Vísir - 24.08.1957, Síða 12
líminn er 11680
Síminn er 11660
Laugardaginn 24. ágúst 1957
Rannsókn máls íogara-
sjómannsÉns lokið.
Togarasjómaður sá, er fyrir
röskunt þrem vikum varð fyrir
því óláni í Tyggvagötu hér í
bœ, að slá samborgara sinn til
bana, er nýverið kominn af
Grænlandsmiðum.
Hefur fulltrúi sakadómara að
undanförnu unnið að rannsókn umræður unr kærur sínar yfir
máls hans og er henni nú full- ,>ólöglegri“ niðurjöfnun út-
lokið. Munu öll málsatvik mjög! svara, sem hann svo nefndi.
vera á þá lund, sem skýrt varj Gunnar Thoroddsen borgar-
frá í blöðum á sínum tíma, en.stjóri var til andsvara og vís-
málið verður nú sent dóms-jaði til þess, að niðurjöfnunar-
málaráðuneytinu, sem ákveður. nefnd hefði ekki enn lokið af-
greiðslu útsvarskæra; en heild-
Útsvarsálagningin rædd
í bæjarstjórn.
ISeAið tinisagiiar nieliii'jwliiiniiar-
ncfitdas*.
Bæjarstjórn Reykjavíkur gegn 5 að bíða umsagnar nið-
kom saman til fundar í fyrradag urjöfnunarnefndar._
og hóf Ingi R. Helgason þar enn
hvað aðhafast skuli.
arupphæð álagðra útsvara er nú
eins og undanfarin ár við það
Aðalfundur Prestafé-
lags Suðurlands.
Aðalfundur prestafélags
Suðurlands verður lialdin að
Vík í Mýrdal núna um Jielgina.
í sambandi við fundinn messa
eftirtaldir prestar í þessum
kirkjum á morgun kl. 2 e. h.
Stóradalskirkja: Séra Jakob
Jónsson og séra Guðmundur
Guðmundsson.
Sólskálakirkja: Séra Sveinn
Ögmundsson og séra Jón Árni
Sigurðsson.
Eyvindarhólakirkja: Séra
Gunnar Ái’nason.
Skeiðflatarkirkja: Séra Gunn
ar Jóhannesson og séra Guð-
mundur Óli Ólafsson.
Reyniskirkja: Séra Óskar J.
Þorláksson.
Víkurkirkja: Séra Jón Auð-
uns og séra Jón Þorvarðsson,
Þykkvabæj arklausturskirkj a:
Séra Ingólfur Ástmarsson og
séra Þorsteinn Björnsson.
Grafarkirkja: Séra Björn
Jónsson.
Á sunnudagskvöldið kl. 9 e.
h. flytur séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup erindi í Víkur-
kirkju. Á mánudaginn fer fund-
urinn fram í Vík. Aðalmál: Um
breytingar á starfsháttum kirkj-
unnar; framsögumenn: séra
Bragi Friðriksson og séra Sig-
urður Pálsson.
Stjórn Prestafélags Suður-
lands skipa: Séra Sigurður Páls-
j miðuð, að hægt sé að taka rök-
studdar athugasemdir til greina,
m. a. frá þeim, sem ekki hafa
skilað framtali. Hefir reynslan
sýnt, að þetta lækkar endan-
lega upphæð útsvaranna tals-
vert.
í samþykkt bæjarráðs þann
26. júlí sl., þegar kæra Inga var
afgreidd þar, var m. a. bent á
það, að útsvarsálagningu hefði
að þessu sinni verið hagað með
sama hætti og áður og öruggt
mætti telja, að með breytingum
og leiði’éttingum yi’ðu útsvörin
ákveðin innan þeirra marka,
sem lög heimiluðu.
Meðal annara ræðumanna á
fundinum var Magnús Ástmars-
son, sem vakti athygli á því, að
bvéf félagsmálaráðuneytisins
heimilaði „að útsvörin mættu
verða“ 199 milljónir, og það
orðalag gæti vel réttlætt, að
jafnaði væri niður hærri upp-
hæð í byrjun, ef lokaupphæð
útsvaranna yrði ekki umfram
heimild.
Að umræðum loknum var
samþykkt með 8 atkvæðum
Rauði Bakdash hefur verið
Rússahý í 25
ar.
^kákinólið:
Úrslit biðskákanna
í gærkvöldi.
Á skákmótinu >' Hafnarfirði
voru í gærkvöldi tefldar bið-
Hasrao og Ho Chi Minh voru
þjáBfaðir í Hloskvu.
Rauði Bakdash, sýrlenzki ur við Ho Chi Minh, kommún-.
kommúnstaleiðtoginn, hefur j istaieiðtogann í Norður-Indó-
árum saman þótzt vera „ara-| kína, en báðir voru þjálfaðir í
biskur þjóðarleiðtogi“, eða i Moskvu, og báðir gegndu mik-
fylkingarbrjósti þeirra manna.j ilvægum hlutverkum í Komin-
arabiska þjóðernis- tern.
