaþ í Herg-'
Breiðafirði, gengur næst Brok- hreinasta hátíð hjá hinum ó-
ey. Búskapur á öllum búunum vættunum. Það var því engin
var mikill, bæði sauðfé og kýr furða þótt við unglingstelpurn-
og á sumrin unnu þar um 30 Sr værum hræddar, enda spör-'
rnanns að heyskap. | uðu strákarnir ekki að hræða
Vísir hitti systurnar að máli, okkur og sögðu okkur frá af-
sem báðar eru ernar og hress- skaplegum sjóskrímslum og ó- e.viaiariar-
®r og sjór af hvers konar fróð- kindum sem þeir töldu vera' Baðil %01U beir olaíur
leik. Þær sögðu blaðamannin- þarna á ferli og þóttust jafnvel Snæbjöi n höfuðbændur
um margt frá bernsku þeirra og sjálfir hafa séð. Undan öðrum Bieiðafjaiðareyjum á þeim tíma
æsku, en í stuttri blaðagrein störfum höfðum við ekki að °3 höfðingjar í lund. Um margt
verður þó aðeins stiklað á því kvarta.
frá moi-gni til kvölds. Annað ., „ , . „
. . ... | Stykkisholm og til Reykjavik-
þekktxst ekki. Venjulegur fota- T-, , „ , ,
I . ,, , , ur 1923. Her hefur hún átt
ferðartimi var kl. 6 a morgn- , .
, , , „ , . | heima siðan. Anð 1912 giftist
ana, en stundum þo fyrr a sumr , , a, - . .,
. * hun Olafi Jonassyni sjomanni
m og for það eftir þvi hvernig . , „. ,..._ , ' , ' .. ,
, ... ... T7. fra Karsstoðum a Skogarstrond.
sjavarfollum hattaði. Vmnu _ , , „ . — ,,
.. . . ,,,,,, ,n ,,, Olafur var lengst af a Kveld-
var oftast hætt klukkan 10—11! _
t ulfstogurum með Guðmundi
= , . r ga ‘ . mun i Jónssyni aflakóngi á Reylcjum
ilsey og föðursystur okkar Guð sei"na 0111 slattlnn ef unnlð var, en fórst af slysförum á Hest-
að heyþurrki. Við þetta sættu eyr. 192g j
sig allir og letu enga óánægju1. , ,
. ^ , ., , J.. blokk og fell ofan a hann
x lios. Vxð teljum að þetta hafi
°g
í
líka skapað hjá okkur þraut-
seigju, sem kom í góðar þai-fir
siðar þegar við urðum að basl-
ast áfram með stóran bárna-
hóp við lítil efni og þröng kjör.
Þá kom þessi skóli að góðu
haldi.
hafið fljótt vanist
___ , , , . skrítnar skepnur.
arum voru ekki r
— . Voru ekki héstar,
helzta:
' — Þið
vinnu?
— Á þeim
gefin grið hvað vinnu snertir,
hvorki ungum né öldnum og
allir urðu að leggja sig fram á
meðan krafíar leyfðu. Fólkið
vandist þessu enda ekki um
annað að ræða — og fæst afj
því virðist hafa orðið eftirbát- |
ar þeirra, sem aldir voru upp
við léttari vinnu og meira hóg-
híi í æsku. Við vorum, strax
krakkar að aldri. látnar róa til
íiskjar, stunda æðarvarp. gæta '
fjár og vinna að heyskap.
Fjörulallar a
ctg sjóskrímsli.
— Elcki hefur þetta verið allt
ýafn skemmtilegt, eða hvað
lannst ykkur?
— Það eina sem við minn-
umst meí nokkrum hrolli frá
3' 'ssum tírna og við kviðum á-
Hestamir
aulc
sauðfjár og nautgripa i evjun-
um /
voru þeir þó ólíkir. Ólafur var' Bieiðiljörður var víst tal-
fyrst og fremst maður gamla lð eina eða nær eina
tímans; hafði bæði lesti og kosti, ^®®ðaii.a®'ð,a ^stanctl bar sem
hans til að bera, var alvörumað-
ur mikill. heill í allri skapgerð
en íhaldssamur mjög og vinnu-
harður — sem reyndar var þá
ekki nein undantekning meðal
j — Hesta sáum við ekki fyrr bænda. Ekki var Ólafi gefið urn
! c-n við vorum 8—10 ára gaml- nýbreytni eða nýjungar og þeg-
* ar og það þótti okkur geysi ar vélbáturJcom í fyrsta sinn í
fólk svalt aldrei. Þið hafið víst
fengið nóg að borða.
