Vísir - 24.08.1957, Page 8
V í S I R
Laugardagínn 24. ágúst 1957
Bóstaöahverfi
fbúar Bústaðahverfis:
Ef þið burfið að koma
smáauglýsingu < Vísi
þá þurfið þið ekki að
fara lengra en í
BÓKABÚÐINA,
HÓLMGARÐI.
3 uáaiuj ftj.Unýar Uiiii
lor^a iig lezt.
Vogar -
Langholtsvegur
V^erzlun Árna J.
Sigurðssonar
Langholtsvegi 174
tekur á móti smá-
auglýsmgum í Vh'si.
3maatuf (ýiingar Uíiii
«ru fki viríailar.
Kobakexið
er scinnkallað sœlgœti.
Súkkulaðikex. ískökur.
SÖLUTURNINN
VIÐ ARNARHÓL
SÍMI 14175
UNGAN, reglusaman mann
vantar forstoíuherbergi 1.
sept. — Uppl. í síma 16739.
______________________(669
SKRIFSTOFUSTÚLKA
óskar eftir 1-—2 herbergjum
og eldhúsi. Aiger reglusemi.
Simj 22841 frá kl, 3—6.(681
HERBERGI til leigu á
Hrísateig. Uppl. í sima 34715.
(671
TIL LEIGU er gott her-
bergi með eldunarplássi og
baði. Tilboð sendist afgr .Vís-
is, sem fyrst, merkt: „Melar
— 184.“ (670
STÓR, sólrik stofa til leigu
við miðbæinn. Aðgangur að
baði og síma. Tilboð, merkt:
,,Reglusemi 185,“ leggist inn
á afgr. Vísis. (675
HREINGERNIN G AR. GLUGGAPÚSSNINGAR. Vönduð vinxra. Sími 22557. Óskar. (210 KAUPUM eir og kopar. Járnsteypan h.f., Ananausti. Sími 24406 (642
PLÖTUR á grafreiti. Nýj- ar gerðir. Margskonar skreyt ingar. Rauðarárstíg 26. — Sími 10217. (310
HREINGERNINGAR. — Vanir menn og vandvirkir. Simi 14727. (412
HREINGERNINGAR. — Tökum aftur að okkur hrein gei'ningar. Sími 15755. — Ingi — Sveinn. (645 LAXVEIÐIMEXN. Stórir og feitir ánamaðkar til sölu á Laugavegi 93, kj. (651
ALLAR stærðir svamp- dívana, plastikdívana, fjaðra dívana. Laugvegur 68, inn sundið. (614
BIKUM, inálum húsþök, gerum við lóðir, setjum upp erindverk. Simi 34414. (462
GERI VIÐ og sprauta
barnavagna, kerrur og barna
hjól. Frakkastígur 13. 1346
Rán framsð í björtu á
götu í París.
í gær var djarflegt rán fram-
IS á götu £ St. Oucn-hverfinu
í I’arís.
Menn úr bófaflokki, sem
jafnan er nefndur „grástakkar",
réðust á gjaldkera fyrirtækis,
er hafði verið að sækja peninga
í banka vegna launagreiðslu.
Náðu þer sem svarar 400 þús.
kr. af manninum, eða vikulaun-
um mörg hundruð manna. Ræn-
ingjarnir komust undan í
stolnum bíl.
• Holland forsæltisráðherra
Kanadn liefur tilkynnt, að
Iiann muni láta af störíuni
se-ni forsastisráðherra í lok
þingtímabilsins. Hann er 63.
ára og' hefur verið forsætis-
ráöherra frá 1949.
Vcrdensrevyen,
'segír fréttir úr heimi
skemmtanalifs og kvik-
mgnda. — NÁ, norska
mynddblaðið, er hlið-
stœtt Billedbladet. ..
Norsk ukebíad,
ffölbreytt heimilisblað.
flytur margar skemmti-
isgar greinar og sögur.
Kvennasíða, drengja-
síða, myndasögur,
Andrés önd o. fl. / sein-
ustn biöð ritar fngríd
Bergman framhalds-
greinar um ttf sitt og
starf.
Blaðatuminn
Laimavcgi 30 §.
ROLYNDUR, miðaldra
maður, reglusamur, óskar
eftir herbergi með innbyggð-
um skáp eða snyrtiklefa. Til-
boð leggist inn á afgr Vísis,
merkt: „530.“ fyrir 1. sept.
(678
HERBERGI til leigu fyrir
einhleypa stúlku. — Uppl.
í síma 13305. (667
HERBERGI óskast fyrir
Hoilending. Húsgögn þurfa
að fylgja. Vinsaml. hringið
í Rósin, Vesturveri. — Sími
23523. — (653
uaugaveg 10 — Simi 13367
UNGUR maður óskar eftir
herbergl og fæði. helzt á
sama stað, í austurbænum.
Tilboð sendist Vísi, merkt:J
„Rólegur — 181,“ fyrir
þriðjudagskvöld. (664
HUSEIGENDUR, atbugið!