1 Eftir að Komintern var lagt
sem hafa
stefnu efst á dagskrá.
Hann hefur villt á sér heirn-
ildir, til þess að betur gengi
skákir úr tveim síðustu um- 1 að safna þjóðernissinnum í Ar-
ferðum. ^ ababandalaginu ölluni í eina e*n höfuðstöð þeirra, og Haiía
Skák Kára við Jón Kr. úr fylkingu, en hið fjarlægai’a i Palestínu.
þriðju umferð lauk með sigri mark er, að di’aga þær allar í
hins fyrrnefnda, en Benkö og dilka hinnar kommúnistisku
niður var Bakdash á stöðugiun
ferðalögum á vegunx kommún-
ista milli Beirut, sem þá var
Jóns Pálsson sátu enn að sínu
tafli, þegar síðast fréttist og
var skák þeirra talin tvísýn.
Biðskákum úr 4. umferð lauk
svo, að Árni sigraði Kára og
Friðrik Sigurgeir.
Fregnir frá París herma, að
einkennisklæddir uppreist-
armenn liafi drepið sjötugan
sheik og son hans, sem
studdu Frakka. Þetta gerðist
á heimili þeirra um 80 km.
frá Oran.
réttar. I samræmi við það, að
hafa jafnan afneitað kommún-
isma til þess að fæla ekki frá
þá, sem hafa fylgt leppum kom
múnista í blindni, er enn eftir
að kommúnistar hafa tekið öll
völd í Sýrlandi — lýst yfir því
hátíðlega, að valdhafarnir hafi
xkki sarnúð með kommúnisma.
Khalid Bakdash hefur um
mörg ár gegnt þessu tvískinn-
angs-hlutverki sínu í Sýrlandi,
Ræturnar að hinurn nánu
tengslum Bakdash við komm-
únista í Moskvu liggja allt aft-
ur til ái’sins 1933, en þá vaP
hann þjálfaður þar. Gömul
tengsl voru treyst 1952 og 1956,
er hann sat flokksþing komm-
únista, er þá voru háð.
Þótt kommúnistaflokkurinn
væri opinbei lega bannaður
bæði í Sýi’landi og Libanon 1939
hélt Bakdash áfram störfum fvr
ir kommúnista, en nú varð
starfsemin að vera leynileg. —>
xn af þeim sem gerzt vita, er^ Árið 1951 gei’ði hann kommún-
.hann helzt talinn sambærileg- istaleiðtogum beggja grein fyr-
| ir hversu haga skyldi bardag-
anum — og voru allar leið-
Konunúnistiskir uppreist-
armenn á Malakkaskaga
tóku fyrir nokkru af lífi
einn leiðtoga sinn, Fung
Meng, auknefndur „Glatt
Myndin Björgunarafrekið viÓ
Látrabjarg í þýzkri útgáfu.
Ymsat’ ciMliirliætiir liaía vcrift
ijcrðar á Rvikmyiidiuiii.
Sv'o sem mönnum mun kunn- ^ varnafélagsins ltom í heimsókn
ugt hefur þýzka slysavarnafé- ^ til íslands snemma í vor og
lagið Deutsche Gesellschaft flaug þá meðal annars til Látra-
zur Rettung Schiffbrúchiger bjargs í boði Slysavarnafélags
fengið leyfi til að búa til þýzka íslands. Hans heitasta ósk v'ar
litgáfu af kvilcmyndinni Björg-
unarafrekið við Látrabjarg.
að hafa tal af björgunarmönn-
I unum og var hann svo heppinn
í að geta hitt þá helztu þeirra að
Gerðu þeir vxð það tækifæri' .,. -T • • ir , t> ,
^ mah. Nu vmnur Kapt. Bex’ber-
6ndUrbfur á írum_ ' Credner að því að útbreiða
auga“. Honum var gefið að, mjn lnn!’ en lun vai 01ðin ^þróður þeirra í Þýzkalandi.
sök að hafa verið áleitinni mj°g slltln; Þykir *>eim’ sem séð
um of við konur í flokknum.i ilata> aú hin Þýzka útgáfa hafi
tekizt mjög vel.
son, formaður, séi’a Sveinn Ög-
mundsson og séra Gunnar Svav-
arsson.
Dómari í leiknum við Frakka
verður Skotinn Davison.
LínuvcrAir vcrða eiiniij4 báAir
skozkir.
A sunnudagskvöldið mun! aðalliðið.
verða tekin endanleg ákvörðun
um landsliðið, sem ó að leika
við Frakka viku síðar.
