Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 26.08.1957, Blaðsíða 2
V í S I R Mánudaginn 26. ágúst 1957 Útvai'pið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar (plötur). — 20.50 Um daginn og veginn. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). — 21.10 Einsöngur (plötur). — 21.30 Útvarpssagan: „Hetju- lund“, eftir Lárus Goodman Salverson; X. Sigríður Thorla- cius). — 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 Fiskimál: Dr. Þórður Þorbjarnarson talar um vandamál síldarverksmiðjanna. — 22.25 Nútimtónlist: Tónverk eftir Paul Hindemith (plötur). -— Dagskrárlok kl. 23.00. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Ilekla er á leið frá Kristjánssandi og Thorshavn. Esja ér á Austfjörðum á norð- 'urleið. Herðubreið var væntan- leg til Rvk í gær frá Austfjörð- um, Skjaldbreið er á Vestfjörð- um.- Þyrill var væntanlegur til Rvk. í gær frá Vestfjörðum. Skaftfellingur fer frá Rvk. á 'þriðjudáginn til Vestm.eyja. j Eimskip: Dettifoss er í Rvk.j Fjallfoss kom til Rvk. á föstu- dag frá Hull. Goðafoss er í New "York; fer þaðan væntánlega á, fimmtud. til Rvk. Gullfoss fór' frá Rvk. á hádegi á laugardag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss :átti að fara fi'á Ventspils á laug- ai’dag til Leningrad. Reykjaföss átti að fara frá Rotterdam á laugardag til. Antwerpen. Tröllafoss fór frá New York á miðvikudag til Rvk. Tungufoss j fór frá Rostock í gær til Ham- j borgar. Vatnajökull fór áj þriðjudag frá Hamborg til Rvk. j Katla fór frá Gautaborg að ikvöldi miðvikudags til Rvk. Það geftir á bátinn, heitir nýútkomið Ijóðakver, eftír Kristján frá Djúpalæk. F R > .<0- E T T I R Eru það 38 danslagatextar, sem sungnir hafa verið í útvarp og á dansleikjum og jafnvel víðar síðustu undanfarin ár. Útgef- andi er Heimskringla, prentað í Hólaprenti. Aðalumboð érl.: E. Munksgaard Forlag. K.höfn. Svcfninn er lífsnauðsyn. Út er komin í sérprentun hin ágæt ritgerð dr. Helga Tómas- sonar, yfirlæknis á Kleppi, sem birtist í ,,Helse og Ai'bete" í júnímánuði 1957 og hét Prin- cipielle betragtninger over foTks sovestilling, eða Athug- anir á svefnstellingum mamia. KROSSGÁTA NR. 3321. 1 - 2 3 4 é>. ■ 7 s 9 /0 11 n /j N /5 /1 M n n É , Lárétt: 1 nafn, 6 hljóð, 7 reið, 9 ógæfa, 11 ending, 13 nafn, 14 hreppur, 16 vérzlunarmál, 17 . . .sopi, 19 láta frá sér. Lóðrétt: 1 smíðatól, 2 átt, 3 í fjárhúsi, 4 á skipi, 5 Evrópu- mennina, 8 vatnsfallið (þf.), 10 þúka, 12 t. d. bai'na, 15 um tónverk, 18 samhljóðar. Lausn á krossgátu nr. 3320. Lárétt 1 Kormáks, 6 söl, 7 SS, 3 naga, 11 töf, 13 rot, 14 umla, 16 Ra, 17 org, 19 stará Lóðrétt: 1 köstur, 2 RS, 3 mön, 4 Álar, 5 skatan, 8 söm, 10 gor, 12 flot, 15 Ara, 18 gr. Dr. Helgi Tómasson er, að því er bezt er vitáð sá eini og fyrsti læknir héi'lendis og sennil. þótt víðar væri leitað, sem hefir ránnsakað vísindalega eðli og orsakir hins útbreidda og' mein- lega sjúkdóms,' svefnleysisins. Dr, Helgi hefir einnig fundið upp nýja gerð af svefnsvæflum, . sem nú eru komnir á markað og ! þykja reynast ágætlega. Dr. j Helgi er, af vinsemd sinni boð- : | nn og búinn að liðsinna þeim, I sem eiga vð þénnan sjúkdóm aðj > sti'íða. Nánisstyrkur frá British Coúncil Eins og undanfarin ár býður British Council námsstyi'k til ársdvalar í Stóra Bretlandi. Umsækjéndur, hvort sem það eru kai'lar eða konur, verða að vera á aldrinum 25—35 ára og vei’ða að hafa háskólapróf eða eitthvað, sem jaíngildir því. Allar nánari upþlýsingar fást jhjá brezka sendiráðinu í Templ- arasundi. Vcðrið í mofgun. Reykjavík, logn, 9. Lóftþrýst- ingur kl. 9 var 1011 millibarar. Minnstur hiti í nótt var 6 st. Sóskin í gær mældist 14 klst. og 16 mín. Úrkoma engin í nótt. Mestur hiti í Reykjavík í gær var 14 st. og á lándinu 15 st. j á Eyrarbakka, Kii'kjubæjar- ! klaustxú og Fagurhólsmýri. Stykkishólmur, logn, 8. Galtar- jvii ANA 2, 7. Blönduós NA 3, 7. Sauðái'krókur N 2, 7. Akureyri VNV 1, 8. Grímscy NA 3, 8. Grímsstaðir NNA 2, 7. Raufar- höfn, logn, 7. Dalatangi NA 4, 8, Fagurhólsmýri A 2, 9. Stói'höfði í Vestm.eyjum. logn, 10. Þing- vellir, log'n 7. Keflavík, logn, 