— Það er satt, Breiðifjörður
er sannkölluð matarkista fyr-
ir þá, sem nenna að rétta út
hendina eftir bita. Enda voru
matföng mikil og fjölbreytt og
maður torgaði aldrei því sem
að okkur var rétt. Þarna voru
fuglar og egg í miklu úrvali,
hvers konar fiskur, selur, há-
karl og lýsi auk mjólkur og
lcjötmetis og sláturs. Það má
e. t. v. segja að maturinn hafi
ekki alltaf verið matreiddur á
nútímavísu, en hann var ekki
að síður kjarnmikill og hollur
og maður varð af honum bæði
stór og sterkur.
Gott vegarnest'.
En þótt erillinn og stritið
væri mikið voru allir ánægðir
og undu glaðir við sitt. Áhvggj-
ur voru engar. Ýmist létum við
í aft fy'rir á hverju ári var fjár- Svefneyjar er önnur stærsta eyjan í Breiðafirði, en þar fæddust húsbændurna liafa fyrir þeim
gæzla í útey, sem heitir Skjald- þær Ólína og Kristín Pétursdætur. Þar fæddist og Eggert Ól- eða guð almáttugan. Alltaf þeg-
a.ey. En þvi var þannig háttað, afsson á fvrri hluta 18. aldar. ! ar einhver vandi steðjaði að
slitnaði
er
hann var að vinna við uppskip-
j un á síld. Hann var fluttur í
j sjúkrahúsið á ísafirði en dó þar
| þrem dögum eftir slysið. Ól-
| afur og Ólína eignuðust 13
i börn (þar af 11, sem enn eru
j á lífi), 9 stúlkur og 4 drengi.
1 Barnabörn þeirra eru orðin 34
, talsins og barnabarnabörn 4 eða
51 afkomandi samtals. Allur •
þessi hópur er búsettur í Reylcja
vík og öll börn þeirra Ólínu og
Ólafs gift nema eitt.
Frú Kristín fluttist 1908 frá
Hvallátrum, fyrst til Flateyjar
síðan að Bjarnarhöfn í Helga-
fellssveit, giftist 1911 Guðmundi
Sigurðssyni bónda á Berserkja-
hrauni og hófu þau búskap í
Hraunsfirði árið 1913, en árið'
eftir í Berserkjahrauni og þar
hefur frú Ólína búið í 38 ár
samfleytt. Árið 1946 dó Guð-
mundur bóndi hennar, en næstu
sex árin hélt hún búskap áfram
með Jóni syni sínum. Síðustu
árin, eða fiá 1951 hefur hún
dvalið á heimili yngstu dóttur
sinnar ao Hömrum í Eyrarsveit.
Þau Kristín og Guðmundur
eignuðust 11 börn, 6 dætur og
5 syni, sém öll cru á lífi og öll.
gift nema eitt. Barnabörn
þeirra eru 45 talsins og 2
barnabarnaböi n eða samtals 58
afkomendur. Þannig. hefur þessi
eina fæðing fyrir 70 árum á-
vaxtað á annað hundrað afkom-
endur.
• © • © ® © ©
0 © ©
© • • © ®
® © ® •
© ©
ílRSLITALEIKDR ÍSLANDSMÓTSIIMS
fer fram á morgnn, sunnudag, kl. 4,30 á Laugardalsvcllinum.
zeppa
AKURNESINGAR OG FRAM
Dómari: Haukui* Óskarsson. LínuverSir: Helgi Helgason og Bjarni Jenssú.i.
Verðlaunaafhending fer fram að leiknum ioknum.
. 1 iít/ön«/nntisa14i ht»fs4 kt. 3 á itmrtftttt n M^autfaritntsroitinnnr — MÓtBílGÍndiíl