Þá um daginn verður háður
úrslitaleikurinn í íslandsmót-
inu, og keppa Akranes og
Fram, en að honum loknum
mun landsliðsnefnd koma sam-
an og taka endanlega ákvörðun
sína. Líklega mun það lið, sem
þá verður valið, fengið til að
leika einn leik, áður en Frakk-
ar koma, og þá sennilega við
annað lið, sem landsliðsnefnd
-setur á laggir til þess að þjálfa
Einnig hefur
verið saminn sérstakur fi’æðslu-
bæklingur unx þetta björgunar-
afrek, sem er prýddur rnörg-
um myndum af björgunai’-
mönnum og þessunx einstaka
atburði. Hefur þessum bæklingi,
sem er eftir framkvæmdastjóra
þýzka slysavarnafélagsins,
Berbar- Credner, verið útbýtt í
þýzkum skólum og hefur hann
allsstaðar vakið óskipta at-
hygli og hrifningu eins og kvik-
myndin sjálf, eix um hana má
Eins og' venjan er um Jands-I se§ía> að hún sé nú nxjög eftir-
leiki, vérður dómariixn hlut-,sútt sýningar sém fi’æðslu-
laus, þ. e. frá þriðju þjóð og'og landkynningarmynd.
hefir R. H. Davison frá Airdrie, | Unnið er nú að því í Þýzka-
er dænxdi hér í leikjunum við landi að útbúa þessa þýzku út-
Dani og Norðmenn, verið feng- gáfu af myndinni með íslenzku
inn til að koma aftur. Línu-
verðir verða einnig að vera út-
og ensku tali fyrir Slysavarna-
félag íslands undir umsjón
lendir, og hafa verið fengixir þýzka Slysavarnafélagsins og
Skotar til þeirra starfa einnig.
Heita þeir menn D. Kyle frá
Glasgow og G. Braid frá
Duixdee. Koma þeir þremenn-
ingai’nir þann 31. þessa nxán-
aðar.
með aðstoð Siemsen aðalræðis-
manns í Hamborg, en Björn Sv.
Björnsson mun sjá um íslenzka
textann.
Kapt. Berber-Credner, fram-
kvæmdastjóri þýzka Slysa-
iapanskur listmálari í
Sýningarsalnum.
í dag opnar japanskur list-
ínáíari, Junzo Katvamura, má}-
verkasýningii i Sýningarsaln-
uin á horni Hverfisgötu og Ing-
ólfsstrætis.
Á sýningunni verða yfir 20
myndir og mun hún vara að-
eins í eina viku frá 24,—30.
ágúst.
Sýningin verður opnuð boðs-
gestum kl. 2,30 í dag, en kl. 4
fyrir aðra gesti. Nánar verður
sagt frá þessari sýning'u í blöð-
ununx eftir helgina.
Shellfélagið ætlar að gera
mikla olíuhöfn í Venezuela
og er óætlaður kostnaður
um 30 millj. stpd. — Mikil
áform eru um enn aukna
olíuframleiðslu þar í landi,
en hún liefir verið sívax-
andi, einkum eftir Suezat-
biirðina.
beiningar og fyrirnxæli í sar.x-
ræmi við áróðursaðferðir þær,
sem fyrirskipaðar ex-u i Moskvu.
Ein fyrirmælin voru þau, að
kommúnistar skyldu reyna eft-
ir mætti að komast í ti’únaðar-
stöður, og samfylkja þjóðlegum
flokkum, eftir að hafa vilt á
sér heimildir með þjóðlegum
flokksjxöfnum, komast í mikil-
vægar nefndir og á þing o. s.
frv. Þannig komst Bakdash í
ýmsar nefndii’, m. a. í utanrík-
isnefnd. Skömmu eftir heinx-
komu Bakdash frá Moskvu
1956 kom „menningarleg nefnd“
þaðan til Damascus og Moharn-
eð Al-Ashwar, arabiskur ætt-
kvíslarhöfðingi og þjóðei’nis-
sinni, var sæmdur Stalinsverð-
launurn.
Þar næst komu til vóþiiákaup
Egypta og Sýrlendinga í Ráð-
stjórnarríkjununx og Tékkósló-
akíu.
Bakdash er Kúrdi (af hjarS-
nxannastofni), en Kúrdar hafa
yfirleitt verið algerlega and-
vígir kommúnistuixx. Tilraunir
Rússa til að snúa þeim til komm
únisma byrjuðu um 1920, er
Stalín reyndi að hrinda af stað
hreyfingu meðal Kúrda í Norð-
ur-íran. Það mistókst, sömu-
leiðis mistókst Kúrdaleiðtoga í
írak, en hann var á snærum
Rússa, að hrinda af stað bylt-
ingu, og vaið að flýja til Ráð-
stjórnarríkjanna.
Munið að synda — þjóðar-
rteiður er í veði.