10. — Veðurlýsing: Lægð yfir Noi'ð urlöndum og önnur við vestur- strönd Grænlands á hreyfingu ANA. — Veðurhorfur: Hæg- viðri og víða léttskýjað í dag. Þykknar upp með sunnan kalda seinni hluta nætur. — Hiti kl. 6 í morgun í nokkrum erlendum borgum: Löndon 12, Pars 12, Osló 14, K.böf/ '2. aíadx'd 27. Katla kom til Rvk. í morgun. Aslcja er í Rvk. Kjötfars, vínarpylsur, Ný ýsa, nýflakaður þorskur, heilagiiski, bjúgu. silungur, lax. — 5 teg- undir af útbleyttu salt- rziu n in i/úrjtll meti. ZUlölL Sk'jaldhorg við Skúla- götu, — Sími 19750. . og útsölur hennar. . Sími 1 1240. • • • ALMENNINGS Mánudagur, • ••#•• • • • • 288. dagur ársins. Ardegisháflseðiir kl. 6.24. | Ljósatiml blíreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæml Reykja- víkur verður kl. 22.25—4.40. Lögregluvarðsíof | hefir síma 11166. j NæturvörSpr er í Laugavegs Apóteki. Sími 24Ö47. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- íardaga þá til kl. 4 síðd., en auk Tpess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síöd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á iaugar- dögum, þá til klukkán 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Gafðs aþo- tek ér opið daglðgd frá 'kl. 9 -20, nefria á laugardögum, þá "fráj kl. 9—16 og á Sunríudögurh' frá' kl. 13—-16. — Sírni 340ÖS. Slysavarðstora Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinnl er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl 8. — Sími 15030. Slökkvistöð'm hefir sírna 11100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá f rá kl. 10—12 og 13—19. Tækníbókasafn I.M.S.I. í Iðnákóiaxium er opiö frá kl. 1—6 e. i. alla virka dag'a nerriá laugardaga. ÞjóðminjasíifniS er'op'ð á þriðjudögtim, finraiu- dögúm.:og laugardðgum kl. 1— 3 e. h. og á sunr.údögum kl. 1— 4 e, h. Listasafn Einars 3ómsanar er opið daglega frá M. L3Q til kl. 3.30, Bæjarbókasafnið -UeilNÆMU# OSTOP • / tíPtíUST döm GRADAOSTUff SMUROSTUR GÓD05TUR RJÓMAOSTUR MYSUOSTUR MYSINGUR 45 % - 40% - 30% osiur iýT/D 8ÖPT///V F/í osr / SKÓldN/Z / & Endið allar máltíðir með osti SIMAR 7080 & 267% er opið sem hér segir: Lesstof- an er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 og 1—4, Útlánsdeildin er opin virka daga kl. 2—19, nema laugardaga kl. 1—4. Lok- að er á sunnud. yfir sumarmán- uðina. Útibúið, Hofsvallagötu 16, opið virka daga kl. 6—7, | nema laugard. Útibúið Efsta-i suudi 26: Oþið mánudaga, nt'ið- vikudaga ög fcstudaga kl, 5.30 —7.30. Útibúið Hólmgaxði 34: Opið mánudaga. miðvikúdaga og föstudaga kl. 5—7. K. F. LVM.' Biblíuléstur:- Sálm. 117 / Lofið; Drottin. Háfinitarskjöid starf ar áfm. Það er talið víst, að Ðag Hannnarskjöld framkvst. Sam- einuðu þjóðanna gegni áfrarii starfi sínu. Starfstími hans er ekki út- runninn fvrr en 10. ágúst að^ ári, en á allshei'jarþing'inu í næsta mánuði vei'ður að taka ákvörðun í þessu éfni. Enginn annar hefur verxð nefndur sem framkvæmdastjói'aefni. Hammai'skjöld hefur ekki sætt neinni mótsp5'i'nu frá neinu landi opinbexdega enn sem komið er. Það er Öryggis- i'áðið sem mælir með fram- kvæmdarstjóraefni. Það er yfirleitt gert ráð fyrir, að þetta gangi fljótt fyrir sig, ef ekkei't óvænt gerist. Leggi Öryggisráð- ið til, að Hámmarskjöld gegni starfinu áfram, og failist hann á það, muni allshei’jarþingið samþykkja það umræðulítið eða jaínvel umræðulaust. Daglega líýir Bananar kr. 16.00 'rómatar kr. 21.60 Iiidriðabúð Þingholtsstræti 1-5, Sími 17-283. BEZTAÐAUGLVSaíVISI t' :k Pclski menntámáláráöherr- anu tilkynnjr - að erlendir stúdentar gcti fengið að stumla nám við pólskan há- skóla án inntökuprófs, en í fullnægja verður vissúm sðdlýrSnm uan undírbúnings nám og pólskúkunnáttú. - Verdensrevyen, segir fréttir úr heimi s&emmtanalijs og kvik- mynda. — NA, norska myndablaðið, er hlið- stcett BiUedbladef. .. Horsk ukehíad, fjöibreytt heimilisblað, ■ flytur margar skemmti- legar greinar og sögur. Kvemiasíða, drengja- ■ síða, myndasögur, Andrés önd o. fl. í sein - ustu blöð ritar Ingrid Éérgman framhalds- greinar um líf sitt og starf. Bkðaíuniinn 30 B.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.