Geri við húsþök, bikum,
snjókremum og setjum gler í
glugga. Simi 19561. (552
Á7ÉLSKÓFLA til leigiJ
í gröft, hífingar og ámokst- |
ur. Uppl. í sima 11471, (497 j
RÁÐSKONUSTAÐA. —
Ekkja með eitt barn óskar
eftir að komast á fámennt
heimili í Reykjavík. Tilboð,1
merkt „Haust -— 182,“ send-
ist Vísi,___________(668
HÚSEIGENDUR athugið:1
Málum hús utan og innan og
ýmsar viðgerðir á húsum. —•
Simi 15785,_________(672
SAUMA kjóía. Sími 23690J
(676
GOTT herbergi óskast 1.
sept. Get lánað síma. Uppl. í
síma 15671 eftir kl. 2 i dag
og á morgun. (665
EINHLEYPAN, miðaldra
mann, í fastri vinnu, vantar
herbergi með eldunarplássi.
Tlboð sendist afgr. Vísis fvr-
ii- 1. sept., merkt: „600.“
_____________ ,(677
Sannar sögur éftir Verus. —
J. P. Zenger.
k---Ferðir t>f/
fcrihtlöff
KVENFÉLAG Fríkirkju-
sainaðarins í Reykjavik fer
berjaför miðvikudaginn 28.
ágúst (ef veður leyfir). —
Uppl. í símum 12032, 19895 j
og 14125. (666‘
Samkotnur
K. F. li. M.
Almenn samkoma annað
kvöld kl: 8.30. Gunnar Sigur-
jónsson, cand. theol, talar.
Allir velkomnir. (661
5) Allur heimurinn varð' vett-
vangur starfs Helenar Keller.
Að beiðni fjölmargra ríkis-
stjórna, auk yfirvalda hennar
eigin lands, hcfur I’.ún ferðast
lun flestar heimsálfurnar og
hvarvetna layt á r 'Áin og hrund
ið 1 framkvæmd kennslu fyrir
vanheila cg skilið efíir si;v n-'-ia
skóla. nrentvélar <'r' vinnustof-
xv fvrir hlinda. F.kki vetur hún
til þess hugsað að draga si- í
hlé. — Á bessu ári hefur Helen
Keller ferðazt uai Norðurlönd
og Svissland til bess að ráðg-
ast við stjórnarfulltrúa beirra
landa um ýmis vandamál í
sambandi. vio blindrastarfsem-
iua. Eisenhower ."ii'seti sendi
henni þá erðsendingu: „Það er
uppcrvandi að siá vður leggjr
af stað með svo góðum hu^ t;l
hjálnar vaaheilum r. i tillits til
þjóuernis þeirra, trúar, hör-
undsliíar og ættlands.“ — Hel-
en Keller, sem nú er orðin 77
ára gömul, er enn athafnasöm
svo undrun sætir og beinir
starfi sínu stöðugt að upp-
byggingu beirra, sem lirjáðir
cru. Hún hefur Iokið unp ham-
ingjuríkari og bjartari heimi
fyrir búsundum fólks, sem fætt
’ar til þess að lifa lífi sínu í
myrkri. — Engin kona hefur
’agt stærri skerf af mörkum til
mannlegs velfarnaðar en Helen
Keller. (Endir).
Laugarneshverfi
íbúar Laugarneshverfis
og nágrennis:
Þið þurfið ekki að fara
Jengra en í
LAUGARNES-
BÚÐINA, Laugarnes-
vegi 52 (horn Laugar-
nesvegar og Sundlaug-
arvegar) ef þið ætlið
að koma smáauglýs-
ingu í Vísi.
Sm áaug íijiingar Uíóti
*ru Landlurgastar.
AÐAL-
BÍLASALAA
er í Aðalstræti 16.
Sími 1-91-81
Sími 13562. Fornverzlunin,
Grettisgötu. Kaupum hús-
gögn, vel með farin karl-
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m.
fl. Fornverzlunin, Grettis-
götu 31,______________035
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570.___________(43
NÝLEGT kvenreiðhjól til
sölu. Verð 1250 kr. — Uppl.
í síma 10223,(660
TIL SÖLU gott kvenreið-
hjól og barnaþríhjól, stærri
gerð. Uppl. í sima 12802,(674
LAXVEIÐIMENN. Stórir
og nýtíndir ánamaðkar til
sölu á Bræðraborgarstíg 36.
_____________________ (679
GÓÐ ,>APEX“ þvottavél
til sölu á Hverfisgötu 44., kl.
4—6 í dag. Sími 16856. (656
TIL SÖLU á Bústaðavegi
107: Barnakojur, verð 500 kr.
Ennfremur drengjareiðhjól á
300 kr. Uppl. í síma 19153.
<4554
LAXVEIÐIMENN. Bezta
maðkinn fáið þið í Garða-
stræti 19. — Pantið í síma
10494, —(655
TIL SÖLU notaður, amer-
ískur svefnsófi ásamt hæg-
indastól. Uppl. í Skeiðarvogi
117. kl. 3—8 í dag og eftir kl.
1 á morgun. Sími 33040. (662
TAPAST hefir barnaþrí-
hjól milli Hafnarfjarðar og
Straums. Uppl. í síma 50313.
(673
TAPAST hafa g leraugu.
Finnandi vinsaml. hringi í
síma 33073. (657
BARNAKERRA tapaðist
af bíl frá Sogabletti 9 að
Barmahlíð 26. Finnandi geri
svo vel að hringja í síma
33774. — (663
jðjJSlg
HAUSTMÓT 4. fl. A laug-
ai’daginn 24. ágúst á Fram-
vellinum: Kl. 14.00 Víkingur
og Þróttur. Kl. 15.00 K. R. og
F ram.
MIÐSUMARSMÓT 3 fl. B
sunnudaginn 25 ágúst á Há-
skólavellinum: Kl. 10.00 K.
R. og Valur. — Mótan. (650